Alþýðublaðið - 11.04.1970, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.04.1970, Blaðsíða 1
u blaði Laugardagur 11. iapríl 1970 — 51. árg. 78. tbl. '^ndhelgismál í undirbúningi: „Nauðsynlegt aö undirbúa sig vel“ um □ — Ég er þeirrar skoðunar að væntanlega ráð- stefnu um landhelgis- og landgrunnsmál eigi að halda á breiðum grundvelli og að tími gefist til þess a'ð hun verði undirbúin sem bezt. r R9 ■ ■ r iii|i i gær EitthvaS á íþésea leið mæilti uitan.vá'kisrá'f/herr'a, Emil Jóns- eon, á A’.þingi í gær, en þá fóru í sameinuðu þir.gi uirnræð wr vcn skýrs’iu i-ttanríki'iimáila- ri3;;'ft!"rra utanríikismál, sem icgð var fram í marz. Ráðíherranin isagði lað aðal- sf'jrninigtn í landgrunnsmál'un- 1« væri '?'ú, hvar rr.örkin vrðu di'egin m'ili landgrunns strand rákvs og 'hins ailþjóðiaga út'naís. Á ííSasta þingi Sameinuðu h-i'óð- nna hisifði verið samþykkt að k.aiia saroan ráðstefnu um bntsi mál, og hjéfði framkvæmda 'stjdri sa'mtakanma nú rkrifað heVn ríkir.stjórnuim, sem þet-ta m'áii skiptir, og óskað eftir til- Vig.vni r.lm til'högiun ráðst.efnunn •*r O'g hvenær 'hún verði h.aidin. K svarið að ha.fa borizt fvrir íúnílok. Ráðherrann sagði að •'i*ianríkismiálanelfnd yrði höíð v,i?ð í ráðurn, þegar þsnsu bréfi yrði svarað, en sín persónulega skoðun væri sú, að ráðstefnuna ætti að halda á breiðum grund- velli, en 'ekiki einskorða hana við víðáttu landheiginnar, lög- 'Siaignarland'hielgi og fií'kveiða- landhelgi. Sagði ráðherrann að stórweldin tvö, Sovétríkin og Bandaríkin, vildu að ráðsteifnan yrði leimgöngu til þess haldin að löglfeisit'a 12 m.ílna hámarks- 'landlheiigi, en dlíkt væri and- stastt hagsmunum ísliendinga. Ráðherrann sagði að hugsan- legt væri að ráðstefnan yrði fha'Min í lok bessa árs eða byrj un þerss næsta, en fyrir því væri lei.nnig nckkur isteimning að draga hána leng-ir eða til árs- irus 1972, pg ítrekaði hann síðan Iþað áilit isitt að 'ekki væri æski- llegt að flýta ráðsteifnunni mjög, (heídjur i-kipti miaginmáli að hún væri vel undirbúin. Talsverðar umræður urðu um Emil Jónsson utanríkismálin á fundir.um í gær, bæði uim landhielgiomál in og önnur utanríkismál. Auk ráð 'herranö tóku til máls alþingis- 'mennirnir Tómas Árnason (F), 'Birgir Kjaran (S), Friðjón Þórð- aiison (S), ’Lúðvík Jósefsson (Ab), Bjarni Ben’editofson for- sætisráðherra <S) og Magnús Kjartansison (Ab). 250 giftir stúdentar vildu á hjónagarð hamingju, naöarmenn Félai járniðnaðarmanna 50 ára í dag: ■ r jam- □ Atvjnnuástandið meðal járiiiðnaðarmanna er alveg sæmiirst, þiegar atvinnuleysið var ,-nest hér í fyrrasumar bjarg aði bað okkur að við gátum sertt 59—60 meun til Svíþjóðar, og þegar þeir komu aftur heim í haust gengu þeir aliir í störf, sagði Guðjón Jónsson, formað- ur Félags íslenzkra járniðnaðar manna í viðtali sem blaðið átti við hann í gær í ti'efni af því að í dag, iaugardagiim 11. apríl eru iiðin 50 ár frá stofnun fé- lagsins. — 'Það sem okkur vantar núna eru stálikipiasmíðar og járniðn aðarmenn okkar enu fyllilega færir um að taka slík verkefni á hendur ,það sýndu þau lof- sairrfegu .uiinmæli vhmuveit- emdia þeirra .som unnu hjá Kocli um í fyrrasuimar, hélt Guðjón áfram. —Það þarf einnig að gera atórðegar end.ui'bætur á slippn- i:m í Reykjavík, hann er orð- inn gamalil og úr sér genginn ; enda hafa enigar umbætur orð- ið þar í tæp 20 ár. Það þarf líka að koma upp þurrkví þar sem verSur aðstaða til viðgerða á öilum kaupskipaflota okkar og jafnvel !erlen'dum skipum sera em í fcrum á Skipaleiðum í ki’ingum ísland, sagði Guðjón að Lcku'm. Afmælis Félags járniðnaðar- manna verður minnzt á hátið, sem haldin verður að Hótel Borg í kvöld, og elnnig hefur verið gefið út veglegt afmæl is- rit í ti'lefni af afimælinu. E:- þar m,eðal efnis ágrip af gögu féCiagsins og viðtöl við ýmsa forvígismenn þess. □ Samkvæmt könmm, sem gerð var meðal stúdenta við Háskóla íslands, hefðu um 250 giftir stúdentar kosið að dvelja á hjónagarðf á yíðasjlil^nuny vetri, 1968—’69, en auk þess reyndist vera þá þörf á um 155 einstaklingsherbergjum á stúd- entagörðum umfram garðsrými 1969. Báðír stúdentagarðam- ir til samans rúma 105 einstak- linga í eins manns herbergjum og hefur húsrými ekki aukizt síðan Nýi Garður var reistur 1943, en þá voru stúdentar við háskólann 326 talsins, en þeir eru nú 1434. Þetta kom fram á ráðstefnu um stúdentagarða, sem haldin var fyrir skömmu síðan. Ennfremur kom fram á ráð- stefnunni sú skoðun, að nauð- synilegt væri að gerð yrði fé- lagsfræðileg athugun á þvi, hvaða sambýlisform hentaði íslenzkum stúdenítum, — þ.e. hvort hentugt v'æri að hafa einstakar stúdentablokkir dreifð al’ um borgina eða þá þjappa giftum og ógiftum stúdentum saman í „stúdentabæ" á tiitölu- lega litlu svæði (,,kampus“). Á ráðstefnunrö lá fyrir vand að Og ítarlegt álit Gia.r€anefnd- af, sem skilaði áliti í júlí í sumar. Þar er mja. gert ráð fyrir, að íbúðir á hjónagörðum yrðu um 40 xúrnmetrar, en her bergi á stúdentagörð u m um 18 rúmmetrar. Bæði í áðu rreindu áliti og í umræðum á ráðstetfin- unni var fjallað ítarlega um félagslega áðstöðu á einstaM- ings- og hjóna'görðum og er m. a. talið nauðsynlegt, að -sam- •eiiginleg eldunaraðstaða yrði fyrir hverj'a 10—12 íbúa og í. Framh. á bls. 3 Aðalfundur 81 □ Aðalfundur Blaðamanna- félags íslands verður haidinn í Átthagasal Uótel Sögu ikl. 2 á morgun, sunnudag. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf. t

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.