Alþýðublaðið - 11.04.1970, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 11.04.1970, Blaðsíða 6
6 Lau'gardagur 11. apríl 1970 I I I I London - Mexíkó- kappaksturinn hefst sunnudaginn i 19. apríl j i i i itts* 40 tegundir bíla frá 10 lönd- inn hafa verið sknáðir til keppni í London — Mexi'kó kappakstrinum, sem liefst emnnudaginn 19. apríl á Wem- foley stöðinni í London og end- ar í Mexikóborg. Það er Lundúnablaðið Daily Mirror Bem stendur fyrir iþessari keppn*i, og vea-ðlauniin sem heit ið er sigurvegaraaium eru rúm- lega 7 milljónir króna. Ekið verður austur um Ev- rópu til Belgrad og þaðan 1 til Lissabon. Prá Lissabon verða Vantar vitni / □ Á milli klukkan eítt og tvö ] S gærdag var ekið utan í græna \ Peugeot bifreið, árgerð 1968, í ög vinstri afturhurð rispuð og 1 dælduð. Stóð bifreiðin, sem ber ^ einkiemiisnúmerið R 536, í port í Sinu milli BSR stæðisitns og * Skólabrúar, og virðist sem * dkemmdirnar séu eftir staiðara1 á fólksbifreið, sem ekið hefur verið suður úr portinu, inn á ■ Skóiiabrú. — í>að eru vinsam- 1 leg tilmæli rarnnsólmarlögi’egl- Hnnar, að þeir sem kyrcnu að fiafa orðið vitni að 'aíburðmum láti sig vita í síma 21100. ..... ■ " ‘ ~'ó: ' ■:;■■ \ bílamir ferjaðir þann 25. april ti£L' Rio de Janeiro, og er áætia'ð að fara þaðan 8. mai með ströind Atlántshafsins tiO. Saín Antonia en þaðan verður farið þvert yftir megilnlandið, að Kyrrahafsströndi'nni, þaðan til norðurs allt til Panama og síð- an áfram til Mexíkó. Leiðin' er 27.0i00 ikm. lönig, og faiið verð- ur í gegnum 27 löind. Bflarnir sem táika /þá|t/t ]í keppniinni eru aUls 97, og dreg- ið hefur verið um í hvaða röð þeir leggja aif stað. Fyrstur verður Triumph 2,5 PI, með mexíkanska áhöfn — það eru þrír karlar eða konur í hvei-j - um bíl. Fyrsti sem gerður er út af verksmiðju — enskur Ford — verður 6. í röðinni Aðrir bílar sem verkBmiðjum- ar senda í keppnina eiru 2 Aust in Maxi, 1 Mimii, 4 Triumph 2.5 PI, 6 Ford Escort, 6 Peugeot og 5 Moskvitch. Meðal þeiirra sem einstaklingar senda í keppnina má rtefna 10 BMC 1800, 5 Citroén, 4 Cortina, 4 Porche, 3 Lotus Cortilna, 3 Hill- man Hunter, 1 Rolls Royee Silver Cloud, 3 Mercedes Benz 1 jeppi og 1 Volkswagen Beach Buggy. 52 bílanrua eru brezkir, 18 franskir, 12 þýzkir, '5 rússmesk- ir, 3 japanskir, 2 ítalskir og 2 þandariskir. — Reynsluakstur Alþýðublaðsíns; ICITROEN AMI 8 □ Citiroenbílar hafa hingað til ekki verið þekktir hér á landi, aðallega af þeim sökum hversu dýrir þeir hafa verið. Frá árinu 1962 hefur Sólfell haft um- boð fyrir Citroen, en salan hefur gengið treglega af fyrrgreindum orsökum. Nú hefur leyfisgjaldið verið fellt af ölium bílum, og Citroen-verksmiðjurnar hafa einnig lækkað verð bílanna frá verksmiðjumim. Þannig ætti salan ;að fara að aukast, og er ;reyndar þegar farin að gera það. iuiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiimiimmiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiifiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii 111111)1 niiiti ■ FARARTÆKI OG UMFERÐ i Umsjón: Þorri ........... Citroen framleiðir 3 aðalgerðir bíla: D-gerðirnar, sem eru stærstir, Ami 8, Dyane og 2CV, sem gengur almennt undir nafn- inu „bragginn“. Mestar vonir eru bundnar við sölu Ami 8, en verðið á honum er um kr. 212.000,00 til kr. 217.000,00. LÍNURNAR ORÐNAR HREINNI Það er því Citroen Ami 8, sem við tökum til reynslu að þessu sirini. Þessi gerð af Citroen hef- ur aldrei verið talin falleg frek- ar en „bragginn“, en nú eru línurnar í bílnum þó farnar að vérða hreinni, og þetta er alls ekki svo ósnotur bíll ekkert ó- svipaður Renault R8 — en út- litið er óvanalegt, og einhver sagði að þessir bílar ættu helzt að vera í einhver.ium fáránleg- um liíum eins og skærgulum eða jafnvel fosfórrauðum. En maður gleymir útlitinu þegar maður setzt upp í Ami 8, það er stórkostleg upplifun. Enginn annar bíll jafnast á við hann í mýkt og þægindum. Það fer reglulega vel um fjóra í bíln- um, en þröngt er um fimm þó Frakkar og Svíar skrái Ami 8 sem fimm manna bíl. Mýktin er reyndar einkenni á frönskum bílum þó hún sé allra mest hjá Citroen. Og þessa mýkt er líka að finna í kúplingunni, rykkir eru ekki til í bílnum, hann renn ur allíaf mjúklega af stað. MTÐFLÓTTAAFLS- KÚPLING Ekki versnar það við miðflótta- aflskúplinguna sem b.æ°.t er að fá með bílnum, en hún er sér- Frábær mýkt lípur í bæjarakstri sérlega spameytinn lega hentug í bæjarakstri. Röð- unin á gírunum er líka sérstak- lega gerð með bæjarakstur í huga. Gírstöngin kemur út úr mælaborðinu, og til að skipta á rnilli annars og þriðja þarf einungis að toga stöngina út eða færa hana inn, og þessir gír ar eru mesí notaðir í „bæjar- skjökti“. Það er líka reglulega gaman að aka bílnum í bænum, hann er lipur í snúningum og snögg- ur upp þrátt fyrir að vélin er að eins tveggja strokka, en hún* er líka 35 hestöfl, sem teljast má got.t fyrir ekki stærri vél (602 ccm). Ekki er síður gaman að keyra Ami 8 úti á landi, bæði vegna mýktarinnar og eins vegna framdrifsins, sem gefur bílnum afbragðs aksturseigin- leika. Diskabremsur eru að fram an, og eru diskarnir staðsettir á sjálfum drifsköftunum. Þrátt fyrir tveggja strokka vél, sem þar að auki er loftkæld, er gang urinn ekki grófur og hávaðinn fúrðu lítill, jafnvel í topp álagi. Það eina sem má út á setja hvað hijóðið varðar er óþarflega mik ill hvinur í gírkassanum. SKEMMTILEGUR FRÁGANGUR AÐ INNAN Innri búnaður bílsins er ekki íburðarmikill, þó eru sætin djúpbólstruð, og hægt að velja um tauáklæði og leðurlíkíngú. Öll stjórntæki liggja mjög vel við, ljósarofar, flauía, þurrku- rofi og stefnuljósarofi eru allir í þremur örmum á stýri.ssúl- unni, og þarf aðeins að hreyfa fingur til að hreyfa þá til. Mæl- ar eru aðeins þrír; hraðamælir, benzínmælir og rafmagnsmælir (ampermælir), og eru þeir stað- settir á óvanalegum stað. nokk- uð langt niður með Ntýr'ssúl- u.nni,. en samt liggja þeir vel við auganu. Miðstöðm er mjög góð, en hitinn er íekinn þannig að kæli loftið er leiít frá vélnni í gegn- um hitakút sem endurhitar loft- Framh. á bls. 11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.