Alþýðublaðið - 13.05.1970, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.05.1970, Blaðsíða 2
2 MiðVikudagur 13. m'aí 1970 —.............. .....-1 10 Er nokkurs istaðar í víðri veröld til fallegur kirkjugarður? . I I iö Aðeins 77 lík brennd á íslandi síðast liðið ár. □ Má ekki skipuleggja kirkjugarða einsog skrúð- garða og ;hafa safnhús jfyrir minnisvarða? O Kirkjugarður sem flúði yfir vatnsfall. O Sagt ífrá fundahöldum einsog jiakið sé að fifna af V0röldinni. : •O Stríðsmálning iog stjórnmálaharátta □ HVEBNIG sem á því stend- ‘ur hef ég aldrei á ævinni kom- ið í fallegan kirkjugarð, dreg ’meira að segja í efa að í víðri veröld fyrirfinnist fallegur kirkjugarður. Þetta er ,þó ekki af trassaskap eingöngu, því víða ,eru menn stútfullir af góðum vilja til að leysa kirkjugarða- niálin; þar af leiðandi finnst mér óhætt að segja að mann- fólkið sé í miklu meiri vanda með sjálft sig dautt en lifandi, og er þetta þó óviðkomandi spurningunni um framhaldslíf! BEZT EB að nefna íþað strax - sem ihelzt dregur hjá mér úr framanri'taðri fullyrðingu: Suð- ur í Genua á fitalíu (hef ég komið í safn þar sem er til sýnis mik- ' il.I fjöldi af minnisvörðum af mörg hundruð ára gömlum - ■kirkjugarði. Ég slóst þá í för með túristáhópi (sem ég ann- ars forðast eins og svartadauða eða bölusótt) og okkur var sýnt þetta merka safn, en annars er túristum vanalega bægt frá kinkjugörðum eins og hægt er. í annan stað finnst mér alttaf- i. víðteunnaálégt að sjá litsla kirkjugarða í sveit með upp- , íhlöðnum leiðum-; þeir bregða , undarlega angurværum blæ á sveitina, líkt og. maður rekist á vallgróið tóftarbrot í óbyggð- um fjalladal. Nú og svo hef ég auðvitað miiklar mætur á kirkju garðinum hjá okkar góða gamla Shaw; í þeim garði voru jarð- aðar nokkrar frómar og skír- lífar nunnur, en kirkjugarður- inn flúði með þær yfir vatns- fall af því í ihonum hafði líka veríð greítraður slcálkur nolckur sem bezt var komin í óvígðri mold! ' EN ANNARS finnst mér kirkjugarðar vægast sagt ekki fallegir. Og ég hef ekki trú á að notekur. þjóð hafi fundið upp þá aðferð sem dugar til að búa til fallega kirkjugarða. Austur í Bláfjöllum á Indlandi var ég á gangi í ljómandi faliiegum. skógi, en allt í einu blasti yið mér rjóður sem rutt hafði ver- ið fyrir kirkjugarð, og hann var náfcvæmlega sami óskapnaður-. inn og þeir kipkjugarðar sem ég hef séð á Vesturlöndum. Ég auglýsi hér með eftir hugmynd um. um hvernig eigi að fara að þ.ví að búa til fallegan kirkju- garð. KIBKJUGARÐAB éru pláss- frekir og í þeim dugar ekkert Kirkjugiarðurinn í Fossvogi: allavega uPPger9 leiði, ekkert samræmi. skipulag. Allt heildarskipulag hlýtur að hverfa af því hver einasli smá reitur er hugsaður einn út af fyrir sig. Síðan verð ur ‘heildarsvipurinn kraðak af alla vega uppgerðum ieiðum með hinum ólíkustu minnism'erkjum. Ég tók eftir þessu kvöld eitt um daginn er ég slóð niðri í Fossvogi. og horfði upp til kirkjugarðarins þar. Hann stendur þarna í hlíð inni — þar sem lúxusfuglarnir hefðu vafalaust gjarnan vil-jað reisa villur. Og það væri ekki heiðarlpgt að segja að mér hefði þótt sjónin fögur: þetta var lí'k- ara ruslahaug en garði. Og samt er ég sannfærður um að þeir sem um kirkjugarða fja-lla gera aUf. sem í þeirra valdi stendur til að þeir Líti vel út. Það sem 'er að er að fyrirbærið kirkju- garður er þess eðlis að það get- ur ekiki verið faillegt. ÉG EB MEÐMÆLTUR Lík- brennslu. Ég undrast hve fá lí.k eru brennd á íslandi árlega. Mér er tjáð að s. 1. ár hafi lik- brennslur verið 77 aðeins. Ðuft ið er látið í ker og kerið sett í jörðina. Ég væri að vísu bess mest fýsandi að það- fái að sam- einast moldinni aigerlega, mér þykir það fegurst, en samt eru þeir reltir sem askan fær miklu viðráðanlegri heLdur en leiðin í venjuleguim kirkjugarði, taka minma pláss og eru auðveldari að skipuleggja snyrtilega. EN MARGIR VILJA ekki láta l/renna lík cg þeim er auðvitað IrjáJst að hafa sína skoðiun á því. En þóbt lík væru grafin er kannski hægt að gera eitthvað. Er endilagia nauðsynleigit að minnisvarðinn sé á Leiðinu? Má ekki hafa sérstakt safnhús fyr- ir minnievarða, en grafa líkin í garði þarsem leiði eru ekki n:erkt, en síðan sé hann skípu- lEigður snyrtiiaga einrog hver amrar lystigarður? Eða þótt leiðin séu merfct, er það skerð- ing á egililegu frielsi manna og í mótsegn við siðferðisvitand þieiirra að garðurinn sé skipu- l’agður í einni h.eil'd mieð tr.iá- gróðri og bLcmum og öðru sem til prýði má verða? — Þetta er hér með Lagt fyrir til ura- ræðu, ÞÓTT ÉG ha.fi sjá.’li'u.r tefcið þátt í fcci'ndngaáróðri á stund- vm finnst mér alltaf eitfhvað fcvri’iegt við blaðaskriif w« kosn ingar. Eundir eru blásnir upp e'Tveg þ-ikið sé að rifna af ver- ö'.dinni, TiL að mynda fer borg- ■ai'c t.iþci.nn um Rieykiavík þvera eg end'daniga ®g hieildur il"ndi- i:m stræfcisvngna og gangstétt- ir og Morgunbl'aðið rappox*terar þetta a'f siikri hrifninigu, að maður skyldi halda að Geir væri á leiðinni til tungLsins. Eg bið þeiiS' þó að þetta sé ekki talið innl’,eig;g í kosningabarátt- una. Þótt ég taki þetta dærni þá eiga a'l'lir Fiokkar ósikilið mál. Þiebta er orðinn vani, það er a’fct oig suimt. i ÞAÐ ER ÝMISLEGT sagt ura sitríðlTrái.ningu indíána og ann arra þeirra líka. Annars staðar var dansaðt’ir mikiiil stríðsdans. Ep-rinapiiindirbúningur í lýð- ræðisríkjum minnir á mavgan báH á stríð=miá]nirgu indíána. Éa held bún hafi verið meint t.’íl- þrBs að' ef'a þeím sjá'’ir,'mn ki-i'-k. og bnriát.a-ihrek. Með allxji b.«-i-.>ri múnderingu, beinuim, fiöðri’m o2 all-a vpgia, lítarefej- rm. héidu bpí>- að beir litu ó- vígaVva úfc. Þessi, til- hr!i>;ein« er pfcki aldsuð enn þrátt. fvrir svokallaða siðrc'enn- ingu. — --* ---v -ííetó-n i- y~-UsA» Sinfónían 4. maí Hvíiasunnuferð □ Næstsíðusitu tónleikar Sinfóníuhljomsveitar íslands á þessu starfsári verða í Háskóla- bíói fimmtudaginn 14. mai og hefjast kl. 21,00. Stjórnandi verður Bodhan Wodiczko, en einleikari Michel BLock. Tón- leikarnii’ hefjast á frumflutn- ingi hlj ómsveit arvei’ksins „Ymur“ . eftir Þoi'kel Sigur- bjöm'sson, síðan verður fiuttur Píanókonsex't nr. 1- í e-moli etft- ir Ghöpjn og að lokum Sym- phonie Fantastiftue op, 14 eftir BerLioz. FarXuglar efna tiil tveggja og. hálfs da.gs ferðar. í .Þórsmörk og. á Eyjafjallajökul urp naestu, helgi. Lagt verður af stað frá Ajrnarhþ.li kl. 2 á laugardag,. Skrifstofan á j Lauiásvegj 41 er opin kl. 8.30—10.00. — Sími 24.950. — Sæmdur orðu □ Forseti íslands. hetfuxr. í dag sæmt Harald Bessason, prófessor, Wiinnipeg, riddara- krossi fálkaorðunnar tfyrir stöxtf að íslenzkum menningarmálum í Vesturheimi. (Orðuritari). Aðalfundur fundiinum var Almar Grimsson kjöi’inn formaður, en í stjórn auk hams þau Áslaug Hafliða- dótti'r og Eimar Benediktsson, □ Aðalfundur Lyfjafræðinga- félags íslands haldinn. 11. apríl 1:970 ályktar, að framkvæmd Tyfsölulaga. sé mjög ábótavant og kretfst þess að heiibrigðis- málairáðuneytiS sjái um að lyf- sölulögum og reglugerðum verði framfylgt, segirí tilkynn- ingu frá félaginu, — £ aðal- VEUUM ÍSLENZKT- ÍSLENZKAN IÐNAÐ <H>

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.