Alþýðublaðið - 13.05.1970, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 13.05.1970, Blaðsíða 7
Miðvifoufdlagur 13. máí 1970 7 ■ ...M ■' ■ i ■ i» Ami Gunnarsson, annar maður A-iislans í Reykjavík: IVIAÐURINN OG MALBIKIÐ iliTiu. -Einmana gömlurn manni GóSir gesiir! □ Eiit af slagorðum Alþýðu- flokfesins í þessúm kosningum er: „Gerum góða borg betri“. Við viðurkennum, að við búum í góðri borg. — annað væri fá- sinna. Húsin eru snoíur, g&tum- ar malbikaðar, þrifnaður sæmi- legur, lofiið gott og vatnið hreint. En við megum ekki gley-ma fólkinu, sem borgina byggir. Á fímum miikilla tækni- framfara viil maðurinn gfeym- ast. Við gleymum þörfum háhs, til finriinjgum og nauðsyninni á ■eðlilEgum mannlégum 'viðskipt um. Við erum farin að hugsa vélrsent um' alla .hlúíi, og láfcúm útreiknihgá rafeindávéla ráða af sí'öðu ok’kar iil málá, sém snert geta tilfinninear húndruða eða þúsunda maima og kvenna. Hér Sýnir á □ Tvær konur, Guðrún Guð- jónsdóitir og Rut Guðmundsdótt ir, sýna n:i á Mokkakaf.fi vefn- að og pasielmyndir. Guðrún sýn ir úr íslenzku loðbandi og kambgarni, liiað með jurt.alit- um, sem hún hefur að mestu leyti unnið sjálf. Guðrún hef- ur fengizt við vefnað í 3 ár og Sýnt einu sinni á samsýningu hjá Menningar og friðarsamlök- um ísl. kvenna, að HaHveigar- s'öðu-m. 5 tegundir vefnaðar eru á verkum Guðrúnar, rósa- bandsvefn.aður, rósaflos, skraut- vpfnofíur og (mjfn^veínnStti’. Mestu af juriunum í litina Kof- ur hún safnað sjálf, nolar hún í bá rabarbarablöð. njóia, fofla- b’öð, birkiblöð, birkibörk, víði- In.uf og sóleyiar. Þá roiar hún f-’nn.ig.' ind.ígóhláan lit og korsi- nollurauðan, en sá litur er ynn- inn úr kakludús frá Mekfkó: riostjia.'ii.'í höfum við á sumum sviðum gengið of langif í trausti o.kikar á sálarlausum tækjum. — Eða hvað hjálpar okkur að eiga fal- lsg hús, ef inni í þeim sitja gamlir menn og konur, sem rofn að hafa úr tengslum við -samtíð sína. Hvað hjálpar það ungum rnanni að .siija inn í snoturri íbúð, ef heimurinn er að hrynja yfir hann í mynd óyfirstígan- legra fjárhagserfiðleiika: Qg hvað gagnar það að eiga hreinar malbi'kaðar göíur, ef þeir sem um þær ganga eru áívimrulaus- ir. Og hvað hjólpar það ungni kbnu, sem vinna vill úti til að aðstoða mann sinn að hcrfr) á snótrán leikskóla' eða' dagheim- ili, þegar hún veit að hún getur ekki unnið úti, af því að það er ekki rúm fyrir b.arn hennar í leikskólanum eða á dagheim- Mokka Guðrún sýnir sassuborð, púða- borð, borðrefla, veggteppi og töskur. Aðeins nokkrir borð- refiar og púðaborð eru til sölu. Rut Guðmundsdóttir hefur fengizt við að mála a 15 ár sér til g.amans en aldrei sýnt áður. Hún hefur sótt nokkur nám- ■skeið í mólun en annars látið lært. Lhið vildi Rut gs.fa út á það hvers vegna henn.i d.att f h”T "ð ''a nð "'''o.i núna, helzt var á henni að skiij.a að mynd- irn.ar hefðu verið farnar að s.a,fn as'- upp hjá henni og hún hefði o>-ðið að gryn.na eitthvað á þeim. Mvndir Rutar eru ýmist málaðar með japönskum pnstei- litum eða vatnslitum. og eru þær fleslar leikur að li um. e>i þó s'ogð'SÍ hún haf.o g.eri eid- hvað að 'bví að mála landslags-. mvndir. Myndirnar eru all.gr. lil sölu. og sýningin verður á og peningalausri gamalli konu nægir ekki að anda að sér hrein.a loftinu eða drekka vatn- ið úr krönunum. Það er heldur ekki nóg fyrir .verkamanninn að búa' í góðri borg, þegar tekj— ur hans hrökkva ekki fyrir mat. Það er ekki nóg að státa af' góðri borg, þegar íbúar hennar •eiga við svo mikil félagsleg- vandamál að stríða að sálin blð ur tjón af. — En af hverju er ég að nefna þessi dæmi. — Svar ið er einfalt. Stefna jafnaðar- manna byggist á hinum einf.alda sannleika, að sam'hjá'lþin sé leið til hamingjurí.kara lífs, og sjálf ur er ég jafnaðarmaður vegna' þess að jafnaðarstefnan kemur heim og sarnan við hugmyndir mínar um mannúð. Þessi mann úð kernur fyrst og fremst fram í grundvallarhugmyndum jafn- aðarmennskunnar um að þjóðfé laginu beri skyida til að sjá fyrir félagslegum þörfum borg- aranna. Ég hefi œði oft á ferð- um m'num erjendis verið harka lega miný.tur á nauðsyn þess- arar .steXnju, þar sem að ég hefi séð sj.ú'ka eða slasaða menn ligoja umhirðulausa á göíum og gangsiét.jm. Samborgarihn gengur fram hjá og skiptir sér ekki af. — En þetta er orðinn langur formáli að því, sem ég vildi gera að kjarna máis míns. —• Alþýðufi'vkkurinn viH gera þjóðfélagið að miklu leyti á- byrgt fyrir aíkomu hve'-s bo-'í- ara. í o.t? u fco •'TaT-stjó'-oa'-kr' n ingum kj(> am við ekiki aðeins um snotra borg, hedur það hvort stefno. Alþýðuflokksins í félags málum nær fram að ganga. — Ég nefndi áðan aldraða fó'kjð. Við munum berjast fyrir því með öllum tilíækum ráðum að öldruðum sé gent fært að dvelja í heimahúsm svo lengi sem unnt er. Þetta er ríkjandi stefna í okkar nágrannalöndum. og fram kvæmd hennar er ekki dýrari en vislun í stofnunum, þar sem hinn aldraði er oft á tíðum slit- inn úr tengslum við umhverfið. Þá þarf að bæta mjög alla heim ilishjálp. Það verður að ívilna öldruðum við álagningu úísvara, eða felia það algjörlega niður af brýnusju nauðþurf/artekjum. — Það verður að h-aða smíði hjúkrunarheim'lis fyrir aldraða og langlþgudeild Borgar.sjúkra- hússins. Það er ekki afsakan- iegt, að láta einkaframtalkið eitt sjá v.m hjúikrunariheirnilin. Við höfum reynslu af því hvemig það getur hlaupizt undan merkj um ef eii.hvað bíáiar á. Þ.í þarf að k ma á f.* fastri nefnd hjá b0 .gir.o.i, er hafi með horidum að. " ’ka si o"'"'mi fyrir aldr- aða. Þe ’ia Qg.fleirá eru tillög- Ámi Gunnarsson. ( mannsins og aðstoða verulega gömlu konuna peningajlausu. Við vitum, sem er, að það er ekki nóg að búa í góðri borg, ef maibikið er t’ekið fram yfir manninn. — Við höfum heldur ekki gleymt unga manninum, sem af dugnaði en fjárihagslegu getuteysi, hefur reist sér þak yfir höfuðið. Við þekkjum alltof mörg dæmi þess, að ung hjón hafa hreioiega gla að b-eztu ár- um ævi sinnar í slriti fyrir íbúð. Við verðum að .sngja saman það i'mabil, sem ungu hjónin eru aðeins ung og eignalaus, og þar til að þau verða aflögufær, svo þ"u ge-ti með góðu móti eign azt íbúð. A þessu tímalbili verða þau að eiga þess kost að taka á leigu ódýrar íbúðir, sem þorg- in reisir, eða að borgin veiti þeim góð lánakjör. Þetta á einn ig við um marga aðra aldurs- hópa. Það er auðveit fyrir Sjálf stæðismenn að segja, 'að iwer maður eigi að eignast sína íbúð. En siíkt geiur ekki komið úr múnni annarra en þeirra er nóg fjárráð hafa; Þeim áætiunum, sem ég hefi nefnt, ög fleiri, miin.u fulltrúar Alþýðuflokksins í borgarstjórn berjast fyrir. Við viljum að maðurinn, einsiaikiing urinn, skipti höfuðmáli þegar f"lað er um góða borg. Við hefðum kanno'ki ótt að snúa slag orðinu við. og segja, ..Gerum góða borg hamingjusamari“. A öld tækn'framfar.a me.gum við ekki eingöneu horfa út í geim- inn. Við verðum að líta okkur n.ær. Hugsa um þá sem sjukir eru, andlega og líkamiega, og alla þá se-m rnega sín miður í síharðnandi lífsbarátíu. Við verðum að vera okkur meðvit- andi um. skyldur okkar gagn- vart þeim, sem eru að hefja virinúdag, og þeim sem lokið hafa. Til þess að slíkt megi verðá, er eldcent ráð betra en að hefja til vegs • jafnaðarstefnuna. j :, '! !i Þess vegna verðum við nú og framvegis að berjast með oddi og egg fyrir brautargen.gi Al- þýðoflokksins í þeirri von aHf hann verði trúr þeirri steCnu, er hann byggir á. Sú stefna leið- ir til farsældar. Við megum hvergi láta heyrast að barátbuj kjarkurinn sé ekki stæltur. Viff berjumst gegn öllum þeim í'halds- og' afturhaldsöflum, sem verða á vegi okkar. Við beit- um heiðanlegum baráttuaðferð- um, og við skulum sigra. Nýír menn með nýjar hug- mvndir segjum við. Og það er erigtn goðgá. í stefnuyfirlýsingu Aiþýðuflokksins fyrir 'þessaip ■kosningar eru margar góðar hugmyndir, sem við ætlum að berjast fyrir. Þær verða að nó fram að ganga, ef flokkurinn á að geta gegnt skyidu sinni við borgarana. Það er eklki nemi gott eitt um það að segja, að margir íslenzku stjórn-málafiokk anna hafa sett á oddinn þær kröfur, ssm Aiiþýðuflo'kkuvinri hefur barizt fyrir frá upphafb En heldur verða þær kröPui1 hljómlausar, þegar við gerurri okkur grein fyrir, að þær h.afá ekki til orðið í þeim jarðve«'! sem nauðsynlegur er til að fósíra þær. Við sku'lum látri1 þeim fiokki, sem mótaði þessá stefnu eftir að framkvæmá hana. Við skulum veiia honuni aðhald og trausl til að gera það>. — Við hittum oft fólk, sem' seá ir, að við eigum að gera þelta o.g h’tt, og að síefn.a flokk-sins sé s’æm. Það er auðvelt að grign- rvna og það er auðvelt að gefá góð ráð. En það er eitt að taia og annað að framkvæma. í-lend ingar taia mikið um stjórnmáþ en þeir h'liðra sér gjarnan hjá að vinna að framgangi þeiirra mála, er þeir hafa áihugariál Þess vegna segi ég við vkkur, Framhald á bls. 11:. j ur A’þýðufic-.cksins til að létta Mojdca næstu þrjár.vikur. —- - þungan einmanaieika ■ gamla

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.