Alþýðublaðið - 28.07.1970, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.07.1970, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 28. júlí 1970 3 I RUST-BAN I RYÐVÖRN Höfum opnað bíla-ryðvarnarstöð að Ármúla 20. Ryðverjum með Rust-Ban efni eftir ML-aðferðinni. RYÐVARNARSTÖDIN H.F. Ármúla 20 — Sími 81630. íilÍMJÍnn 1972 □ Á framhaldsstofnfuadi Skál holtskólafélagsins á sunnudag- inn var kosin stjórn og ákveðið að hefja byggingu Skálholts- skóla í sumar og á hann að taka til starfa árið 1972. Áætlaður byggingarkostnaður er 10 — 12 milljónir króna en félagið á nú um 8 milljónir króna í sjóði. I skólabyggingunni verð- Hinrifc og Margréi sfcírð □ Þegar r íkiser f i n gj apa-i ð Hinrik prins og Margrét prins- e'isá fóru y'fir h.eimskauts'b.au'g- inn vonu' þau Ðkírð og fengu . skírnarvottorð þar að lútamdi. Prinsessan var skírð „Fagra blóm og Hinrik Karlmennin með al vor.“ Parið heiimsótti smábæinn Cr.ipe Hope við Seorebysund og þar tó'k á móti þeiiin veiðimað- urinn Josva, sem áður hefur verið sæmdiM' orðu fyrir þátt sinn í leiðangi’um Lauge Kochs. ormsstað, þangað hefur verið mikill straumur ferðafólks í allt sumar og heíur nýting gistirým- is þar verið með ágætum. — Gunnar Egitsson. Aðrar stærðir. smíðaðar eftir beiðni. GLUGGASMIDJAN Síðumúla 12 - Simi 38220 ur heimavistarhúsnæði fyrir 25- 30 nemendur kennslustofur og húsnæði fyrir Skálholtsbókasafn ið. Á stofnfundinum var sam- þykkt að stofna sjóð af félags- gjöldum og skal ákveðnum hundraðshluta var.ið til skóla byggingarinnar og öðrum hluta til að styrkja innlenda og er- lenda nemendur til námsdvalar við skólann. Formaður Skálholtsskólafé- lagsins var kjörinn Þórarinn Þór arinsson, fyrrv. skólastjóri. Full- trúar landsfjórðunga í stjórninni eru: Séra Guðmundur Oli Olafs- son Skálholti fyrir Sunnlend- inga, Þorkeli Sieinar Ellertsson, skólastjóri Eiðum, fyrir Aust- lendinga, séra Pétur Si.gurgeirs- son, vígslubiskup Akureyri, fyr- ir Norðlendinga og Þorleifur Bjarnason, námsstjóri, fyrir Vest lendinga. Aðrir í stjorn félagsins eru: Séra Olafur Skúlason, séra Bern harður Guðmundsson, Jón R. 'Hjáimarsson. skólasíjóri, og Guð rún Halldórsdóttir, kennari. I-lcaraur Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm - 210 - x - 270sm VIPPU - BILSKURSHURÐIN g///////////////////^^^^ FELLSIÍSRAEL A IlliÖGURNAR? □ Varafoirsætisráðherra ísraels (sagði í gærkvöldi, að ísrael ætti lað fallast|á tillögur (Bandaríkjanna Júm vopnahlé og óbeinar friðarviðræður milli ideiluaðila í Miðjarðarhafsbotnum, jafnvel þótt isum atriði í ifil- lögunum væru illa laðgengileg fyrir ísrael. Egilsstaðir: Hafin bygging á læknamiðsfðð Þessi uimimæli voru viðlrcfð í ó- formlegiu sam'tali við blaða- menn, en í dag kamur írraelska stjórnin saman til fundar til að ræða málin og huglleiða fonm- logt sivar sitit við tiUögumi Bandaríkjanna. Tvö Arabaríki, Egyptaland og Jórdanía haifa fallizt á tili'ögljr Bandaríkjanna, en önnuir tvö, Sýniand og írak, hálfa hafnað þeitm, og það hafa skæruliðasamtök Pa;lestínu-Ar- ába einnlg gert. Jafnvel þólt ísraelsmönnum þyki tililcgurnar ekki að öllu að gengilegar er það mat manna að þeír muni eiga erfitt með að hafna þeim, þar eð slikt gæti orðið til þess að draga úr sfuðningi við þá í öðrum lönd- uim, einkum í Bandaríkjimum. Skálholtsskóli □ Raunverulega er alltaf eitt- hvað að gerast. Fyrir nokkrum dögum var fyrsta skófluslungan að byggingu læknamiðstöðvar hér á Egilsiöðum stungin og gerði það Helgi Gíslason fonrtað ur sjúkrahússnefndar. Þetta verður fyrsta læknamiðstöðin, sem komið verður á fót sam- kvæmt nýju læknaskipunariög- unum. sem samþykkt voru á síð- asta þingi. Að læknamiðstöðinni standa Austur- og Norður- Egil- staðahérað, en síðar mun Borg- arfjörður eystri verða þar aðili .að. Læknamiðstöðin verður byggð í tengslum við núverandi sjúkraskýli og verður þar full- komin læknisaðstaða, þegar til kemur. í sambandi við lækna- miðstöðina verður starfrækt apótek og í læknamiðstöðinni verður aðstaða fyrir tannlækni. A sjúkraskýlinu sjálfu þarf að gera ýmsar lagfæringar og breyt ingar. Arkitektarnir Þorvaldur S. Þorvaldsson og Manfred Vil- hjálmsson teiknuðu læknamið- siöðina. SPRETTA SÆMILEG Heyskapur er í fullum gangi í héraðinu. Spretia er talin sæmi- leg, en þó drógu þurrkarnir í vor nokkuð úr gcasvextinum. FERÐAFOLK MEÐ MESTA MÓTI Ferðamannastraumurinn hef- ur verið með allramesta móti í sumar hingað til Eg;lsstaða. Nú1 er búið a ðtaka í notkun gisti- herbergin í Valaskjáif og er nýt- ing þeirra mjög góð t sumar. Sömu sögu er að segja frá Hall- í

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.