Alþýðublaðið - 28.07.1970, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 28.07.1970, Blaðsíða 12
12 Þriðjuda'gur 28. júlí 1970 „Eilífur straumur ferðafólks" ★ HINGAÐ er eilífur straum- ur ferSafóIks alls staSar að og koma ekki færri en einn til tvcir stórir fólksflutningabíl- ar fullskipaðir fólkí hingað til Hafnar daglega. Margt ferða- fólksins notfærir hina góðu gistiaðstöðu á hótelinu og má ég segja, að þar sé alltaf fullt. Mikill hluti ferðafólksfns, sem leggur hingað leið sína, eru útlendingar. SJÓMENN í SUMARFRÍI Allir bátar, sem gerðir eru út héðan frá Höfn, eru nú komnir í land, því að sjómenn- irnir hér taka sér sumarfrí eins og annað fól'k og sömuleið- is fólkið í frystihúsinu og verð- ur engin fiskmóttaka hér næstu fjórtán dagana. LEITA AÐ VERÐMÆTU l MÁLMGRÝTI Flokkur manna hefur í sum- ar verið að leita og rannsaka, hvort verðmætt málmgrýti er að finna hér í jörðu, og hefur flokkurinn aðallega verið í Hornafirði og Lóni. Fyrir hópn um er júgóslavneskur professor og eru með honum nokkrir jarð fræðinemar og aðstoðairmenn, alis eru þ>eir átta í 'hópnum. -— Kristján Imsland. Vegna sumarleyfa eru síkrifstofur og vörugeymslur vorar lokaðar til 4. ágúst. EFNISSALAN HF. ÞAKKARÁVARP Ég þakka innilega fyrir gjafir, bióm, skeyti og aðra velviM mér sýndri á 75 ára afmæli mínu, 19. b.m. Með inniltegri þökk. Halldóra Bjarnadóttir ITALIR LOSTNIR DÖNSKU KLÁMHÖGGI 32 GRÁÐUR í SÓLINNI l f j Hér er ágætisve'ur og hef- ur verið eiginlega í alit sum- ar. Spreítan hefur verið á- gæt í sumar, nema þar sem landið fór illa í þurrkunum i vor og þar sem er gamalt kal í túnunum. Heyskapur gengur prýðilega, enda hefur verið hér sóiskin og sjóðandi hiti að undaníörnu. í gær mældist hit inn hjá sumarbúst'að mínum 32 gráðoir og féllu flugumar vegna hitans á giuggarúðunum. Und- anfarnar nætur hefur verið .’ næturþoka, en hins vegar ver- . ið bjiart á daginn. Q Þúsundum ítala lá við tauga áfalli, þegar þeir opnuðu bréf, srm þeir höfðu fengið sent frá Danmörku. í bréfunum Voru kiámrit af verstu gerö, sem við- komandi höfðu aHs ekki óskað eftir /að fá sent. í allt eru hað um 20.000 ítalir, sem óbeðið hafa fengið send klámrit frá Dar,mörku og Svíþjóð síðustu dagana og margir hafa snúið sér til lögreglunnar til .að koma í veg ifyrir þessa innrás nakinna karla og kvenna úr norðri. GREMJA Samkvæmt ítölskuim lögum getur xnaður. fengið ffá þriggja mánaða upp í þriggja ára fang- elsi fyrir a® smygía Mámi, inn í landið og póustyfirvöldín eru á- hyggju-fullyfir. þéssari nýj-u stór úeku innnts. Aljt er .géi't tíl þess að stoðva bréfin strax á póst- húsunum, en fjölmörg sleppa í gegn til að vekja gremju með ítöIs'kÍLim fjölsjkyldum. Nokkrir freistast þó af h erlegh ei tu nu m og panta meira — en það mega þeir ekki. EKKI FRÁ OKKUR — SEGJA FRAMLEIÐENDUR Sameinaðir danskir klámse.lj- endur eru furðu lostnir vegna viðbragða ítalanna, segir danska blaðið Aktueit. — Við höfuim aTlavega ekki sent nein hefti óumbeðið, og okikur er ók;unnugt um málið, segir Wffli Kappel hiá „Mondo Pness“, sem gafur út blaðið ,,Porno Play‘‘. — Detta er brjálæðislegt, er sagt á Topsy forlagimi, sem er eitt af ris.tnum í danska klám- heiminum. 20.000 hefti mynd.u kosrta 600—700 þúsund í fraan- leiðslu og auk þess bætist flutn- ingsgjaldiff ofan á. Eg efast stóríega, að það sé nókfcur danskur klámframileiðandi, sem getur Iagt svo mikla penimga í vafasamt fyrirtæki. eins ög Þetta. Eg held frekar, að hér sé um hreinan uppspuna að ræða. Bifreiðaeigendur Nýfcomnar faraangursgrindur á flestar gerðir bifreiða. 12 volíta flautur og flaiutu eutout Útispeglar á vörubíia Útíspe'gláir á fófksbíla á hurðarlcanta Óskubaíkbar og sólskyggni Stefn'uljós og afturljós Vinnuiljós á stór tæki og trafctona Kóparrör 3/16“, 1/4“, 5/16“ og 3/8" Loftpuimpur og tjakkar Felgujárn og fedgulyklar Lím og bætur og loftmælar Lof tnetsstenígur utaníá Rafmiagnslþráður, flestar stærðir MiðfjaðrarboHtar 5/16“, 3/8“, 7/16“, J/2“ og 5/8“ Kertatyklar oig startkaplar Geymslusambönd, margar lengdir Þvottakústar Hosuk/Temmur, allar stærðir Hljóðkútar og púströr í flestar gerðir bifreiða Hljóðkúta-kdtti og krómaðir pústendar. Bílavörubúðin Fjöðrin Laugavtegi 168, sími 24180. Auglýsing um innheimtu þungaskátts skv. ökumæli. Frá og með næstu mánaðamótum skal þunga skattur af bifreiðum, sem nota annað eM- sneyti en benzín, og eru 5 tonn eða meira að eigin þyngd, innheimtur eftir fjölda ekinna kílcmetra skv. ökumæli, sbr. reglug. nr. 74/1970. Bifreiðaeigendum, sem hlut eiga að máli, sfoal bent á, að koma með bifreiðir sínar til ísétningar ökumælis fyrir næstu mámaðamót á þeim verkstæðum, sem samgöngumálaráðu ’ neytið hefur viðurkennt, sbr. auglýsingu þess ráðuneytis í stjómartíðindum 19. júní 1970, ; og síðan til lokainnsiglimar hjá eftirlits- manni fjánmálaráðuneytisms. Eftir næstu mánaðamót verða allar öku- mælisiskyldar bifréiðar, sem ekki eru útbún- ar ökumælum sfov. framansögðu, stöðvaðar, j hvar sem til þeirra næst, og skráningarmerki þeirna tekin td geymslu, unz ísetning hef- ur farið fram. Þeim bifreiðaeigendum, ,sem af sérstöfcum ástæðum þurfa að fá frest til ísetningar öfcumælis fram yfir 1. ágúst n.k.. skal bent á, að umsóknir þar að lútan'di verða að hafa borizt Bifreiðaeftirliti ríkisins fyrir 1. ágúst n.k. Fjármálaráðuneytið. Tukuin að okkur breytingar, viðgerðir og húsbyggingar. i Vönduðvinna Upplýsingar í síma 18892.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.