Alþýðublaðið - 22.10.1970, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.10.1970, Blaðsíða 4
MYNDIR ‘69 □ Bókaútgáfan Þjóðsaga hefur j stundar í myndum og máli með sent á markaðinn bókina „Árið j íslenzkum sérkafla. — Þetta er Í969. — Stórviðburðir líðandi i fimmta bók myndaannálsins og RÁÐSTEFNA UM ÞÖK Byggi'ngaþjónusta Arkitektafélags íslands efnir til ráðstefnu dagana 29.—31. þ.m. — Væntanlegir þátttaikendur tilkynni þátttöku sina sem ailra fyrist, eða í síðasta lagi 26. okt. til skrifstofu Byggingaþjónustunnar, Lauga- vegi 26, símar ,14555 og 22133. Byggingaþjónusta Arkitektafélags íslands Plostino DLW Lækkað verð! Verð pr. fermeter kr. 325.oo UTAVER maefcraa-M 5» 3(288-320 Grensásvegi 22—24. Munið sparikortin Vínber 5 kg. ks. net. kr. 310,00 per. kg. kr. 62,00. Epíi, rauð og græn 10 kg ks. br. kr. 360,00. Outspan appelsírmr ,16 kg ks. br. kr. 765,00. Lrgo aspargus vl> ds. sparik.v. kr. 34,20. ORA fiskbollur sparik.v. 1/1 kr. 44,10. 30.60. Cadbury's kakó 7 Ibs. sparik.v. kr. 352,80. Nesquick kókómalt 450 gr. sparik.v. kr. 63,00 Snap cornflakes 510 gr. sparik.v. kr. 49,50 Niðurs. jarðarber sparik.v. 1/1 ds. kr. 65.70, V4 ds. kr. 35,10 Niðursoffnar perur sparik.v. 1/1 ds. 59,40, Vz ds. kr. 39.60. Galon-lakkleðurlíki — regnkápuefni — veggfóíur. Op/ð til kl. 10 í kvöld ÁRMÚLA 1 A - REYKJAVlK - SÍMI 81680 er dreifing hafin til áskrifenda. Þj óðs’aga gefiu’ árbókina út i samvinnu við útgáíufyrirtækið Weltrundsehau-V erlag ‘ AG. í Ziirich í Sviss og er bókin prent- uð þar. Sstning íslenzka textans er gerð í Prenthúsi Hafsteins Guðmundssonar að Bygggarði, Seltjarnarnesi. Árbókin 1969 er 320 blaðsíður að stærð í stóru broti. Myndir skipta hundruðum, þar taf er fjöldi litmynda. í erlenda kafl- anum að þessu sinni eru m.a-. prýðisgóðar myndir frá tveimur fyrstu lendingum Bandaríkja- manna á tunglinu. Auk þess 'er sérstakur kafli um íþróttir. Þjóðsaga leggur sérstaka á- herzlu á að í árbókinni s’é sér kafli um íslenzka viðtoun’ði. Að þessu simii eru nær 80 myndir í íslenzka kaflanum, þar af 9 lit- myndir. Bókinni fylgii’ og nafna- ski’á, staða- og atburðaskrá og skrá um höfunda ljósmynda ís- lenzka sérkaíflans. Þe'ss má geta. að bókin er gef- in út í 16 löndum, og urðu ís- lenzku útgðfendurnir fyrstir til að hafa í sinni útgáfu sérkaOa um eigin land og þjóð. Bókaútgáfan Þjóðsaga vill gera sem flestum kleift að eign- ast árbæikumar og geta þeir, sem óska, notið afborgunarkj ara: — Verð bókarinnar er nú kr. 1350,- með söluskatti. Forstjóri Þjóðsögu er Haf- steinn Guðmundsson og annað- ist hann hönnun íslenzka kafl- ans.Gísli Ólafsson, ritstjóri, hef- ur annazt ritstjórn erlenda katfl- ans í íslenZk uútgáfunni, en ís- lenzka sérkatflann hefur Björn Jóhannsson, . fréttaStjóri, tekið saman. Innlendu myndirnar eru teknar af ljósmyndurum um land allt, en fléstar eru þó eftir ljós- myndara dagblaðanna. — Vestmannaeyjar... Framhald af bls. 3. etja og hversu nauðsynlegt væri að bæta þar um og þá ekki sízt hvað varðatr samgöngur á sjó. Að lolrinni ræðu flutnings- 'manns rtók samgön gu máWaráð- 'herra, Ingóifur Jónsson, tii máls, og lýsti því, 'sem væri verið að gera um þesbar mundir í sam- ■igöngumálumí 'Vestm'annaeyinga' en þar á méðal ehu umbætur á flugvellinum í Eyjum og efling flugsamgangna. Jafnfraimt saigði ráðherrann að með tilkomu hinna tveggja nýju strandferða- ski-pa Skipaútgerðar ríkisins myndi samgönguaðstaða Eyja- manna batna til mikilla .muna. Ný mál á Alþingi □ Alþingi í gær voru lögð fram eftirtalin mál: Frumvarp til laga um breyt- ingu á siglingalögunum, flutn- ingsmenn: Sverrir Júlíusson og Matthías BjarnaSon. Fiumvarpiið fj'aillar um það að öll íslenzk fisikiskip svo og skip, sem ríkissjóður eða ríkisstofnanir gera út, séu skyld- ug til þess að hjálpa hvoirt öðru úa- hættu án þess að útgerðar- menn eða áhöfn eigi rétt til björg unarlauna. Fyrir slíka hjálp skuli sá, er aðstoð veitir, aðedns þiggja þóknun, er miðast við taeint tjón hans vegna aðstoðar- innar. Skuli reglur þessar gilda í öllum tilvikum n'sma ef skipi er bjargað úr stórköstlegri neyð og úrskurði sérstök 3ja 'manna nefnd um þau efni. í greinargerð er vakin athygli á því, að þessar reglur gildi um öll þau fiskiskip, sem ieru undh 100 lestir að stærð. Sú regla hafi verið lögfest 1938. Þær breyting ar hafi hins vegar á orðið síðau, að fiskiskipaflotmn hefur mjög stækkað og mörg fiskiskip ekki tengur innan þeirra stserðartak- marka, sem reglurnair frá 1938 taka til. Hafi því samhjálparregl- an miklu minna gildi en áður og sé frumvarpið flutt til þess að ráða hér bót á þannig að út- gerðairaðiliar fiskiskipa þurfi ek'ki að greiða stórar upphæðir í tojörgunarlauTi fyrir tiltöluleg'a lítilvæga aðstoð. Tillaga til þingsályktunar um úrsögn íslands úr Atlandshafs- bandalaginu og uppsögn vamar- samningsins við Bandaríkin, flutningsmenn eru þingmenn A3- þýðubandalagsins. í tillögunni er salgt, að Alþingi álykti að fela ríkisstjóminni að segja upp aðild íslands að Norð- ur-Atlantshafssamningnum og að æskja nú þegar endurskoðun- ar á varnarsamningi milli íslands og Bandaríkjanna svo og að leggja fyrir Alþingi frumvrp til uppsagnar sammingsirts, þégar endurskoðunarfrestur skv. sanrn- ingnum heimilar. Frumvarp tll laga um ráðgjaf- ar- og rannsóknarstofnun skóla- mála, flutnm. Einar Ágústsson, Páll Þorsteinsson og Ólatfiur Jó- hanmesson. Samkvæmt frumvarp inu er til þess ætlazt að sett skuli á fót sérstök ráðgjafar- og rannsóknairstofnun skólamála er hafi þau verkefni með hönd- um að vera ráðgjafi kennara, fræðsluyfirvalda, fore'ldra og némenda um tilhögun náms svo og sálfræði'lega meðferð nem- enda með skerta geðheilsu. Jafn- framt annist stof-nunin stöðugai’ rannsóknir á fræðsTum'álum. Frumvai-p þett-a var upphaf- lega flutt á síðasta Aiþingi. Tillaga til þingsályktunar um endurskoðun stjómarskrárinnar, flm. Gisli Guðmundsson. f tiilög- unni er sagt að Al'þingi álykti að stofna til endurskoðunar á stjórn arskrá lýðveldisins og feli ríkis- stjórninni að skipa 9 manna nefnd til þeirra hluta skv. til- nefningu Alþingis, háskólans og hæstaréttai’. Tillaga til þingsályktunar um upplýsingaskyldu stjórnvalda, flm. fjórir þingmenn Framsóknar flokksins. í til'lögunni segir að Aíþingi lálykti iað fela ríkis- stjóminni að l'áta undirbúa og lOggja fyrir næsta þing frumvarp til laga um skyldu stjórnvalda og ríkisstofnana til að skýra opin- berlega frá störfum sínum og ákvörðunum og veita þeim, slam þess óska, aðgang að reikning- um og skjölum, sem almenning varða. Frumvarp til laga um breyt- ingu á lögum um eftirlaun til aldraðra félaga í stéttarfélögum, flm. Eðvarð Sigurðsson og Maignús Kjartansson. Skv. frumvarpinu eiga um- rædd lög að brieytást á þan-n veg, að ákveðið skuli ,að eftirlaun til aldraðra félaigia í stéttarfélögum skuli aldrei verða lægri en sem svarar 2000 lcr. á mánuði að við- bættri vísitölu vöru og þjónustu frá 1. jan. 1970. TiIIaga til þingsályktunar um rannsókn og skipuiag skelfisk- og rækjuveiða á Breiðafirði, flm. Friðjón Þórðarson o. fl. í tillög- uini felst að Alþi-ngi álykti að skora á sj ávarútvegsmálaráð'- berra að bieita sér fyrii’ setningu reglna um skeifislcveiðai’ á Breiðafirði Og lögð verði áherzla á aukna leit að rækju, skelfiski o.fl.þ.h. á þeim slóðum. — ^ ,u/ inninaarSni s:J,rs: Ék FARFUGLAR Munum Vetrarfagnaðj-nn á laug ardagsátvöid á La,'jfásvegi 41. — Sími 24950. Farfuglar. ÁLÞÝÐUBLAÐIÐ vantar blaðburðartörn (eða fullorðna) til að bera út í eftir- talin hverfi: □ HRINGBRAUT □ MÚLAR □ BÁRUGÖTU □ TÚNGATA 4 fiMMTUDAGUR 22. 0KTÖBER 1970

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.