Alþýðublaðið - 22.10.1970, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 22.10.1970, Blaðsíða 5
Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Ritstjóri; Sighvatur Björgvinsson (áb.). Prentsmiðja Alþýðublaðsíns. Sími: 14 900 (4 línur) Sklpulog Alþýðuflokksins Þrítugasta og þriðja flokiksþing Alþýðuflokksins, Sem nýlcga er lokið, markaði á margan hátt tíma- tmót í sögu hans. Tvö meginatriði mótuðu eiitkum istörf þingsins, — annars vegar yfirgripsmiklar laga- ög skipulag'síbreytingar og hins vegar mjÖg athyglis- verðar tillögur og umræður um framtíðarstefnumál íslenzkra jafnaðarmanna. Eins og kunnugt er yoru Aiþýðuflokkurinn og Al- þýðusamband íslands upphaflega í nánum skipulags- tengs‘rumi. Formaður flókk'sins var um leið forseti Isambandsins, félagar í verkalýðsfélögum um leið sjál'f krafa félagar í Aiþýðufl'okkmum og flökkurinn því hin stjórnmáfalega hlið samtaka launafólks á íslandi. Árði 1940 voru Alþýðusambandið og A'Iþýðuflokk- urinn formlega aðskilin, — Alíþýðuflokkurinn gerður að hreinum stjórnmálaflokki og Alþýðusambandið að istéttarsamtökum, sem eingöngu !létu til. sín taka fag- lega kjarabaráttu verkalýðsins á íslandi. Samskipti A-þýðuflokksins og verkalýðshreyfingarinnar héldu þó áfram að vera mjög náin þrátt fyrir skipulags-; breytingar þessar og hefur svo verið allt til þessa dags og mun svo áfram verða. Þau mlál ,Sem Alþýðu- ilokkurinn he’fur fyrst og fremst - beitt sér fyrir á hálfrar afdlar ferli sínum hafa verið réttindamál fág- launafólksins og ánnarra lítifmagna í þjóðféfaginu, fyrir framgangi slíkra málefna hefur flokkurinn bar- izt og á þeim sviðum sj'ást gleggst ummerkin um farsælt og þróttmikið starf flökksins í ísfenzkum sijommálum. Lög Alþýðuflbkksins tóku litlum breytingum þrátt fyrir aðsikilnað ffbkksins og Alþýðusambandsins ár- ið 1940. Þau báru áfram merki þess tíma er flokkur- inn og sambandið voru eitt og skipulagsleg uppbygg- ir.g flokksins var á margan hátt mjög lík skipulags- 'legri uppbyggingu Alþýðusambandsins . Á síðari árum hafa miklar skipu'lagsbreytingar ver- ið gerðar á Alþýðusambandinu i samræmi við ný viðhorf nýs tíma. Lög AiþýðuflOkksi'ns, sem voru jafngömul lögum Alþýðusambandsins, þörfnuðust einnig endurskoðunar. Sú endurskoðun fór fram á 33. flckksþingi Alþýðuf 1 okksins, sem hafdið var hér 1 Reykjavík um s.l. helgi. Með beim yfirgripsmiklu lagabreytingum, sem þ'ar voru gerðar, var skipulag flokksins aðlagað nýjum tíma, jafnréttissjónarmiða gætt hvað varðar áhrif einstakra fé’aga og byggðar- laga á stjórn flokksins og skýrt afmarkað hlutverk 'hinna einstöku flokksstofnana. I samræmi við þá yfirlýsingu flpkksþingsins að efla samstöða fkkks- ins og verkalýðshreyfingarinnaí’ var Á’býðuflckks- mönnum i verkalýðshreyfingunni einnig veitt sér- Stök aðstaða til áhrifa á stefnu og störf flokksins í hinum nýju lögum. Skipulagsmálin settu því-sérstakan svip á 33. flckks þing Alþýðuflokksins ásamt ályktunum og umfæð- um um 'sérstök íramtíðarv'eikefrii íslenzkra iafnað- armanna en um þau samdi ffokk'sþihgið eins konar tíu ára áæ-tlun, eins og Alþýðublaðið hefur áður skýrt frá. ; ! : í tilefni 25 ára afmælis SameinutFu þjóffanna gangast herferð jgegn hungri og Félag Sameinuffu þjóðanna fyrir helgarráðstefnu 31. okt. —1 ncv. n.k. um þróunaraðstoff Ræddur verður þátlur Alþingís, fjöimiðla og skóla í þróunaraffstoð. t*essr ráffstefna verður ölluni opin og hvetja Félag SÞ og HGH fólk emdregið til þess að taka þátt og leggja góffu málefni lið. ISLENZKIR ✓ á □ Dagana 22. septemt)e>- til 1. október s. 1. var'halóin í Pisa á , t Italfu ráostefna á vegunv Sam- einuðu þjóðanna u.m jarðivaéma og nýtingu -ban.s. A ráðstet'nuni voru Jagðar frrm um 20-D jg-.2Ín- ar, þar aí' 16 riiaðar af ísjtsnzk- um höfundum aft nokkrlu eða ötlu léyti. Þátttakendur ji ráð- stéfnunni voru um 320 tialsins. trá 46 lcndúm. þa'r af vd,- 200 þáiltakcndur í.-á öðrum: fönd-' um en ítaliu. Niii IslenjiiHgar f.’.ltu luð'tefnuná. Þoila' er, í annað sinn," sem Sam^inifjjfu ? iþjóð'.rnar slándíi1 áð gVtkrji ráð- stsfnu. en hin fyrfi vár Raldm ' í Róm 1961. Eftirfarandí íslendingar Skil- uðu greinuTh iil ráSstefnunnar: 1. Agúsi VaifeHs) Vinr.sia þungs vaítis 'með jhrðgufu. 2. 'B;tl:lur Lndal: Nolkun jarðguí'u í ki«'lg.H'verks':nT'ðju. 3. Baldur L'ndal: Eínaviunsla jir jarðsjó .og sjó með nolkun jat'ðvarma. 4. Bragí .Árnáíso’n óg Jens Tómasson: Þungt Ve.ui ðg khL' við rannsóknír á jarðhita á i's-' l'aridi. 5. (3uðrnundur Pálmason og Jcihárines Zoegá: Þróuri \jarð- varmamála á íslandi 1960— "1069.-------------------------— 6. Guðmundur Pálmason, Jón ðígi ?M Jönsson og Kristján Stónnirids- son o. fl.: Innrauð lofínivndun. af jarðhitaSvaéðunum á Réykja- nesi og við Torfajökul. J '7. Guðmundur Slgud'.Jaso;i (og <1. Ctiéller): Jni'ðefjna'pæði Ahuachapan jo>-0 lilasvœð'sins, E1 Salvador, C. Á. | ) 8. Guonar Boðyarisin: Mal á ov'cufo 'ðá og yi'nlSfkUgefU ja.rft- h'.utSvacðis'ns á íslanpj 9 karl Ragu:ii'5,/ki|siján S;e miúridsson. Sigáirð*j.i'-jqsnedikts- son pg, Sve'.nn S. Einarssnn: Nýt ; ing 'jaVðvárnia-á Náma f.ia's\'æð inu. 10. Stéfúri _A.v'noy-.'spj\:_ þreif- Framhald á bls. 11. IÖTJIíí 'L JMMA 4 FIMMTHDAGUR 22 DKTÓBER Q

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.