Alþýðublaðið - 27.10.1970, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 27.10.1970, Blaðsíða 8
€ Stí I ÞJODLEIKHUSIÐ P1LTUR OG 5TÚLKA sýning miðvikudag kl. 20 EFTIRLJTSMAÐURINN t sýning fimmtudag kl. 20 Næst síðasta sinn. ÉG VIL, ÉG VIL , söngleikur eftir Tom Jones og Harvey Schmidt Þýðandi: Tómas Guðmundsson. Leikstjóri: Erfk Bidsted Hljómsveitarstj.: Garðar Cortes Leikmynd: Lárus Ingólfsson FRUMSÝNING laugardag 31. okt. kl. 20. Önnur sýning miðvikudag 4. nóv. kl. 20. Fastir frumsýningargestir vitji að- göngumiða fyrir fimmtudagskvöld. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. Dtmdi m\ REYKJAYÍKUl^ HITABYLGJA eftir Ted Willis frumsýning iniðvikudag - Uppselt. GESTURINN fimmtudag HITABYLGJA föstudag - 2. sýning JÖRUNDUR laugardag < KRISTNIHALDIÐ sunnudag. Aðgöngumiðasalan í Iðnó er opin |frá Jkl. 14 — Sími 13191_____ Hafnarfjarðarbío Sími 50249 MEYJARLINDIN „Oscar“-verðlaunamynd Ingmar Bergmans, og ein af hans beztu myndum. Sýnd kl. 9. Síðasta sinn. Snittur — Öl — Gos SMURT BRAUD Opið frá kl. 9. Lokað kl. 23.15 Pantið tímanlega í veixlur BRAUÐSTOFAN — MJÓLKURBARINN f Laugavegi 162 - Sími 16012 ÓTTAR YNGVASON héraðsdómslögmaður MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA Eiríksgötu 19 — Sími 21296 Laugarásbío Slml 38150 Slmi 22140 EKKI ER SOPIÐ KÁLIÐ (The Italian job) Karl O. Runólfsson sjötugur □ \Á. laugardaginn var varð Kai^ O. Runólísson, tónskáld, sjötiígur. Ég gat þá ekki komið því jvið, að mi'nnast hans hér í blaðihu. En ég yii ekki láta hiá líða að gera það. Karl O. Runólfsson er einn af GEIMFARINN Einstakiega skemmtueg og spenni andi amerísk litmynd í Panavision. Aðalhlutverk: Michael Caine Noel Coward i Maggie Blye íslenzkur texti. ; Þessi mynd hefur allstaðar hlotið metaðsókn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. DAGFINNUR DÝRALÆKNIR verður sýnd um helgina kl. 3 og 6. D.uuoivciimui.eg ny aineriSK gam- anmynd í litum og cinemascope með íslenzkum texta. Sýnd kl. 5 og 9. rr* Sím! 31187 SINNUM LENGRl LYSING íslenzkur texti FRÚ R0B1NS0N (The Graduate) Heimsfræg og snilldar vel gerð og leikin ný, amerisk stórmynd í iitum og Panavision. Myndin er gerð af hinum heimsfræga leikstjóra Mike Nichols og fékk hann Oscars verð- launin fyrir stjórn sína á myndinni. Sagan hefur verið framhaldssaga í Vikunni. Dustin Hoffman Anne Bancroft Sýnd kl. 5, 7 og 9,10 Bönnuð börnum. Kópavogsbíó STRÍÐSVAGNINN Geysispennandi amerísk mynd í lit- um, með íslenzkum texta. Aðalhlutverk: John Wáyne Kirk Douglas Endursýnd kl. 5.15 og 9. neOex 2500 klukkustunda lýsing við eðlilegar aðstæður (Einu venjulegu perurnar framleiddar fyrir svo langan lýsingartíma) NORSK (JRVALS HÖNNUN brautryðjendum íslenzla'ar tón- listar, fyrst og fremst sem tón- skáld, en jafnframt sem kennari, hljóðfæraleikari og stjórniandi. En einnig á ég ljúfar parsónuleg- ar minningar um gömul kynni af honum. Hann stjórnaði hljóm- sveit, sem lék í menntaiskótaleik, sem ég vaæ viðri'ðinn veturinn 1935—1936 og hafði útsett lögin, ■er sungin voru og leikin. Þá sýndi Kai'l O. R.unólfsson, að hann kunni mætavel við að iim- gangast ungt fólk og sýndi því þolinmæði, góðvild og réttan skilning. Við virtum hann og mátum hann mikils. Þau kynni hala ekki gleymzt neinu okkar. Sjötugsafmæli Karls O. Run- ólfssonar minnir enn á, hversu ungt íslenzkt tónlistarlíf er. — Flíestir helztu brautry ðj end ur tónmennta á íslandi eru enn á meðal okkar. Þroski sá, sem ís- lenzk tónlist hefur náð á skömm- um tíma, sýnir, að þar hafa engir meðálmenn visrið að veirki. Karl O. Runólfsson hefur skilað geysi- miklu ævistarfi. Tónverk hans eru fjölbreytt og mörg þeirra kann' hvei-t mannsbarn á íslandi. Og hann hefur vakið tónlistar- áhuga hjá miklum fjölda manna og verið leiðbeinandi og kennari stórs hóps fólks, sem kann hon- um miklar þakkir fyrir alúð hans við starf siitt og fómfýsi í þágu þess. I fslenzkt tónlistarlíf stæði ekki í dag með þeim blóma, sem það gerir, ef hæfiléika og mannkosta Karls O. Runólfssonar liefði ekki notið við. Það munu ál'lir, sem unna íslenzkri tónlist, ávallt þakká. — Gylfi Þ. Gíslason. FORSTÖÐUKONA Barnavinafélagið Sumargjöf vantar for- stöðLLkonu að SKÓLADAGHEIMILI í vétur. Upplýsingar á skrifstofu Sumargjafar, Fornhaga 8. Umsóknir sendist skrifstofunni, fyrir 3. nóv. n.k. ^ Stjóm Sumargjafar. Stjörnubíó Slmi 1893« ALVAREZ KELLY Afar spennandi btómynd í litum og cinemascope frá þrælastríðinu í Bandaríkjunum Affalhlutverk: Villan Holden íslenzkur texti. Sýnd kl. 9. HUG0 0G JÓSEFINA Sýnd jkl. 5 og 7. Heildsala Smásala Einar Farestveit & Co Hf Bergstaðastr. 10A Sími 16995 Áskriftarsíminn er 14900 .1 VEUUM ÍSLENZKT- (SLENZKAN IÐNAÐ <H> c C VELJUM ÍSLENZKT- ISLENZKAN IÐNAÐ <M> VEUUM ÍSLENZKT- fSLENZKAN IÐNAÐ <H> Viðívelju m PunM þdS boi •gar sig • 1 ' 1 .■ pnnliS. - o FN A R H/F. SíSumúla 27 ■ • • • . ' é . . ■ • Reykjavík Símar 3-55-5. 5 og 3-42-00 8 ÞRIÐJUDAGUR 27. ÖKTÖBER 1970

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.