Helgarpósturinn - 13.02.1995, Blaðsíða 17

Helgarpósturinn - 13.02.1995, Blaðsíða 17
MÁNUDAGUR 13. FEBRÚAR 1995 MORGUNPÓSTURINN LÍFIÐ EFTIR VINNU 17 í Dýnu Galleríi Húsgagnahallarinnar er mesta úrval landsins af dýnum frá Evrópu, Ameríku og íslandi og allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Við veitum faglega þjónustu og verðið er hagstætt. ÞEGAR ÞÚ VILT SOFA VEL Húsgagnahollin BILDSHÖFÐA 20 - 112 REYKJAVÍK - SÍMI 5871199 mreltmn ^ / igdís Grímsdóttir rithöf- undur sem eitt sinn var nem- andi Silju Aðalsteinsdóttur efndi ásamt henni til mágn- aðs samkvæmis í Risinu á laugardagskvöld. Tilefnið var íslensku bókmenntaverðlaunin sem þær stöllur veittu viðtöku fyrr í vikunni. Eftir virðulega kampavínssamkomu í Lista- safni íslands á manudag sleppti menn- ingarelítan sérsvo um munaði í Risinu. VERÐ AÐ FÁ ÞAÐ Ert þú búínn að sofaílS ár? Veistu -að maðurinn eyðir þriðjungi ævi sinnar í svefn. 45 ára gömul höfum við því sofið í 15 ár en vakað í 30 ár. Um sextugt eru svefnárin því orðin 20 og um 75 ára aldur eru þau orðin 25. ZZzzz 2 ZZ2Z2; Það segir sig því sjálft að að það er nauðsynlegt að sofa á göðri dýnu til að viðhalda heiisu og líkamlegri vellíðan. Vigdis Grimsdóttir rithofundur farin úr svarta leðurjakkanum í virðulega hvíta dragt. Er hún ef til vill að skipta um stíl? Margir spá því að minnsta kosti að næsta verk hennar verði „om- | . ,vent“ við það sem hún hefur ritað til þessa. Það glitti í gríska Zorba-takta hjá Sig- urði A. sem leit út eins og aðalsmaður í samkvæminu. ingrid Jónsdóttir leik- kona tók eitt skref til hægri og annað til vinstri... Hver segir svo að full- orðna fólkið kunni ekki að skemmta sér? | Birna Þórðardóttir |er ekkert að spá í js Wonderbra, eins og Ikynsystur hennar. Pétur Gunnarsson horfði úr humátt á hina dansa tryllta dansa. Dr. Guðrún Norðdal og Kolbrún Bergþórsdóttir. Þetta voru eins og jólin; gagnrýnendur og rithöfundar skemmtu sér saman eins og mönnum sæmir. Silja Aðalsteinsdóttir i innileg- um dansi með Kristjáni Jóhanni Jónssyni.

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.