Helgarpósturinn - 13.02.1995, Blaðsíða 26

Helgarpósturinn - 13.02.1995, Blaðsíða 26
Ralph Finennes er stjarna Spurningaleiks Redfords. Redford enn að slá í gegn Leikarinn Robert Redford er eina ferðina enn að gera það gott sem leikstjóri en myndin hans Quis SfiowjSpurningarleik- urinn) hefur farið vel af stað. I aðalhlutverkum eru John Turturro og Ralph Finnes sem frægur varð fyrir Lista Schindlers. Myndin fjallar um frægt svindlmál í kringum miðjan sjötta áratuginn þegar spurningaleikir voru ær og kýr sjónvarpsstöðvanna. Það kemur í Ijós að einhver Ragnheiður Erla þeirra Ameríkumanna hafði verið að svindla allan tímann. Traustið var farið og svindlið gagntók Ameríku. Smáauglýsina á 500 kall Pósturmn ÖKUMENN! Ekkigangaí gildruna.. EINN- er einum of mikið! yuj^AR járnsmíði Tek að mér að smíða hlið i sumarbústaðinn, pípuhlið, hand- rið og stiga, einnig innkeyrslu- hurðir og margt fleira. Uppl. i ®' 565-4860 og 984-61914. rafvirkjar Öll raflagnaþjónusta, nýlagn- ir, viðgerðir. Endurnýjum töflur og lagfærum gamalt. Þjónusta all- an sólarhringinn. UÓSIÐ sf. B 985-32610, 984-60510 og 567-1889. dúklagnir Stórgræddi á Heimamarkaðnum Ánægður leraubflsQóri Dúka- flísa- og teppalögn. Mál- taka og ráðgjöf. Fagmaður, ára- tugareynsla. Uppl. í ® 562- 0014. Það er nánast óþekkt að leigubíl- stjórar auglýsi þjónustu sína en það gerði Kristinn M. Matthíasson en hann rekur átta manna bíl og var búinn að velta fyrir sér hvernig honum gæti best tekist að koma þjónustu sinni á framfæri. Með smáauglýsingu í MORGUNPÓSTIN- UM kom ódýr aðferð til að koma á framfæri hvers kyns þjónustu og Kristinn greip tækifærið fegins hendi en spurði sig í leiðinni hvort það hefði einhver áhrif. En það kostar lítið að reyna og Kristinn kom með bílinn en það var tekin af honum mynd sem var unnin í tölvu eftir fyrirmælum hans. Síðan þá hefur hann séð fulla ástæðu til að birta hana oftar. „Það hafa verið margir túrar til Keflavíkur auk ann- arra góðra verkefna út á þessa aug- lýsingu,“ sagði Kristinn. Við þökk- um Kristni samstarfið og hvetjum lesendur MORGUNPÓSTSINS til að slá tvær flugur í einu höggi og not- færa sér þessa þjónustu og styðja okkur um leið í þeirri viðleitni að koma á smáauglýsingamarkaði á viðráðanlegu verði. Ef einhver man eftir líkinu í Ris- ing Sun þá leit það svona út og er reyndar sprelllifandi. DÚKA-.TEPPA- OG FLISA- LAGNIR. Skrautlagnir, veggfóðr- un og mósaík. Hönnun og ráð- qjöf. Tilboð eða tímavinna. "“562-8877 eða 989-63633. Sjö ára fjallmyndarlegur la- brador strákur. Langar til þess að komast í náin erótísk kynni við labrador stúlku. Þær sem hafa áhuga hafi samband í ® 551-3633. RO) Claudiá~SchíTTer, þelíktasta fyrirsæta heims velur Otto, - skoðaðu listann og þú sérð hvers vegna. Nýr vor- og sumarlisti, tæpar 1400 bls. af frábærum fatnaði og öllu sem þarf fyrir heimilið. Það borgar sig að ná fljótt í lista, síðast seldist hann upp. Listinn kostar 800 kr. m Dalvegur 2 Kópavogi Sími 641150 Frœgðiná nœsta leiti Mörgum fannst fyrirsætan Tatjana Patitz detta í lukkupottinn þegar hún fékk lykilhlutverkið í myndinni Rising Sun. Já, lykilhlutverk, en ekki aðalhlutverk því hún var myrt í upphafi myndarinnar. Stúlkan lítur hins vegar alveg bærilega út og nú streyma tilboðin til hennar. Bráðlega geta bíóþyrstir séð hana í mynd Roberts Altmans um tískuheiminn, Ready to Wear. Trek Antilope 26", 18 gíra, árs- gamalt hjól til sölu ásamt hjálmi. Vel með farið, selst ódýrt. Uppl. í ® 92-68232 e. kl. 19:00. sumarbústaðir Nú geta allir eignast sumar- bústað. Til sölu er 50 fm nýr sumarbústaður sem staðsettur verður aðeins 50 km frá Reykja- vík. Verður afhentur í byrjun sum- ars. Gott verð og langtímalán sé þess óskað. Uppl. í ® 95-12578. Eggert. pennavinir International Pen Friends Út- vega þér a.m.k. 14 jafnaldra pennavini frá ýmsum löndum. Fáðu umsóknareyðublað. I.P.F. Box 4276 124 Reykjavík ^ 988-18181. Þakdúkar, þakdúkalagnir, móðuhreinsun glerja, útskipting á þakrennum, niðurf. og bárujárni, háþrýstiþv., lekaviðg., neyðarþj. v/glers, vatnsleka o.fl. Þaktækni hf., Ð 565-8185 og 989-33693. Viðhald og verndun hús- eigna: Þú þarft ekki að leita lengra ef þig vantar: smið, múr- ara, málara, pípara eða rafvirkja. Fljót og góð þjónusta, vönduð vinnubrögð. Öll almenn viðgerð- arþj., móðuhreinsun milli glerja. Föst skrifleg verðtilboð eða tíma- vinna. Ó.B. Ólafsson Ð 989-64447 & 567-1887. Húseigendur - fyrirtæki - hús- félög ath. Öll almenn viðgerðar- þjónusta, einnig nýsmíði, ný- pússning, flísa- og parketl., gluggasmíði, glerskipti o.fl. Þak- viðg., lekaþéttingar, pípulagnaþj. og málningarvinna. KRAFTVERK SF. Ð 989-39155, 564-4333 og 565-5388. málarar Meistaramálun Málari getur bætt við sig verkefnum. Eingöngu fagmenn og sanngjarnt verð. Uppl.í° 562-1175. pípulagninga- menn Pípulagnir í ný og gömul hús. Inni sem úti. Hreinsum og stillum hitakerfi. Snjóbræðslulagnir. Reynsla og þekking. ® 553- 6929, 564-1303 og 985-36929. múrarar Múrari getur bætt við sig verkefnum. Get farið út á land. (Geymið auglýsinguna). Uppl. í ® 562-0479. trésmiðir Lokast hurðin illa? Lekur glugginn? Veitum alhliða við- gerðarþjónustu við skrár, lamir, hurðapumpur, glugga, tréverk o.fl. Seljum og setjum upp örygg- iskeðjur og reykskynjara. Læsing, Ð 561-1409 og 985-34645. Húsgagnaviðgerðir. Tek að mér viðgerðir á húsgögnum. Hús- gagnasmiður, vönduð vinna. ® 553-5096. Eldhúsinnrétttingar, baðinn- réttingar og fataskápar á mjög hagstæðu verði. Islenskt, já takk. HAGSMlÐI, Kársnesbraut 114, Kópavogur. ® 554-6254. Öll trésmíðavinna, parketlagnir frá kr. 650 á fermeter. Uppl. I ® 553-5833. Skilrúm í stofur og ganga. Handrið, stigar og fl. Stuttur af- qreiðslufrestur. Gerum verðtilboð. ® 551-5108 símsvari. Húsgagnasmiður tekur að sér alls konar viðgerðir og smíðavinnu í heimahúsum. Lakkvinna og margt fleira. Vönduð og góð vinna. ® 565- 7533 e. kl. 17.00. Hjólið Eiðistorgi S. 561 0304 Skíðaþjónusta á Eiðistorgi Slípum skíði og stillum bindingar, mikið úrval af skíðum og skíðavörum. A fischer BTYROLIA B /X DACHSTEIN Hugskot SÉRLISTAR: Apart fyrir dömur og herra. Þaö besta og glæsilegasta i fatnaöi sem völ er á. Mjög áhugaverður listi. Listinn kostar 500 kr. Post shop er frábær táningalisti. Alls konar léttur, skemmtilegur og líflegur fatnaður sem slær f gegn. Listinn kostar 300 kr. Halió stelpur Ég er sjö ára fjallmyndarlegur la- brador strákur. Langar til þess að komast í náin erótísk kynni við la- brador stúlku. Þær sem hafa áhuga hafi samband í 3633. Ð. 551-

x

Helgarpósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Helgarpósturinn
https://timarit.is/publication/286

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.