Alþýðublaðið - 21.05.1971, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 21.05.1971, Blaðsíða 7
LA OG RÆIT VIÐ tó MA6NÚSS0N i hann i milli eftirlit barna, beirra ira að a sér- ieitaði mætti i tor- ár þar trfsieini n haus', :á með iunandi að hafa ila. En og um v >rum :i í skól í bekk. •ðist þá lamend g nú er kennslu. svo komið ,að eklki er hægt að taksi á mótd fleirum vegna hús- næðisskorts. Það er kennt frá átita á morgnana til 7JiO á kvöld in. — Hvað eru namendur nú margir — Þeir eru 110 og kennarar eru 13. Þetta er eins og venju iegur skóli, á barnaskólastigi, og þrír unglingaitíeíkkir. Ntem- endurnir eru þvú níu ár í skól am-um, sumir lienguir, frá sjö ára aldri allt upp til tviftugs. — iHv'ernig komizt þið í sam- band við nemendur, siem þurfa á skólavist að halda? —’ Sáilfræðideiíld skála gengst fyrir skóilaþroskapróÆi á hvierju voru fyrir ajlla niemeud'ur í borg inni, siem eiga að htefja nám í barnaskólunum næsta haust, og þau börn, sem sýna minnsta getu eru ei'ns'íiaklingsprófuð í Sálfræðidleiild sikóla. Ef greind- araldrd er þa.nnig háttað, að þau eigi heima í Höfðaskóla þá er forieildrum. gefinn kostur á diVö'l barna þar — en þau eru ekki skyildug að iáta börn sín í skólann. Það er svolí'tið mismuna.ndi hevrnig foreldrar taka þlessu — en venjuíega sýna sálfræðingar þieám fram á, að það sé barninu fyrir beztu að stiunda nám í Höfðaskc'lanum. Það er ákaiftega golt fyrir börnin, að komas.t strax í ,um- hwenfi, þar sem þau eru tlekirt rél'bum tökurn, og þau losna á þann hátt við skipbrot, sem þau annars yrðu ófráviíkjianliega oí- urseild. Og hvieirnig'ler kieninsluinni hátt að? — Fyrsti bekkur, s'em við köi’iium HsilkibeMc,, er einn þýð- ingarmesti bek'kur skóians. Þá er unnið að 'því að vinna upp athygl’ji namenda — úthald þeirra og vilja til starfs. Þeim Magnús Magnússon skólastjóri. (er kennt að greina á imilli starfs og 'leiks — 'kennt að taka til 'Sín fyrirskipanir, sem ihópnum le'rla gefnar, kennt, að iskilja sjáif an sig sem ieinstaklinig í 'hóp. — Þeim er kennt að æfa saman auga og ihisndur — æfa 'upp ihand bragð og ótal marg.t annað, sem byggir iupp sj'álfsitraust og sjálfs vitund 'þeirra ,en það eru þætt- i'r, sem leriu skaðaðir í mörguan tillfeCJl'Um, þe'gar toörnin tooma í 'ítoóla — oftast vegna skiln- ingsleysis. Það igetur stafað af afskiptaleysi eða óf imiklljim ikröf'um foreldra eða lei'kfélaga, því oft falla to'örnin dkki inn í Qeikinn — verða utanveltu. Nemendurni'r byrja tekki á venjiuBegiu skólanámi fyrr en þessir þættir, sem við ræddum um ihér að framan, hafa þrosk- azt að ákveðnu marki. Við reyn- um nð feyggja eins traustan gdunn og við getum. Þess vegna höfum við lekki fleiri n'em'end- ur í hverri toekkjardeild en tíu. Það þarf að taka hvern nem- anda ákveðnuim töklum —stund uim er hrós bezta meðal' tiil' að vírkja nemiamda. en það er vand imieðfarið, og jákvæð gagnrýni ■er nauðsynleg. Nemendur í skól- anum eru úr öllwm stéttum þjóð félagsins — sem fæðás't með 'fuilla greind, en verða fyrir slys um, önnur verða fyriir slysum í fæðinigu, 'en um orsök hæfi- leikaskortsins hjá öðrum er ekk- ert vitað. Eftiir athU'gainir, sem gerðar hafa verið í skólanum, ihefur komið í Ijós, <að 16,3% nemenda eru mieð áberandi sjónigalla, siem suma :er ie'kki Ihægt að llaga með 'gleraug'U.m. Heyrnargallar feru á berandi hjá , 8,2% nemienda og inikiir tail'gállar — cg þá letoki talað u,m má&gaEa vegna þroska leysis — Ihjá 23% niemienda. •— 5,5%. eru fltoigaveikir — 2,7% með klofimn góm og feama hlut- fall nemenda ‘er með lömluinar- eipkenni — 1,8% betfur vatnshöf uð, 13% nemenda eru með ýmsa aðra sjúkdóma og 18,2% iáh'er andi taiugaveiklun. Sumir nem- endur hafa marga þiessana kviilla — aðrir enga átoierandi. Nemendur skólans hafa því í langflestum tilfe'iaium líkamlega sjúkdóma, sem hamiia þeim í námi, eða afleiðingar iþeirra. Og hvað tekur svo við eftir fyrsta toetokinn? — í öðr'um betok hefst lestrar nám og e'innig reitonimgur og S'krift eins og mögulegt er. Við höldium síðan áfram með sama tímafjcilda og i öðr.um skólúm og með svipaða námsskrá — en beitum ólíkum kennsluaðferð um. í unglingabekkjunirm kennum við erlend tungumál, vélritun, landafræði, sögú og 'heiilsufræði og aðrar venjulegar nám'Sgrein- ar — en við 'eiigiuim við isi-ffið- leika að etja, því engar 'bæ'kur hafa verið sniðnar við kennslu- aðfferðir okkar — og kennararn- ir þurfa því að búa náansefnið í hendur sér hverju sinni. En skól inn þjálfar þá fljótt — skólinn veitir góða þjálfun veigna þess, að ksnnarar teru stöðugt að velfa fyrir sér vandamáilum nemenda sinna. Skólinn hefur þjónað því hlut verki í vetur að vera aðalæfinga- stöð fram'haMsdeildar Kennara- S'kól a ílslands. Og að lokum Magnús. Er ekki brýn þörf að byggja nýtt skóla- hús? — Jú, það er mjög nauðsyn- legt og er nú í Ktndirtoúningi. En Staður hefur enn ekki vsrið á- fcvsðinn. Það þyrifti að vera skóli fyrir 200' nrmendur. sem hefði nógu llandrými á að skipa — í rólegu uimihvierfi og í góðu samibandi við íumferðarnet borg arinnar. Þar þyrfti einnig að vera að- staða fyrir eUdri némienduT, svo hægt sé að veita þeim jnögu'leika til tómstundastarfs og sksmmt- ana. Þeir er'at tnjög hamingju- samir, þegar þeir fá að komia 'hin.gað, því þieir hafa svo litla mölgúJledifca til ®8 skemmta sér. Jú, það er brýn þörf á því að byggja nýtt skó'lahús sem f^rst — 'það miá alls ekki dragast lengur. —■ Við höfum tryggt viðskiptavinum okkar kostakjör i 15 daga úrvals* ferðum með þotu FlugfélagsinS beint tU Mallorca Farþegar IJrvals eiga frátekin herbergi á fyrsta flokks hótelum, eða íbúðir fyrir tvo eða fleiri. Ibúðunum fylgir þjónusta, eldhús og kæliskápur, en á hótelunum er fullt fæði innifalið. Sundlaug á hverju hóteli. Beint þotuflug frá Keflavík til Palma á Mallorca. Flugtími aðeins fjórar klukkustundir. Engin millilending. Brottfarar- dagar: 3. og 17. ágúst, I., 15. og 29. september. FERDASKR/FSTOFAN ORVAL Eimskipafélagshúsinu simi 26900 Fdstudagur 21. maí 1371 7

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.