Alþýðublaðið - 21.05.1971, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 21.05.1971, Blaðsíða 10
».tm I rLOKKSSTAHFIP KOSNINGASKRIFSTOFUR REYKJAVÍK: Utankjörstaðaskrifstofa A-listans er að Hverfisgötu 4. Skrifstofan er opin alla virka daga frá kl. 10—22 — helga daga kl. 14—18. — Símar skrifstofunnar eru 13202 og 13209. — Skrifstofustjóri: Jón Magnússon. Studningsfólk A-listans! Hafid samband við skrif- stofuna og látið vita um kjósendur, sem verða fjar- verandi á kjördag. Kosningaskrifstofa hefur verið opnuð fyrir Breiðholts- hverfi. Skrifstofan er að Fremristekk 12. — Sími 83790. — Opið frá kl. 20—22. — Skrifstofustjóri: Guðmundur Karlsson. Kosningaskrifstofa fyrir Árbæjarhverfi, Langholts- hverfi, Breiðagerðishverfi og Álftamýrarhverfi hefur verið opnuð að Grensásvegi 12. — Skxúfstofan er opin virka daga kl. 17—22.. — Símarnir eru 84530, 84522 og 84416. — Skrifstofustjóri: Lars Jakobsson. Skrifstofa Alþýðuflokksins, Hverfisgötu 8—10, er opin alla virka daga frá kl. 9—22. — Símar ski’ifstofunnar eru 15020, 16724 og 19570. — Skrifstofan veitir allar upplýsingar og þar er aðsetur kosningastjórnar. — Framkvæmdastjóri: Baldur Guðmundsson. RE YKJANESKJÖRDÆMI: Skrifstofa hefur vei'ið opnuð í Keflavík. Skrifstofan er að Hringbraut 93. — Sími 1080. — Skrifstofan verður opin kl. 10—22. — Skrifstofustjóri: Sæmundur Péturs- son. Skrifstofa hefur verið opnuð í Hafnarfirði. Skrifstofan er í Alþýðuhúsinu í Hafnarfirði. — Sími 50499. — Hún verður opin kl. 13—19 og 20,30—22. — Skrifstofustjóri: Finnur Stefánsson. Skrifstofa hefur verið opnuð í Kópavogi. — Ski'ifstofan er að Hrauntungu 18. — Sími 43145. — Hún vei'ður opin virka daga kl. 14—22, helga daga kl. 16—19. — Skrif- stofustjóri: Þráinn Þorleifsson. Alþýðuflokksfólk og annað stuðningsfólk A-listans um land allt. Hafið samband við kosningaskrifstofur eða trúnaðarmenn Alþýðuflokksins á hverjum stað og veit- ið upplýsingar, sem að gagni geta komið í kosningastarf inu. Þeir, sem vilja vinna fyrir flokkinn á kjördag eða fyrir kjördag, eru vinsamlegast beðnir að láta skrá sig hjá skrifstofunum eða hjá trúnaðarmönnum flokksins. Áskriftarsíminn er 14900 Auglýsingasíminn er 14906 f D.4G er föstudagurinn 21. maí, 141. dagur ársins 1971. Síð- degisflóð í Reykjavík kl. 15.58. Sólarupprás í Reykjavík kl. 3,56, en sólarlag kl. 22.55. DAGSTUND 00,00 -«;ÍT V?::'vVW‘; '**• > •• - V Kvöld- og helgarvarzla í Apótekum Reykjavíkur 15, — 21. maí er í höndum IngóKs ‘Apóteks, Laugai-'nesapóteks og Kópavogs Apóteks. — Kvöldvörzí-nni lýkur kl. 11 e.h.j en þá heíst nætur- varzlan í Stórholti 1. Apótek Hafnarfjarðar er opið á sunnudögum og öðrum öelgi- dögum kl. 2—4. Kópavogs Apótek og Kefla- víkur Apótek eru opin helgidaga 13—15. Almennar upplýsingar um læknaþjónusluna í borginni ei-u gefnar i sín,svara Læknafélags Fteykjavíkur. sími 18888. í neyöartilfellum, ef ekki næst til heimilislæknis, er tekið á móti vitjunarbeiðnum á skrifstofu læknafélaganna i síma 11510 írá kl. 8 — 17 alla virka daga nema laugardaga frá 8—13. Læknavakt 1 Hafr.arfirði og Garðahreppi: Upplýsingar i lög. regluvarðstofunni í síma 50131 og slökkvistöðinni í síma 51100. hefst hvern virkan dag kL 17 og stendur til kl. 8 að morgni. Um helgjut frá 13 á laugardegi til kl. 8 á mánudagsmorgni. Sími 21230. Sjúkrabifreiðar fyrir Reykja- vík og Kópavog eru í síma 11100. □ Mænusóttarbólusetning fyrir fulloiðna fer fram í Heilsuvernd arstöð Reykjavíkur, á mánudög- tim kl. 17 — 18. Gengið inn frá Ba-rónsstíg ,yfir brúna. Tannlæknavakt er 1 Heilsu- verndarstöði nni, þar sem slysa- varðstofan var, og er opin laug ardaga og sunnud. kL 5—6 eb. Simi 22411. Landsbókasafn Islands. Safn- búsið við Hverfisgötu. Lestrarsal ur er opinn alla virka daga kl. 9—19 og útlánasalur kl. 13—16. Borgarbókasafn Reykj avíkur Aðalsaín, Þingholtsstræti 29 A er opið sem hér segir: Mánud. — Föstud. kl. 9—22. Laugard. kl. 9—19. Sunnudaga kl. 14—19. Hólmgarði 34. Mánudaga kl. 16—21. Þriðjudaga — Föstudaga kl. 16—19. Hofsvallagötu 16. Mánudaga, Föstud. kl. 16—19. LSólheimum 27. Mánudaga. EBstud. kl. 14-21, -íslenzka dýrasafnið ex opið étUa daga frá kl. 1—6 í Breiðfirð- iggabúð. -Bókasafn Norræna hússins er cíþið daglega frá kl. 2-—7. *ír .“Hókabíll: - Árbæjarkjör, Árbæjarhveríi y.. 1,30—2.30 (Börn). Austur- yer. Háaleitisbraut 68 3,00—4,00. SBðbær. Háaleitisbraut 4.00. Mið tér. Háaleitisbraut 4.45—6.15. r^iðboltskjör, Breiðholtshverli «15—9.00. '"C fiÞriðjudagar k.Blesugróf 14.00—15.00. Ár- fæjarkjör 16.00-18.00. Selás, Árbæjarhverfi 19.00—21.00. fe Miðvikudagar SÁlftamýrarskóli 13.30—15.30. ■^erzlunin Herjóifur 1615— 13.45. Kron við Stakkahlíð 18.30 ðl 20.30. Fimmtudagar .JLaugalækur / Hrisateigur Ö.30—15.00 Laugarás 16.30— 18.00 Dalbiaut / Kleppsvegur fi9.00-21.00. Wi- - MfNNINGARKORT ir*------------------------------ LJVlinningarspjöld Flugbjörgun- ársveitarinnar, fást á eftirtöldum IjSiðum: Bókabúð Braga Bryn- jéSfssonar, Hafnasstræti. Minn- úrði OÞorsteinssyni 32060. Sigurði feaage 34527. Magnúsi Þórar- jfeissyni 37407. Stefáni Bjama- ^ni 37392. |lFIugbJörgunarsveiti’,i: Tilkynn- ^t/Minningarkortin fást á eftir- tbidum stöðum; Hjá Sigurði Þor- ^einssyrii sími 32060. Sigurð waáge sími 34527. Magnúsi Þór- ígjissyni sími 37407. Stefám Ijarnasyni sími 37392. Minning- irbúðinni Laugaveg 24. FFLAGSSTARF Munið frímerkjasöfnun Geð. terndarfélagsins. — Skrifstofan Veltusundi 3 eða pósthólf 1308, Reykjavík. KVENFÉLAG HALLGRÍMSKIRKJU. Kaffisala félagsins Verður sunnudaginn 23. maí. Félags- konur og aðrir yethmnarar kirkjunnar em vinsamlega beðnir að gefa kökur og af- henda þær í Félagsheimilið fyrir hádegi á sunnudag. KVENFÉLAG LAUGARNESSÓKNAR. Farin verður bæj'arferð laug- ardagiinn 22. mai kl. 1 frá Laugairnesskir'kju. Farið verð- ur á söfn og fleira. Kaffi- veitingar á Hótel Esju. Uiip- lýsingar gefur Katrín Sivert- sen, Sími 32-948. Frá Mæðrastyrksnefnd. HvíldarvikiuT Mæðrastyrksnefnd ar, að Hllaðlgerðiairkoli í MosfeTls- sveit, byrja um miðjan júní og verða tveir hópar af eldi'i konum. Þá mæður imieð börn sín, eins og undanfflarin súmiur. Konur sem ætla að sækja um sumardvöl hjá neíndinni, táli við skrifslofuna að Njáijgötu 3, sem allra fyrst. Opið frá 2—4 datgtoga, nema laug ardaga. Sími 14349. Barnaheimilið Vorboðinn. Tekið verður á móti umsókn- um sumardvöl fyrir börn á aldr- inum 5, 6 og 7 ára á skrifstofu verkabvennafél'agsins Framsóknar í Alþýðuhúsinu við Hwerfisgötu í dag frá 6—8 og ó morgPn frá 3—6. Vorboðanefndin. — Hjónin hérna á móti elsk- ast áreiffanlega mjög mikiff, sagffi konan viff mann sinn. Ég' sé hann kyssa hana kveðjukoss á hverjum morgni. Af hverju gerir þú þetta aldrei? — Ég? — Nú, ég þekki hana ekki nema rétt í sjón!! ÚIVARP Föstudagur 12.50 Viff vinnuna. Tónleikar. 14.30 Valtýr á grænni treyju. 15.00 Fréttir. Klassísk tónlist. 16,15 Veffurfregnir. Lctt lög.. 17.00 Fréttir. Tónlelkar 18.00 Fréttir á ensku. 18.10 Tónleikar. Hilkynningar. 18.45 Veffurfregnir. lO.OOjjFréttir. 19.30 A B C 19.55 Kvöldvaka. a. íslenzk einsöngslög. b. Skollabrækur. c. Ljóðalestur. d. Skálastúfur. e. Jannesarríma. f. Þjóðfræðaspjall. g. Kórsöngur. 21.30 Mátturinn og dýrðin (19) 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. í bændaior til Noregs og Dan- merkur (3). 22.35 Kvöldhljómleikar. 23.15 Fréttir í stuttu máli. SJÓNVARP Föstudagur 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og- auglýsingar. 20.30 Munir og minjar Útskurður í tönn og bein Þór Magnússon, þjóðminjavörð ur. fjallar um útskorna munl úr beini og sýnir nokkra slíka. 21.00 Mannix 22.00 Erlend málefni. Umsjónarmaður Ásgeir Ingólfsson. 22.30 Dagskrárlok. 10 Fðstudagur 21. maí 1971 I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.