Alþýðublaðið - 22.05.1971, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.05.1971, Blaðsíða 3
□ I dag verður opnuð sýn- ing á verkum nemenda í barna os unglingadeild Myndlistar- skólans í Reykjavík í Ásmund arsal við Freyjugctu, og verð'- ur hún opin. í daff osr á sunnu dag kl. 14—22. Aðgangur er ókeypis. Á sýningunni eru myndir eft ir börn Off unglinffa. 5.—14 ára, Lar á meðal eru yfir 100 myndir .málaðar og teiknaðar. ein stór samvinnumynd, mósa- ík og keramík, og auk bess urmuU annarra mynda úr sama cTni. Samtals 115 börn og unffling ar voru í skóiaunm í vetur og í deild fullorðinna voru 75 nemendur, og er betta hæsta nemendatala skólans til þessa. Kennarar við barna- os ung iingadeiidina í, vetur voru Ragnar Kjartansson og Katrín Briem. — Myndin var tekin í gær. — f ' M Hundaslag- Inum er enn ekki lokið Sitja hundavinir heima á kjördag? □ Hundavinaíélagið befur í hyggju aðsækja um endurskoð- un til borgarstjómar á þieirri á- kvörðun að banna aJlt hunda- hald í borginni. Hyggjalst hunda- vinir, að eigin sögn, leggja fram sterk gögn í málinu þegar borg- arstjórn kemur saman í haust. Þá tedja hundavinir að umsagnir þær sem . borgarstjórn hafði til hliðsjóna ákvörðuninni séu fyr- Afmælissýningar í barnaskólum í ár v.Erðhr Samband íslenzkrá barnakennara 50 ára og verður af'mæ.lisins , minnzt raeff ýmsu móti í bavnaSkóliun'.'m. Skóiasýn- ingar verða í öllum barnaskól.um b'Orgarinnar í dag og á morgun og.verða skólarnir opnir frá 2 — 7 báða dagana. Sýningarnar eru á skplalífi barna frá sex til tólf ára og eiga að gefa nokkra sP'0giImynd af skólalífinu eins og það er núna. Þá verffur ein aJCdherjar- =ýnin.g haldin í Melaskólanuan á Msgum scimu aðilLa dagana 4., 5. og 3. iúnií, en þar verða teknir fyr- ír ýmsir þættir skc3am:álanna, rak in þróutn þeirra og tekið fyrir bað efni ssm erfitt er að sýna í skólýn.uim sjiáliifuim, og verður betta sögusýning kennarastarfsins fvrir. langt tímabil. Þes®a sömu þriá daigíá fer einn 'g fram afmælirjþinig sambands- ■«s og ver.ðia bar ©rlendir Euiú- 'rú.sir .meðal gesta. Það er fræðslu 'krifgtofan. og stéttarfóilag bar.na- tervnara í Iteykiavík s®m. standa "yri.r sýningunni og þinginu. — ir neðan' allar hellur, bæði frá Heilbrigði málaráði og Dýra- verndunarsambandinu. Alþýðu.bl'aðið hefur það eftir ábyggilegum aðilum, að mikU stemning sé hjá hundavinum að sitja heima í þessum kosningum enda þótt engin ákvörðun hafi verið tekin um slíkt í Hunda- vinafélaginu. Fullyrti heimildar- ! maður blaðsins, að hann vissi i um heiiiu íijölskyldurnar sem 'væru ákveðnar í að sitja heima já kjördag, og ætlaði hann að at'kvæðin skiptu hundruðum. — Það myndi falla í góðan jarð- SUNNA-ÚTSÝN veg hjá hundavinum, ef einhv'er flokkur tæki upp málstað þéirra. 1 Þegar heimildarmaðurinn var . spurður að því hversve-gna hunda j vinir litu þetta mál svo áilvar- i l'egum augum, að þeir létu það ganga út yfir þjóðmál, þá sváraði hann því til, að þeir litu á þetta ' sem mannréttindamál, og því væri þetta stórmál i þeirra aug- um. — I □ Ranntók.i í kærumáli fór- stjóra 1 c,vasKr,t.s[c.L' inar ' ,.i á h.adar fc-.stjöra .'tr5a.xr,l.Loit..nnar Útsýnar, ;e,Ti Aipýv x aðiö fkývðt Þ á fyrir nckkrum döguim, er enn .xki lokið. Eins og þá var skýrt frá' kærir Guóni ÞórCav. on. ior-i stji.'a Ú.sýnar fyrir mejnt nið;- andi -uitnvæV um Fei'ða'gkril'- „tcfuna Sunnu. JAð su.-.n Uiuðars Glsliasonar. ' . itvúa hjá im'bætti Borgar- jdcmarans í Raykjariií. s. m | annast! riannsckn rr.'áSsins hafa ; mateatrioi euici vernð sáo-r >-ot uð. Hins vegar hafa vitni, sam i slacfcsta ka.. uatriö'.n, i.ú ha.a ið við frarr.bui'ð' sMn cg sömu leiðis ákærandi. Á hirin bóg- inn hefur st. .ndur mócmcei . því £.3 haía i'ai'15 niðrahdi orð ,um u.:n Ferffa.Mrifstoíuna Bunnu. Þegar ranrasók-n mélsjns lýk- ur. som se.ni.nilega vérö.v í næó.u v ku, verður málið sent S-skudcmara ríkisins, scm á- kveffur, hvort höfðað verði op- inbert má'. á hendur Ingólfi Guffbrandssyni, forstjóra Út- sýnar. Im ;| p pyg I mm wm H □ Árið 1970 varð hagnaður zi rekstri Ei.msikipafélags íslands, s&m namur kr. 19.47i5.662,66 og hafa þá v'srið afskrifaðar af eign- um fáiagsins samtafls kir. 77.323. 964.97. Hagnaður af rekstri ,e.igin slkipa, 13 að töilu, varð á árirzu 1970 kr. 191.666.640,48. Þelta kom fram í sikýrslu stjórnar Eim skipai'élagsins á aðali'undi þess, sm ha.'.dinn var í gær. Aðalfund- ui inzr samþyfakti að greiða hluta- fjáileigendum að þessu sinni 12% arð. Ennfremur kemur fram í skýrslu sitjórnar Eimskipafélags- ins, að árið 1970 voru alls 53 slkip í föz'um á vegum. félagsins og fóru samtals 223 ferðir milJi íslands og útlanda. Eigin skip fé- lagsins, 13 að töilu, fóz'.u 146 ferð- ir m-iili landa, og er það 10 ferð- . um fleira en árið áðuz’. I Slkip félagsi.ns sigldu 562 sjó- 1 mílur á liðnu ári, þar af 510 þús jund sjpmiiiur milli landa og 52 þúsund sjómflur mi'lli hafna inn anlands. Ail.ls kom-u skip fé-l^zgs- tins og leig.uslkip þess 738 sinruzm á 86 hafnir í 18 löndum og 804 sinnum á 49 hafnir úti á landi. í erlendum höfnum hafa viðkom- ttar. orðið flestar í Hamborg, 74 talsins, í Kaupmannahöfn 68, Rottierdam 51, Felixto.ve 46, Gautaboz’g 37 og í Antwerpen 32 viðkomur. Á innlendum höfnum komu Framh. á bls. 5. SÖGULOK Svona lyktaði myndasögitnni, sem vi-J byrjum á 1. siSu í blaðinu í dag. Það er allur munurinn að vera ungur á vorin. Laugardagur 22: maf 1971 3

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.