Alþýðublaðið - 22.05.1971, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.05.1971, Blaðsíða 4
Geysimikilvægt greiðslu- skjal. — Notkun tékika sem viðskiptabréfs er mjög áber- andi nú á tímum hér á landi og annaro staðaj-. Má riefna hér tvenns konar téíkkareikn- inga, sparisjóðsávieamareikn- inga, sem almenningur kann vel að m,eta, og hlauparetkn- irtga, sem fyrirtæki nota t. d. oft. Kostir og gallar. — Öllum ætti að vera ljóst, hvert hag- ræð; það getur verið þeim einstakliin.gum, sem fullnægjá skilvrðum til að fá opnaðan tékkareikning í banka eða sparisjóði, þ. á. m. 20 ára aldux'Sskilyrði, að geta gefið út. tékka í grieiðsluskyni við ýmiis tækifæri. T. d. þurfa ríkir menn ekki að bsra á sér útti-oðið peningaveski. Meginga'llinn er hins vegar sá, að tékkar geta varið inni- stæðulausir. í skyndikönnun- um. sem framkvæmdar hafa verið frá 1964 að frumkvæði Seðlabanka íslands, en hann vimnur úr tölum frá pen- ingastofnunum, hefur þannig komið fram skv. upplýsingum Sveinbjörns Hafliðasonar, lög- fræðings í Seðlabanka ísliands, að 0.4% —1,3% af héildar- upphæð kannaðra tékka á skyndikannanadögum hefur verið án innistæðu á tékka- neiknin'gum, en m'eðaltalið mur>. lauslega áætlað vera um 0,8%. „Svarti listinn". — Ef banld hefur t. d. tekið við pening- um og tékkum frá kaupmamni og einhver ' tékkanna reymist innirtæðulaus, þegar betur. er að gáð, mundi t. d. ung- um téfckheftishafa gefinn koslur á að bæta úr skák með gredðslu fyrir lok sarna dajgs. en aðvöx-un fengi hann. Almtmna reglan er sú, að tékkareikningi er Idkað, ef inniítæðulaus tókðci er gefinn út, eftir að útgetfandi hefur áðúi venið aðvaraður tvisvar í bréfi, og fengist tékkai'eikn- ingu • venjúilaga ekki opnaður á ný. Slíkt getui- verið maniii mjög bagalegt. Er Sam vinnunefnd banka og sparisjóða við Seðlabanka ís- lands tilkynnt lokunin, en hún tilkynnir öðrum böhkum, svo og sparisjóðum, er hafa téfck aviðskipti. Menn eru Sem sé komnir á „svairtan lista“ hjá öllum þessum stofnunum. Eru þess jafnvel dæmi, að mistferlismenn fái ekki víx- iilár í öðrum banka viegna at- ferlit síns, þ. ,e. svarti víx- illistinn hefur þá ekki verið látinn nægja til könnunar á áiiei'ðanleika. Fcrðast ber sakadómsmeð- ferð en greiða seðlabankan- um. — Sá útgefandi inni- stæð rlauss tékka, sem sinnir | teskki aðvörunum, fær EFTIR JÓN 9QMUND ÞORMÓÐSSON 72. grein gisiðslukröfubréf frá seðla- bankanum og 10—14 daga frest til greiðslu upphæðar- innar ásamt innheimtugjaldi, ■en að þeim tíma liðnum væri reynt að ná viðkomandi í síma. Hlutfallslega mjög mik- ið er greitt bankanum á þess- ari elleftu stundu. Sé alit unnið fyrir gýg, er hamn kærð- ur til sakadóms, og er kæran tilkynnt bönkunum og spari- sjóðunum, er að framan grieinir. Yrði tékkareikningum hans lokað í öllum þessum peningastofnunum og þeir venjulega ekki opnaðir á nýjan leik. Framseljandi tékka, er ritað hetfði niáfn sitt aftan á liann, t. d. kaup- maðurinn í framangreindu tilviki, mundi og fá tilkynn- ingu um aðstöðuna, og mundi hann skyldur að greiða, en seðlabankinn mundi benda honum á, að hann gæti komið kröfu sinni á hendur útgef- andanum að í opmbteru máli fyrir sakadómi, þvi að það er otft ódýrara og fyrirhatfnar- minna en að fara aðrar leiðir. Sakadómur. — Fyrir saka- dómi kynnu menn að verða dæmdir fyrir fjársviik, en þau varða almenmt séð 30 daga til 6 ára fangelsi (eins og fyrir þjófnað), t. d. þegar vara h'etfur verið keypt í búð og greidd með innistæðulausum tékka. Ef skuld væri hins vegar greidd, gæti slíkt varð- að sekt, vai-ðhaldi eða fang- elsi allt að 1 ári. Téklca- fölsun getur hins vegar varð- að allt að 8 ára fangelsi. Menn-geta fengið lægri refs- ingu t. d. en ella, af þeir greiða upphæðina á þessu stigi máisins. Tékkaboðorðið. — Taka má undir það með Ólafi Fx-í- mannsiyni, fulltnia í Útvegs- banfca ísilands, að fyrsta tékkaboðorðið sé að bóka upphæð hvers tékka sam- vizkusamlega á tékkhieftii- miðann. Séu menn í óvissu um imistæðu vegna bókun- arglej .neku, ættu þeir að hringja i banka sinn og reyna að fá upplýsingar um reikn- inig7stöðuna og aðrar nauð- synlegar leiðbeiningar. Það er óafsakanlegt að gripa ekki ýmis tækifæri til úrbóta og lenda á svörtum lista hjá bc.nkum og sparisjóðum eða jafnvel í svartholinu, þegar eist.irúm er fáanlegt. á Minningarorð: KJARTAN ÖLAFSSON □ Þegar ég kom ti.1 Hftfnar- fjarðar 1929, 'lé(k það ekki á tveim tungum, að áhrifamestu menn Aijþýðutflolkksins þar voru þeir Björn Jcihannesson og Kjartan Ólafsson. Emil Jónsson var iþá enn ungur og kominn heim frá námi fyrir pfcki löngu. Þeir Björn og Kjeirtan voru á svipuðum aldni, hál*ffertugir m'enn. Báðir aðfluttir i bæinn, höfðu báðir ‘látið miikið að sér kveða í veilkamannafélaginu Hil.íf, sem bá var höfuðvjgi Al- þýðuflokksins, og báðir verið kosmir í bæjai'Stjórn 1926. Kjartan Oleifsson var fæddur að Sandhólaferju í .Rangáijþingi 16. mai 1894 og skorti ,því einn dag á 77 ár, er 'hann lézt 15. maí s. 1. Faðir Kjartans var Ólafur Guðmundsson ferjumað- ur . A Sand'hióiaferju, annáláð karlmenni, og Marlen Ei,na.irsdótt ir frá Miðkoti á Þyikkivabæ, menkiskona. Frá fermingaraldri átti Kjartan heima á Stokks- eyri og starfaði Iþá mikið ií ung- miennaféla,ginu þar og tamdi sig við ræðumennsku og lagði grundvöHl að afburðaþekkingu sinni á íslenzkum bóilcmennt- um, einkum Ijóðum. Ái-ið 1920 fluttist Kjai'tan tii Hafnarfjarðar, stundaði þajr verkamannav.innu og var síðan lögregluiþjónn (1926 — 193.1). Hann gsrðist Sinemma atlkvæða maður í samtökum 'Vei'kamanna, eins og fyrr er vikið að. í Hafn ax-firði átti hann heima í 30 ár, ti'l 1950, er hann fíluttist til Reykjavíkur, þar sem ihann átti heima síðan. Ö.ll sín ár í Hafn- arfirði var hann meðall fr.emstu manna bæjarins í margvíslegum félagsmálum og einn iþeirra manna, sem siegja mábti um m:eð sanni, að liann sietti svip á bæ- inn. Hann var bæjarfulltrúi Al- þýðuflokksins Ifrá 1926 til 1950 að fjórum árum fráteknum og stárfaði þaj- í ifjölda r.efndá, var meðal aíinars ilengstum í út- gerða.rráði, ^nda átt mikrnn þátt í stofnun | bæjarútgerðarinnar 1931, í skólanefnd Fl'ensiborg- arskóla var hann tvo áratugi og einnig í skplanetfnd "'barnaskól- ams í .12 án enn fremur í bæj- arráðl, svo áð eitbhvað sé nietfnt. Þótti hann slyngur við að köma málum fram, þvi að saman. fór kappsemi iog óvenju sikörp greind ,og eklci lágu al'lar fynir- ætlanir hans ætíð á yfirborði í bvrjun. Mai'gir töldu leðlidegt, að K.iartan yrði í framboði fyrir Aliþýðuflokkinn 1931, við fyrstu a’ibingisikosningar teftir að.Hafn arfjörður vairð sérstakt íkjör- dæmi, en májlin skipuðust á þann veg ,að utanbæjarmaður var í kjöri og 'tapaðist kosning- in, en kunnugi'i’ tielja Ví{;.t, að farið heíði á annan vieg, ef Kjartan hiat'ði -verið í kjörj. Er ekki að efa, að ýmislegt hiefði orðið á annan veg en varð í sögu Alþýðuflokksins og Kjart- ans Ólafssonar, ef hann hetfði verið kosinn alþingismaður Hatfnfirðinga 193.1. V,ið næstu kosningar (1933) var hann í kjcrf fyrir flokkinn í Kafnarfirði en þá var tækiíærið liðið ihjá. EltirminnWeg er þó kosninga- baráttan það ár fyrir þá, sem við hana voru riðnir. Störf Kjartans Olafssonár fyr ir Alþýðuflokkinh og áhrif á stefnu hans takmörfcuðust 'ekki við Hafnarfjörð. Hann átti sæti í stjórn Aiþýðusambands ís- lands og Aiþýðuílokfcsins og síðgn í stjórn Alþýðuflokksins, eftir að þatta tvennt var aðskil- ið, tiil 1953, og lét þar löngum mikið ti'l sín taka. Áður ien laulc skildu leiðir með AJiþýðutflokkn um og Kjartani, báðum til eftir sjár og alvarlegs tjóns. Kjartan gegndi á langri ævi fjölmörgum trúnaðar&törfum. Er hér ekki kostur að nefna nema sumt. Hann ábti sæti í Gjaldeyris- og innflutnings- nefnd í 11 ár og síðan um 'tíma í Viðskiptaráði. Hann var í Tryggingaráði í 20 ár (1939 — 1959), í banfcaráði Landsbank- ans 8 ár (1946—'1954) og í S'kii pulags nief nd f ólfcsftfu tn i nga með bifreiðum frá stofnun ihenn ár 1936 til ársloka 1961. Þótti Kjartan drjúgur og glöggur starfsmaður í þessum nefndum og öðrum, sem hann var í um lengri eða skemmri tíma, og var sérstaMega haft á orði um stiörf hans í Gjaldeyris- og inn- filutningsnefnd, hvte hjáilpsamur hann hefði revnzt mörgum ihin- um smærri mönnum að fá bætt úr nauðsyn sinni. Kenndi þess þar eins og i’aunar hvarvetna í viðhorfi Kjartans til mála, hvort sem í blut áttu einstalc- li’ngar eða aðrir, að hann var vaxinn upp úr verkalýðss'tétt og hélt lengi tengslum við hana og var gæddur næmri sarnúð með smælingjum og glöggum skilningi á viðhorfi þeirra, sem lítils máttu sín. Jafnframt naut hann þar lagni sinnar við að lcoma mádum fram, er mikil reynsla hafði. bætzt við aðra eiginl'eika. Kjartan Ólafsson var alla tíð öflúgur stuðningsmaður sam- vinnuhreytfingarinnar og hafði góðan skilning á .nauðsyn henn- ar fyrir allan almenning. Hann. hafði stuðlað að starfsemi Pönt unarfélags Verkamannafélags- ins Hlífar og siðar Kaupfélags Hafnfirðinga. Hann gegndi síð- ar trúnaðarstöríum á þessu sviði, var í stjórn Sam'vinnu- trygginga fx'á stofnun 1946 til 1964 og í stjórn líftryggingar- félagsins Andvöku 1949 — 1964. Ekki rr/á láta vera að g'eta þess, hve mifcinn þátt Kjartan átti í málifund'alélaginu Magna, svo þýðingarmikill sem sá fé- 0‘agsskaipur hdfur verið menn- ingu Hafnfirðinga, 'Skiki ein- ungis með stcfnuh cg starf- rækilu HóMisgerðis, heldur einnig með íundaihöldLtm sínum og umræð'um uni óliikustiu mál- efni. Kiartan gerðist þar félags- maSur á öðr.uin starfsvetri fé- lagisins (1921) og var Þar félags- maður til æviloka (heiðursfélagi mörg seinusttei árin). Hann var fonmaður féiagsins eitt ár og nokkiur ár varafoi'maður, en fáir sóttu fundi félagsins betur en hann, þrátt fyrir annríki við margvísleg störf, og mikinn þátt átti hann jatfnaii í að gera um ræffur fjörugar og á 'margan hátt merkilegar. Kjartan kvæntist 11. október 1918 Sigrúnu Quffmuindsdótt.ur frá Seljalandi í Flóa, n'áfrænku G.uffmundar Grímsgonar, hins kunna dómara í Ameríku. Sig- rún var mæt htúsimóðir og héfur •með liífi sínu rifjað upp og minnt á þau sannindi, að aidrei verður metið til tfiffls, hve mikils virði góðar og umhyggjusamar eigin- konur eiju mönnum, sem vinna að opinberum málum og standa stundum i stríffu. Þau Kjartan og Sigrún eign'uðust tvö börn: ÁMheiffi húsfney.ju í Reykjavik og Magnús ritstjóra Þjóðviljans. Kjartan Ólafsson var fyrir margra hhita sakir merkilegur maður, sem víða hefur láti-ð ei't- ir sig spor í ailmennum mátiiurh. Hr.nn var prýðilega greindiu- að eðlis'fari og hatfði aflaff sér góðr- ar menntunar af eigin ramm- leik, bæði með lestri igóðra bóka, leinkum íslenzkra s/káidverka og æivisagna, og einnig meff mik iilli félagiSBtiarfsemi og glöggri eltirtekt lelftir iviffhrögðum manna vjð ólík'dstu tækifæri. Hann var mikjlW að vallarsýn og hinn gjör’vilieigiasti og •fliestum mlönnuiTi skemmtW'egri í við- 'i-æðu. Páir eða engir voru glæsi- Isg'ri fundameirn en hann. Fór 'þar allt sáman: útlit og fram- kcma, snjall og karlimannlegur rómur, mál'far með afbrigðum gott og þróttmilkið, þungi af al- vöiu og tilfinningu í flutningi, TÖkfesta í góðlU íogi og fundvísi ó veikjr í málflutningi amdstæð- inga. Tækifærisræður hans vorú margar með ágætum, því að hon Fi-amhald á bls. 2. 4 Liugardagur 22. ma( 1971

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.