Alþýðublaðið - 26.05.1971, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 26.05.1971, Blaðsíða 5
HRAÐARI LU □ „Yfirvinnubannið h'efur geng ið mjög vel og má segja að það sé haldið nær 3 00%“, sagði Magn ús L. SvieinsEon varaíörmaður Verzlunarmahnaíélags Reykja- víkur í viðtali við blaðið í gær. Aðeins 'HsÆur þurít að hafa alivarileg afskipti af tvieion verzl' )SÍðan bannið var sett. Breiðholts tejöri og'verzl. Örnólfi. Þap 'vi'ldu kaupmennirnir ekki • viðurkenn a bannið, og héldu áfram sölu þrátt fyrir að verkfaillsverðir VÐrziunarmann'afélaigsin'S væru á staðnum. Kaupmenn, makar þeirra Og taörn mega afgreiða í verziununu.m eftir lokunairtíma, en það eru mjög fáum tiifellum sem kaupmenn nota sér þá h'eim- ild. Magnús vildi taka það skýrt fram, að þetta sé ekki stríð við kaupmsnn, heldur sé hér. frekar verið að hotta á borgarstjórn að breyta reglugerð um opnunar- tíma verzlana. Ný. reglug'erð ligg Ur fyrir borgarstjórn um opnun- aihíma, og er þar gert ráð fyrir því að verzlanir verði opnar til 18 virka daga og 12 á l'augar- dögum. Auk þess sé þar gert ráð fyrir tveim markaðbdögum, þriðjudögum og föstíxdögum, og OKUFANTUR (1) um, setti hann í fyrsta gír og -handbremsu og skrapp að því búnu inn í húsið. Drengurinn varð hins vegar eft ir í bílpum og sá sér 'brátt leik á borði' að skreppa í smá bíltúr. Bærði liann sig yfir í ökumanns- sætið, en ,mun hafa rekið sig í handbremsuna svo að hún losn- aði, stai-tað'i bílnum í gang og ók af staff. Heldur var snáffinn sínttur í aiman endann því haiin sá ekkert út og ók 70 metra skáhalt eftir Norffurgötu og hafniiffi loks á Ijósastaur og drap bíllinn bar á sér. Skemmdir urffu ekki veru- legar. en aff sögn lögreglunar rrtá þaff teijast einstök heppni aff ekkí hlauzt slys af. bar Sem talsvert af fólki var þama á ferff auk bíla UJiiíerffar á götunni. — FUNDTR (3) fjöimargar fyrirspurnir. Daginn eftir, sunnudaginn 23. maí, var haldinn an.nar fundur í Norðurlandskjördæmi vestra. Sá íundur var haldinn á Sauðár- króki og fluttu þar.ræður þeir Jón Þoi-steinsson, Pétur Péturs- son og G-ylfi- Þ. Gíi laspn. ■ F-und- urínn var haldinn að.Hótsl Mæli felli og buðu Alþýðuflokkskonur | fundargestum þar upp á veizlu- i kaffi. Voru á fundinum milli 70 o.g 80 manns. Gylfi Þ. Gíslason, ■ sem fór á báð'i þessa fundi; sa-gði-í samtaii við blaðið, að fundirnir hefð.U báðir tskizt mjög vel, heíðu ver- ið vel sóttir og mikill sóknarhug- ur ríkti meðal Alþýðuflokks- manna í kjördæminu. ii“rði þá onið tíi kflukkán 22. Magnús sagði að það væri ekld síður kappsmál kaupmanna að þessi reglug'erð tæki gildi, -því þeir vildu ek'kí síður losna við þennan óhófliega. vinxmtima. Magnús sagði að miaajgir hefðu i spurt sig að því hvort verzlunar- menn vildu ekki vinná áukla- vinnu. Hann sagði að verziúnar- menn hefðu ekki á mó’ti því áð vinna aukavinnu, og þeir gea'ðu það, því enda þótt vinnuvikan væri 44 stundir, þyrfti-verzlunar fólk oftast að vinna mieira, -'t.d. við frágang og svoleiðis. En þeg- ar vinnuvikan er komin upþ i 70 stundir eins og dæmi eru til, þá væri of la-ngt gengið. — MÍNKUR_________________________m Evrópuþjóða að græða á fram- leiðsiu minnkaskinna, sagði Gröndal, að hér væri minkafóður ódýrara en annars staðar og vinnulaun væru einnig lægri. Auk þess sagði, að hann, að lofts - lagið á íslandi væri mjög hag- J-stæít. | Gröndal sagði, að engin ástæða væri fyrir íslendinga að vera syartsýnir. Þieir ættu í eð'lile-gum byrjunarörðugleikum og svo he-fði markaðurinn í fyrra-s-vikið, • Vegna stut'tpilsatizkunn'ar en þá hefðu engir. fataframleiðendur j verið vissir um hvaða. káputeg- | un.djr neytendurnir vildu. i Nú væri ástandið hins vegar | stöðugra og neytendurnir sýndu, að þeir vilja minkaskinn á káp- urnar sínar. Gröndal lýsti þeirri skoðun að m'arbaðLirinn fyrir 'niinka j'skinn myndi verða stöðugri eftir baikfallið síðasta ár og nefndi-' m. !■ a. þá ástæðu, að minnkun fram- j Mðslunnar verður mjög mikil. j „Ég er bjartsýnn á fraTnitóðina í þessu efni og það geta- ísLanzkir j framleiðendur minkask-inna eínn I ig verið‘.‘, sagði Gröndal. j Hann sagði, að meðalveri'S j minkas'kinna í Noregi síðustu tuttugu árin ha-fi veriö u.þr.b. | 1350 krónur og á næsta ári aetti’: að . vera búið að ná því verði aftur. „Þetta er framleiðslugrein, sem borgar sig, sagði Erik Grönd al að lokum. — Þessi mynd var tekin á hverfa- fundi AiþýSuflokksins, sem hald- flokkinn. FrambjóSendur svöruSu fjölmörguni spurningum um hin inn var meff Alþýffuflokksfólki ,í ýmsu stefnymá! fíokksins. A-listafundui Laugarnesskólahverfi s. I. þriffju- dag. Um 80 manns sátu fundinn og fóru þar fram miklar umraff- ur um kosningarnar og Aiþýffu- Fjórir slíkír fundir hafa veri3 haldnir í Reykjavík síðustu vikur og verffur hinn fimmti haidm.i a fímmturiaginn kemui. Heilsvrverndaístöð Reykjavíkur. Hjúkrunarkona Hjúkrmiarkona óskast til afl'eysinga að Vist- hsimilinu Arnaiiholti, Kjalarnesi. Upplýsingar gefur yfirhjúlkrunarmaður í s'íma um Erúarland. Hejlbrigðismálaráð Reykjavíkurborgar Ný sending enskar og hollenzkar képur, terylenekápur stuttbuxur sumar- og . (Het pants). KÁPU OG DÖMUBÚÐIN Laugayegi 4t>. HÖFUM OPNAÐÓDÝRAN K ilcfi rkd* Verð kr. 153.00 — kr. 207.00 J ., ' 1 SKÓBÚD ÁUSTURBÆJAR Laugavegi 5 03 — við IDemmtorg. . ' :V;f ,, 1 ajidstiePur íslenzkrar náuúrú niál og myndir eúir Hjálmar R. Bárðarson sérútsáfur á islenzku óg ensku I Galíabuxur 13 oz. no. 4-— 6 kr. _ 8—10 kr. 230.00 _ 12—14 kr. 243.00 FuHotffinsstætffir kr. 350.00 LITLI SKOGUR SnoriEbraut 22. SLmi 25644. Miffvikudagur 26. maí 1971 5 ■é: l ,*. ■ ■ t :m

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.