Alþýðublaðið - 26.05.1971, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 26.05.1971, Blaðsíða 12
 - 26. MAÍ Allirteljðokkurhöf uðandstæðinginn □ Bragi Sigurjónsson aiþing iiinaður er efsti maðurinn á lista Alþýðuflokksins í Norð- urlandskjördæmi eystra. Bragi er fæddur 9. nóvember 1910 að Einarsstöðum í Reykjadal, sonur Sigurjóns Friðjónssonar skálds og Kristínar Jónsdóttur konu hans. Bragi hefur verið búsett ur á Akureyri síðan 1938 og gegnt þar margháttuðum störf um, en hann er nú útibússtjóri Útvegsbankans á Akureyri. Bragi hefur gegnt margvís- legum trúnaðarstörfum fyrir Alþýðuflokkinn, og hefur átt Sæti á alþingi síðan 1967. Alþýðublaðið átti stutt sím- tal við Braga í gær, en þá Var hann staddur á Akureyri. — Við erum að byrja með fundi hér í kjördæminu. — Fyrsti fundurinn var á sunnu- daginn á Húsavík. Hann Var nijög þóknanlega sóttur, og þennan fund sótti auk okk ar éfstu mannanna á listanum Eggert G. Þorsteinsson ráð- herra. Annað kvöld verður síðan fundur á Raufarliöfn, á fimmtudagskvöldið á Þórs- höfn, og eftir mánaðamótin reiknum við með fundi á Ól- afsfirði, Dalvik og á Akureyri. — Verða engir sameiginleg- ir framboð/ifundir allra flokka? — Nei, það verða einungis útvarpsumræður um Skjald- arvikur stöðina 7. júní. Þess- ar umræöur hefjast kl. 8 og standa trúlega fram til mið- nættis, en hver listi fær þar 40 mínútur til umráða. Við höfum liaft þetta svona undan farið, svo að þetta ér enghi: breyting frá þ\i sem veriði hef ur. Hins vegar eru flokkarnir : með fundi hver fyrir sig, mis- jafnlega víða eins og gengur, v en við höfum aldrei verið jafnf . víða með fundi eins Og- núna ' — Er mikil harka farin aðh ' færast í Ieikinn? - Ekki get ég sagt þaö. — Hpllj Mér heyrist allir flokkar telja það sé mikil hægð yfir kjós- | endum, og sumir jafnvel all- óráðnir, en ég er nú ekki eins viss um það. Mér virðist að byrinn hafi ærið mikið.dottið| úr segium ha.nnibalista, þegar Hannibal fór vestur á fjörðu. Ég held þeir séu orðnir t.il- tölulega trúlitlir á að jþeir geti nokkurs staðar náð manni. Og Stefán Jónsson er aðkomu- maður hér, en við erum dá- lítið strangir með það, Norð- lendingainir, að vilja hafa heimamenn í framboði, svo að ég veit ekki hve mikinn byr hann fær. En það sem mér þykir einna bezt er að allir virðast álíta okkur hættu legustu keppinautana. Fram- sókn setur sína agítasjón þann ig upp, að baráttan standi milli mín og Framsóknar- manns, Alþýðubandalagið að hún standi milli mín og efsta manns þeirra, og þvi sama heldur Björn Jónsson fram, þannig að við erum alltaf í sviðsljósinu. Og ég held að við eigum að hafa miklar lík- ur til að fá mann kjörinn, ef vel er starfað. — KB. ,— FJALSHAMAR KOMINN Á FLOT O Eihs og Atþýðublaðið skýrði írá í gær, sti-andaði færeygki línu weiSarinn Fjaishamar á Býjar- ökri.ú 'ikiamimt frá Sandgerði í gærmorgun. Háflæði var þegar báturinn stsandaði, en þegar féll út, stóð hann á þprru landi svo hægt var að ganga í kring um hann. Upphaflega ætluðlu. skipverjar að freista þess áð ná bátnum út Framhald á bls. 11. út af við kettina □ Hætt.uástand er yfirvofandi í Lifen .útblong sænsku borgarinn- ar Öreibro, vegna rottugangs. Á hverri nóttiu leggja um 10,000 rottiur leið sína inn í bæinn. Hi;ng að til háfa rotturnar haldið sig á öskuhauguim, en þsim var lok- að fyrir þremur vikum. Nú hafa rotturnar ekki lengur næringu á öskuhaiuigunum og streyma því um götur borgarinn ar. Heilbrigðisyfii-völd á staðnum hafa aukið við steirfslið sitt, enda ekki vanþöiif á. Kettir gera ekk- ert gagn í baráttunni gegn rott- u.n.uim. Þeir hverfa í liópuim og finnast síðan bitnir til dauða. — Flytja v.arð ht’ind til dýralæknis, eftir að hann hafði orðið fyrir árás af i-ott:um. Fonaldrar þcra ekki leng'Jr að skilia börn sín. eÆtii- áð leik úti á götiúm'. ■ „Rotturnar eru iafnstói-ar kött- uim“, segir maður nokkur, Alvar Sahlin, siem búslettur er á svæð- inu mii'li Lil’an og ö-:kuhal.:ganna. „Þær gan.ga beint til vierks og ráðrrt á hviað sem fyrir þeim verð ur, og ekkert rotfuisjtur virkar á þær,“ segir Sahl.in ennfremur. Sumir íbúárnir í Lillan' iíafá orðið sér úti um loftriffla og veiða rottur á nóttunni., Ei'na nóttina voru 480 rottlur skótnar. Hsitt 'hirfur verið í veðri að □ Á Húsavík hefur a-fli báta, sem stunda línuveiðar og hand- færaveiðar verið mjög góður að undaníörnu og sömu sögu er .að segja um nótina, Um heigina dró eitthvað úr þorskaflanum, en í gær var farið að lifna yfir veiðunum að nýju. Hafa Húsavíkurbáar fengið upp í 10 tonn í ferð. undanlförnu á þessum slóðum í Svíþjóð og liafa öskuhaugarnir, þar sem rotturnar hafa haízt v.ið, orðið að klakstöð fyrir allís kon- ar bákteríur, en rotturnar n»nu enn e-klki ha-fa borið m.sð sér sHvarlegt smit, s<a8 sögn /heil'- brigðisyfirvalda. — óákveðinn O • Munnlegum málflutningi i Miðkvíslarmálinu svonefnda lauk í gær, og var málinu vís- aö til dóms, cn ekki hefur enn verið ákveðinn dómsdagur. Jónatan Sveinsson sækjand- inn í málinu og Sigurður Gizurarson verjandinn hétdu hvor um sig tveggja tíma lang ar ræður. Hófst málflutningur inn kl. 10 í gærmorgun, cn iauk kl. 4 síðdegís. Að sögn Péturs Jónssonar símstöðvarstjóra í Reynihlíð í Skútustaðahreppi var mikið fjölmenni viðstatt þegar mál- flutningurinn fór fram og sagði hann, að flestir sakborn- ingauna hefðu verið þarna komnir saman.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.