Alþýðublaðið - 19.07.1971, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 19.07.1971, Blaðsíða 11
A 19 Gjafir til Krabbameinsfélags fs- lárc's: Nýiega barsít Kralbbameinsýélagi ísiands minningargjöf frá Stein- grími Samúelssyni, Bfúðardal ,að upphæð 60 þús. kr. um bræður hans 5: þá Jón Eðvaild, Orm, Tryggiva, Eggiert og Jón Óiafs, .sem allir eru lá'tnir. Landsfoanki ísilands ga£ 10 þús. kr. tii minnángar um Georg Hanssn útibústfóra , Isatirði. — S'tvrktarfélag ö.amaðra og fatl- aðra ivar gi&tið lækningatækð ULTRATEiRM 603/20450 með filheyrandii útbúnaði. Nýlega af- h'eniti forseti KiwaniSkl.úbbsins Hífi'.u, Reyfkjavík, félaginu nsfnt tæiki. Stjórn Styrktarfélags lamaðra, og fatlaðra þakkar þess-a góðu gjöf. — Siglfirðingar bora og bora □ Undainfarin ár, hafia SiglfirS ingar verið aö bora tilraunanoi- ur eirtir hieifbu vatni í Skúludal, skamml frá SigiuíirSi. Nú þegar liafa veriö boraöar fjórar hoiiur og gei'ur ein þeirra sjö sekúndu lítrá af 67 gráöiu héitú vatni, en 35 s.tJcúncaix lítrar eru náuðsyn- legir til þess aö fullnaegjia lieita valnsboi'. aiginijaroárkaupstaðar aö þ'Vl er Sútiián Friöibjamarson bæjarstjóri, sagði í viðtaii við bla&ið. ibaö er ohkustofnunin, sem sér um þessar tilraunaboranir og er þetta síöasta sumarið sem boi'að verður. Steián kvaðst þó vera vcuigóður um árangur þar sem greinLega væri mikill jarðhiti í Skútudal o,g þar að aulki eru ekki nemia 300 mietrar niður á hitann, tm liingað tiil hieíiur bara ekiki tekizt að hitta á nógu viatnsmikla æð. Steí'án sagði mjög góða aðstöðu vera til Þess að leggja vatns- leiðslur niður í bæinin, Þar sém dalnuim hallaði jafnt niður að byggöinni cg þyhfti því eng:a dæ.tistöð. I-fann sagði að lobum að það yrði mikil bót fyrir kiaupstaðinn að fá hitaveitu, 'hitakostnaður lækkaði og bæjarféúagið haginað- ist. Kostnaður við boranirnar, er áællaður fimm tiil sex milljónir. SKÁTTUR- INN ENDUR- GREIDDUR □ . Félag íslsnzlkra iðni-ekeinida hyggst beila sér fyrir því að inn- heimtu söluskatts v;erði hælt af brá'efnum til iðnaðarvara. l’essi ákvörðun er tekin í framhaldi af dórni, sem kveðinn var upp í bæj arþingi Reykjavíkiur í aPríl. Hann var í máli, sem félagið hafði höfð að gegn fjármálaráð'herra, fýj-ir höirtd ríkissjóðs, til að fá úr því skorið hvort iðnfyrirtæki skuli greiða söluskatt af px'entlitum, sem þau flytja inn til framleiðsiu sinnar. Ha'fði félagið áður reynt að fá skiatt á slíkuim vörum feild an niður bréiltoga, en án árang-f urs. Nifflurstaða dómisins varð sú, að ríkj.nu var g*art að eindurgreiða með vöxt'jun þann söluskatl, sem m'álið reis út af. Mafinús Tlior- oddsen borgardomari kvað dóm- inn uPP ásamt tveimur sérfróðum n-. rdónæxKjum, Árna Vilhjáims- -lVv- , . ^yi.ii þfófessor og Oskari Maríus- %■ n i efnaverkfræöingi. (€) ^ KXVA KVHjI ríii-n aridstæðirtganna gjörsam- lega. Þá er ekki hægt annað en að minnaist á Kristinn Jörunds- son. Það gat vania heitið að hann snerti bol'tann í leiknum, en samt skoraði hann 2 mörfc! Akureyrarliðið vax mjög dríf- andi' í fyrri háfliflleik, en í þeim s/ðari féll (það alveg saman. Bezti maður liðsins var Þormóð- ur, sem átti nxjög góðan leik sem tengi'liður. Þó voru þ'eir ágætir Kári, Si'gbjörn og Þonmóður. Magnús og Kári voru bóka.ðir vegna mótmæla við dómarann Bjama Pálmarsson, s'em sýndi einlb.verja slöikustu dómgæziu sum arsins. og er þó nóg af sliku að' taka. — SS ., k Mánudffgur 19. júlí 1971 11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.