Alþýðublaðið - 12.10.1971, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 12.10.1971, Blaðsíða 5
ATVINNA Karlar og kcnur, ekki yngri en 25 ára, óskast til starfa í netagerð vorri nú þegar. Háifsdagsvínna fyrir konur kemur til greina. Mötuneyti á staðnum. Upplýsingar hjá verbstj'óra netagerðár. HF. HAMPIÐJAN, Stakkholti 4. HAFNARFJÖRÐUR Byggingarfélag Alþýðu hefur til sölu eina íbúð við Álfa'skeið. Þeir, sem hafa hug á að kaupa íbúð þessa, sendi umscknir sínar tii foi-manns félagsins, fyrir 16. b.m. Félagsstjórnin Starfsmaður óskast Mann vanan búskap vantar á kúabú í Garða hreppi strax. — Upplýsingar í síma 42816 milli kl. 6 og 7 síðdegis. Skrifstofa ríkisspítaianna. Lausar stöður Tvær stöður skattendurskoð'enda hjá Skatt- stofu Reykjanesumdæmis eru lausar til um- só’knar. Umsóknir ásiamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist skattstofu Reykj'anes- umdæmis, , Strandgötu 8—10, Hafnarfirði fyrir 21. oiktóber n.k. Skattstjóri Reykjanesumdæmis. LAUS STAÐA Staða forstöðumanns bifreiðaeftiifits ríkis- ins ver iaus til umsófcnar. Laun samfcvæimt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknarfres'tur til 11. nóvemíber 1971. Dóms- og kirkjumálaráðuneytið, 11. októiber 1971. ROBERT (12) Volkswageneigendur Höfum fvrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok — Geymsíulok á Volkswagen < allflestun. litum. Skiptum á einum degi með : dagsfyrirvar-i fyrir ákveðið verð. 11 Revnið vi'ðskiptin. # 5 Bílaspvöutun Garðars Sigmundssonai Skipholtj 25, Símar 190S9 og 20988 fraimnistöðu Róberts. í Lubeck er Naschrishten segír m. a.: Það væri heimskulegt að líkja honum viff Anthony Quinn — lciksviiV cs kvikmynd eru óiík- ir vettvansar — en á leik- sviðinu gæti maður ekki séð fyrir sér annan Zorba en Ró- bert Amfinnsson. í öðru blaöí segir: Zorba manngeröin fyrir finnst ekki meðai þýzkra leilt- ara svo að það var að sækja hann til íslands. í Hamburg'er Abendblatt segir: í lionu.T) sam einast á hrífandi hátt frum- stæður upprunalegur kraftur og' agaður leikari, sem syngur og dansar af meðfæddum hæfi leíkum. Guðlaugur Rósenkranz sagði í viðtaii við blaðið í gær, að líklega fengi Róbert einhverja irajmiengingu á iríi sínu hjá Þjóðleikhúsinu, en liann ffat ckkert staðfest um frekari samninga við Róbert ytia. — mann með staðnum, og mun hann hafa aðs-etur þar efra. í Tónabæ v.erður haldið áifram á þeirri braut sem mörkuð hef- ur verið að undanförnu, og reynt verður að fylgjast með öllu því ný.iasta, því táningar eru manna fliótastir að fá leið á hlutunum. -— ef dæma má af kjörsókninni. — j Kjörsóknin í Kársiibsprestakalli | varð' urn 77%, sem er mjög liátt , hlutfall í prestskosningum og í Digranesprestakafli v:eil yfir 65%. ÓTTAR YNGVASON héroCsdórrislögma'ður MÁLFLUTNI NGSSKR.I FSTOFA TALIÐ SJUKLINGUR . CHAPLIN ef engar slikar berast fyrir fiímmiudag, hefst talningin und- ir stjórn biskups. Það bíða eflaust margir eftir- væ-nti'ngarfullir eftir útrsiittánum, _____(12) lrugardaginn og var bá þegar farið að grennslast eftir henni. Lögreglan, Slysavarnafélagið og hjálparsveit skáta í Reykja vík hóíu síðan skipulagða leit aðfaranótt sunnudagsins og var leitaö al'la nóttina, su.nnu dáigian qg í gær. Áformað er að halda leit áfram í dag. -— Gengnar hafa werið fjörur og kafað í Sundahöfn og sjóinn í kring, en allt árangurslaust. Þá h.3fur verið grennslazl fyr- ir um konuna hjá vinum he.nn ar cg vcnzlafólki, en. enginn heíur séð hana. Leit verður hald.ið áfram næstu daga. — Frá Bridgefélagi Reykjavíkur Aíalsveitskcppni fáisgsins hefst n.k. miSvikitdsgskvö'.d kí. 2fl í Deraas Medica. Þáttteka tiikynnist til stjórnarinnar sem fyrst og er hún heimi! öítwn- Spilið viS beztu bridgemenn landsins. — Spiiið í Britígeféiagi Reykjavíkur. Stjórnin KAPPHLAUP________________ sinna, &£m flestar gerast út.i uni heim. Tileinkun bókarinnar ■ ©r 'vohljóg-.'ndi: Til Tcmfa, Guðjóns, Helgu, Gísla, Herdísar, Va-ltýs, Guðnnundar, T.eits, Sigga og allra •m.narra íolcndinga. Eg- þakka . ykkm- fvr!r að hafa lír.að mér landið ykkar. _______ _____________ (3) niðri yfir vetrannánuðina. 1 Saltvík munu hópar fóiks dvelj- afl um ’helgar í vetur líkt og í fyrra, en nú hefur verið ákveð- ið að ráða sérstakan umsjóna- Ferðaféiags kvoidvaka verð.ur í si'gtúi.ni n.k. fimmludag 14. okt. cg hcifst kl. 20,30 (Húsið O'pnað kl. 20). Efni: 1. Tryggvi Halldórs -'on -sýnv lit- mynd.'r frá Ðorgarfirði eystra, La'nganiesi, Rauðunúpum, Nátt- faravíkum og víðar. (Myndirnar tefcnar í Ferðafé- lagsferð í ágúst s.l.) 2. Myndagetraun, verðlaun veitt. 3. Da'ns tiil kl. 1. Að^cr.gumi'Sar á kr. TOO..OO seid- iU’í; bé.tiv t'Runum ís'afoldar og Sigfúsar Eymund;sonnr. Ferðaféisg fsiands 2. 3. 4. 5. 6. 7. Stjórnin. Aóalfundur Framfarafélags Kópavogs helld'ur aðalfund fi'mmtudaginn 14. október 1971 kl. 8 e.h. í Félagsheimili Kópavogs, efri sal. DAGSKRÁ: 1. Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla sftjórnar. Reifcningár lagðir fram. Lagabreyttogar. Kosning stiórnar: A —formaður kosinn sér B — meðstjórnendur og varamenn C — enldarskoðendur D — fuiltrúi í félagsheimilisstjórn. Lagt fram til afgreiðslu samkomulag um afnot Félagsheimilis Kópavogs. Önnur mál. Söluskattur Dráttarvextir falla á sölusfcatt fyrir gjald- tímabilið júlí og ágúst 1971, svo og -nýálagð- ar hækktanir á söluskatti eldri tímabila, hafi gjöld þessi ekki yerið gre-itt í síðasta lagi 15. þ.m. Dráttarvextir eru 112' i fyrir hvern byrjað- an mánuð frá gjalddaga, sem var 15. septcm- ber s.l. Eru því lægstu vextir 3', og verða innheimtir frá cg með 16. þ.m. Sama dag hefst á’ii frekari -fyrirvara stöö’ un atvinnurekstrar þeirra, sam eigi hafa þá skilað skattinum. Reykjavík, 11. citóber 1971 Fjármálaráðuneytið Þttájudsgm i2. cktóher 1971 5 ifí i tasWso^

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.