Alþýðublaðið - 12.10.1971, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 12.10.1971, Blaðsíða 11
/ 12.10. SXIPAFRÉTTIR^______________ Skipaútgerff rikisins Helda er á Austfjarðahöfnum á suðurleið. Esja fer frá Raykja- vík á morgun austur um land í hrmgferð. Herjólfur er í Reykja- Vík. Baldur fer frá Viestmanna- eyjum ld. 19 í kvöld til Reykja- Víkur. F'er þaðan á morgun til Snæfellsness og Breiðafjarðar- hafna. Skipadeild SÍS: Arnarfell er í. Svemdborg. Jök- ulfell væntanlegt til Rotberdam 14. þ.m. DisarfeH er á Homafirði fer baðan til Norðiuri'andshafna. Litlafell er í olíuílutningum á Austfjörðu-m. Helgafell væntan- legt til Reykja-víkur á morgun. — StaPafell væintanlegt til Brom- b-orough í dag. Mælifell er í La Spezia. Skaftafell er á Þorláks- höfn. FÉLAGSSTARF Almennar upplýsingar um lælcnaiþjónus-tuna í bor.ginni eru gefnar í símisvara læknafélags Reykjaví'kur sími 18888. Lækningastofur eru loikað'ar á laugardögum nema stofan á Klapparstíg 27 milli 9—12 sími 11360, 11680 Við vitjanabeiðnum er tekið h;iá kvöld og helgidagsvákt. S. 21230. Kvenfélag Háteigssóknar. Gefur öldruðu fólki í sókninni, kost á fótsnyi-tingu gegn vægu gjldi. Tekið á móti pöntunum í síma 34103. milli kl. 11-12 á miðvikudögum. Fólagsfundiur Náttúrulækninga félags Reykjavíkur verður í mat- slofu félagsins, Kirkjustræti 8( fimmtudagmin 14. okt. kl. 21. Fundarsfni: Kosnin-g fulltrúa á 13. lands- þing N.L.F.Í. Stjórn N.L.F.R. -Minmingarkort Slysavarnafélags íslands fást í Miinningabúðinni Laugaveigi 56, vierzlu'ninni Helmu Austurstræti 4 og á skrifstofunni á Grandagarði. BADMINTOM Opið möt Verður haldið í Bad- minton í Laugardalshöllinni 30. okt. n.k. Keppnisgreinar iverðá: Einliða- 1-eikur karla einn flokku-r. Eiin- lið-a og tvíliðal-eikU'r kwen-na ei-nn f'lokkur. — Ekki vierð-ur urn hrein a-n útslátt að ræða í einll. karla, þar se-m þeir -er ta-pa fyrsta leik gang-a yfir í aiukaflokk. Þátttaka tilkynnist til Hængs Þorsteiinssoin-ar, sími 35770 eða 82725 fyrir 18. október. Tennis og -Badniintonfélag Reylcjavikur. Félagssarf eldri borgara Tónabæ. • Á 'morgun, miðvikuid-ag verður opið hús frá kl. 1,30 tiil 5,30 e.h. DagSkrá: Spilað, teflt, lesið, bóka litlán. Einsöngur: Frú Ruth Litle Magnússon. FRAMHDLD CHRISTY (h sk'eði í kr-ingmn hann. En þ|,ð eru ekki örlög Christy Brown- sem gera bókina svo athygliÖ- Verða. Það enu hin mannlegu ojj bókmenntalegu gæði, sem þar skipta höfuðmáli. Þegar bókin. kom út í Dai- möi'ku rétt fyrir siðustu jól v|r henni tekið, sem mesta bö -menntaviffburði ársins iþ; „Hún er irsik eins og heill kas: af Guiness og tiu sinnum ái'enj ari“, skrifaði Ekstra B'iadett. Politi-ken skrifaði um „fmbæra kímni“ og Aktuelt um „dfsemd dr málsins11. % LÍTILL OG FJÖRUGUR % Eitt ensku- blaðanna heimséíti Ghristy Brown í ,,-holu“ hajns í úthiverfi DuMin, þar sem hátin heldur sig innan um léreft ,jog rafmagnsvitvélar. Blaðið, Dá|ly Teiegraph, lýisir Brown s^m litlum, fjöru-gum manni m£ð stutt, svart skegg og ljómai^di, ljósblá augu. Hann iðar af Íífi og fjöri, en- breytist fljótt í al- varl'egan og hugsandi majin. Það er er-fitt að skilja hann, -bn e-ftir því, sem mað-ur venst hiji- u-m mörgu aukaMjóðum, þégar tungan lætur eklki að stjórn, k-emur í ljós hinn ledftrandi á- h'Ugi-hans á lífinu og samíþýláct á ei-gin örlögum — þótt hann feé algjörlega baaklaður. —- É-g sfcrifa aðeins „fót-sfcyr in-gar“ u-m það, s-em ég sé, s.|g- ir Ohristy Brown, og vieifar lifiu vinstni-fótar 1ánni, sem er hið einasta á lík-ama 'hans, Sém hann heíur virkil-ega stjórn á'. Christy Brown vinnur nú áð því að sfcriifa bófc um ferðalög s-ín i Bandárik'junum, þar sa|n hann hlafur hitt fjölmargá. rjt- höfunda og málara. Hann reikli- ar með þad að ljúka endurmipn dngum sínum með þriðju bö^- inni, sem m-undi þá ná fram fil daigsins í dag. Milli þess, sem Brown skr££- ar bæfcur sínar, yrfcir hanh oéa málar sín stóru málverk'í kp|>- íslcum stíl. Þau einfcennast ^f brúnum blæbri-gðum og minna á vetk Picasso frá 1920. Þaö eru þéssd málv-erk, sem hingað til hafa verið drýgs-ta tékjuliúd hans, en reiikna'ð er með að stð- asta bók hans muni afla lioraén gífurlegra. tekna. Hann gleðst yfir því að v,'ej$a lUkur, en hefur þó raunverúl^a eikfci stórar ósikir í sambandi yíð gæði lífsins. Hann langar gjáýn an til að kaupa sér hús haniia sjálfum sér og ferðast evtthváð um meira,. En íyrst og frcmst vill hann bara halda áfram að dxiefcka sinn' portar.a á dublíSk- um pubbuM. en til þeirra heflvii, ha,nn svo mjög s 11 hina fjör- ugu samræðuþæ-tti bóka sinna. ALÞINGI_____________(2) þurfi endilega áð líkja hon- Um við einhvern líkamshluta’ þá er það örugglega ekki höf- uðið, heldur miklu fremu'r búkpr sá, sem hefur því hlut- verki að gegna að tengja út- limina saman og taka á sig skrokkskjóður fyrir þeirra til verkúað. Og skrokkskjóður mun Ólafur margar fá, en því er liann nú reyndar van- ur. i í ÞRIÐJA lagi mun þing- ið í vetur verða prófsteinn á þingflokk Samtaka frjáis- iyndra og vinstri manna. — Eftir mikinn kosningasigur fer. flokkurinn nú í fyrsta sinn með stjórnunarlega á- hyrgð, — verður að velja og hafna. Vitáð er, að innan flokksins og þingflokksins eru mjög deildar meiningár og nánast fullur fjandskapur anilli einstakra 'ráðamanna. Veturinn mun skera úr um það, hvort sá ágreiningur mun enn magnast og hvér samstaðan reynist ihhaii þing liðs frjálslyndra um óhjá- kvæmilegar aðgerðir ríkis- stjórnarinnar, eö á það hef- ur aldrei reynt fyrr hvert sammæli raunverulega ríkir innan flokksins þvi hann hef ur aldrei þurft að taka af- gerandi ákvarðanir sjálfur liafandi vald til framkvæmda. I f FJÖRÐA lagi er þingið í vetur prófsteinn á hina mörgu, nýju þingmenn. Þeir fá nú tækifæri til þess að láta a'ð sér kveða og vekja eftir- tekt vegna þess áhuga, sem almenningur mun sýna störf um þessa þings og verða sennilega dæmdi'r af almenn- ingsálitinu í samræmi við þingstörf sín einmitt í vetur. í þéssari viku mun senni- lega fátt stórmála koma til kasta þingsins. Mikill tími mun fara í forsetakjör og nefndakosningar og því. get- ur verið, að Ólafur flytji sína „hásætisræðu“ á þingi þkki fyrr en í byrjun næstu viku. Strax i næstu viku mun hins vegar mesta stórmál vetrarins, landhelgismálið, sennilega koma til um'ræffu. Munu stjórnarflokkarnir þá væntanlega leggja fram end- anlegar tillögur mn afgreiðsiu málsins og miklar. umræður fara fram í kjölfar þeirra til- lagna. t ALÞÝÐUFLOKKURINN hefur þegar mótað stefnuna um störf flokksins á þingi. Ftírsvarsmenn hans hafa lýst því yfir, að þeir muni starfa í. málefnalegri stjórnarand- stöðu, — muni fylgja til fullu ustu þeim aðgerðum ríkis- stjórnarinnar, sem flokkur- inn telur horfa til heilla Cn staðráðinn í því að taka ekki upp slíka stefnu eða starfs- aðferðir enda eru þær víðs fjarri þeim skyldum, sem stjórnarandstaða á hverjum tíma hefur gagnvart þjóðinni. Þá hafa Alþýðuflokksmenn með fundahöldum viðs vegar um land búið sig undir mál- efnabaráttu sína á þingi og' mun þingflokkurinn í þing- byrjun leggja frain tillögur Um ýmis mál í anda sinnar stefnu. — S. B. LÖGTAK_____________________(1) þjónustunnar. En einmitt af þessum sökum væri mikið um að það, að endurskoða þurfi iögin um tekjustofna sveitar- félaga. „Hér er um tímabundna erf- iðleika að ræða, sem eru raunar nokkurs konar heinverkir ört vaxandi og stækkandi sveitar- félags,“ sagði Hákon. Benti bæjarstjórinn á, að þeir liðir fjárhagsáætlana bæjarfé- laga, sem lögum samkvæmt eiga að renna til félagsmála, hefðu hækkað mjög verulega á undan- förnum árum. Þessu til viðbótar kæmi svo, að bæjarfélög þyrftu að verja miklu fé til ýmiss kon - ar verklegra framkvæmda m.a. til þess að fólk vildi flytjast til og starfa í sveitarfélaginu. Sagði bæjarstjórinn, að íbú- um Sauffárkróks hefði fjölgað mjög mikið á síðustu árum. 1. desember 1967 hefðu íbúar bæj- arfélagsins verið 1.404 talsins, 9n 1- desember 1970 hefðu íbú- arnir verið orðnir 1.600. Kvað hann vöxt bæjarins kalla á ýms an kostnað, m.a. vegua íbúða- bygginga, en um þessar mundir væru um 55 íbúðir í smiðum á Sauðárkróki. Alþýðublaðið fékk það stað- fest í heilbrigðisráðuneytinu í gær, að bæði sjúkrahúsið á Sauð árkróki og sjúkrasamlagið hefðu kvartað við ráðunevtið og svo og við Tryggingastofnun ríkis- ins vegna skulda bæjarfélagsins Við sjúkrasamlagið. Við athug- Un kom í ljós, að bæjarfélagið átti ekki peninga inni hvorki hjá Tryggingastofinun rikisins né félagsmálaráðuneytinu, sem gætu runnið beint til greiðslu skuldarinnar*, en húu nam fyrir skömmu 2,7—2.8 milljónum króna. S.iúkrahús Skagfirðinga á Sauðárkróki er fullbúið os er í nýju glæsilegu húsnæði. í um- 'ræðum um stofnun læknamið- stöðva og endurskipulagnömi heilbrigðisþjónustunnar í dreif- býlinu, hefur komiff fram áhugi fyrir þvi á Sauðárkróki, að þar taka haróa afstöðu gegn þ.eim, t:''u ^ audstöðu við Jafn- áðarstefnu og almennings- heill. Mun stjórnarandstaða Alþýffuflokksins því verða með allt öðrum og málefna- legri blæ, en yfirleitt hefur einkennt störf stjórnarand- stöð'uflokka þar sem það hef- ur yfirleitt verið ófrávíkjan- leg regla, að vera ávallt og í öllum málum þver og öfugur við allt það, sem ríkisstjórn geriv. Alþýðuflokkurinn er ! vwði Jkomið unp læknamiðstöð fyrir kjördæmið. í samtalinu viff bæjarstjóra Sauðá'rkróks spurð- um við, hvort erfiðleikar bæjar- félagsins í sambandi við greiðsl- ur til sjúkrasamlagsins kynnu að hafa áhrif á framvindu læknamiðstöðvannálsins, og sagði hann í því efni: „Nei, enda er hér aðeins um tímabundna erfiðleika bæjarfélagsins að ræffa, og eiga þeir ekkert skylt við framtíða'rlausn heilbrigðis- þjónustunnar hér“. — „í samræmi við þessa stefnu hefur hiisnaeffismálalöggjöfin tekið vstakkaskiptum fyrir for- göngu Sjálfstæðisflokksins æ ofan í æ á undanförnum ár- um,“ segir í forystugrein í Morgunblaðinu s.l. laugardag. Blaðið er þar að leggjast á móti tillögu,m minnihlutaflokk anna í bcrgarstjórn Reykjavik ur um að borgin byggi leigu- íbúðir til að leyst verði hin stórko.álega alvarlegu vanda- mál í samb. við leiguhúsnæði-í borginni. Andstöðu sína form úlerar blaðið á þann hátt, að fólk eigi ekki að leigja, hcldur eignast eigin íbúð, því mcð því móti 'Ieysi það úr læðingi þá ,,orku sjálfsbjargarviðleitni og einstaklingshyggju, sem blundar í hverju landsins barna“. Ekki spyr blaðið hvort allir geti, heldur segir þú skalt! Svona einfaldlega ætl- ir blaðið að leysa húsnæðis- randlcvæði fátæka fólksins í Reylcjavík. Þú skalt kaupa, livort þú getur eða ekki. Get- ir þú ekki verður þú bara að vinna mieir, dugi það ekki skal kona þín vinna líka. Nægi það ekki þá átt þú börn. Dugi þeirra vinna, eklci til að heldur þá skortir þig „orku s/álfs- bjargarvitleitninnar" og þá ert þú hvort eð er ekki á vetur setiandi. En það var hin tilvitnaða setning um „forgöngu Sjálf- stæðisflokksins“, sem ræða átti um. Vissulega hefur hús- næðislöggjöfin á íslandi breytzt mikið til batnaðar. Hennar vegna geta nú fleiri eignazt eigin íbúð en áður En henni hefur ekki verið breytt í anda húsnæðisjmála- stefnu Sjálfstæðisflokksins. — Sjálfstæðisflokkurinn hefur bar hvergi nærri komið. Hvergi er að finna eitt ein- asta dæmi þess, að hann hafi haft forgöngu um breytingar til bóta á húsnæðislöggjöfínni. í þa-u 15 ár, sem hið opinbera íbúðarlánakerfi hefur starfáð, hefur Sjálfstæðisflokkurinn ekki komið nálægt yfirstjórn þess. Aðrir hafa haldið þar um .stjórnvölinn. í ,,leyniplöggum“ þings ungra Sjálfstæðismanna, sem Tíminn og Þjóðviljinn birtu fyrir helgi segir. að það eina, sem ungir Sjálfstæðismenn séu ánægðir með sé stjórn flokksius á uíanríkis/nálum. Sér er nú hvað! Sjálfstæðis- ‘lokkurinn hefur heldur ekki komið nálægt stjóm utanrík- ismálanna í hálfan annan ára- tug. Fyrir langa löngu var B’'arni heitinn Benediktsson utanríkisráðherra í örfá ár. Siðan hafa aðrir fjalla'ð um þau mál miklu lengur og breytt utanríkisstefnu íslands Framhald á hls. 8í ÞriSjudagur 12. október ,1971 11

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.