Alþýðublaðið - 09.03.1972, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.03.1972, Blaðsíða 3
 „OF LÍTIÐ, OF SEINT“ — Þetta er afleit dómsniður- staða, við skulum vona að þetta verði siðasti dómur Kjaradóms, annað væri raunar óviðunandi, sagði Kristján Thorlacius, for maður Bandalags starfsmanna rikis og bæja, þegar frétta- maður Alþýðublaðsins hafði samband við hann i gær, eftir að niðurstaða Kjaradóms var kunn. Færum fórnir — Enn einu sinni er það niðurstaða Kjaradóms að opin- berir starfsmenn færi fórnir, og meirihlutinn ber fyrir sig þjóðarhag. Með öðrum orðum, reikningurinn er viðurkenndur réttur, en rikið er ekki taliö geta borgaö réttmætan reikning, og svo til ekkert upp I viðurkennda skuld fyrr en eftir heilt ár héðan i frá, en þá fyrst kemur 7% hækkun til framkvæmda, eða helmingur af réttmætum kröfum Kjararáðs. Kjaradómur lét sjálfur gera út reikninga, sem sýndu að laun opinberra starfsmanna liggja að meðaltali 14% undir launum annarra launþega. Samkvæmt þessum dómi fá opinberir starfsmenn of litla hækkun, sem koma mun of seint. Ræða dóminn Næstkomandi laugardag hef- ur verið boðað til sameiginlegs fundar stjórnar BSRB, Kjara- ráðs og fulltrúa frá öllum bandalagsfélögunum. Sá fundur mun ræða viðhorfin eftir þennan dóm. 7% hækkun Samkvæmt dómi Kjaradóms i málinu milli BSRB og ríkissjóös hækka laun allra opinberra starfsmanna um 7% 1. marz 1973. Lægstu launin, eða laun allt að kr. 18.018 á mánuöi, hækka þó strax, um 4% og niður I 0%. Þessi launahækkun er miðuð við 1. des. s.l. Aldurshækkanir Einnig voru gerðar breyt- ingar á aldurshækkunum, þann- ig aö I stað hækkana eftir 6 og 12 ár I starfi koma þær eftir 1 ár og 6 ár. Þá þótti sanngjarnt og horfa til æskilegs samræmis að flýta gildistöku lokaáfanga kjarasamninga BSRB, sem voru undirritaðir 19. des. 1970, frá 1. júll 1972 til 1. júni. Þetta hefur þau áhrif, að laun i 7., 8. og byrjunarlaun i 9. flokki hækka á eftirfarandi hátt: Kr. 15.000 verða kr. 15.600 — 15.780 verða kr. 16.250 — 16.780 verða kr. 17.057 — 17.780 verða kr. 17.837. Á aðra flokka kemur engin hækkun, fyrir utan þá sem samiö var um 1970 og taka gildi 1. júni i ár, fyrr en allsherjar- hækkunin tekur gildi 1. marz næsta ár. Kapphlaup Sem rök fyrir dómnum segir Kjaradómur I dómabók, að rammasamningur ASÍ 4. des. 1971, þar sem samiö var um launahækkun I áföngum, verði að telja verulega kaup- breytingu, og þvi beri að fallast á endurskoðun samnings BSRB frá 19. des. 1970. Bendir dómurinn einnig á, að almenn launabreyting opinberra starfs- manna á þessu ári gæti leitt til áframhaldandi launakapp- hlaups milli launþegahópa inn- byrðis. Jafnframt virðist Ijóst, að frekari almennar launa- brcytingar á þessu ári hefðu alvarleg áhrif á afkomu þjóðar- búsins í heild, segir ennfremur i dómabók. Kjaradóm skipuðu þessir menn: Guömundur Skaftason, Jónas II. liaralz, Benedikt Gröndal, Jón Sigurðsson og Karl Guðjónsson. Sératkvæöi Karl Guðjónsson skilaði sér- atkvæði, þar sem hann segir, að samanburðurá launum opin- berra starfsmanna við laun á almennum vinnumarkaði sýni, aö laun þeirri fyrrtöldu liggi það mikið undir almennum launum, að allur grundvöllur sé til þess aö taka til greina kröfur BSRB um 14% kauphækkun, I sömu áföngum og ákveönir eru I samningi ASÍ. Myndin var tekin I gær, er málsaöilar kynntu sér niöur- stöður Kjaradóms, og cr Kristján Thorlacius fyrir miöju. STÓRIDÓMUR KJARADÓMS HVAÐ UM ÞÁ FÁTÆKUSTU! í umræðunum um skattamálin s.l. þriðjudagskvöld varpaði Eggert G. Þorsteinsson fram eftirfarandi fyrirspurn til félags- málaráðherra, Ilannibals Valdi- marssonar: Samkvæmt núgildandi lögum (þ.e. áður en frumv. rikis- stjórnarinnar eru orðin aö lögum) er nokkur fjöldi fólks scm undan- þegin hefur verið greiðslu nef- skatta — þ.e. sjúkrasamlags- gjalds og tryggingagjöldum, — og hafa allir veriö sammála um að hcr væri um réttlætis- og sann- girnismál að ræða vegna cfna- legrar aðstöðu þessa fólks. Þess vegna spyr ég hæstv. fé- lagsmálaráðherra: 1) Hve stór sá hópur fólks er sem hér er um að ræöa? 2) Hverra hlunninda (eða und- anþágu) getur þetta fólk vænzt, umfram aðra gjaldendur, eftir að frumvörp ríkisstjórnarinnar i skattamálum eru orðin að lögum? Búizt er við að félagsmálaráð- lierra svari þessum fyrirspurnum Eggerts G. Þorsteinssonar við þriðju umræðu málsins I efri deild Alþingis, sem væntanlega fer fram i dag, fimmtudag. Þegar kötturinn er ekki heima... ÓÖLD í ÓLAFSVÍK Mikill ófriöur og drykkjulæti hafa verið á Olafsvík að undan- förnu og stafa þau af miklum fjölda aðkumumamia, sem þarna eru vegna verlfðarvinnu. I.ætur nærri að fjöldi aðkomu- manna sé um 150 manns, sem teljast verður inikið, þegar þess er gætt að Ólafsvik er ekki neina 1000 manna bær. Og ekki liefur það verið lil að bæta ástandið, að báðir lögreglu- menn staðarins iiafa legið rúm- fastir i þrjár vikur, eftir að lög- rcglubifreiðin fauk út af veginum milli Olafsvikur og Stykkishólms, eins og þá kom fram i fréttum. Að sögn Jóns Magnússonar, selts sýslumanns i Stykkishólmi, licfur ástandið verið mjög baga- legt vcgna þcssa að undanförnu. Að visu er annar lögreglu- inannanna nú kominn til starfa, en á mcðan báðir lágu, liafa lög- reglumenn frá llcllissandi og Grundarfirði annazt löggæzlu á Ólafsvik svona i hjáverkum. Ilafa þeir allan timann þurft að koina daglega til Ólafsvikur til að hafa afskipti af drukknum mönn- uin, auk þess sem þar var fram- inn stórþjófnaöur fyrir sköminu. Við skýrðum frá þessu núna ný- lega og gátum þess jafnframt, að þurft hefði að senda rannsóknar- lögreglumann frá Rcykjavlk þangað vestur. ,,Það er nátlúrlega alveg grá- hölvað að hafa enga lögreglu- þjóna, og eiginlcga bara ekki hægt”, sagði sá frá rannsóknar- lögreglunni, þegar hann kom suður aftur. Sjoöurinn dugir ekki „Miðað við það verð scm cr á loðnunni, mun þessi upphæð sem nú er i sjóðnum, ekki duga”, sagði Davið Ólafsson seðla- bankastjóri, formaður Verð- jöfnunarsjóðs sjávarútvcgsins, i stuttu viötali við blaðið i gær- kvöldi. í þeirri deild sjóðsins sem greiðir verðfall af loðnuafurðum, cru nú 60 inilljónir eins og fram hcfur komið i fréttum. Ekkcrt hefur ennþá verið greitt úr sjóðn- um, þar sent sama og ekkert hefur verið flutt út af loönu. Sjóð- urinn grciðir ekkerl fyrr en af- urðirnar hafa vcrið fluttar út. Davið sagði að það væri mis- skilningur að hægt væri að taka fé úr öðrum dcildum sjóðsins þegar fé þryti I einni deild. Þvert á móti væru skýr ákvæði um það i regl- um sjóðsins, að það mætti ekki. Þá væri heldur cngir möguleikar á þvi fyrir sjóðinn að taka lán, þvi hann gæti ekki sett neinar trygg- ingar fyrir þcim lánum sem hann tæki. Sjóðurinn gæti þvi ekki gert annað en ákveðið viðmiðunar- verð, og borgað svo eins lengi og til væru fjármunir i þeirri deild sjóðsins scm borga á verðfall á loðnuafurðum. Að borga vcrðfall á loðnu með pcningum sem feng- ust fyrir freðfisk væri ekki hægt. Eins og áður segir verður Frh. á bls. 4. --------------------o

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.