Alþýðublaðið - 31.03.1973, Side 6

Alþýðublaðið - 31.03.1973, Side 6
ÁLAFOSS OÓLFTEPPI I VUI JJ« mynstrin Hi • • oru komin fram ÁLAFOSS AÐALFUNDUR Deilda KRON verða sem hér segir: 6. deild, þriðjudaginn 3. april að Álfhólsvegi 11, Kópavogi. 1. og2. deild, miðvikudaginn4. april i Átthagasal Hótel Sögu. 3. og 4. deild, fimmtudaginn 5. april i fundarsal Afurðasölu SÍS, Kirkjusandi við Laugarnesveg. 5. deild, föstudaginn 6. april i fundarstofu Kron-búðarinnar við Norðurfell, gengið inn um austur-enda. Dagskrá fundanna er skv. félagslögum. Fundir hefjast kl. 20.30 nema fundur 5. deildar, sem hefst kl. 21.00. Deildaskipting KRON: 1. deild: Seltjarnarnes og Vesturbær að og með Hringbraut að Flugvallarbraut. 2. deild: Vesturbær norðan Hringbrautar og Miðbær að og með Rauðarárstig. 3. deild: Norð-austurbær frá Rauðarárstig, norðan Laugavegar og Suðurlandsbrautar að Elliðaárvogi. 4. deild: Suð-austurbær frá Rauðarárstig, norðan Laugavegar og Suðurlandsbrautar, austur að Grensásvegi, Stóragerði og Klif- vegi og suður að Sléttuvegi. 5. deild: Austurbær, sunnan Suðurlandsbrautar að mörkum Kópavogs, austan Grensásvegar, Stóragerðis og Reykjanesbraut- ar sunnan Sléttuvegar að mörkum Kópavogs, að meðtöldum þess- um götum, nema Suðurlandsbraut vestan Elliðaáa. Einnig Árbæjar- og Breiðholtshverfi og staðir utan Reykjavikur, Kópa- vogs og Seltjarnarness. 6. deild: Kópavogur. KAUPFÉLAG REYKJAVÍKUR 0G NÁGRENNIS Útdráttur í 12. flokki fer fram þriöjud. 3. apríl: Og þá er komið að Vogalandi 11, að söluverðmæti 7—8 milljónir króna. ex~ 09 NYTT STÆRÐARKERFIVIÐ ALLRAHÆFI. URVALS TERYLENE-EFNI oplusturstræti Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar og Pick-up bif- reið, er verða sýndar að Grensásvegi 9, þriðjudaginn 3. april kl. 12-3. Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl. 5. Sala varnarliðseigna. AUGLÝSINGASÍMINN OKKAR ER 8-66-80 o Laugardagur 31. marz 1973.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.