Alþýðublaðið - 31.03.1973, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 31.03.1973, Blaðsíða 10
1 I Heilsurœktin HEBA Auðbrekku 53, Kópavogi auglýsir Konur athugið Nýtt æfingatimabil hefst 2. april. Innifalið: Gufubað, ljós, sápur, sjampó og oliur. Sér hvildarherbergi. Al- nudd, partanudd. Uppl. i Kimum 41989 og 42360. Ileilsuræktin Heba — Auðbrekku 53. I I Fró Fóstruskóla Sumargjafar Fóstruskólinn i Osló býður islenzkri fóstru skólavist við framhaldsdeild skólans. Allar nánari upplýsingar gefur skólastjóri Fóstruskóla Sumargjafar. Fró Hjúkrunarskóla íslands til umsækjenda Umsóknareyðublöð skólans verða afhent i aprilmánuði. Undirbúningsmenntun skal helzt vera 2 vetur i framhaldsdeild Gagn- fræðaskólanna á hjúkrunarkjörsviði, hlið- stæð menntun eða meiri. Umsóknir þurfa að hafa borizt fyrir 15/6. Þeir, sem þegar hafa sent umsóknir, þuría að hafa samband við skólann fyrir 15/6, ef þeir vilja hefja nám i haust. Skólinn hefst 1. október. SKÓLASTJÓRI. Meistarakeppni K.S.Í. j dag kl. 14.00 leika á Melavellinum Fram — Í.B.V. Betta Midler [jjj heitir sú, sem mestar L'. vonir eru bundnar viö $ i Englandinu og fyrir Jk; vestan haf. Betta sjálf (4 er þeirrar skoðunar, ffs að hún sé mest allra, Éj sem sjást á hljóm- leikasviði þessa dag- p; ana, og er ekkert & smeyk við að láta þá skoðun sina i yós. ® Flestar tegundir fólks sækja tónleika henn- aj ar, m.a. sagði einn $5 greinarhöfundur MM, |*í að þegar hann fór að $ sjá „The Divine Miss & Midler”, eins og hún er kölluð, þá hafi á ^ bekknum fyrir framan »hann, setið tveir menn, sem rökræddu § um hag af rekstri íw náma á Suður-Afriku. Auk þeirra voru p kellingar, iklæddar K skinni og demöntum og eðlilega kássa af „hippum”, auk nokk- urra, sem verða aö teljast eðlilegt fólk: sj Það undarlega við þetta allt saman var svo það, að allir skemmtu sér konung- 8 lega. Betta Midler er ein ^ þessara „súper- kvenna”, sem skyndi- Sf lega koma fram á S sjónarsviðið, ná jpj heljartökum á fólki Xí með framkomu sinni, syngja eins og enginn jk hefur sungið áður og '$> áður en varir orðin ■MMl Þegar David uðu rúmlega 7000 pund Cassidy var i Bret- eða þvi sem samsvar- landi fyrir nokkru hélt ar, tæplega tveimur hann nokkra hijóm- milljónum króna. ieika. Það er nú ekki i Tvær þyrlur voru ætíð frásögu færandi, til taks, til þess að nema hvað allt i sam- flytja stjörnuna til bandi víð hans hijóm- næsta ákvörðunar- leika minnti óhugnar- staðar síns. lega mikið á Bitiana, i David var nýlega á öllu sinu veldi. Þegar hljómleikaferðalagi David var I Manchest, Um meginland er, þar sem hann hélt Evrópu. Þar ferðaöist tvenna hljómleika, hann i eigin Caravella voru gerðar öryggis- þotu með 50 manna ráðstafanir, sem kost- fylgdarliði. Hann hef- ■■■■HBHHHI ur nú lýst þvi yfir, aö hann ætli að hætta i sjónvarpsþættinum f The Partridge family, svo hann geti einbeitt I sér að sóló ferli slnum. ... > 1 Hann er enn skuld- Sj| • j' bundinn til aö leika , Igj eitt ár i þættinum. -jöfk Einnig mun hann lcika I kvikmynd á þessu rommur, jag ejns 0g p0 y0U ar. Hún wanna Dance, Leader tð segja 0j park, Dave mins og ciark lagið Do you i árunum jove me> Superstar og 1 w<x>gie, fieiri. Það er vist nokkuð sama hvar ÉÆvOpi hana ber niður, hún tei '■ gerir öllu jafngóð skil. Sjónarvottar segja, að •IHMmÍ hún „svo sannarlega syngi af öllum lifs og > x - ' , sálar kröftum”, og af meiri einlægni, heldur is jmm§, en dúsin af 0» Streinsöndum (Bar- 5 (paH bara Streinsand). Hún er það sem á útlenzku ¥\; ö myndi heita lyfl „cabaret” kona. ■II A þvi leikur enginn u vafi að Bette Midler á % eftir að verða þekkt l 4 i I hérlendis. Hún hefur JjÍíA/* gefið út eina L.P. piötu &É|h| á merki Atlantic, og ber hún heitið „The IHjBpi Divine miss M”. Hver sigrar? Fram. Sjonvarp 17.00 I>ýzka i sjónvarpi. Kennslumynda- flokkurinn Guten Tag. 18. og 19. þáttur. KAROLINA 17.30 Af alþjóðavettvangi. Andlit Evrópu Mynd frá Sameinuðu þjóð- LJM LEIÐ D0 MJ SLEPPIR STdQRWM'ALA- MDNNUNUn VERÐA ÞESSi unum um þróun sam- göngumála í Evrópu. 18.00 Þingvikan Þáttur um störf Alþingis. Umsjónarmenn Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson. 18.30 iþróttir. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Hve glöð er vor æska. Brezkur gamanmynda- flokkur. Ekki dauður úr öllum æðum. 20.50 Vaká. Dagskrá um bókmenntir og listir. Umsjónarmenn Björn Th. Björnsson, Sigurður Sverrir Pálsson, Stefán Baldursson, Vésteinn Ólason og Þorkell Sigurbjörnsson. 21.35 Evudætur. (All About Eve) Banda- risk biómynd frá árinu 1950. Leikstjóri Joseph L.Mankiewicz. Aðalhlutverk Bette Davis, Anne Baxter, Celeste Holm og George Sanders. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Fræg leik- kona tekur að sér að- dáanda sinn, unga stúlku, sem langar að reyna sig á leiksvið- inu. Stúlkan verður brátt hennar hægri hönd i flestu, og kemur sér i aðstöðu við leikhúsið, en það likar húsmóður hennar miðlungi vel. 23.50 Dagskrárlok. Laugardagur 31. marz 1973.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.