Alþýðublaðið - 22.05.1974, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 22.05.1974, Blaðsíða 4
Stillingar og viðgerðir á oliukyndingum. Oligbrennarinn s.f. Simi 82981 Húsráðendur Hafnarfirði Vinsamlegast athugið, að ekki má setja grjót eða grófa hluti i sorpilát, slikt veldur töfum á vinnu og skemmdum á tækjabún- aði sorphreinsunarinnar. Bæjarverkfræðingur. Vélritunar- og hraðritunarskólinn Vélritun — blindskrift/ uppsetning og frágangur verzlunarbréfa, samninga o.f I. úrvals rafmagnsritvélar. Dag- og kvöldtímar. Upplýsingar og innritun i sima 21768. Hildigunnur Eggertsdóttir — Stórholti 27 — simi 21768. Gullverölaunahafi — The Business Educators' Association of Canada. Kaffiumsjónarkona Lögreglustjóraembættið óskar að ráða kaffiumsjónarkonu frá 1. júni n.k., vakta- vinna. Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf, sendist fyrir 27. þ.m. Lögreglustjórinn I Reykjavik, 20. maí 1974. fP Kjörfundur vegna borgarstjórnarkosninga i Reykja- vik sunnudaginn 26. mai n.k., hefst kl. 9.00 og lýkur kl. 23.00 þann dag. Yfirkjörstjórn mun á kjördegi hafa aðset- ur i Austurbæjarskólanum, og þar hefst talning atkvæða þegar að loknum kjör- fundi. Yfirkjörstjórn vekur athygli kjósenda á eftirfarandi ákvæði laga nr. 6/1966: „Áður en kjósandi fær afhentan kjörseðil, skal hann, ef kjörstjórn óskar þess, sanna hver hann er, með þvi að framvisa nafn- skirteini eða á annan fullnægjandi hátt.” Yfirkjörstjórnin i Reykjavik, 20. mai 1974. Björgvin Sigurðsson Gylfi Thorlacius Guðmundur Vignir Jósefsson Sjöfn 7 nauðsynlegt, að nemendum verði gert kleift að stunda allt sitt nám innan veggja skólanna. Þá er að mínu áliti nauðsyn- legt að gera skólalóðirnar betur úr garði en hingað til hefur verið gert, þær þurfa að vera þannig útbúnar, að börn og unglingar fái þar svalað eðlilegri athafna- þrá sinni i hléum milli kennslustunda, sem væntanlega yrðu lengri i einsettum skólum en tvi- eða þrisettum. Aðbúnaður langlegusjúklinga i Reykjavik er borgaryfirvöld- um til hreinnar skammar, hann þarf að bæta stórkostlega. Að- búnað og aðstoð við drykkju- sjúka og aðra, sem orðið hafa ó- reglu að bráð, þarf einnig að stórbæta, en hún er i algeru lág- marki i dag. Að lokum vil ég nefna alvar- legustu og langstærstu van- rækslusynd Sjálfstæðisflokksins i borgarstjórn Reykjavikur. Hann hefur stjórnað Reykjavik i nærri 60 ár án þess að láta reisa eitt einasta dvalarheimili fyrir aldraða Reykvikinga. Þessu getum við breytt með þvi að kjósa jafnaðarmenn til þess að gegna forystuhlutverki i borgarstjórn Reykjavikur. Það gera reykviskir kjósendur með þvi að merkja x við J-listann á sunnudaginn kemur”. HEH alþýðu \m\\m Blaðburðarfólk vantar nú þegar i eftirtalin hverfi: Sundin Tjarnargata SUMARVINNA Duglega og prúða stúlku á fimmtánda ári vantar sumar- vinnu nú þegar. Margt kemur til greina. Vinsamlegast hafið samband við af- greiðslu Alþýðu- blaðsins (Þráinn) i sima 14900 — eða i sima 40999 á kvöldin. Ferðafélagsferðir 23/5 kl. 9.30. Hvalfell — Glymur. Verð 700 kr. kl. 13.00. Eyrarfjall Verð 500 kr. Ferðafélag Islands. Þórsmerkurferð á föstudagskvöld kl. 20. Farseðlar á skrifstofunni. Ferðafélag islands, öldugötu 3, simar: 19533 og 11798. Reykjavík — Hafnarfjörður Frá og með 20. mai gildir sumaráætlun okkar á sérleyfisleiðinni Reykjavik — Garðahreppur — Hafnarfjörður. Landleiðir h.f. Tilkynning til launþega Félagsmálaráðuneytið vill að gefnu tilefni vekja athygli launþega, sem hyggjast fara i orlof, á eftirfarandi: 1. Skylt er að fá vottorð vinnuveitanda um, hvaða daga launþegi verði i orlofi. Sé launþegi þá ekki starfandi i þjónustu annarra, skal hann fá vottorð þess vinnuveitanda, sem hann siðast starfaði hjá. 2. Launþegi skal fá vottorð trúnaðar- manns verkalýðsfélags sins þess efnis, að honum sé kunnugt um fyrirhugað or- lof. 3. Gegn framvisun reikningsyfirlits þess, sem launþegi fær við lok orlofsárs með árituðum ofangreindum vottorðum vinnuveitanda og verkalýðsfélags, á launþegi rétt til að innleysa ávisunina á orlofsféð á næstu póststöð allt að 3 vik- um fyrir fyrirhugaða orlofstöku. Félagsmálaráðuneytið, 21. mai 1974. FISKVERKENDUR - IÐNREKENDUR Kristján Ó. Skagfjörð hf. og fulltrúar frá danska fyrirtækinu CYKLOP bjóða hér með tii kynningar á ýmsum gerðum af bindivélum, sem nota má við pökkun á iðnaðarvörum. Þegar er fengin reynsla á vélum þessum hérlendis. Vélarnar má nota m.a. við pökkun á: freðfiski, salt- fiski, grænmeti, ýmsum iðnaðarvarningi o.fl. Vélarnar verða til sýnis i húsnæði voru að Hólmsgötu 4, Örfirisey, miðviku- daginn 22. mai, kl. 2-6, eða á öðrum tíma, ef óskað er, út þessa viku. KRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ H/F. Hólmsgata 4, R. Simi 24120. o Miövikudagur 22. mai 1974.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.