Alþýðublaðið - 11.07.1974, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 11.07.1974, Blaðsíða 7
 KRA iFTA- VER LÆI KA- ÍNIR AÐE A A INS DA 4 A GAK KA IALL Þeir koma alls staöar aö af Bret- landseyjum — fatlaöir, sjúkir og lam- aöir. Fólk meö ólæknanlegar kvalir, meö sár, og ógeðslega húösjúkdóma. Þeir koma til þess að öðlast snertingu frá einstakling, sem þeir trúa að sé kraftaverkalæknir — Aiden Gerard Wrynne. Og i staöinn fyrir karamellur og leikföng gerir Aiden litli gjarnan bón fólksins — því hann er aðeins FJÖGURRA ARA GAMALL! Fólkiö þyrpist að heimili hans nærri Garvagh i Leitrim i Wales. Ef það gelur ekki gengið eða haltrað inn i húsið lætur þaö bera sig inn — i örvænt- ingarvon um að geta öðlazt lækninau hjá Aiden. Móðir hans, Rita, lýsir kring- umstæðunum i fáum orðum — kringumstæðum, sem stundum jaöra við að vera hjákátlegar: ,,Hann hefur ekki hugmynd um, hvað hann er að gera. Ekki minnstu vitneskju. Hetta er að- eins eitthvað, sem hann veit að hann verður að gera — og þá gerir hann þaö". Og er hin daglega skrUðganga veikindanna gengur hjá muldr- ar Aiden fyrir munni sér orð, sem eru eins og golfranska fyrir hann: ,,I nafni föður, sonar og heil- ags anda”. Aiden er sjöunda barn irska póstmannsins Joe Wrynne. Sannfæröur faðir. Þegar drengurinn var tveggja vikna gamall þá setti faðir hans ánamaðk i hönd drengsins. Maðkurinn skrapp saman og dó. Joe sannfæröist um, aö þetta væri jarteikn til merkis um, að drengurinn væri gæddur yfir- náttúrlegum hæfileikum. Joe segir: „Hann læknaði fyrsta sjUklinginn sinn, þegar hann var aðeins þriggja vikna gamall. NábUi kom með tveggja ára gamla dóttur sina, sem þjáðist af hringormi. Ég hélt við hönd Aidens og lét hann snerta hné stUlkunnar. Og ég sagði bænina fyrir hann”. StUlkan virtist fá fullan bata, og orðstir hans óx hröðum skref- um. NU virðist Aiden á góðri leið með að verða dýrlingur i lifanda lifi. Rita Wrynne, móðir hans 42ja ára gömul, segir: „Hóparnir, sem sækja hann heim, hafa engin áhrif á hann, né heldur sjúkleiki þeirra. Hann er aldrei uppástöndugur og þekkir ávallt þaö fólk aftur, sem áöur hefur komiö”. Stöðugur fólksstraumur Rita litur þreytulega upp um leið og einn billinn enn staö- næmist fyrir utan hús fjölskyld- unnar og fólkið fer út og treður sér inn i hina þröngu gestastofu bóndabæjarins, sem gegnir hlutverki biðstofu. „Fólk kemur hingað uppfullt af trú og sannfært um, aö Aiden muni geta það, sem læknarnir hafa ekki getað”, segir Rita. Rita rifjar upp þegar elzti sonur hennar kom i heimsókn frá Manchester. A meðan hann staldraði við kom maður með æxli á fótlegg til þess að leita sér lækningar. „Elzti sonur minn þorði ekki að sjá vegna þess, að æxlið var opið og vilsan rann úr þvi”, sagði hún. „Það var ógeðslegt á að horfa, en Aiden hikaði ekki við að leggja hönd á kýlið og biðja fyrir manninum”. Wrynne-f jölskyldan tekur ekki við greiðslum fyrir aðstoð- ina. En Aiden er kaffærður i leikföngum og slikkerfi frá þakklátu fólki. Kona nokkur, sem leitaði hans i þriðja sinn, sagði: „Ég er búin að þjást af gigt i fæti og sfðu i þrjú ár. Læknarnir gátu ekkert gert svo ég leitaði til Aidens. Hann var min slðasta von, og hann brást mér ekki. Sársauk- inn hefur næstum horfið”. önnur kona staöhæföi, að faö- ir hennar hafi hlotið lækningu viö exemi hjá Aiden. Aiden sjálfur jánkaði þvi, að hann hefði átt erfiðan dag. Jú, honum þótt gaman af að fá fólk i heimsókn. En hann samsinnti þvi ekki, að það gæti verið gaman að fara út og leika sér meö bræðrum sinum. Laus staða Hjá tollgæslu íslands á Akureyri er laus til umsóknar staða tollvarðar. Æskilegt er, að umsækjendur hafi fram- haldsmenntun og séu á aldrinum 20 til 30 ára. Ráðið verður i starfið til reynslu fyrst um sinn. Upplýsingar gefur tollgæslan, Akureyri. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst 1974 og skulu umsóknir ásamt upplýsing- um um menntun og fyrri störf sendar und- irrituðum. Reykjavik, 9. júli 1974. Tollgæslustjóri. Lokað vegna sumarleyfa Verkstæði okkar verður lokað vegna sum- arleyfa frá og með 15. júli—12. ágúst. Bilaryðvörn h.f. Skeifunni 17. Sími 81390 Hann læknaði fyrsta sjúklinginn, þegar hann var aðeins þriggja vikna gamall Sagan þar sem morðin eru baksvið þjóðfelagsins í milijónaupplagi um allan heim Rithöfundaparið Sjöwall og Wahlöö skrifa sinn kaflann hvort, hreinskrifa síðan hvort eftir annað vHÚSAVÍK ■ ; ÍSAFJÖRÐUR ÞINGEYRI í ■ EGILSSTAÐIR ilililiiiii REYKJ; Ferðir i þjóSgaröinn aö Skaftafelli. Öræfa- sveit og sjáið jaln- framt Breiðamerkur- sand oe Jokulsárlon Skipulagðar kynnísferðír • : ■ \ á landí og á sjó. -----------_ VESTMANNAEÝJAB Og auðvitað eldstöSvarnar. Áætlunarflug Fiugféiagsins tryggir fljóta, þægilega og sama hvar ferð'in hefst. Sé isafírði sleppt kostar hringur- ódýra ferö, og tækifæri til að leita þangað sem veðrið inn kr. 6.080. Allir venjulegir afslættir eru veittir af þessu er bezt. íargjaldi, fyrir hjón, fjölskyldur, hópa o. s. frv. 1 sumar fljúgum við 109 áætlunarferðir í viku miili Reykja- Kynniö yður hinar tíðu feröir, sem skipulagðar eru frá víkur og 13 ákvörðunarstaða um land allt. Og til þess að íiestum lendingarstöðum Fiugfélagsins til nærliggjandi tengja einstaka landshluta betur saman höfum við tekið byggða og eftirsóttustu ferðamannastaöa. upp hringflug. Hringflug okkar umhverfis landið með áætl- Stærri áætlun en nokkru sinni — allt með Fokker unarterðum er sérstakt ferðatilboð tii yðar. Fyrir kr. 7.630 skrúfuþotum. getið þér terðast hringinn Reykjavík — Isafjörður — Akur- Frekari upplýsingar veita umboðsmenn og eyri — Egilsstaðir —- Hornafjörður — Reykjavík. Það er ferðaskrifstofurnar. málasaga eftir sænsku rithöf- undahjónin Sjöwall og Wahlöö. Nefnist hún „Dauöinn tekur sér far” og er aö Ifkindum sú af bókum þeirra, sem hvað mesta athygli hefur vakið viðsvegar um heim. í Bandaríkj. voru henni veitt „Edgarsverðlaun- in”, en þau eru eins konar Oscarsverðlaun sakamálasagn- anna. i Sovétrfkjunum stóð fólk næturlangt i biðröð til að ná I eintak af bókinni, hún hefur ver- ið gefin út i öllum Evrópulönd- um, einnig austantjalds. Sömu- leiðis hefur hún komið út i Jap- an en mestan byr hefur hún hlotið i Bandarikjunum, þar sem bækur Sjöwall og Wahlöö eru orönar útbreidd lesning og verið er að kvikmynda „Dauö- inn tekur sér far”. Þau hjón skrifa um fólk og götur I „þjóöarbúinu” og um at- buröi sem eiga sér stað i vel- ferðarþjóðfélaginu — halda mætti að slik skrif væru einkar staöbundin, en það átti eftir að koma i ljós að. þau voru alþjóða- lesning i slikum mæli, að höf- undarnir geta engri tölu komið á hversu margar miiljónir bóka þau hafa dreift um gervallan hnöttinn. Maj Sjöwaii segir: „Við erum bæði jafnaðarmenn og viljum benda á það ranglæti sem viðgengst f þjóðfélaginu, ekki sist ofbeldistiihneigingarn- ar, einnig innan lögreglunnar. Þessi ofbeldisandi er auðfund- inn i Svfþjóð: þar sjást venju- legir lögregluþjónar með al- væpni — nú eru það vélbyssur; kylfur og axlarólar og há leður- stigvél”. Um hvaö fjalla bækurnar? Um venjulegt fólk, en einnig um afbrot. Og það sem ef til vili er aöalatriöið: Þær eru ekki um miklar hetjur, súper-heila heldur menn, sem gera glappa- skot, fá á baukinn og hafa litil laun i þokkabót. Þetta gengur út eins og heitar lummur i Banda- rikjunum, þar sem fólk er vant viskiþambandi leynilögreglu- mönnum með stálhnefa og fyrirlitningu á öllum veikleik- um. Hvernig getur Martin Beck háð samkeppni við sllkar aö- stæður, meö sinn viðkvæma maga, sem ekki þolir áfengi og nöidurgjarna eiginkonu, sem sefur ein? En sennilega er það einmitt þetta hversdagslega fremur en hið ófáanlega, sem aðdráttarafl hefur á lesandann. Er hjónin voru spurð að þvi hvernig þau gætu unnið i sam- einingu að skáldsögú, svöruðu þau: „Fyrst tölum viö um það, svo skrifum við, fyrst Maj og siöan ég, hvort sinn kaflann, alitaf að næturlagi og alltaf meö penna. Daginn • eftir hreinritar Maj mfna framleiðslu á vél og ég hennar, þannig að við fylgj- umst hvort með ööru og getum forðast skyssur. Þetta krefst mikils aga. t Málmey búum við I grennd við skipasmiðastöð, sem smiðar 100.000 tonna skip, og við höfum gert það að vana okkar að hefja samninguna um leiö og smiði hefst á skipi. Hún tekur um 3 mánuði, en siöast var skip- ið sjósett um leið og við vorum að strita við siöasta kaflann. Aöur gerum við rækilegar at- huganir á staðnum, við lýsum ekki nokkurri götu eða húsi án þess að hafa sjálf gengið þar um og fyrir „Dauðinn tekur sér far” var Maj mánuöum saman að út- vega lfkan af tveggja hæöa strætisvagni eins og þeim þar sem blóðbaðiö á sér stað. Og llk- anið stóð fyrir framan okkur með öll sin sæti og stiga”, segir Per Wahlöö. Þcgar þau hjónin skrifa skáldsögu um afbrot, læða þau einatt inn I hana skoðunum sfn- um á samfélaginu, sem tekur breytingum og setur sinn svip á mannfólkið. Þau skrifa af þjóð- félagslegri vitund og leita skuggahliðanna, sjálfs kjarn- ans, orsaka og áhrifa. Athugull lesandi mun einnig finna hjá þeim róttæka skoðun á stöðu konunnar, þó nokkra haidhæöni i garð iögreglunnar, en um leið aödáun á hinum almenna strit- andi þjóöfélagsborgara. F t NN C, B / £[- Einar Gerhardsen, fyrrum forsætlsráðherra I Noregi hefur I sumar varið sumarleyfinti f aö sigla með vöruflutningaskipti við Noregstrendur. Með hon- um I feröinni eru dóttir, tengdasonur og þrjú barnabörn. 1 ferðinni kom Ger- hardsen til Hammerfest á Finnmörk. Þangaö kom hann i fyrsta skiptið 1920 þegar hann var á leið til Moskvu, þá ferðaöist hann meö kútter og siðan meö járnbrautarlest. Siðan hefur Gerhardsen komið oft til Finnmerkur. Þar hafa orðiö gifurlegar breytingar segir Gerhardsen, nú sjást ekki lengur fátæklegar verbúöir sem voru einkennandi fyrir strandlengjuna. Gerhardsen sagði að sig hefði lengi langað til aö takast þessa ferð á hendur en ekki orðið af því fyrr en nú. Þetta hefur veriö dásamleg ferð. Strand- lengjan er mjög falleg og sérstaklega þegar norðar dregur. Nú skil ég hvers vegna þá langar aftur hingað, sem einu sinni hafa búið hér. Siglíng um ísafjarðardjtjp, heimsóttar eyjarnar nafnfrægu Æðey og Vigur og fleiri markverðir staðír. Ferðir á landí til næstu héraða. Bílferðir um Skaga- fjörð, ferðir til Siglu- íjarðar ag þaðan um Ólafsfjörð, Ólafs- fjarðarmúla, Oalvík og Árskógsströnd til Akureyrar. Höfuðstaður Norðurlands. Kynnisferðir um gjörvalla Eyja- fjarðarsýslu og til nærliggjandi byggða. i Vaglaskógur og Goðafoss prýða 1 leiðina til Mývatnssygitar. 'RAUFARHÖFN ÞÓRSHÖFN PATREKSFJÖRÐUR Hér er Látrabjarg - '' skammt undan og auðvelt er aö feröast til næstu fjarða. Höfuðborgín sjálf. Hér er miöstöð Jands- manna fyrír list og mennt, stjórn, verziun L og mannleg viðskipti. Hóðan feröast menn á Þíngvðll, ti| Hvera- ■ gniöis, Gullfoss uC Geysis i-ö.i annað sum hugurinn loitjr Nýtt og glæsflegt hótel. Þaðan eru . skipulagöar feröir og steínsnar til Ásbyrgis, Hijóðakletta, Detti- loss, Mývatnssveitar, Námaskarðs og Tjörness. NESKAUPSTAÐUR Áættunarferðir bif- reiða til nærfi ggjand í ; fjarða. Fljótsdals- hérað, Lógurinn og , Hallormsstaðaskógur Innan seilingar. o <r Fimmtudagur 11. júlí 1974 Fimmtudagur ll. júlí 1974

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.