Alþýðublaðið - 11.07.1974, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 11.07.1974, Blaðsíða 9
hugsaðrar rannsóknar, — ég ætla mér eingöngu að reyna að miðla áhrifum, sem ég varð fyrir á þessum gjöróliku stöð- um”. Johan Piepgrass er nú að undirbúa ljósmyndasýningu um tsland. Þetta verður farandsýn- ing, sem verður sett upp i bóka- söf num, lýðháskólum og öðrum skólum og stofnunum i Dan- mörku. Vegna þessarar sýning- ar er hann nú kominn til Islands i fjórða sinn og ætlar að ferðast um landið næstu átta vikurnar og taka myndir. Til þessa verk- efnis hefur hann fengið styrk frá Dansk-Islandsk fond og Statens Kunstfond. Johan Piepgrass hefur áður haldið fyrirlestra i Norræna húsinu um danska lýð- háskóla og ljósmyndun og sýnt litskuggamyndir frá fyrstu ts- landsferð sinni. Hann starfar sem „free- lance” ljósmyndari i Dan- mörku. Einkum tekur hann myndir fyrir söfn á sviði menn- ingarsögu og hefur hann sett saman margar ljósmyndasýn- ingar fyrir þessi söfn og aðrar stofnanir. Auk þess kennir hann ljósmyndun við Arósa-háskóla og blaðamannaskólann þar i plássinu. Johan Henrik Piepgrass er fæddur 1938 og er verkfræðingur að mennt, en sjálflærður ljós- myndari, og hefur haft ijós- myndun að aðalstarfi siðan 1967. Hann hefur gefið út tvær bækur og haldið margar ljós- myndasýningar i Arósum. Sýningin i Norræna húsinu verður opin daglega kl. 14—19 til sunnudagsins 28. þessa mánað- ar. Myndirnar á sýningunni eru ekki til sölu. Meðfylgjandi mynd er á sýn- ingunni. Norræna húsinu 1 dag verður oppuð ljós- myndasýning i Norræna húsinu i Reykjavik. Eru þar sýndar ljósmyndir frá tslandi og Japan eftir danska ljósmyndarann Johan Henrik Piepgrasg. Sýn- inguna kallar hann Kontrast og kontrast eða Gagnstæði og gagnstæði. Hann hefur gefið út bók um sýninguna, sem jafn- framt er sýningarskrá. bar seg- ir hann meðal annars i formála: „Tilviljun réði þvi, að árið 1971 kom ég bæði til Japans og ís- lands. Þessi frásögn i myndum er ekki niðurstaða neinnar þaul- KASTLJÓS • O «0 • O • Danir sýna Ijósmyndir fró íslandi og Japan í HVAD ER I ÚTVARPINU? Fimmtudagur 11. júli 7.00 Morgunútvarp. Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgun- stund barnanna kl. 8.45: Heiðdis Norðfjörð endar lestur sögu sinnar „Ævintýris frá annarri stjörnu” (10) Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Við sjóinn kl. 10.25. Ingólfur Stefánsson ræðir við Pál Andrésson kaupfélags- stjóra á Þingeyri. Morgunpopp kl. 10.40. Hljómplötusafniö kl. 11.00 (endurt. þáttur G.G.) 12.00 Dagskráin. Tilkynningar. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 A frívaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óska- lög sjómanna. 14.30 Slðdegissagan: Endur- minningar Mannerheims. Sveinn Asgeirsson les þýðingu slna (14) 15.00 Miðdegistónleikar. Konung- samnefndri skáldsögu eftir Jakobinu Sigurðardóttur. Höfundurinn bjó til leikflutnings i útvarp ásamt Brieti Héðinsdóttur, sem er leikstjóri. Annar þáttur: Siðdegi. Persónur og leikend- ur: Svava—Margrét Guð- mundsdóttir, Ingi, sonur hennar og Jóns—Þórður Jón Þórðarson, Ingimundur, faðir Jóns—Þorsteinn ö. Stephen- sen, Asa, vinnukona hjá Svövu og Jóni—Steinunn Jóhannes- dóttir, Kennslukona—Helga Bachmann, Piiturinn—Sig- urður Skúlason, Séra Björnólf- ur—Valur Gislason, Hilmar, listmálari—Pétur Einarsson, Bóndinn að austan—Gisli Halldórsson, Stúlkan i siman- um—Þórunn Sigurðardóttir, Sögumaður—Sigrlður Hagalin. 21.20 Konsert fyrir hljómsveit eftir Béla Bartók. Filharmóniusveitin i Munchen leikur á tónleikum I april. (Frá útvarpinu i Bayern). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Jeremias i Kötlum” eftir Guðmund G Hagalin. Höfund- ur les sögulok (4). 22.35 Manstu eftir þessu? Tónlistarþáttur i umsjá Guðmundar Jónssonar pianó leikara. 23.20 Fréttir i stuttu máli. Dag- skrárlok. HVAÐ ER , r A SKJÁNUM? Keflavik Fimmtudatur 11. júli 2.55 Dagskráin. 3.00 Fréttir. 3.05 Að handan. 3.25 Dinah’s Place. 3.45 Óskastundin. 4.05 Barnatlmi. 4.35 „Carnival of Souls”, kvik- mynd. 5.55 Minnisatriði. 6.00 Humanist Alternative. 6.30 Scene Tonight. 7.00 Dýrarikið. 7.25 Dick van Dyke, skemmti- þáttur. 7.50 Mancini-kynslóðin. 8.15 Morthern Currents. 8.45 Hawaii 5-0. 9.35 „Allt I fjölskyldunni”. 10.05 Frægir menn. 11.00 Fréttir. 11.15 Helgistund. 11.20 „Banamein”, þáttur um hjartasjúkdóma. ANGARNIR BÍÓINí KdPAVOGSBÍÓ Simi 41985 NAFN MITT ER MISTER TIBBS Spennandi sakamálamynd með Sidney Poitierog Martin Landau. Leikstjóri: Gordon Dogias. Tón- list: Quincy Jones. ISLENZKUR TEXTI. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð börnum. STJÖRNUBÍÓ sim i 18936 Skartgriparánið The Burglars tSLENZKUH TEXTI Hörkuspennandi og viðburðarrik ný amerisk sakamálakvikmynd i litum og Cinema Scope. Leik- stjóri: Henri Verneuil. Aðalhlutverk: Omar Sharif, Jean Paul Belmondo, Dyan Cannon. Sýnd kl. 5,7, 9 og 11,10. Bönnuð innan 12 ára. HAFNARBIÓ Simi 16144 Djöfladýrkun í Dunwiche Afar spennandi og dulúðug ný bandarisk litmynd, um galdrakukl og djöfladýrkun. Sandra Dee, Dean Stockwell. Bönnuð innan 16 ára. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 5, 7 9 og 11. LAUGARASBí'd Simi 32075 Eiginkona undir eftirliti Farrow/TodoL ■ MICHAEL JAySTON whofellforhis assignment!” 'Tollow Mti" A CAROL REED FILM Frábær bandarisk gaman- myndilitum, með islenzkum texta. Myndin fékk guilverðlaun á kvikmyndahátiðinni i San Sebastian. Leikstjóri: Carol Reed. Aðalhlutverk: Mia Farrow ogTopol sem lék fiðlarann af þakinu og varð frægur fyrir. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÖNABÍÖ simi 3H82 Hvar er pabbi? Övenjulega skemmtileg, ný bandarisk gamanmynd. Afar vel leikin. Hlutverk: George Segal, Ruth Gordon ((lék i Rosmary s baby); Ron Leibman Leikstjóri Jack Elliott. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ÍSLENZKUR TEXTI. Allra siðasta sinn HÁSKÍHBÍD s„,„ ai4. Myndin, sem slær allt út Skytturnar Glæný mynd byggð á hinni heimsfrægu skáldsögu eftir Alexandre Dumas. Meðal leikara eru Oliver Reed, Charlton Heston, Geraldine Chaplin o.m.fl. Islenzkur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. 16.15. Veðurfregnir. 16.25 Popphornið. 17.10 Tónleikar. 17.30 Þættir úr ferðabók Dufferins lávaröar. Þýðandinn, Hersteinn Pálsson les (3). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Halldórsson cand. mag. flytur þáttinn. 19.40 Á fimmtudagskvöldi. Vilmundur Gylfason sér um þáttinn. 20.15 Gestur I útvarpssal: Banda- riski harmonikuleikarinn Victor Jackovich leikur þjóðlög og önnur lög. 20.40 „Dægurvisa”. Þættir úr G.G> ER V\SS UIA AÐ ÓNVARPIÐ ÁSÓ'K Á UM FJÖL5WLDU- I/.. FAÐIR OG DÓTTIR, Y AU&LITl TIL AU&L\T1S \ HÁARIFRILDI, AFI>VÍ AO ANNAD VILCil H0RFA Á BARNATÍKANN EN V HITT Á RAV x EN PABBI ER STÆRRI, STERKARI 06 /LOÐIVARI EN É(b,SVQ riANN VANN EINS0& VANALE&A Fimmtudagur 11. júlí 1974 o

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.