Alþýðublaðið - 17.07.1974, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 17.07.1974, Blaðsíða 8
Þetta sagði Marit Paulsen við þúsundir manns í Fælledsparken: Eining, frelsi og jafnrétti er grundvöllur þjóðfélagsins. EINING, FRELSI OG JAFNRÉTTI — Ef viö höldum þvl fram, aö hlutverk karlmannsins sé þýö- ingarmest, deyjum viö út eftir eina kynslóö og þá gætir enginn barnanna. Karlmenn þurfa ekki aö eignast börn, sagöi Marit Paulsen, sænsk stúlka, sem vann áöur á skrifstofu þegar jafnaöarmenn I Danmörku héldu þjóöhátiöardaginn hátlö- legan og voru þar meö frum- kvöölar þess, aö hann skildi haldinn hátlölegur til „styrktar baráttu frelsis og jafnréttis allra, llka kvenna”. Nokkrar þúsundir voru viö- staddar. Lögin, sem samþvkkt voru I júnl 1849 I Danmörku eru karl mannslög, sagöi fyrrverandi fé- lagsráöherra Eva Gredal. Hinir vísu menn álitu, aö rétt væri aö hlifa konum viö stjórnmála- striti. Marit Paulsen: Þaö er ókven- legt og ómóöurlegt aö þvo, hugsa um, annast, gæla viö og þrífa barniö allan sólarhringinn án þess aö hugleiöa umheiminn, sem barniö á aö búa I, án þess aö hugsa um mengun, striö og þaö, hvaö maðurinn Glistrup sé. Hver þvoði upp? Hópur eldri kvenna klappaöi I takt, þegar Eva Gredal spuröi Jensen, Olsen, Hansen, Nielsen og alla aöra karlmenn á staön- um: — Hver þvoöi upp eftir þig i gær? Hver háttaöi börnin þln? Hver ryksaug I stofunni þinni? Heimtaöiröu af henni, að hún léti af hendi yfirráöin I eldhús- inu? Hefuröu krafist þess af eig- inkonu þinni, að þið sæjuö sam- eiginlega um allt tæknilega séö og skiptuö milli ykkar allri stjórnmálalegri ábyrgö? Þá gæti hún sagt: „Ég fer á fund I kvöld”, meöan þú gætir barn- anna. Fáeinir tautuðu „þaö geröi ég”. Einstaka sögöu hærra „Þaö geröi hún”. En flestir þögðu. Eldri konurnar klöppuöu. Einn karlmaður gekk frá á- heyranda til áheyranda. „Skelf- ingar röfl er þetta. Ert þú sam- mála þessu?” En enginn vildi lita viö honum. Þegar hann var spuröur aö þvl, hvort hann heföi þvegiö upp I gær, svaraöi hann: „Nei, ég er vinnandi maöur”. Marit Paulsen sagöi I hátalar- ann: „Láglaunamaðurinn er nákvæmlega jafnófrjáls og eig- inkonan, þó aö hann þvoi upp”. Eining Kvenréttindabaráttan hefur staöið I meira en 115 ár, en enn er langt til marks. Konurnar þurfa enn aö annast húsverkin, vinna láglaunavinnu og hugsa um börnin. En láglaunamaöur- inn, sem er eiginmaöur hennar er jafnófrjáls. Viö eigum aö berjast fyrir þvi aö sleppa úr samkeppnisþjóöfé- lagi karlmannsins og koma á þjóðfélagi þar, sem allt er grundvallaö á einingu mann- eskjunnar. Karlmenn stjórna stjórnmál- um og fjármálum. En ég vil ekki sjá þennan karlmanna- heim. Ég segi þaö sem dæmi hér, að ég skrifaði grein um námuverkamenn og sagöi, að þeir óttuöust þessa hættulegu vinnu. Þá hló námunstjórnin aö mér og sagöi: „Karlmenn eru ekki hræddir”. Þaö er samt heimskulegt aö óttast hvergi, þegar hættan vofir yfir á hverju strái. Konurnar eru bundnari til- finningalega séð heldur en karl- mennirnir. Þeir láta börnin af hendi. Ef hlutverk karlmanns- ins er rétt, deyjum viö út innan einnar kynslóöar, þvl aö þá veröur enginn til aö gæta barn- anna. Viö eigum því aö standa saman um gæslu barnanna. Við berjumst! Nú berjumst viö. Þaö byrjar meö börnunum og þaö er aöeins litiö upp til hins góöa og sigur- vegarans, en þaö eru ekki til vondar né heimskar manneskj- ur i þeirra heimi. Viö veröum aö byggja upp þjóðfélagiö á einin- gu, frelsi og jafnrétti allra. Verkamennirnir geta fariö heim og lagt sig, ef þjóöir og stéttir byrja að rífast um landsvæðin. Viö veröum aö leysa vandamál- in á lýöræöislegum grundvelli, sagöi Marit Paulsen, sem sagöi ennfremur aö úrfelliö frá kjarn- orkusprengjum og mengunin frá kjarnorkuverum væri „erföasynd fyrir komandi kyn- slóöir”. Marit Paulsen hefur skrifaö tvær bækur „Þú, manneskja” og bókina um kúgun „Þú grétir, ef þú vissir”, sem báöar hafa verið gefnar út af dönsku bóka- útgáfunni FREMAD. Lágkúrulegt? Eva Gredal lagöi á þaö á- herslu, að danskar konur heföu fengiö kosningarétt 1915 og fjór- ar konur heföu veriö valdar á þing 1918. Nú sitja 25 konur á þingi af 179 — ekki hefur þróun- im verib til góös, bætti hún viö og lýsti svo undrun sinni yfir þvi, að Jafnaðarflokkurinn heföi ekki sagt neitt um misrétti karla og kvenna I misréttinda- bók sinni 1973. Var það kannski of lágkúrulegt? Formaður Jafnaöarmanna I Kaupmannahöfn segir, aö Jafn- aöarmannaflokkurinn standi meö öllum þeim, sem hafa ekki öðlast rétt sinn. Carl-Einar Jörgensen var sá eini fjögurra karla, sem héldu ræöur, sem út- skýröi, hvers vegna þessi lög- gjöf væri upphaf baráttu fyrir frelsi og jafnrétti fyrir alla, llka konur. Grethe, Schön, formaður verkalýðsfélagsins, Eva Gredal og Marit Paulsen luku máli slnu og sendu svo Kaj Lövring leik- ara að hljóðnemanum. HREINSIKREM GERA SAMA GAGN Óvenjuleg þjóöhátlö:upphaf baráttu fyrírfrelsi og jafnrétti - Ilka handa konum. Ætli þaö sé ekki ákveðiö I þús- undasta og fyrsta skipti fyrir allt, aö þú getur ekki keypt nein kraftaverk I snyrtivörum, þó aö þú kaupir dýrar vörur? Nú er það þýzku neytenda- samtökin I Berlin, sem segja þetta um hreinsikrem. Samtök- in segja, aö jafnvel konum, sem vanar eru að kaupa inn og vanda valið, hætti til að bregða á leik, þegar um snyrtivörur er aö ræöa. Það er næstum þvi ekkert, sem þær ekki kaupa til þess að „verða ekki gamlar fyr- ir aldur fram”. Auglýsingar snyrtivöruframleiöenda leika llka fremur á strengi tilfinning- anna en upplýsinganna. Þaö væri gott aö vita til þess, aö löggjafar tækju málin i sinar hendur og óskuöu eftir „athug- unum” á þvi, aö þess væri kraf- ist aö sagt væri á umbúöum, hvaö væri i fegrunarvörunum. Þaö er enginn reginmunur á dýrum og ódýrum snyrtivörum, 1 hreinsikremi er yfirleitt feiti og vatn og svo eitthvað smáveg- is til að koma í veg fyrir, að þetta tvennt skilji að, auk rot- varnarefna, sem eiga að halda kreminu „fersku” og svo litið af hreinsiefni. önnur efni, sem sett eru i kremiö eru til þess eins, aö við- halda firmanafninu, auglýsing- unni eöa verbinu. ÞAU HREINSA ÖLL I Þýzkalandi voru reynd 20 mismunandi hreinsikrem og hreinsimjólk og þaö var aðeins litill munur 'á því, hvað þau gátu hreinsað húöina vel af óhrein- indum og snyrtileyfum. ödýr- asta efnib var jafngott og það dýrasta og kostaði þó aðeins fjórðung hins. Nú fylgja hér á eftir nokkrar niöurstöbur neytendasamtak- anna þýsku: Þaö skiptir engu máli, þó að bætiefni séu i kreminu. Þau komast ekki inn i húöina utan frá. Það er einnig jafnfráleitt, ef á dósinni stendur, aö „húðnær- andi” oliur eöa „rakaörvandi” krem séu I hreinsikreminu. Eig- inlega er ómögulegt að segja, hvaöa erindi þessi efni eiga i kremiö eöa hver þau eru, en þau ættu vist ekki aö vera i kremi, sem á aö notast til þess, aö húð- in losni við öll aðkomandi efni. Svo eru það umbúðirnar! Variö ykkur! Það er svo algengt i snyrtivöruframleiöslu, aö flöskur og krúsir llti út fyrir aö vera „stærri aö utan en innan”. Þaö er ekki svo auðvelt aö sjá, hvað innihaldið er mikið eins og allir vita. Mild sápa getur hreinsaö húö- ina og sápan heldur sinu gildi sé húöin ungleg, venjuleg eða ó- venju feit. HVAÐ ER PH? Þaö er gott að nota hreinsi- krem fyrir þurra húö, en þá á að velja krem, sem PH-lega séö eru sem næst venjulegri húð. PH-magn frá 0-7 er súrt, frá 7- 14 basiskt. PH-7 er hlutlaust. PH-gildi venjulegrar húöar er um 6, svo að húðin er þá létt súr. Krem með PH-gildi frá 5,1 til 8,8 eru hæfileg. (Sápa er yfir- leitt basiskari). Þvi miöur hefur vist snyrti- vöruframleiðendunum yfirleitt ekki þótt rétt að taka fram PH- gildi varningsins. Þýsku neytendasamtökin halda þvi fram, að þannig ætti þaö að vera og ennfremur væri gott að fá að vita úr hverju hreinsikremin eru, svo að ekki sé hætta á ofnæmi. Svo væri nú kominn timi til aö segja öllum, hvenær vörurnar eru frarnleiddar og hvenær hætta er á skemmdum.Þaö er þó gert við lyf og snyrtivörum hættir til skemmda eins og öör- um varningi. 0 o Miðvikudagur 17. júlí 1974 Miðvikudagur 17. júlí 1974

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.