Alþýðublaðið - 08.11.1975, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 08.11.1975, Blaðsíða 11
Á barnið heima í kerf inu ? Ætli það sé ekki kominn tími fyrir kvenþjóðina, að benda á það, hvað margar einstæðar mæður verða fyrir einkennilegum vand- ræðum, þegar þær leita réttar síns hjá „kerfinu". Hvert er samband embætt- islæknis sjúkrasamlags og tryggingalæknis í þessu Frost í-—| frysti Eigið þið annars við, að það sé mannlegt eðli að borða það sem fyrir hendi er, hér og nú? Mér er sama um það, sem danski mannfræðingurinn gerði og tók hann marga mánuði að elda. Þá voru engar frystikistur til. Vitið þið ekki, að frystir get- ur sparað okkur húsmæðrunum aukavinnu? Frystum niður mat fyrir viku eða mánuð. Eigum við allar frystikistu? Ef til vill, en hægt er að fá leigð frystihólf á islandi (180 litra) fyrir 2.000 kr. og 3.000 fyrir stærri hólf. Gætið ykkar hins vegar. Þar er svo auðvelt að bæta við is og öðrum fitandi mat, sem enginn þarfnast, en auðvelt er að taka út og bragða á fyrir sælkera. Stundum situr maður uppi með heilt naut eða hálft svín (eða öfugt), af þvi að tilboðin eru svo hagstæð, en segið þér mér eitt? Það, sem var lúxus i gær, er nauðsyn i dag — hvað þekkirðu annars margar konur, sem ekki vilja eignast frystihólf eða kistu? Mamma min atti frysti- hólf, þvi að pabbi útvegaði henni það, en hún amma fór i lestarferðir og sótti allt mögu- legt, hvort sem hún var svona eða hinsegin á sig komin. Hún þurfti aðsalta, þurrka og reykja allt mögulegt, svo að enginn tali nú um súrsun á slátri, sels- hreyfum, bringukollum og þvi, sem vist ekki má nefna nema „kviðsvið”. Svo settust þær nið- ur, þessar maddömur, og létu alla aðra sjá um að slátra og búa allt i hendurnar á sér... ha, ha?hvað var ég að segja? Þær þurftu að elda mat úr þvi, sem við vildum ekki lita við núna! Hangikjöt á jólunum, bringukoll handa prestinum, bygggrjónagrautur handa hjú- unum með súrum slátursbita. Voruð þið svöng yfirleitt? Koma vinir ykkar yfirleitt i heimsókn til þess eins að fá fylli sina af steikum, sem liggur við skemmdum (eins og nauta- steikunum hérna á útsöluverð- inu), eða vilja þeir heldur fá sér kaffibolla og tala við ykkur? Þetta er kannski skammsýni, en ég veit eitt— ég get ekki lifað án frystikistunnar minnar. Hvar á ég að geyma allar leif- arnar, af þvi sem enginn vill éta og ég timi ekki að henda? Ég á nú við leifarnar af þvi, sem keypt var til að verða matur handa stórri fjölskyldu, sem ekki nennti að borða allt. Hreint ut sagt velferöarþjóðfélagi okk- ar? Ung kona, sem á einn dreng, eignast barn i Kaupmannahöfn. Barniö fæöist fatlað, en er samstundis sent til aðgerðar þar, sérhæfingu, og er stanzlaust undir umsjá læknis og sjúkra- þjálfara. Loks kemur móðirin heim með barn i gipsi og spelkur, sem á að nota siðar og.með þessu öllu fylgir tilvisun til sérfræðings i barnabæklun, sem ,,ku” hafa stundað nám við þennan Ortópediska skóla i kóngsins kaupinhávn. Það tekur 3 mánuði að fá tima fyrir barnið hér, þrátt fyriröll skilriki að utan. Svo litur „fræðingurinn” á lappirnar. Rétt, hún þarf nýjar spelkur. Látið okkur vita, ef barnið reynir að ganga, en það getur það ekki fyrr en um tveggja ára aldur. Aumingja barnið, sem skilur hvorki Islenzku né dönsku. Það reynir að ganga og — gengur. Tólf mánaða gamalt er það gangandi og dafnar vel, en byrjar svo að detta um fætur sina, hvar sem er. Móðir þess ætlaði að fara að vinna og var búin að koma barninu i gæzlu, en hver tekur við gangandi barni.sem dettur f allar áttir um lappirnar á sér? Barnið er að fara i rannsókn og uppskurð hjá þessum fágæta lækni, sem lærður er, en neitar að gefa vottorð upp á barnaörorku, nema tryggingalæknir hringi i hann. Hann þorir hins vegar að skera barnið upp á sitt einsdæmi og heimilar ókurteisum læknaritara sinum að brúka sig við bæði móður barns og ömmu (ekki þó á spítala). Leyfist starfsm önnum Try ggingastofnunar rikisins að koma svona fram, eða eru embættislæknar litnir sliku horn- auga, að ekki sé tekið mark á vottorðum þeirra, þrátt fyrir skoðun á sjúklingi? Ég vil fá svar. Ég hef fengið til- mæli ufn athugun á tryggingalög- gjöfinni, og ég veit, að sumir þiggja bætur fyrir engin meiðsli, en tryggingalæknir ræður vitan- lega. Nú vil ég taka það fram, að ég er reiðubúin að svara og kanna allt það, sem aðrir kunna að hafa framaðfæra i þessum málum, en. með þessu bréfi bárust mér bæði nöfn og heimildir, sem ég get sýnt, hvar sem er, svo að blaðið þarf ekki að bera ábyrgð á þessum greinum, eða öðrum slikum. Ég tek hana á mig. Laufey fs "O HELGAR- KROSSGÁTAN sl'or ~ ÖK ST sf- FjÖRUá ROK/D ~ ÞoKfíK OG V/ÍTflN T/Mfí ti/L/E) 'OFRj'RÍS WfíOuR ÆÐ/-S )- —,0: HU / n_ GATfí 7 RvK röRu m S/V/V L —— f§j| í SKRVH/ ]<V/fí/íR TÖ/úU fímGÐ uR VIT SKERT * £//VS um l. GENG UR SVE/K! NÆSff) eFT/ R sunn !?/ 5KR/F ETÐ BÓKFT 1 fíFENE/ Bl'o/d -T- Ö HENR/R Efíumfí VÉL HöRK SKÓR Ö 6/7-5 5LUN& ! N F/H öERÐfí Sopr RUSL 'fíBuRD SÓó/v' 5TEH- K//VD ÖSKR- fíR TÓ/VK SERHL. R/stl QR Sfí/nsr. GPBBfí SBRHL<r VfíFfí kRÆPfí STEEKfí SKRU- ggpn ) 1 FLU& VÉL HL UTfíí) £/G. i f /LmfíR fíéH/R KV£/V DÝR 'fí HÚS/ 'glufr Svfí LL L-'ETrjb Q£L JPKfí FfíRFA "V | F£RÐ ‘fí R'fíN Fu GL s l öppu/n sk-s-t.. 5PEL/ E//VR. sr. EKK/ fr'/sk Eu/fífí hryss fí N > óyuGt/ fr o HVAÐfl K0NA VILL ÞIG? I fjöldamörg ár hafa visnir, stórkarlalegir og feitir karlar haldið i þá fánýtu von; að konur hefðu engan áhuga á útlitinu. Nú hafa visindalegar kannanir sýnt, að svona menn falla konum ekki i geð. Það er með þvi sannað, að fjórða-flokks menn falla konum ekki i geð. Sálf ræðingurinn, Paul Lavrakis, hefur sálgreint 70 konur. Svör þeirra allra sýndu, að útlit karla skipti þær máli og mestan áhuga hefðu þær á línunum á handleggjum, bringu, mjöðmum og fót- leggjum. Konunum var sýnt myndsýni karla til að skilja, hvað þær kysu helzt. Feitlagnir karlar sluppu sizt. Flestar konur viður- kenndu, að þær vildu ekki eiga mann „með hjólbarða um mittið”. Þær óskuðu eftir manni með breiðar axlir, mótt mitti og mjaðmir. Hann fékk konurnar til að búa til skema yfir þá karlmenn, sem þær kysu sérhelzt. Ýmislegtkom i ljós. Keykingakonur kusu helzt menn með granna fótleggi. Konur, sem reyktu hass, vildu helzt ekki lita við bringu- breiðum körlum. Yfirleitt vildu þær konur, sem neyttu fiknilyfja, frekar feitlagna m e n n . „S a m k v æ m t ósamræmi þvi að konur, sem neyta eiturlyfja eru yfirleitt mjög horaðar,” segir Lavrakis. Áfengisnautn hafði álika áhrif á konur. Þær hrifust ekki lengur af herðabreiða manninum. Feitlagnar konur hrífast fremur af feitlögnum mönnum, en grannvaxnar vilja menn með visin læri. Mennirnir með bumbuna eru þeir, sem flestar konur telja „mest aðlaðandi þvi að þeir eru hugsjón okkar allra”. „Konur segjast ekki laðast að einum manni fremur en öðrum, vegna þess að hann sé svo fagurlega vaxinn,” segir Paid Lavrakis. Viö Loyda há- skólann i Chicago. ..en rann- sóknir sanna annað.” Menn eru sum sé kynferðisverur. Reynið sjálf Hvaða kona vill þig? Veldu þá mynd, sem likist þér mest, og at- hugaðu, hvaöa kona mvndi helzt laðast að þér. Með þessum mvnd- um getur hver kona valið sér þann. mann, sem hún heldur að hentaði bez.t hennar persónuleika. Mynd 1: Kona, sem dáist að slik- um manni er taugaóstyrk og reykir allt of mikið. Mynd 2: Kona, sem dáir slikan mann hatar karlmenn. en telur sjálfa sig tilheyra körlum. Hún er gröm, reykir, en drekkur ekki. llún hefur ánægju af spila- mennsku og er iþróttakona. Mynd 3: Svona vilja heilbrigðar konur, sem ekki reykja, drekka eða neyta fikniefna. Iiafa mann- inn sinn. Mynd 4: Svona vilja venjulegar konur liafa manninn sinn. Þær skemmta sér við spilamennsku og kvikmyndir, en hata iþróttir. Mynd 5: Reynd, eldri kona. Hún býr sennilega með manni og telur sig reglulega Rauðsokku! Mynd 6: Uppréisnargjarnar kon- ur dá sflka inenn. Þær drekka mikið og nevta fiknilyfja. Senni- lega eru þær að gera uppreisn gegn of ströngu uppeldi. Mvnd 7: Feitlagnar, eldri konur hrifast af svona manni. Konan er vfirleitt ihaldssöm, en fvrirgefur mikið. Hún les lika mikið. Laugardagur 8. nóvember 1975 o

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.