Alþýðublaðið - 08.11.1975, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 08.11.1975, Blaðsíða 15
 Flokksstarfid FUJ AKRANESI. Aðalfundur FUJ Akranesi verður haldinn 11. nóv. n.k. kl. 8.30 i Röst. Stjórnin. Kvenfélag Alþýöuflokksins á Akureyri heldur fund, sunnudag- inn 9. nóvember næstkomandi kl. 2 eftir hádegi. Fundurinn verður haldinn i fundarsalnum, Strand- götu 9. Vetrarstarfið rætt og önnur mál. Stjórnin. Kvenfélag Alþýöuflokksins i Reykjavik heldur félagsfund næstkomandi mánudag 10. nóvember klukkan 20:30 i Iðnó uppi. Gestur fundarins Vilmundur Gylfason fjallar um drög að nýrri stefnuskrá flokksins. Stjórnin. SteTnuskrár- ráðstefna SUJ S. U.J. gengst fyrir ráðstefnu um drög að stefnuskrá Alþýðu- flokksins, nk. laugardag i Ingólfs- café (uppi). Ráðstefnan hefst stundvislega kl. 10 árdegis. Full- trúar af 29. þingi S.U.J. eru minntir á að mæta stundvislega. S.U.J. Leikhúsin Sþjóðleikhúsh Stóra sviðið: IIATIDASVNING Pjóðræknisfélags íslendinga i dag kl. 14. CARMEN 6. sýning i kvöld kl. 20. Upp- selt. Græn aðgangskort gilda. 7. sýning miðvikudag kl. 20. KARPEMOMMUBÆRINN sunnudag kl. 15. Siðasta sinn. SPORVAGNINN GIRND sunnudag kl. 20. Litla sviðið: HAKARLASÓL Frumsýning sunnudag kl. 20,30. 2. sýning miðvikudag kl. 20,30. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200. SAUMASTOFAN i kvöld. — Uppselt. 5. sýn. Blá kort gilda. SK j ALDHAMRAR sunnudag — Uppselt. SAUM ASTOFAN þriðjudag kl. 20,30. 6. svning. Gul kort gilda. FJÖLSKYLDAN miðvikudag kl. 20,30. SKJALDIIAMRAR fimmtudag kl. 20,30. SAUMASTOFAN föstudag kl. 20,30. SAUMASTOFAN föstudag kl. 20,30. 7. sýn. Græn kort gilda. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 1-66-20. LEIKFÉLAG KÓPAVOGS sýnir söngleikinn BÖR BÖRSSON jr. sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasala i Félags- heimili Kópavogs opin frá kl. 17—20. Simi 4-19-85. Næsta sýning fimmtudags- kvöld kl. 20.30. BAZAR A M0RGUN Kvennadeild Sty rktarfélags latnaöra og fatlaöra heldur sinn árlega bazar i Lindarbæ, Lindar- götu 9, á inorgun, sunnudaginn 9. nóvember, og hefst hann kl. 2 e.h. Að vanda verður mjög falleg handavinna, einnig matvara, kökur, lukkupakkar o.fl. Á þessu ári hefur kvennadeildin gefið Æfingastöðinni við Háa- leitsibraut innanhússima, göngu- grindur. æfingatæki o.fl. Einnig eru 3 sjúkra- og iðjuþjálfar á styrkjum hjá félaginu. Gefið var gólfteppi o.fl. upp i Iteykjadal, sumardvalarstað fyrir fötluð börn. Allur ágóði af bazarnum rennur til þessarar stofnananna. Hátíðasamkoma Nýja-íslands Þjóðræknifélag Islendinga efnir til hátiðasamkomu i Þjóð- leikhúsinu i dag kl. 2 e.h. i tilefni af aldarafmæli islenzka land námsins i Nýja-tslandi. Sjö gestum hefur verið boðið vestan um haf i þessu tilefni. Þeir eru: Stefán J. Stefansson, forseti Þjóðræknisfélags Vestur-lslend- inga, og kona hans, Ted Arnason og frú frá Gimli, Sigriður Hjart- arson, forstöðukona Elliheimilis- ins Betel, Jóhann Jóhannsson frá Markerville, Róbert J. Asgeirs- son frá Vancouver. Á dagskrá hátiðasamkomunnar i Þjóðleikhúsinu munu leikarar og kór Þjóðleikh. flytja hluta þeirrar dagskrár, sem þau fóru með til Kanada i sumar, Þjóð- dansafélag Reykjavikur sýnir þjóðdansa, glimumenn frá Glimusambandi tslands sýna glimu, Lúðrasveit Reykjavikur leikur og Karlakór Reykjavikur syngur. Avörp flytja mennta- má la rá ðherra , Vilhjálmur Hjálmarsson, og Stefán J. Stefánsson og sýnd verður kvik- mynd frá Vestur-tslendingum. Kynnir á samkomunni verður Gunnar Eyjólfsson, en dagskrár- stjóri er Klemens Jónsson. Lesendaþjónusta Alþýðublaðsins 0KEYPIS SMAAUGLYSINGAR TILSÖUJ BÍLAR 0G VARAHLUTIR I HJÓL 0G VAGNAR HÚSNÆÐI ÓSKASTl Til sölu Til sölu D.B.S. Special reiðhjól. Uppl. i sima 92-1659 milli kl. 19 og 20 i kvöld og næstu kvöld. Motorhjól Kawasaki 500 '73 til sölu. Upplýs- ingar i Vélhjólaverslun Hannesar Ólafssonar Skipasundi 5, simi 37090 PÍANÓ Tilboð óskast i gamalt, en gott pianó. sem þarfnast mikillar lag- færingar. Góður kassi. Upplýs- ingar i sima 81341 milli klukkan 19 og 20 i kvöld. ÝISAISLEGT Húsdýr Óska eftir að fá gefins hvolp. Upplýsingar i sima 23134. VW '64 '64 módel af VW til sölu. Góð vél, sæmileg snjódekk. Selst ódýrt. Upplýsingar i sima 83579. Ford Bronco Frambretti á Ford Bronco til sölu, óryðguð og hagstætt verð. Upplýsingar i sima 12958. Snjódekk BMW Til sölu 2 sóluð snjódekk 640—14 (negld). Einnig til sölu notaðir varahlutir úr B M W. 1800. Uppl. i sima 34662 i kvöld, annað kvöld og um helgina. SAAB árg. '62 SAAB, árg. ’62 til sölu. Er með nýrri vél og nýjum brettum. Sæmilega gangfær. Upplýsingar i sima 52977. Torfæruhjól Til sölu Star toríærumótorhjól 5066. Hagstætt verð. Uppl. i sima 42990 eftir kl. 4. ÓSKAST KEYPT Sófaborð Vil kaupa kringlótt sófaborð úr palesander. Simi 52128 eftir kl 19.00. ATVINNA ÓSKAST Atvinna óskast Húsmóðir óskar eftir atvinnu hálfan daginn, flest kemur til greina. Tiiboð merkt ,,13—22" sendist afgreiðslu Alþýðublaðs- ins. Herbergi Ungur maður óskar eftir ódýru herbergi sem fyrst (er reglu- samur). Allt kemur til greina. Uppl. i sima 13003. Kaupið bíimerki Landverndar Kerndum líf verndum yotlendi Til sölu hjá ESSO og SHELL bensinafgreiðslum og skrifstofu Landverndar Skólavörðustig 25 alþýðu i r. 11111 Ókeypis þjónusta Eyðublað fyrir flokkaðar smáauglýsingar fyllíð út með fylgjandi eyðublaði s □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ □ o Flokkur Merkið X við: Til sölu Óskast keypt Skipti Fatnaður Hjól og vagnar Húsgögn Heimilistæki Bílar og varahlutir Ilúsnæði I boði Húsnæði óskast Atvinna I boði Atvinna óskast Tapað fundið Safnarinn Kynningar (Einkamál) Barnagæsla Hljómplötuskipti Ymislegt. Skrifið hér fyrirsögn auglýsingar — hámark 12 stafir —einn staf i hvern reit: Fyrirsögn: OOOOOOODOŒJO Skrifið mjög greinilega — helst blokkskrift. Auglýsingahandrit má senda auglýsingadeild blaðsins, Hverfisgötu 10 — eða til rit- stjórnar, Siðumúla 11 : fyrir kl. 16 daginn fyrir birtingardag_ og verður auglýsingin þá birt lesandanum að kostnaðarlausu. Auglýsandi 1 þvl tilfelli að einhver misskilningur kynni að koma upp er nauðsynlegt að auglýsandi skrifi hér nafn, heimilisfang og slma. Nafn Heimili Simi Laugardagur 8. nóvember 1975 Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.