Alþýðublaðið - 17.12.1975, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 17.12.1975, Blaðsíða 3
Lengi hefur boriö á þvi hér á landi aö námsmenn séu taldir óalandi og óferjandi, þeir geri aBeins kröfur, en vilji ekkert leggja af mörkum sjálfir og i ofanálag heimti þeir hærri laun en aBrir, þegar námi er lokiB. Ekki þarf aB ræBa um ósanngirni þessara ummæla, þau eru runnin frá þeim, sem ekki hafa og ekki vilja kynna sér, hvaö námsmenn leggja til málanna. M.a. af þessum ástæöum boö- aöi Kjarabaráttunefnd náms- menn til fundar til aö kynna til- lögur sinar um fyrirkomulag Lánasjóös isl. námsmanna. Þar voru kynntar tillögur sem lágu fyrir nær fullmótaöar fyrir tæp- um 2 árum siöan. Þar er fjallaö um vlkkun starfssviös sjóösins, um endurgreiöslur til sjóösins ogfleira. Þess má geta aB nefnd var skipuö af hinu opinbera til aB gera tillögurum breytingar á L.I.N., en störf þeirrar nefndar uröu fábrotin og á liönu sumri var skipuö ný nefnd til aö fjalla um máliö. Námsmenn sendu sinar tillögur til nefndarinnar og fékk hiin Þjóðhagsstofnun og Framkvæmdastofnun til aö gera útreikninga á áhrifum til- lagna námsmanna á stöðu sjóösins. Beðiö var dtreikning- anna I nokkra mánuöi og loks, er þeir bárust, þá voru þeir gjörsamlega gagnslausir. Kjarabaráttunefnd fékk þvi töl- visa verkfræöinema til aö gera reikninga. Þeir liggja nU fyrir og eru þeir þaö haldbærasta og áreiöanlegasta, sem enn hefur komiöfram um LIN i tengslum viö þessa endurskoöun, sem nú á sér staö. Hér fara á eftir glefsur úr tillögum námsmanna og afstööu þeirra til endurskoöunarinnar: Helztu markmið, sem samtök námsmanna, kjarabaráttu- nefnd, hefur sett fram I sam- bandi viö endurskoöun laganna eru þessi: 1. Tryggt veröi, aö öllum ein- staklingum veröi gert kleyft aö hagnýta sér rétt sinn til þeirrar framhaldsmenntun- NÁMSMENN OG NÁMSLÁN ar, sem þeir hafa hæfileika og löngun til, meö þvi aö opinber námsaöstoö brúi aö fullu biliö milli eigin tekna námsmanna og heildarfjárþarfa hans. 2. Allir þeir hópar, sem njóta námslána I einhverri mynd veröi settir viö sama borö og njóti sömu kjara. 3. Meö útvikkun á starfsemi LÍN veröi komið á jafnvægi milli allra námsmannahópa á sambærilegum stigum fram- haldsnáms. 4. Tekiö veröi upp raunhæft endurgreiöslukerfi, sem skapi LIN skynsamlegan starfsgrundvöll, en jafnframt veröi þess gætt, að endur- greiöslubyröi einstakra lánþega veröi ekki of þung. Tillögur kjarabaráttunefndar Strax og endurskoöunar- nefndin hóf störf á þessu ári kom i ljós aö ekki var ágrein- ingur innan hennar um 3 fyrstu atriðin i upptalningunni hér að ofan. Hefur starf hennar þvi aðallega beinzt aö mótun endur- greiöslukerfisins. Sjónarmiö kjarabaráttu- nefndar varöandi endur- greiöslukerfiö hafa frá upphafi verið skýr. Hún hefur haft þá af- stööu, aö þar sem langskólanám leiöir yfirleitt til.hærri launa aö námi loknu en tiðkast meöal ólangskólagenginna manna, sé eölilegt aö námsaöstoö veröi einkum I formi lána. Hins vegar hljóti þaö aö vera óraunhæft aö endurheimta aö fullu öll námslán, þar sem launakjör námsmanna aö loknu námi eru mjög misjöfn, og sumir þeirra yröu jafnvel aldrei borgunar- menn fyrir allri skuld sinni i raungildi. Viö mat þess, hvaða hluta námslánanna skuli endur- heimta, vill kjarabaráttunefnd fyrst og fremst taka tillit til þeirrar staðreyndar, að kjör framhaldsmenntaös fólks eftir aö Ut i atvinnulifiö er komið, eru mjög mismunandi eftir stéttum og starfsgreinum, án þess aö þar liggi endilega aö baki mismunandi mikilvægi viökomandi starfa fyrir. þjóðfé- lagsheildina. Kjarabaráttu- nefnd telur aö þjóöfélagið eigi aö gera vægari kröfur um endurgreiöslur á hendur þeim, sem ekki hafa sjálfir fjárhags- legan ávinning af þvi að láta þjóðfélaginu I té afnot af sér- þekkingu sinni, en krefja hins vegar hina, sem veröleggja sér- þekkingu slna hátt, um fulla endurgreiðslu. Hér fara á eftir nokkur dæmi, þar sem reiknaðar eru endur- greiöslur til Lánasjóösins eftir tillögum námsmanna. Hafa skal I huga aö viö núverandi aðstæö- ur eru endurgreiöslur til sjóös- ins hverfandi litill hluti af tekj- um hans eöa innan viö 10%. Til glöggvunar sé þess getiö hér aö viömiöunartekjur þær, sem kjarabaráttunefnd hefur I huga eru þannig, miöaö viö verölag 1975: Einstaklingur 700þús.kr. Barnlaushjón 1050þús. kr. Hjón meö 1 barn 1225 þús. kr. HjónmeB2börn 1400þús.kr. o.s.frv. 1 eftirfarandi töflum má sjá hverjar yröu árlegar endur- greiðslur eftir tekjum og fjöl- skyldustærö viökomandi greiö- enda. Miöaö eralls staöarviö aö launþeginn hafi tekib full náms lán i 4 ár, 500 þús. kr. á ári, en þaö er nálægt meöalumfram- fjárþörf á núgildandi verðlagi samkvæmt nýjustu kostnaöar- könnun. Einhleypingur: s ■e c 1200 þús. 32.500 kr. 32.5% 1400 þús. 52.500 kr. 52.5% 2100 þús. 175.000 kr. 100.0% 2600 þús. 275.000 kr. 100.0% Hjón nieð eitt barn: 1750 þús. 26.250 kr. 26.25% 1950 þús. 41.900 kr. 41.9% 2650 þús. 131.800 kr. 100.0% 3150 þús. 201.250 kr. 100.0% Hjón meö þrjú börn: 1450 þús. 0 kr. 0.0% 1650 þús. 3.750 kr. 3.8% 2350 þús. 38.750 kr. 38.8% 2850 þús. 88.100 kr. 88.1% Þá hefur kjarabaráttunefnd látið reikna út hversu mikiö af útlánuðu fé L.l.N. muni skila sér i raungildi. Þeir út- reikningar hafa leitt i ljós, aö a.m.k. 55% munl endurgreiðast á 20 ára endurgreiðslutima- bilinu. AB sjálfsögöu er þaö nokkuö misjafnt hversu stór hluti skilar sér frá hinum ýmsu greinum. Lægsta endurgreiösluhlut- falliö verður i greinum, sem krefjast langs náms, er gefur tiltölulega lág laun ab þvi loknu og fer þaö þá niöur I um 31%. Sumir þeirra, sem lengst námiö hafa að baki munu þó greiöa meirihlutann til baka, þannig er áætlaö aö læknar og tannlæknar muni greiöa um 80%. Hæst veröur endurgreiösluhlutfalliö hjá þeim, sem hafa tiltölulega stutt nám aö baki en fá há laun, t.d. er hlutfalliö hjá vélstjórum og stýrimönnum áætlaö um 90%. Viö erum lika fyllilega reiöu- búinaö fallast á aö þeir mennta- menn, sem háar tekjur hafa, borgi lán sin til baka aö fullu. Lita má svo á aö nám þeirra hafi hjálpað.þeim aö ná þessari tekjuaöstööuogþviberiþeim aö endurgreiöa útlagöan kostnaö viB uppihald viö nám. Hátekju- menn hafa lika full efni á aö endurgreiða lán sin i raungildi. OÖru máli gegnir um lág- tekjumenn. Þaö skiptir litlu máli hve miklar endurgreiöslur löggjafinn úrskuröar á þann menntamann, sem hefur aöeins nauöþurftartekjur eöa minna. Hann verður aldrei borgunar- maöur fýrir þessum álögum og tilraunir til aö innheimta þær munu aðeins færa innheimtu- stofnununum erfiöi og kostnaö. Eins og áöur er aö vikiö, teljum viö þaö heldur ekki réttlætan- legt aö leggja slikar álögur á lágtekjumenntamenn. Kjarabaráttunefnd telur þaö algerlega nauðsynlegt aö afnema endurgreiöslur meö öllu af hálfu þeirra, sem eru meö nauöþurftartekjur eöa minna, þar sem þeir eru i raun ekki af- lögufærir. Siöan ber aö leggja stighækkandi hlutfall á þær tekjur sem eru umfram þetta lágmark. Þannig verka endur- greiöslurnar á svipaöan hátt og skattar, nema hvaö þær miöast vib þau námslán, sem menn hafa lekiö. f ré tt abráðu rinn Dagsími til kl. 20: 81866 Kvöldsími 81976 Arkitektarnlr þrlr, sem sýna á sýningunni, frá vinstri: ólafur Sigurös- son, Guðmundur Kr. Guðmundsson og Þorsteinn Gunnarsson. Sýning á íslenzkri nytjalist Féiagið Listiðn hefur opnað fjóröu sýningu sina á islenzkri nytjalist. Félagið, sem er samband listiðnaðarmanna, iðnhönnuða og arkitekta, heldur sýningu þessa i húsnæði Islenzks heimilisiðnaðar I Hafnarstræti 3, og er hún opin daglega klukkan 14:00 til 22:00, fram til 28. desember. A sýningu þessari sýna arkitektarnir Guðmundur Kr. Guömundsson, Ólafur Sigurðsson og Þorsteinn Gunnarsson, og auglýsingateiknararn- ir Friðrika Geirsdóttir og Kristin Þorkelsdóttir. Guðmundur, ólafur og Þorsteinn sýna uppdrætti og likan af hinu um- rædda Borgarleikhúsi, og gera grein fyrir nýtingarmöguleikum leik- hússins. Friörika sýnir myndskreytingar I auglýsingar, dagblöö og timarit, frimerki, umbúðir o.fl. Kristin sýnir firmamerki, dæmi um notkun merkja, bókahönnun, myndskreytingar, auglýsingar og margt fleira. Endurskoðun sjóðakerfisins lýkur ekki á þessu ári Þaö kom fram á aöalfundi LÍÚ, sem er nýlokið, aö ekki sé búist viö aö endurskoöun á hinu um- deildá sjóðakerfi ljúki aö fullu fyrr en um 1. febrúar 1976. Sam- þykkti fundurinn aö boða til sér- staks fundar útvegsmanna eigi siöar en 1. febr. þar sem kynntar verði og ræddar niðurstöður end- urskoöunar sjóöakerfisins og væntanlegur rekstrargrundvöllur fiskiskipaflotans á komandi ári. Aðalfundurinn gerbi sérstaka ályktun, — þar sem lýst er yfir stuöningi viö þá endurskoöun, sem nú stendur yfir. Fundurinn telur aö halda beri viö greiöslu hins almenna útflutningsgjald meö þeirri breytingu þó, aö fram- vegis veröi greiöslur til Trygg- ingasjóðs fiskiskipa lækkaðar um helming frá þvi, sem nú er. Þá segir i ályktuninni, aö halda beri áfram greiðslu útflutningsgjalda til hinnar almennu deildar og á- hafnadeildar Aflatryggingasjóös, svo og greiöslu útflutningsgjalda til sildarleitarskips. Fundurinn á- litur aö starfsemi Stofnfjársjóös fiskiskipa og Veröjöfnunarsjóðs skuli vera óbreytt. Fundurinn ályktar, aö leggja skuli niöur greiöslu útflutnings-' gjalds til oliusjóös, sérstakt út- flutningsgjald til fiskveiöisjóös og einnig sérstakt útflutningsgjald til framleiöslueftirlits sjávaraf- urða. Meö framangreindum breytingum munu útflutnings- gjöld lækka úr 16% i um 6%. Tekiö er fram, aö skilyrði þess, aö framangreindar breytingar nái fram aö ganga sé aö fullt tillit veröi tekiö til þeirra i breyttum kjarasamningum viö sjómenn. Spennandi fótboltaspil Nýtt spil er komiö á markaöinn, sem liklegt er aö njóta muni vin- sælda jafnt hjá börnum sem full- orðnum. Hér er um aö ræöa nýtt fótboltaspil, sem Ragnar Lár hef- ur teiknaö og öll vinna viö þaö framkvæmd af Islenzkum aöilum. Er spiliö unniö hjá Setberg og Kassageröinni og er hiö vandaö- asta að öllum frágangi. Það var Ragnar Lár, sem átti hugmyndina af fótboltaspilinu og hefur þaö verið kynnt erlendum aðilum, sem hafa sýnt mikinn á- huga á aö koma þvi á markaö er- lendis, enda þykir þaö mjög skemmtilegt. Myndin er af Ragnari meö fót- boltaspiliö. Getur þú lifað af 30 þús- undum? Stjórn Sjálfsbjargar, lands- sambands lamaöra og fatlaöra, sendi nýlega frá sér ályktun vegna fyrirhugaörar skeröingar rikisvaldsins á bótagreiöslum al- mannatrygginga. Stjórnin bendir réttilega á, aö örorkulifeyrir einstaklings sé nú á mánuöi kr. 16.139, og meö ó- skertri tekjutryggingu sé mánaö- argreiöslan kr. 29.223 á mánuöi. Óskert tekjutrygging þýöir aö lif- eyrisþegi hafi engar aðrar tekjur. Stjórnin bendir á, að fráleitt sé aö timabundnirerfiöleikar I efna- hagsmálum megi koma niöur á svo naumu lifsviöurværi. Launhált og margir brotna Mikil hálka var á götum Reykjavikurborgar i gær, og kom þaö fram i miklu álagi á slysa- varðsstofuna, komu fram mörg tilfelli þar sem gangandi fólk hreinlega datt og skaddaöist. Sögöu þeir okkur læknarnir þar, aö slikt væri jafnan tilfelliö, þeg- ar svo launhált væri, aö fólk kæmi i unnvörpum á slysavarösstofuna meö brot og annars konar slysa- tilfelli. Og þaö er vist litiö viö þvl aö gera. annað en aö hvetja fólk til hægagangs og fyllstu aögæzlu i slikri færö. Alþýðublaðid Miðvikudagur 17. desember 1975.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.