Alþýðublaðið - 03.07.1976, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 03.07.1976, Blaðsíða 8
12 sjOnarniid Húsbyggjendur Kúptir þakgluggar af ýmsum stœrðum og gerðum fyrirliggjandi Framleiðendur: Borgartúni 27 Simi 27240 Blikksmiðjan Vogur hf. Auðbrekku 65k Simi 40340 Tilboð óskast i nokkrar fólksbifreiðar, Cherokee og Bronco, er verða sýndar að Grensásvegi 9 þriðjudaginn 6. júli kl. 12-3. — Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri kl. 5. Sala Varnarliðseigna. Vélritun Óskum eftir vönum stúlkum til ritara- starfa. Kunnátta i ensku og norðurlanda- málum nauðsynleg. Umsóknir með upp- lýsingum um menntun og fyrri störf, sendist starfsmannastjóra fyrir 10. þ. mán. Starfsmannahald $ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA L___i_______________________;_______J RÍKiSSPÍTALARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN HJOKRUNARDEILDARSTJÓRI óskast á lyflækningadeild frá 1. ágúst n.k. Umsóknarfrestur er til 18. júli n.k. Nánari upplýsingar veitir forstöðu- konan. HJCKRUNARFRÆÐINGAR og SJCKRALIÐAR óskast til afleys- inga i sumar. Vinna hluta úr fullu starfi kemur til greina. Upplýsingar veitir forstöðu- konan simi 24160. KLEPPSSPÍTALINN HJtJKRUN ARFRÆÐINGAR óskast i fast starf og til afleysinga. Vinna hluta úr fullu starfi kemur til greina. Upplýsingar veitir forstöðu- konan simi 38160. Reykjavik, 2. júli, 1976. SKRIFSTOFA RlKISSPÍTALANNA EIRlKSGÖTU 5.SÍM111765 Laugardagur 3. júlí 1976 bSaiHA1 “... Úr dagbók blaðamanns ÖSKUBUSKUR ATVINNULlFSINS Og þá eru blessaöir unglingarnir i Kópavognum farnir aö kvarta yfir kaupinu, já og meira segja setja sig á háan hest og væla yfir aðstööunni lfka. Eru þau ekki þakklát fyrir aö fá 145krónur á timann, þau sem fædd eru 1961. Tja, aö vísu fá þau sem eru einu ári yngri fimmtán krónum minna, en þaö er sko ekki viö bæjarfélagiö aö sakast Ut af þvi. Ónei og alldeilis ekki, þar eru for: eldrarnir hinir seku, já, geta krakkaskammirnar, fyst þeir eru þá aö vola þetta kvartaö viö foreldra slna! Tja og þetta meö aö þau hafi ekki kaffiskúra. Ekkigetur bæjarfélagiö fariö aö drita niður kaffiskúrum á hvert horn i bænum. Og það skylduö þiö muna blessuö börn sem gamla konan sagöi þegar hún fór i jólabaöiö; Enginn er verri þó hann vökni. Svo skyldu þessir krakkagrislingar bara vita þaö i eitt skipti fyrir öll aö þaö gerir sko ektó hætis hót þó þeir fari i verkfall. Þá losnar bæjarsjóöur viö útgjaldalið sem engum aröi skilar! Rangar forsendur eða blinda Þvi miöur er ég hræddur um að eitthvaö þessu likt sé ein- hverjum — og um leiö of mörgum— innanbrjósts, þegar þeir lásu fréttir um óánægju unglinga sem vinna á vegum Kópavogskaupstaöar, að hreinsun bæjarins og fl. Fólk meö sllkan hugsunarhátt gefur sér annaö hvort rangar for- sendur eða er blint á þörf ung- linga fyrir hollri og heilbrigöri vinnu. Hér í eina tlö, áöur en undir- ritaöur forframaöist og kom sér noröur yfir heiöar, var hann tvö sumur I sporum þessara ung- linga. Aö vfsu voru menn ekki meö derring út af kaupinu, liöiö beygði sig i auömýkt i duftiö og þakkaöi fyrir sig. Þau árin var hlutverk stofnunarinnar aö hreinsa og fegra bæinn, sem ekki veitti af. Kópavogurinn er nefnilega meö þeim ósköpum geröur aö vera alltaf i byggingu og hafa nóg af malargötum meö enn þá fleiri drullupollum. Þá held ég aö flestir hafi litiö á þetta sem einskonar atvinnu- bótavinnu. Þangað færu þeir sem ekki heföu sambönd viö einhvern i einhverju 'fyrirtæki sem gæti útvegaö sumarvinnu. Þaö aö I unglingavinnu færu krakkarnir af illri nauösyn held ég aö hafi verið ihugum æöi margra. Stundarvinnukraftur. Auðvitaö er það svo aö bæjar- yfirvöld eru meö þvi að koma unglingavinnunni á fót aö gera tilraun til aö leysa þann vanda sem á hverju sumri skapast þegar ungdómurinn flæöir út um dyr skólanna og vill vinnu. Hinn almenni vinnumarkaöur er ekki þess megnugur aö taka viö öllum þessum stundarvinnu- krafti. Svo er þaöhitt aö eftir langan vetur hér noröur viö dumbung og annálaöar umgengnisvenjur Islendinga þarf aö taka til höndunum, þegar sól hækkar á lofti, til aö fegra og bæta, hvort heldur er i Kópavogi eöa á Húsavik. Bæjaryfirvöld slá þá tvær flugur i einu höggi, útvega skólafólkinu vinnu og þau hreinsa og fegra bæinn. En þau slóu aðra flugu i leiðinni, vinnu- krafturinn fékkst sem sé á spottpris. Þá erum við komin aö kjarnanum I þessu máli. Vægar kröfur hærri fallprósenta Eðlileg viðbrögð? Skólameistarar og rektorar menntaskólanna, hafa undan- farna daga aðspurðir af blööum, látiö i ljós álit sitt á tilefni þess j að hin háa fallprósenta i Háskólanum er orðið almennt umræöuefni og hneysklunar- hella margra. Allir viröast þeir I megina- triöum komast aö sömu niöur- stööu. Hún er sú, aö fjölgun nemenda i menntaskólunum sé hér aðalorsökin. Hér er þó vissulega ekki reifuð nema önnur hliö þessa máls, þvl væri svo, að nemendur, sem inn i menntaskólana koma væru jafnvel undirbúnir og áöur, þyrfti fjöldi þeirra auövitaö afar litlu máli aö skipta. Allt siöan 1946, aö löggilt var, að nemendur þyrftu aö hafa til- tekna lágmarkseinkunn lægst til aö eiga rétt á menntaskóla- námi, hefur landsprófið veriö það sigti, sem valdi þá úr, sem skynsamleg rök gátu bent til aö ættu erindi I langskólanám. Þar var þaö fyrst og fremst kunnáttan sem úr skar viö inn- göngu I menntaskólana. Það hvernig þeim tókst aö vinna úr þessu „hráefni” var önnur hlið á málinu. En um langan aldur virtist svo sem náözt heföi sæmilegt samræmi milli undir- búnings og úrvinnslu. A slöari árum hefur þetta samræmi skekkzt fyrir fáránlegar aö- geröir yfirstjórnar á mennta- málunum. Og þaö er einmitt hér, sem hundurinn er grafinn. Lækkaðar kröfur um undirbúningsnám, og allskonar hringl, sem á ýmsan hátt hefur veriö reynt að klóra yfir meö til- slökunum, raunverulegri gengislækkun á kunnáttunni, á hér aðalsökina, aö þvl bezt veröur séö. 1 staö þess aö kapp- kosta aö opna fleiri leiðir, til sómasamlegra starfa, hefur mátt kalla aö allt lenti i blind- götum, nema menntaskólanám. En þaö liggur nú i hlutarins eöli, aö slikt verður ekki gert, nema þaö sé einnig haft i huga, aö ekki má slaka á þeim kröfum sem til kunnáttunnar veröur að gera, ef ekki á allt aö fara úr böndunum. Hvaða ungmenni er geröur greiöi meö þvi, aö teygja þaö inn á brautir, sem þaö alls ekki er fært um aö ganga áfalla- , laust? Hér er þvl alls ekki nóg fyrir forstööumenn mennta- skólanna, aö viöurkenna og draga fram þær einu stað- reyndir, aö vaxandi nemenda- fjöldi eigi hér sök á. Þvi veröur einnig aö fylgja, að aukningin er fyrst og fremst úr þeim hópum, sem raunverulega hafa ekki hlotiö viöunandi und- irbúning. Það er allur mergur málsins. Sjálfsagt er aö viöurkenna, aö hér er forstööumönnum menntaskólanna talsverður vandi á höndum. En þaö er nú einu sinni svo, aö mál veröa ekki sómasamlega leyst, nema þvi aöeins aö viö þeim sé snúizt á raunhæfan hátt. Vel má vera, aö þeim ágætu mönnum þyki ekki fýsilegt aö brjótast beint móti þeim óvitaskap, sem einkennir æðstu yfirstjórnina. A hitt ber þó aö llta, aö sá er eldurinn heitastur, sem á sjálfum brennur. Til þess hlýtur fyrr eða siöar aö koma, aö þessi mál veröi gerö upp alveg hispurs- laust og fyrst og fremst meö þaö sjónarmiö, aö ungu kynslóðinni megi bezt gegna. Þaö er fólkiö, sem á aö erfa landiö, og þaö er fullkomiö á- byrgöarleysi, aö veita þvi ekki þá beztu leiðbeiningu, sem hverju sinni er unnt, um getu þess og hæfileika til þess aö vinna þau þjóönytjastörf, sem hverjum er hentast. Min skoöun er hiklaust sú, aö skólamenn eigi aö skera upp herör, til þess aö láta þann ó- sóma ekki uppi haldast, aö fræöslulög séu eintómt pappirs- gagn, sem misvitringum haldist uppi aö túlka og ráöstafa aö I HREINSKILNI SAGT

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.