Alþýðublaðið - 10.08.1976, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 10.08.1976, Blaðsíða 13
alþyðu- blaolð Þriðjudagur 10. ágúst 1976 DIEGRADVðL 13 þessilyf komi i veg fyrirstreitu, eða lækni hana. Þau sljógva aðeins taugakerfið meðan þau eru tekin, en streitan er söm eftir sem áður. 1 stað þessa ætti fólk að komast að þvi hvaö það raun- verulega er sem veldur henni og reyna siðan einhverjar fyrir- byggjandi aðgerðir. Hin leiðin getur reynzt hættuleg þegar til lengdar lætur. Það er þvi hrein flónska að ætla að nota þessi lyf á fyrir- byggjandi hátt. Fólk sem er al- gerlega heilbrigt á ekki að gripa til töfluglassins um leið og það finnur til streitu. Meðalaát er engum hollt, auk þess sem ekki hafa enn fengizt Þetta eru lyfin sem Lennart Lewi hefur mælt mjög gegn — Þau þjóna vel sinu hlut- verki, þegar þau eru notuð til að laga blóð- þrýstinginn segir hann. En það skyldi enginn taka þau inn til að róa taugarnar. óyggjandi niðurstööur úr rann- sóknum okkar sem sýna hvort einhverjar alvarlegar auka- verkanir fylgja i kjölfarið eða ekki. Aukin sala. Sala fyrrnefndra lyfja hefur aukizt mjög á undanförnum árum. Arskýrslur lyfjaverzlana sýna að söluaukning er orðin 40 millj. taflna á ári siöan 1973. Er talið liklegt að megnið af lyfjunum sé selt til fólks sem þarf á þeim að halda vegna aukins blóðþrýstings o.fl. Og séu þau notuð á þann hátt, leiða þau sjaldnast til þeirra auka- verkana sem annars eru al- gengastar þ.e. svefnleysis og meltingatruflana. Þá meðan hún barðist við löm- unina, sem enn hafði hana á valdi sinu, kom lausnin i mynd hljóðs, sem minnti á eitthvað frá vökunni. Rödd i fjarlægð, sem kallaði sorgmædd... ,,Komdu heim, komdu heim... Sammi... komdu heim...” Með skyndilegri áreynslu, sem Ruth virtist tæta sundur vöðva og bein tókst henni að setjast upp. Þá loks vaknaði hun. Vitanlega hafði siðasti hlutinn aðeins verið hluti martraðar- innar. Það er algengt að dreyma, að maður vakni. Þetta sagði Ruth a.m.k. við sjálfa sig, þegar hún strauk yfir enni sér og fann, að það var vott af svita. Ilúnýttirökuhárinufrá enninu, andaði djúpt, og teygði sig eftir sigarettu. Hálffeimnislega gaut hún augunum til arinsins. Eld- urinn var næstum dauður — aðeins dauf glóð var eftir — en hún var að kulna eðlilega út — án dauðs grás lofts, ssem deyddi hana. Ruth andaði léttara. Hönd hennar skalf, þegar hún kveikti sér i sigarettu. Þetta var meiri martröðin! Hvað ætli Pat segði um ástæðu fyrirþessum draumi? Eða Bruce vinur Söru? Ætli hann fyndi ekki einhverja Freudiska skýringu? Húnlauk við sigarettunaog reis á fætur. Um stund langaði hana ekki hiðminnstatil að snúa baki við arninum, en hún sigraðist fljót- lega á þvi. Samt hljóp hún upp stigann og skildi eftir ljós i setu- stofunni. Þegar hún sofnaði heyrði hún gegnum svefninn kallið, sem hafði vakið hana. En svo hvarf það. Herbergi hennar var við framhlið hússins, en kallið hafði komið úr bakgarðinum, en við hann svaf Sara. Sammi valdi svei mér veðrið til að stinga áf, húgsaði hún syfjulega, ogsvo — siðasta meðvitaða hugsunin áður en hún sofnaði alveg — furðulegt nafn á ketti.. 3. kafli. Ruth var að vinna i garðinum árla morguns. Hún leit á rósa- runnana og vissi, að suma þurfti að klippa. Hún vissi einnig, að nún yrði aldrei garðyrkjukona, þvi að hún hefði engan veginn getað fengið sig til að klippa rós- irnar, fremur en hun hefði getað klippt fót af fugli, samt vissi hún, að það var nauðsynlegt. Hún laut yfir runnanan, þegar hún heyrði reiðitist og einhver skreið upp greinar trjánna. Stór fugl flaug upp og settist i krónuna þar, sem hann skammaðist eins og lifandi blátt blóm. Ruth leit upp og sá þrihyrnt loðið andlit, sem gægðist milli laufblaðanna eins og hinn kunni, likamslausi Cheshire köttur. Hún kannaðist við köttinn og lét eftir sér að ávarpa hann. „Skammastu þin ekki, Sammi! Það er ljótt að elta fugla.” Sammi leit fyrirlitslega á hana og hvarf, ekki eins og ævintýra- kötturinn, heldur allur i einu. Skrjáfið heyrðist aftur, og brak i greinum, en loks stökk grannur gul- og brúnleitur köttur niður úr trénu og lenti skammt frá Ruth. Kötturinn settist strax og fór að þvo á sér skottið. ,,Þú ertsætur,” sagði Ruth með aðdáun, og kötturinn hætti þvott- inum og leit á hana með augum, sem voru jafnblá og fuglinn áður en hann fór aftur að þvo sér. Ruth fór hjá sér, þegar hún sá, hvað hans hátign var konunglegur. Hún hafði lesið bók Eliots um ketti, en hafði aldrei haft tækifæri til að ávarpa kött eins og hann sagði, að gera ætti. Nú leit út fvrir, að henni hefði orðið á i messunni. ,,Ó, köttur," byrjaði hún sam- kvæmt formúlunni, og kipptist svo við, þegar há rödd sagði: „Ljóta stelpan þin! Svo þú fórst þangað! ” Andartak var Ruth viss um, að röddin væri að ávarpa hana. Hún skimaði i kringum súg, og skildi svo, að maðurinn, sem gnæfði yfir girðinguna var aðtala við köttinn en ekki hana. Hún roðnaði og maðurinn leit með aðdáun á hana. „Góðan daginn, góðan daginn, kæra frú Bennett! Ég verð að biðjast afsökunar á óþæga barn- inu okka. Er nún að ónáða yður? ,,Alls ekki. En, hvað hún er falleg! ” ,,Ja, við ... uh... okkur finnst það. Okkur frú DeVoto. Þér skulið bara reka hana á brott, ef hún er fyrir yður og eitthvað þreytandi. Annars eru kettir af hennar ætt Bridge Allt hjartanlegt! Spilið i dag cr frá leik Norð- mannaogColumbiumannai vor i Monte Carlo: Norður: + 8 7 6 5 ¥ 3 4 K G 10 9 3 * G 52 Vestur: Austur: A D 9 2 4G10 43 ¥87542 ¥10 9 ♦ A 8 65 2 #D * - . .- jj^ KD9643 Suður: 4 A K yAKDG6 ♦ 74 + A 10 8 7 Þar sem Norðmenn sátu S-N gengu sagnir þannig: Suður: Vestur: Norður: Austur: 21auf 2hj. Pass 3lauf dobl 3 tig. Dobl 3hj. dobl Pass Pass Pass Norður sló út hjartaþristi, sem Suður tók á ás og trompaði siðan þrisvar. Aö þvi búnu sló hann út tigulsjöi. Sagnhafi tók á sinn og siðan seinasta trompið af Suðri. En þá var hans dýrð lika búin, þvi að vörnin átti það sem eftir var, — niður doblað. A hinu borðinu fóru Columbiu- menn i 4 hjörtu, sem þeir fengu dobiuð og lentu 1 niður. Það virtist þvi ekki vera þeirra hjartadagur! /019 ‘ooea. Bezti bill, en hann titrar bara þegar ég er á 190 km hraða. Vonandi verður drengurinn sér ekki að voða á hjólinu úti i umferöinni. J>/7~ l>ér eruö svei mér góöar i vélritiin fröken Málfriöur. * MYNbA'mM:* myNb af þéft nyNb ap nép. 5*oo.' ■iajflox FRETTA- GETRAUN 1. Hver er konan? 2. Hver var fulltrúi tslands i Miss Young International keppninni? 3. Hver annaðist undirbúning Þjóðhátiðarinnar i Vestmanna- eyjum ? 4. Hvað kosta þjófabjöllur? 5. Fyrir hve mikið keyptu Suður-Afrika af islendingum á siðasta ári? 6. Hvar mun Listasafn tslands verða til húsa i framtiðinni? 7. Hvenær höföaði Adlof Hitler mál gegn Alþýðublaðinu? 8. Hvenær var fyrstg löggjöfin sem einungis varðaði berkla- veiki, sett? 9. Hvað fékk Nelli Kim i einkunn, fyrir æfingar sinar á gólfi á Olympiuleikunum? 10. Hver er heimsmeistarinn i hástökki? FÖQL tröu Rvile Kvatm- AK. * © ftorsoci Hvfe V exiTA tíeofiA- ERIUA V10 þoae) •UAfoZ unr- r SWCUU «3Sg55 U2.VÍAK. SCFni Þb-ih Pdís-A l . 1þr6H Boea 3VJS3 f i M *s '1 FUÓl- FK-ZHl Þs2&. CoíU. MEL- VILD Svör •souois m§!«a oi 01 6 '17061 *8 m:«i l •» iSaAnfn.nni.iji 9 .uuofipm .inf.ict 't' ■i>t Of.l tu .1 '1 .10«t QiSfiieiniio.Kji •«: '.nnpps.ipdmais inpj.mci 'ö I.IBUUAH -B.iQaiuismi .unppsupf sjpSi.y 1

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.