Alþýðublaðið - 01.09.1976, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 01.09.1976, Blaðsíða 13
s: Miðvikudagur 1. september 1976 Flokksstarfið--------------------------------- Frá F.U.J. i Reykjavik: Aöalfundur félagsins verður haldinn 20. sept næstkomandi. Dag- skrá veröur auglýst siöar. Guömundur Bjarnason _________________________________________formaður Alþýðuflokksfólk Norðurlandskjördæmi vestra. Aðalfundur kjördæmaráðsins veröur haldinn á Siglufirði sunnudaginn 5. september. Nánar auglýstur siðar. Jón Karlsson, formaður. Ráðstefna S.U.J. um utanrikismál verður haldin laugardaginn 25. september 1976. öllum F.U.J.- urum er heimil þátttaka. Dagskrá: Kl. lO.OOf.h. Skýrsla utanrikismálanefndar S.U.J. og umræður um starf og stefnu nefndarinnar, svo og framtiðarhorfur. Fram- sögumaður: Gunnlaugur Stefánsson. Kl. 13.00 e.h. Barátta S.U.J. fyrir alþjóðamálum, innanlands sem utan. Framsögumaður Jónas Guðmundsson. Kl. 14.00 Umræðuhópar taka til starfa: I. Starf og stefna S.U.J. á alþjóðavettvangi. II. Alyktanir um utanrikismál. Kl. 17.00 Afgreiösla ályktana. Allir F.U.J.-arar eru hvattir til að mæta og taka þátt i mótun stefnu S.U.J. i utanrikismálum. Utanrikismálanefnd S.U.J. Styrktarmannafélagið — Ás — Skrifstofa félagsins Hverfisgötu 8-10 verður lokuð frá 15/8 — 13/9 3. landsfundur Sambands Alþýðuflokks- kvenna verður haldinn i Kristalsal hótel Loftleiða dagana 24. og 25. september n.k. Þingið verður sett föstudaginn 24. sept. kí. 20. Nánar auglýst siðar. F.h. stjórnarinnar Kristin Guðmundsdóttir formaður Guðrún Helga Jónsdóttir ritari. Brldge Alltaf gerist eitthvaö áhuga- vert i hverri keppni i Bridge, ekki hvaö sizt á Olympiu- mótum. Spilið i dag er frá keppni ítaliu og Astraliu. Italir sátu A-V. |W . Norður: • D 10 8 7 ▼■'8 5 ♦ 9 5 4 * K 9 3 2 Vestur: Austi ♦ A5 ♦ KG' V 10 9 4 f AD ♦ AK 10 3 2 4 86 ♦ 10 7 4 JfcA86 Suður: ▲ 96 m K G 7 6 3 2 ♦ D G 7 + DG Sagnirnar gengu: Vestur Noröur Austur Suður ltíg. Pass lsp. Pass lgr. Pass 2lauf Pass 2 tig. Pass 2hj. dobl Pass Pass redobl Pass Pass Pass spilað spaða. Suöur trompaðí með gosanum og spilaöi hjarta- þristi, tekið á ás I hendi og siöan á tigulás og kóng I blindi. Unnið spil. 1 endurspili sögðu A-V 3 grönd, sem unnust, en Italia græddi 4impa á spilinu. Þaö var Garozzo, sem spilaöi hjörtun I Austri! Heydarsímar Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100. Sjúkrabifreið simi 51100. *Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. ilitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Suður sló út hjartatvisti, sem Austur tók á drottningu. Austur tók á spaðaás i boröi og þarnæst á kóng á hendi og spilaði enn spaöa. Suður vildi ekki stinga borðið frá og Vestur fékk slaginn á trompniu en Suður fleygöi laufgosa. Laufi spilað úr borði og tekið á ás heima og enn Rafmugn: 1 Reykjavik og Kópa vogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Tekið við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúár telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Eyvindur Ólafsson, vélvirki: Ég hef ekkert vit á þessu, maður verður að sjá þennan veg til að geta dæmt um hvort hann eigi rétt á sér eöa ekki. AB visu hopp- aði kostnaöurinn mikiö upp frá þvi sem ráðgert hafði veriö, en hefur ekki allt hækkað? Kristmundur Snæbjörnsson, bil- stjóri: Mér fannst sjálfsagt aö leyfa Sverri aö spreyta sig á þessu, árangurinn var aö visu ekki nógu góöur, en hann heföi örugglega orðiö annar ef Sverrir heföi haft vandatri tæki. ...TIL KVðLDS 13 FRÆÐSLUSTJÓRI SUÐ- URLANDS ÞARF EKKI AÐ SPARA Blaðamaður Alþýðu- blaðsins spurðist ný- lega fyrir um það hjá réttum aðiljum hvað væri hæft i þeim full- yrðingum, sem birtust i blaðinu4. ágúst sl. und- ir fyrirsögninni „Fræðslsustjóri fær aðstoðarmann.” Þar sem ég er skólamaður á Suðurlandi fór ég á stúfana til þess að kynna mér þessi mál. Jón R. Hjálmarsson segir að fræðsluráð hafi ekkert við ráðn- ingu Helga Geirssonar að athuga. Sjálfur virð- ist hann heldur ekkert hafa við það að athuga, þó að hann ráði sér að- stoðarmann uppúr þurru i marga mánuði. Þarna er komin lifandi mynd af sönnum framsóknarmanni. Hann veit að þrir af fimm fræðsluráðsmönnum I fræöslu- ráði Suðurlands eru framsókn- armenn og aö þaö voru þeir sem kusu hann til starfans og hanp veit lika að æðsti maöur menntamála i dag er framsókn- armaður. I krafti þessarar vitneskju virðist Jón R. Hjálmarsson geta leyft sér hvað sem er. Fræðslu- stjóri Suöurlands er búinn að vera skólastjóri i tuttugu og tvö ár á Suðurlandi og þrátt fyrir þessareynsluviröisthann þurfa aðstoöarmann, til þess að vinna að áætlunargerðí umdæmi sinu. Nú er það vitað meöal skóla- manna að þessi áætlunargerö er eina meiriháttar verkefnið, sem fræðslustjórum hefur veriö falið fram að þessu. Spyrja má margs i þessu sambandi: Hversvegna þurfti þessi fræðslustjóri aö fá aöstoðar- mann, en ekki aörir fræöslu- stjórar, sem ráðnir voru á sama tima? Er alveg sama hvað fræðslustjóri Suðurlands er dýr rikinu? Hvað segja sveitarfé- lögin á Suðurlandi um þessi vinnubrögð? Hvað segir ölver Karlsson formaöur Sam- bands sveitafélaga á Suöurlandi um þetta eða framkvæmda- stjóri sambandsins? Menntamálaráðherra og ráðuneytisstjóri hans ættu einn- ig að svara þessum spurning- um. Jón R. Hjálmarsson segist hafa fengið leyfi skólanefiidar Skógaskóla til þess aö dvelja i Skógum i vetur. Mér vitanlega er sú nefrid ekki aöili aö þessu máli og hlýtur hann að hafa fengið leyfi hjá menntamála- ráðuneytinu. Allir tala nú um festu og sparnað. Rikið hefur fengið ströng fyr- irmæli um að spara útgjöld. Mér finnst framganga fræöslu- stjóra Suðurlands i starfi ekki vera sparnaður i verki. Hverjir myndu taka undir þaö? Sunnlendingur. „Það er í þínum höndum" - Opið bréf tii Stefáns, forstjóra Mjólkursamsölunnar Reykjavik 25. ágúst 1976. Sem gamall sumarstarfsmaö- ur Samsölunnar langar mig að leggja fyrir þig eina spurningu varðandi lokun mjólkurbúða. Spurningin er svona með for- mála: Þið forstjórar ýmsir og stórkaupmenn, sem ekki vinnið fyrir u.þ.b. 70 þús. á mánuði og eigið ekki uppsögn yfir höföinu, hafið oft sagt að það sé Alþingi enekki Samsalan eöa stórkaup- menn, er ráði lokun mjólkur- 'búða. Þetta kom siöast fram i viðtali við þig i sjónvarpinu i kvöld. Þú segir beinllnis að öll mjólkursala eigi skilyrðislaust að færast yfir á kaupmenn skv. lögunum nýju. Hvernig stendur þá á þvi' að I eiginútgáfu rikisvaldsins á lög- um þessum stendur svo: „Heildsöluaöila er heimilt aö selja mjólk og mjólkurvörur á hinu skráöa smásöluveröi til að- ila sem ekki reka smásöluversl- un” (25. gr.) ? Ég get ekki betur séð en Sam- salan hafi allsendis óskilyrt leyfi til að selja mjólk dl hvers sem er á smásöluverði! Þaö er þvi I höndum þinum að eiga þátt i að ákveða t.d. mjólkursölu til hótela og að selja ekki mjólk til almennings samkvæmt lögunum. Þau heimila samsölunni I raun alla smásöluverslun. Ég staðhæfi aö það sé sam- vinna Samsölunnar og Kaup- mannasamtakanna og ykkar eigin ákvaröanir sem liggja aö baki þessari „skilyröislausu lokun búðanna”. Sem sagt: Hvernig skýrir þú ofannefnda heimild og lokun mjólkurbúða? Með áskorun um svar, Ari TraustiGuömundsson. J \ HRINGEKJANJ Huggun símleiðis Einmanaleiki og einangrun er sivaxandi vandamál I nútima þjóðfélögum. Þetta sést meöal annars á sivaxandi simhring- ingum I hjálparsimann I Vestur- Þýzkalandi. f Vestur-Þýzkalandi eru 55 útibú, sem sinna hjálpar- beiðnum simleiðis. 1973 leituðu 200 þúsund manns til þeirra. 1974 300 þúsund og I fyrra voru þeir 420 þúsund, þar af 20 þús- und i Hamborg. Vitanlega eru ástæöurnar fyrir hjálparbeiðnunum marg- vislegar, en 1975 var hægt að greina þær i eftirtalda hópa: 21.2% voru sjúkir, oft tauga- veiklaðir, undir áhrifum fikni- efna, og höfðu tilhneigingu til sjálfsmorðs. 18,6% bæði giftir og ógiftir, áttu i erfiðleikum með maka sinn, bæði viðvikjandi ástarlifi og þungun. 12.1% þjáðust af einmanaleik eða einangrun. 9,6% áttu I erfiðleikum við foreldra, nám og skóla. 6,7% áttu i efnahagserfið- leikum eöa voru atvinnulausir. 27,9% vildu fá upplýsingar, reyna þjónustuna, eða hringdu og þögðu i simann. 3,9% hringdu til aö ræða trú- mal eða hugsjónir sinar. Tveir þriöju upphringinganna vorufrá konum og tveir þriðju gáfu ekki upp nafn. Fjöldi þeirra, sem vinna hjá þessari stofnun jókst s.l. ár um 25% en nú starfa þar 3,263 manns. Nitiuog þrir vinna fulla vinnu, I32hluta úr degi, en hinir eruheiðursfélagar. 2.876svarai simann, en 405 eru sérmennt- aðir ráðgjafar. Allt þetta fólk hefur farið á sex mánaða námskeið, en kennt er i fjórar klukkustundir á viku, og auk þess veriö til reynslu um tima. Margir, sem hringja óska eftir að fá að tala við einhvern starfemann stofnunarinnar, en það er erfittað veröa viö þeirri kröfu þar sem þeir eru svo margir. Þess vegna eru heiðursfélag- arnir svo mikilvægir. Þeir eru yfirleitt læknar, lögfræðingar eða aðrir menntamenn og geta veitt góð ráð. Siminn er hins vegar til þess ætlaður, aö fólk geti hringt og rætt við einhvern um vandamál sin. Stofnunin erfjármögnuðogað vissu marki stjórnað af hjálpar- stofnun kirkjunnar, en menn þurfa þö ekki á óttast aö yfir þá sé helt tilvitnunum úr Bibliunni. Takmarkið er að hjálpa öllum, hverrar trúar svo sem þeir eru, án þess að fram komi, að kirkjan á veg og vanda af hjálp- inni. Þessi stofnun, eins og hjálpar- stofnun brezku kirkjunnar, varö til eftir auglýsingar Chad Varahs i enskum blöðum 1953, „Hringið i mig, áöur en þér fremjið sjálfsmorð.” Fyrstu útibú hjálparstofnun- arinnar i Vestur-Þýzkalandi voru opnuð 1956-57 i Berlin og Kassel. Siðan hefur starfsem- inni vaxiðfiskur um hryggoger nu I öllum stórborgum V-Þýzka- lands. Þetta aðstoðarsimakerfi er nú orðið alþjóðlegt og er alls á 342 stööum, en starfsmenn eru á að gizka 25 þúsund.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.