Alþýðublaðið - 01.09.1976, Blaðsíða 16

Alþýðublaðið - 01.09.1976, Blaðsíða 16
Skjálftar aukast og land rís á ny Almannavarnir ríkisins fylgjast daglega með þróun mála við Kröflu- virkjun. Hafa þeir sam- band við virkjunar svæðið daglega til að fá upp- lýsingar um jarðfræði- lega þróun á svæðinu. t gær höfðum við samband við Guðjón Petersen og inntum hann frétta af svæðinu. Guöjón sagði aö i gær og fyrradag hefði skjálftavirknin minnkað og eins hefði landrisið hægt á sér. — Hinsvegar, sagði Guðjón, hafa skjálftarnir aukizt aftur og eru nú jafnmargir og þeir voru það er um 62 skjálftar á sólar- hring. Þá hefur land aftur tekið að rlsa og er nú 1,54 sm hærra miðað viö hæsta' punkt áður. Hafa gert eins og við höf- um beðið um. Við spurðum Guðjón hvað hann vildi segja um þá ákvörðun að Kröflunefnd og Orkustofnun haldi áfram fram- kvæmdum af sama hraöa og áður. — Um þetta vil ég sem minnst segja, sagði Guðjón. Ég vil hins- vegar taka það fram að Kröflu- nefnd og Orkustofnun hafa tekiö mjög vel I allar okkar ábending- ar og farið i einu og öllu eftir okkar óskum. Sú staða getur komið upp þeg- ar vetur gengur I garð og veður gerast válynd að breytingar verði á ákvöröunum þeim, sem þegar hafa verið teknar, sagði Guðjón Petersen að lokum. —JEG Sameiginlegt neyðarsímanúmer Allt í lausu lofti Fyrir þó nokkru urðu talsverðar umræður um hvort koma ætti hér upp sameiginlegum neyðar- sima. Yrði það þá tveggja stafa númer. Rætt var um að undir þetta númer féllu símanúmer slökkvi- liðs, lögreglu og lækna. Til að afla frétta af þessu máli höfðum við sam- band við Guðjón Petersen hjá Almannavörnum. — Þetta hefur verið rætt tvisvar sinnum á fundum Almannavarnar- ráðs en engar ákvarðanir verið teknar, sagði Guð- jón. Hugmyndin hefur þá verið að sama númerið yrði um allt land. Senni- lega yrði þá byrjað á mesta þéttbýlissvæðinu, en siðan haldið út á land Það hafa tvö kerfi, að minnsta kosti komið til greina. I fyrsta lagi er það eitt númer fyrir allt landið. Þvi fylgja ýmsir ann- markar, til dæmis gæti orðið ruglingur á útkalli þess liðs sem við á. 1 öðrii lagi er það sam- eiginlegt mimer fyrir sama svæöi, það er sama númer fyrir það svæði, sem er með svæðis- númerið 97. 01 á lausu. Póstog simamálastjóri hefur skýrt frá þvi að eitt tveggja stafa númer sé á lausu I öllum simastöðvum, er það númerið 01. Þetta númer er mjög hentugt, þvi það er auðvelt að velja þau til dæmis ef það er dimmt. Min persónulega skoðun er sú að byggja ætti neyðarmiðstöð i hverju umdæmi. í það sima- númer, sem þar væri ættu allir þeir sem þurfa á neyðarhjálp að halda geta hringt. Þetta myndi spara mikinn pening en fyrst og fremst koma á samræmingu I boðun neyðar- vakta. Boðun slökkviliðs er t.d. sumsstaöar út á landi i slæmu á- standi. — En eins og ég sagði áðan hefur enn ekki verið tekin ákvörðun um þetta. Er það einkum vegna þess að ekki ligg- ur ljóst fyrir hver ætti að reka þessa neyöarþjónustu. Þetta er enn I lausu lofti, sagði Guðjón Petersen að lokum. — jeg Dalvík: SJOMENN A STYKKIS- MIÐVIKUD AGUR 1. SEPTEMBER 1976 alþýöu blaöið HEYRT, SÉÐ 0G HLERAÐ Hlerað: Að ávlsanamálið og rannsókn þess valdi æ meiri taugaveiklun hjá mörgum aðilum. Þeir sem þarna koma við sögu full- yrða, að þetta hafi allt verið með vitund og gott ef ekki einnig vilja bankanna. Bent er á, að þótt þessi rannsókn sem nú stendur yfir nái aðeins tvö ár aftur I timann, hafi þessi sér- kennilegi viðskiptamáti tiðkazt i mörg ár. Séð: 1 Þjóðviljanum, að sjónvarpið var látið kaupa ný litsjónvarpstæki og gefa þau siöan fjórum æðstu mönnum stofnunarinnar til heimabrúks. Verð tækj- anna mun vera um 250 þús- und krónur hvert um sig og gjöfin þvi einnar milljón virði. Engar reglur heimila slikar gjafir, en sagt er að þetta sé hefð. Heyrt: Að einhver dráttur verði á verðhækkunum landbúnaðarvara, en nýtt verð áttiaðtaka gildií dag. Ekki náðist samkomulag i sexmannanefndinni um hve miklar hækkanirnar skyldu verða og málinu hefur þvl verið visað til sáttasemjara ríkisins. En allavega má búast við tals- verðri hækkun þó smá- dráttur verði á að hún komi til framkvæmda. Allt krökkt af berjum fyrir norðan Nú er kominn sá tími sem fólk fer að hyggja að berjum. Við höfðum sam- band við nokkra staði úti á landi og spurðumst fyrir um berjasprettu. Að sögn frú Jónu Snævarr á Dalvík er þetta eitt bezta berjasumarið sem menn muna þar norður frá. Berjaspretta hefur verið með eindæm- um góð og þar er allt orðið krökkt af krækiberjum, bláberjum og aðalbláberj- um. Það eru ekki einungis héraðs- menn sem hafa fært sér þetta i nyt, þvi ferðafólk hefur gefið sér tima til að stanza og tina ber, auk þess sem fólk hefur komið langt að til að skreppa i berjamó og njóta um leið góöa veðursins. Ekki er algengt að fólk tlni ber til að selja þau I verzlanir heldur er einkum tint til heimabrúks. Aðspurð sagði frú Jóna Snævarr að viða væri bannaö að nota berjatinur, og almennt illa séð ef fólk notaði þess háttar verk færi við tlnsluna. Berjatinurnar færu illa með lyngin ef ekki væri tint af varfærni, en slíkt vildi oft gleymast. —JSS Ávísanamálið: ENGAR YFIRHEYRSLUR Éngar yfirheyrslur hafa enn farið fram i ávisanamálinu. Hrafn Bragason umboðsdómari er enn að kynna sér máiið og þau gögn sem liggja fyrir. Honum til aðstoðar er Guð- mundur Guðmundsson rann- sóknarlögreglumaður. Guðmundur sagði I samtali við Alþýðublaöiö I gær, að engin ákvörðun hefði verið tekin um nafnbirtingu viökomandi reikningshafa, sem könnun Seðlabankans beindist að. Taldi hann allar likur á að Hrafn gæfi fjölmiðlum einhverjar upplýs- ingar um málið siöar I vik- unni. Avisanamáliö er stöðugt til umræðu manna á meðal og kröfur um nafnbirtingu gerast æ háværari. Fjöldi skalausra manna hefur verið bendlaður við máiið og hafa sumir þeirra þegar orðið fyrir tjóni af þeim sökum. —SG r HOLMI GEFA VIKU FREST <■&£>* Flmmtudagur 26. Aflútt 1976 __ _ _,t FRÉTT Sjómenn á Stykkishólmi æfir vegna verðlækkunar á skelfiski Tekið eftir: Að Timinn hefur enn ekki séð sér fært að gefa skýringu á þvl fyrirkomulagi, að kaupfe- lögin skuli innheimta á- skriftargjöld T&nans hjá bændum. Alþýðublaðið birti fyrir skömmumynd af slikri greiðslukvittun og varð það til þess að önnur blöö vöktu einnig athygli á málinu. Þigar sjómenn i skel- f iskbátum, sem gerOir eru út fré Stykkishólmi, komu I Und é ménudag var þeim tilkynnt, að það verö sem þeir feng|u fyr- ir hvert kg af hörpudiski hefði veriö lækkað um ? krónur. Jalnframt var þeim sagt. að þessi lækk- un gilti viku aftur f tfm- ann. Sjómenn hafa slðan neitað að róa og öll vinna við skelfiskinn f landi lagzt niður. Atvinna 150 fbúa staðarins hefur stöðvast. A mánudag 4kv«B yfirnetnd VerBlagsráBs sJávsrOlvegsins nytt lágmtrluverB á hdrpu- diski, 26 krónur hvert kg. VerBÍB skyldi gilds frá 12. ágOst til 30 september. en vers uppsegjsn- legt frá 15 sept. Eldrs verBiB var 35 kr. á kg. og hekkunin þvl geysileg. VerBiB ver ákveBiB sf oddsmtnni og fulltrúum ksup- enda gegn atkvnBum fulltrúa - ÞaB er vonlaust sB rOS uppá þessi kjðr. ÞsB getur eng- inn s*u sig viB þessa glfurlegu ksupls-kkun sem viB eigum s& Iska á okkur. sagBi Ragnsr Rsgnsrsson sJömsBur á Stykk- isholmi þegar AlþyBublaBIB hafBi samband viB hsnn. Rngn- sr tagfii, tB mikill urgur vcri f tjómfinnum ÞaB vs-ri ekkl nóg meB bB verBlB v«ri IskksB svons fyrirvsraiaust heldur v»ri þeim tilkynnt aB þetsi verBUekkun nettí aB gilda viku tftur I tlmann Þeir vcri þvi bunir sB róa I viku I þeirri trú aB kjörin v«ru öbrevtt. »" nú v*,i Ul endurtkoBuntr Hann sagói. sB stuBit v«ri vlB upplýtingar frá útflyljendum um verBiB er- lendis og upplysingar tem viB- skiptsráBuneytíB tflaBi Slæmt úttit BJÖrn Hslldórsson fram- kv«mdsst)óri SH ssgBi I ssm- tsli viB blaBiB, sB slcmt útlit v«ri meB sSlu á skelfiski til Bandarlkjaiuia, sn þsngsB hef- Alger sföðvun. Lokt r«ddi AlþyBublaBiB viB Einar Ksrlsson form verkn- lýBsfelsgsins á Stykkishölmi og einnlg viB Agúst SigurBston for- stjörs Skelvlnnslunnar Eínar tsgfii aB geytileg ðáncgjs vari Hkjsndi meBsl tjömsnns vegns sjö sem þessar velBar stunds heRwUm ** **6,n*nn °* .1 I*nd‘ veiöunum. slarsli hluiinn kon- ur. Mikil og jöfn vinns heffii ver Heyrt: Geir Hallgrimsson er ágætur gestgjafi og kemur vel fram fyrir þjóð- ina, þegar tignarmenn heimsækja okkur. Þegar norski forsætisráðherrann Nordli hélt kveðjuveizlu á Hótel Holti bauð hann Geir og frú Ernu að koma i opin- bera heimsókn til Noregs. Geir sagði I svarræðu, að það væri að visu stutt slðan þau hjón heimsóttu Noreg, en hann vildi vera hrein- skilinn og svara strax: Jú, takk, megum við ekki koma með flugvélinni i fyrramálið? Þetta vakti kátinu, en Nordli sagði: Hvenær loka ferðaskrifstofurnar i þessu Sjómenn á skelf isk- menningi og sveitarstjórn hafi bátum á Stykkishólmi, sjómenn á skelfiskbátum r CÍA ^kveðtð að hefja róðra á mánu- sem neituðu að róa s ð dag og róa vikuna j trausti UStu Vlku vegna OánægiUþessaöiagfjgrjugaryrQuggrgar með nýtt verð á hörpu- á kjörum þeirra sjómanna, sem diski, hafa nú hafið róðraþessar veiðar stunda. Sagði A núian Ipik pftir um haðhann að á fundi hjá sjómönnum a nyian leiK eTTir um paohefði veri6ákve6ið aö gefa viku bll VlkU Stopp. frest, en ef engar breytingar 1 viðtali við formann verka- hefðu átt sér stað að þeim tfma lýðsfélagsins á Stykkishólmi, liðnum yrðu veiðarnar stöðv- Einar Karlsson, kom fram að aðar að nýju. vegna mikils þrýstings frá al- —GEK landi? CP Hierað: Það var sárafá- mennt á kjördæmisþingi framsóknarmanna á Eski- firði um siðustu helgi, og mun aldrei hafa verið dauf- ara yfir þeim flokki þar eystra, svo mikið stórveldi sem hann var i Austur- landskjördæmi á dögum

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.