Alþýðublaðið - 04.05.1977, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.05.1977, Blaðsíða 4
Miðvikudagur 4. maí 1977' btt&i" Jón Ármann Hédinsson alþingismaður: lenskra iönfyrirtækja, sem nota verulega orku”. Undir þetta geta allir tekiö. En spurningin er: Hvaö eru fyrri áform? Ef til vill eiga flutningsmenn viö ýmsar hugmyndir sem settar eru fram I skýrslu, sem gerö var i tiö fyrr- verandi iönaöarráöherra Magnúsar Kjartanssonar og meö aöstoö frá Sameinuöu þjóöunum og gefin hefur veriö út I tveimur þykkum bindum.Þar koma fram ýmsar athuganir og vangaveltur en ekki er um nein ákveöin áformaö ræöa sem varla var von, þar sem svo mikiö er athugaö aö ekki var svigrúm til þess aö gera gagngera könnun á neinu sérstaklega, heldur látiö þar .v-iö sitja, en bent á ýmsa möguleika. Dæmin sem nefnd eru eru öllmjög stór á okk- ar mælikvaröa og kosta flest mill- jaröa i framkvæmd.Abending um aö taka upp fyrri áform segja þvi lltiö nema bent sé á eitthvert ákveöiö dæmi og tryggt sé fjár- magn til rannsókna á gildi þess og arösemi. t þessum málum duga aiis ekki iengur fögur loforö og krafa um aö gera allt I einu. Þaö er einfaldlega ekki mögulegt. Þessa staöreynd veröa flutningsmenn aö gera sér grein >»'" ' ........ Meta verður aðstæður og arðsemi út frá blákaldri ClflfnCHmÍ v'^ útvarpsumræður um Oulj llovllll þróun íslenzks iðnaðar Þaö er ekkinytt aö fram komi hugmyndir um iönþróun og margar tillögur séu mótaöar þess vegna. En staöreynd er, að erfiö- lega gengur aö koma þessum hugmyndum i framkvæmd og er margt sem veldur þvi. Sú var tlöin aö framsýnir for- ustumentj hnípinnar þjóöar I vanda sáu I draumsýn betri tima á Fróni og spáöu þvl, aö „ÖFLIN ÞIN HULDU GEYSAST STERK AÐ STARFI” jafnframt þvl aö' sjá „STRITANDI VÉLAR, STARFSMENN GLAÐA OG PRCÐA”. Þaö afl, er skapa ikyldi þessa draumsýn og gera lana aö veruleika, skyldi beislaö frá fallvötnum landsins og hag- nýtt i þágu aiþjóöar. Þótt liönir séu liölega þrír-fjóröu hlutar ald- ar frá framsetningu þessarar draumsýnar, er margt enn ógert til þess aö hún megi rætast. Hins vegar hafa veriö stigin stór skref I þá átt, er skáldiö og stjórnmála- maöurinn sá fyrir hugskotsjónum slnum aö koma mundi hér á Fróni. Þaö hefur þó ekki gengiö átakalaust, né veriö um þaö heil- steypt samstaöa hér á hinu háa Alþingi. Minna má á hér i þessu sambandi á stóra stækkun viö Laxárvirkjun á sinum tlma meö _• aöstoö frá Marshall-hjálpinni og svo þegar Aburöarverksmiöjan h.f. var reist. A þessum tlma böröust ákveönir menn, þ.e.a.s. kommarnir hér á landi, hatram- lega á móti þessum framkvæmd- um, en Alþýöubandalagsmenn- irnir I dag eru arftakar þeirra. Gömul vinnubrögö eru þaö af hálfu Alþýöubandalagsmanna og fyrirrennara þeirra, aö álasa andstæöingum slnum meö „land- sölu” — brigslum og mörgu fleira I þeim dúr. Þeir hafa löngum I gegnum árin, frá þvl er þeir kom- ust á legg, taliö sig hina einu sönnu fööurlandsvini og brugöiö yfir sig sauöagærunni til aö dylj- ast. 1 þessari leiklist hafa aörir ekki staöiö þeim á sporöi né reynt aö dyljast, enda óþarfi fyrir lýö- ræöisflokka aö hafa uppi sllk láta- V........■■■■.. .i— læti málum sinum til framgangs meöal Islensku þjóöarinnar. Enn ein tilraun er nú gerö af háifu þessara mannaaö hafa uppi látalæti og berja sér á brjóst I áheyrn alþjóöar og boöa kenning ar slnar sem þær einu réttu og sönnu til bjargar landí og lýö. Þess vegna eru nú þessar um- ræöur hér I kvöld háöar á Alþingi og I áheyrn alþjóöar. Þeir eru heldur seinir aö móta skoöanir slnar I Alþýöubandalaginu og virtust ekkikoma auga á þessi sln hjartans mál, meöan þeir höföu sjálfir iönaöarráöherrann innan sinna vébanda. Þetta var nú meiri seinheppnin hjá þeim. En betra er seint en aldrei og nú skal reynt aö bæta um betur og gera hér á nokkra bragarbót. Þeir flytja hér langa tillögu um stefnu- mótun I orku- og iönaöarmálum. En svo undarlega bregður viö aö sjálfur form. þeirra gléymdi aö mestu aö kynna hana. Vonandi gleymir siöasti ræöumaöurinn semer Aþ.bl.m. ekki aö gera þaö. Auövitaö hljóta aö koma fram I svo löngu máli atriöi er allir geta fúsiega fyigtog þaö samstundis. Ég vil t.d. nefna samtengingu raforkukerfisinsá öllu landinu og aö öll helztu raforkufyrirtæki iandsins veröi sameinuö.Þetta er allt eölilgt markmiö. Alþýöu- flokksmenn hafa alltaf veriö fylgjandi þessu og gert um þaö ályktanir. En Alþýöubandalags- mennirnir voru bara ekki á þess- ari skoðun, þegar þeir höföu svig- rúm til þess og þeir hafa variöaö minnsta kosti formaöur þeirra og fyrsti flutningsmaöur þessarar tillögu háttv. þingm. Ragnar Arn- alds, meö öllum tiltækum ráöum framkvæmdirnar viö KRÖFLU. Hann ásamt núverandi iönaöar ráöherra og nokkrum fieirum hafa ekki viljaö viöurkenna staöreyndir og anaö áfram eins og blindir menn viö virkjunar- framkvæmdirnar viö Kröflu. Kostnaöur er þar nú kominn svo langt fram úr öllu, aö engu tali tekur og nýlegar fregnir I út- varpinu, er ekki hefur veriö mót- mælt hér I umræöunum, segja aö ennkunni aö Höa allt aö 5 ár, uns orka fæst frá Kröflu til notkunar á Noröurlandi. Þá veröur kostnaöur nær 2 tugum milljaröa króna og fyrirsjáanlegt miil- jaröa tap á öilu. ÞJOÐIN VERÐUR ÞVÍ aö borga þessa vitleysu I framkvæmd þeirra félaga dýru verði. Alls staöar þar sem siöaö þjóöfélag væri, yröu þessir menn látnir sæta ábyrgö. Vel getur þaö komiö til greina aö reisa miölungsstórar virkjanir en oröalagiö er afar ónákvæmt I tillögunni, en þar segir: „aö reist- ar verði miölungsstórar virkjanir I nokkrum landshlutum.” Nauö- synlegt er, aö fenginni biturri reynslu.aö gera sér velgrein fyr- ir hvar hepþilegast er aö virkja og hvaöorkan mun kosta til neyt- enda.Gagnslaust er fyrir ákveöiö landsvæöi aö fá virkjun, sem er svo dýr,aö enginn getur keypt orkuna. Sllkt má aldrei framar endurtaka sig. Svona fram- setning I tillögu er svo augljós blekking og ekki til neins annars en að sýnast, að ég vara sérstak- lega viö þessum flumbruhætti, þótt I óefni sé komið fyrir flutningsmönnum I verkefnavali og afstööu til mála undanfariö. Þaö lagar enginn sinn auma mál- staö meö oröaflaumi út I loftiö um ótiltekinn fjölda virkjana og auk þess án ábendingar um staö- setningu. Ég dreg i efa aö nokkru sinni hafi komið fram önnur eins sýndarmennska og hér sést. Þetta staöfestir svo vel er veröa má aö sök bitur sekan i orku- og virkjunarmálum landsmanna. Aö kalla þetta stefnumótun er bein- linis hlálegt. 1 annarri málsgrein I tillögunni segir svo, meö leyfi forseta: „Tekin verði upp fyrri áform um uppbyggingu nýiönaöar víós veg- ar um land og þegar hafin áætlunargerö fyrir timabiliö fram til 1990 um nýtingu inn- lendra orkugjafa og .stofnun is fyrir og reyndar hæstv. iðnaðar- ráöherra llka. Sem betur fer eigum viö lslen dingar um margt aö velja til þess aö hagnýta hina óbeisluðu orku. En þótt skammur tlmi sé liöinn frá þvl aö viö fórum aö hagnýta orkulindir okkar I stórum stíl er samt meira en næg reynsla fyrir þvl aö hér er kapp best meö for- sjá. Nægir I þvl efni aö benda á Þörungaog Kröfluvirkjun. Þessar tvær framkvæmdir eiga eftir aö kosta islenska skattborgara marga milljaröa hreinlega út í loftiö og þeir þ.e. skattborgarnir eiga lagalega og siöferöislega kröfu á þvl aö alþingismenn láti af „minnisvaröapólitík” sinni og hagsmunatogstreitu heim I sitt kjördæmi. Hér veröur aö meta aöstæöur og arösemi út frá blá- kaldri skynsemi og taka ákvaröanir samkvæmt þvl. Þetta kann sumum aö veröa þung raun, en þá þarf þaö aö koma vel I ljós. Meö svo stórlega rangri virkjunarstefnu eins og undan- fariö eruóheyrilegar skattabyrðar lagöar á þegnana. Þaö er hrapa- leg röng stefna aö halda aö ein virkjunarlög á dag setji ástandiö f lag. Viö höfum nokkur virkjunar- lög þegar, en miklar rannsóknir eru enn nauðsynlegar til þess aö geta tekiö réttar ákvaröanir um virkjun á svæöinu. Einhverjum kann aö þykja nauösynlegt sér til framdráttar aö hampa virkjunar- lögum, þót aöeins sé I heimildar- formi en fyrir almennan skatt- borgara er þaö fremur ógn en traust um efnahagsstefnu sam- kvæmt biturri reynslu. Næstum hver eiftasta orkuvirkjun er þaö dýrt mannvirki, aö hún snertir hag hvers borgara. Hann á þvl fulla kröfu á því aö vei sé aö mál- um staöiö. Almenningur f landinu mun ekki á næstunni gleyma mis- tökunum viö Kröflu. Góöir hlustendur. Um þaö er ekki deilt, aö þörfin fyrir aukinn iönaö er brýn. Menn eru almennt sammála um, aö hiö aukna vinnuafl á næstu áratugum mun eiga hvaö bestan möguieika um atvinnu iiönaöi.En menn kann aö greina á um hvers konar iönaöi. Sú stefna er umdeild aö hafa samstarf viö erlenda aöila um uppbyggingu stóriönaöar hér á landi og vel er þaö skiljanlegt. A hitt ber þó aö llta, aö viö getum enn sem komiö er EKKI hagnýtt nema sáralitinn hluta af þeirri orku sem i fallvötnum okkar er nemameö virkjunum, er kallast stórvirkjanir og þá veröur um leiöaö vera trygg sala á orkunni, ella er virkjunin út f hött. Alþýöu- flokksmenn hafa jafnan taliö, aö heppilegt væri, aö verulegur hluti orku frá stórvirkjun væri tryggö- ur meö sölu til orkufreks iönaöar, svo aö virkjunin yröi sem hag- kvæmust, en jafnframt væri miölungs og minni fyrirtækjum tryggö sala á umframorku meö hagkvæmu veröi. Viö íslendingar höfum enn ekki getaö stofnaö þaö stórfyrirtæki einir.er gæti keypt eitt sér nægilegan hluta frá stór- virkjun og því hefur sú raunin oröiö, aö samstarf viö erlenda aöila hefur veriö valiö, svo virkja mætti stærra og hagkvæmara. Þaö er auðvitað alls ekki mark- miöhjá neinum stjórnmáiaflokki, aö hafa erlenda aöila meö f orku- kaupum. En meöan viö höfum ekki bolmagn til annars og hér er um svo sáralitinn hluta virkj áörar orku aö ræöa, stafar ekki hætta af þessu samstarfi. Þvert á móti var þaö nauösynlegt til þess aö renna hér traustari stoöum undir efnahagslif landsmanna. Margvlsleg reynsla er nú feng- in af þessu samstarfi og sumt viöunandi, annaö miklu miöur. Ég geröi hér á Alþingi fyrir nokkrum vikum, eins og kunnugt er, fyrirspurn til heilbrigöisráö- herra um mengunarvarnir viö ál- veriöog þá varöandi varnir innan dyra til hollustu fyrir starfs- mennina. Menn höföu mest rifist um, hversu mengunin væri mikil utan dyra og gleymdist sjálfur maöurinn I þvf þvargi. Skýrsla sú, er ráöherrann flutti, var vægast sagt hörmuleg og sannaöi, aö hér veröur aö veröa mikil breyting á nú þegar. Þvi hefur veriö lofaö enn einusinni, aö viö álveriö muni koma fullkominn hreinsiútbúnaöur, en timamörk eru ekki enn ákveöin. Þetta er óviöunandi.Nú fer fram skipting á kerjum næstum daglega og veröur aö taka þessi mál skipu- lega og gefa ákveöin tlmamörk Þessar umræöur um mengunar- vandamálin, er fylgja stóriönaöi og eins umræöur um atvinnusjúk- dóma tengda iönaöinum, hafa gert mönnum þaö ljóst, aö brýn nauösyn er á viötækri löggjöf um þessi mál.Viö þingmenn Alþýöu- flokksins fluttum hér á Alþingi fyrir löngu tillögur og frumvörp um lausn á þessu aösteöjandi vandamáli og mikla hagsmuna- máli fyrir launþegann, en meiri- hlutinn fæst ekki einu sinni til þess aö ræöa málin i nefnd.hvaö þá aö afgreiöa þaö til eölilegra umræöna hér. Þetta er áhugi þeirra I raun á þessum málum. Ég biö iönaöarmenn og aöra er máliö varöa, aö fylgjast vel meö þessum málum. Hér er um stór- mál aö tefla og eitt mesta hags- munamál launþegans. Alþýöuflokksmennum allt land hafa sýnt þessum orku- og iön- aöarmálum mikinn áhuga. Þvl var ákveöiö I flokksstjórn okkar aö ræöa þessi mál sérstaklega og skipa nefnd sérfróöra manna til þess aö fjalla um þessi málefni. Niöurstaöan varö þessi: I. Flokksstjórn Alþýöuflokksinc ályktar aö stefna beri aö hagnýtingu orkulinda landsins til uppbyggingar at- vinnuvega fyrir ört vaxandj þjóö FTókksstjórniri Itrekar afgefnu tilefni þau sannindi, aö orkulind er ekki auölind fyrr en hún er hagnýtt, og telur aö kveöa þurfi svo á I löggjöf þjóöarinnar aö óvtf- rætt sé aö orkulindir lands- ins séu sameign þjóöarinnar allrar.en ekki háöar eignar- rétti einstaklinga. II. Flokksstjórnin átelur vinnu- brögö núverandi rikis-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.