Alþýðublaðið - 13.08.1977, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 13.08.1977, Blaðsíða 10
10 Laugardagur 13. ágúst 1977 SlaSw* RÍKISSPÍTALARNIR KLEPPSSPÍTALINN. KENNARI við skóladagheimili spitalans óskast. STARFSMAÐUR á dagheimili fyrir böm starfsfólks, óskast. HJÚKRUNARFRÆÐINGAR ósk- ast á hinar ýmsu deildir spitalans. Nánari upplýsingar um stöður þessar veitir hjúkrunarforstjóri Kleppsspitalans, simi: 38160. LANDSPÍTALINN. SÉRFRÆÐINGUR i meinefna- fræði óskast við rannsóknadeild Landspitalans. Umsóknarfrestur til 15. september n.k. Staðan veitist frá 1. oktober n.k. eða skv. sam- komulagi. Upplýsingar veitir yfirlæknir rannsóknadeildar Landspitalans. AÐSTOÐARLÆKNISSTAÐA frá 1. janúar 1978. Staðan veitist til 1 árs með möguleika á framlengingu um 1 ár til viðbótar. Staðan er ætluð til sérnáms i barnasjúkdómafræði. Tvær AÐ STOÐ ARLÆ KNISSTÖÐ UR frá 1. nóvember n.k. önnur staðan veitist til 4 mánaða og hin til 6 mánaða. Ein AÐSTOÐ ARLÆKNISSTAÐ A frá 1. desember n.k. Veitist til 6 mánaða. Upplýsingar veitir yfirlæknir Barnaspitala Hringsins, s: 29000. FóSTRA óskast til starfa frá 1. október n.k. Upplýsingar veitir hjúkrunardeildarstjóri Barna- spitala Hringsins s: 29000. SENDILL óskast á upplýsinga- deild spitalans frá 1. september n.k. Nánari upplýsingar á Skrifstofu rikisspitalanna, simi: 29000. Reykjavik, 12.ágústl977 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, SÍMI 29000 Ritstjórn Alþýðublaðsins er í Síðumúla 11 - Sími 81866 1. september: Kaup hækkar um Kauplagsnefnd hefur reiknaö veröbótavlsitölu frá 1. september 1977, samkvæmt ákvæöum i kjarasamningi ASI og atvinnu- rekenda. Olafur_______________________1 vitaö, 18%. Aö auki voru svo eignirnar hér ekki taldar veö- hæfar svo að bankarnir uröu aö ganga i ábyrgö fyrir lánunum. — Voru eignirnar svona lélegar? — Ekki vil ég meina þaö, aö minnsta kosti ekki upp til hópa, og auk þess ekki svo mikið áhvilandi. —Þannig aö þiö eigö viö sitt- hvað aö striöa? — Já, en áöur var þetta sér- vandamál okkar á Suöur- nesjum, en nú er þetta aö veröa allsherjarvandamál. Sem er fjármagnsskortur. Enda höfum við ekki fengið sömu fyrir- greiöslu og aörir siðan áriö sem kratarnir stjórnuðu einir. Þá vorum við á sama báti og aðrir. Sagt er aö við höfum fengið þaö sama úr Fiskveiöisjóöi, en Byggðasjóður er i flestum til- fellum forsendan fyrir þvi að hægt sé aö fá úr Fiskveiöisjóöi, en úr Byggðasjóöurhefur veriö lokaöur þessu svæöi frá upphafi aö kalla. Annars er forsendan fyrir öllum þessum vesaldómi auö- vitaö sú, aö nú veiða bátar ekki nema svo sem helming af þvi sem þeir veiddu fyrir 5-6 árum. Þaö þótti ósköp eðlilegur ver- tiöarafli á árunum 1970 til ’71 aö fa um 5-600 tonn á minni bát- unum og 600-1000 tonn á stærri bátunum. Það náöi hins vegar enginn bátur hér 500 tonnum I fyrra og þeir minni fóru niöur i 150 tonn. —Myndir frekari fyrir- greiðsla af hálfu lánastofnana leysa vanda ykkar? — Nei, viö höfum ekkert með lán að gera ef rekstrar grund- völlurinn verður ekkibættur, þannig að hægt sé aö greiöa þau lán sem tekin eru. Að öðrum kosti er bezt að loka frystihús- unum strax og hætta aö róa, — og það hefði átt aö vera búiö fyrir löngu, eins og fram kemur igögnunum sem rikisstjórnin er búin að hafa hjá sér I tvö ár, þótt ráöherra segist þurfa aö fara að skoða málið núna fyrst. 3500 kr. á mán. Samkvæmt þessum útreikningi er verðbótavisitalan frá 1. september 104 stig og hefur þvi hækkað um 4 stig frá undirritun samningana 22. júni. Samkvæmt samningunum skulu mánaöarlaun fyrir fulla dagvinnu hækka um sem nemur 880 kránum fyrir hvert stig sem verðbótavlsitalan hækkar. Frá og meö 1. september hækkar kaup þvi um sem nemur 3520 krónum vegna verðbótavisitölunnar. BSRB og BHM fá tæp 4% Kauplagsnefnd hefur einnig reiknaö vísitöluhækkun launa, frá og með 1. september samkvæmt ákvæðum i gildandi kjarasamn- ingum BSRB og BHM við fjármálaráöherra. Niðurstaða þessa útreiknings er sú aö laun samkvæmt þessum samningum skulu hækka um 3,93% frá og með 1. september. ES Laus staða Umsóknarfrestur vegna áður auglýstrar stöðu skattendurskoðanda við embætti skattstjóra Vesturlandsumdæmis, Akra- nesi, framlengist til Lseptember n.k. Umsóknir sendast skattstjóra Vestur- landsumdærriis Akranesi og gefur hann allar upplýsingar. Fjármálaráðuneytið, Uiágúst 1977. Félag járniðnaðar- manna Skemmtíferð fyrir félagsmenn 65 ára og eldri er ráð- gerð sunnudaginn 28. ágúst n.k. Ferðast verður i Þjórsárdal og að Sigöldu. öllum eldri félagsmönnum Félags járn- iðnaðarmannaog konumþeirra er boðið i ferðina. Þátttaka i ferðina tilkynnist sem fyrst til skrifstofu félagsins, simar 18044 og 26861. Stjórn Félags járniðnaðarmanna. Hermann 2 Við erum með boltann. Ertu hlutdrægur? Ég vona aö ég hafi ekki verið það Þó man ég eftir þvi þegar ég lýsti leiknum lA-Valur. I hita leiksins missti ég óvart út úr mér „Viðhöfum boltann”. Rétt á eftir lýsti ég einni Valssókn- inni og þegar boltinn fór fram- hjá markinu sagði ég ,,Æ,æ”. Ég áttaöi mig á þessu og bætti það upp hinum megin. Þaö er erfitt aö ráöa við þetta, sérstaklega þegar Völsurunum gengur svona vel. Þeir eru yfir- leitt betra liðið á vellinum og þá er óhjákvæmilega talað meira um þá. En þaö er stefna hjá mér að láta þetta ekki koma fram. Ég er iþróttafréttamaöur, ekki miöherjinn hjá Val. Hverjir veröa tslandsmeist- arar I knattspyrnunni I ár? Ja, baráttan stendur á milli IA og Vals, það eru engin önnur liö sem geta blandað sér i þá baráttu. Ég hef trú á þvi, að þessi tveggja stiga forysta, sem Valsmenn hafa, nægi þeim til sigurs. Þaö vona ég aö minnsta kosti. Texti: Axel Ammendrup Einkaritari Þjónustufyrirtæki i austurhluta borgar- innar óskar að ráða einkaritara forstjóra. Góð islenzku- ensku og vélritunarkunnátta nauðsynleg. — Góð laun og starfsaðstaða i boði fyrir hæfan starfskraft. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Alþýðublaðinu sem fyrst merkt: „Einkaritari 1020” Þorsteinn Valdimarsson, Nýbýlavegi 5 Kópavogi ’lézt sunnudaginn 7. ágúst. Kveðjuathöfn fer fram I Kópavogskirkju þriöjudaginn 16. ágúst kl. 15. Blóm vinsamlega afþökkuö. Vandamenn. >»* ® ^ P0STSENDUM TRÖLOFUNARHRINGA Jloli.inncs IfmBson l.iugalirgi 30 í5*iiiii 10 200 ■iii .i«»ii Dúnn Síðumúla 23 /ími 04200 6=5 Steypustödin hl Skrifstofan 33600 Afgreiðslan 36470 Loftpressur og traktorsgröfur til leigu. Véltækni h/f Simi á daginn 84911 á kvöldin 27924

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.