Alþýðublaðið - 07.10.1977, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 07.10.1977, Blaðsíða 6
6 Föstudagur 7. október 1977 Föstudagur 7. október 1977 7 Á slóðum Fram sóknaræsku og tetínsla ' / Blómsveigur UgAur viö minnisvaróa I Klev. Myndir og texti: Gunnar E. Kvaran A þessari götumynd frá Tblisi má sjá hvar fest hefur verið upp mynd af einni hinna framúrskarandi tetfnsla. Stjórnarráðið I Tblisi 1 þessari kirkju dönsuðu og sungu grúsiskir listamenn fyrir islenzku gestina. Fyrir framan Stjórnarráðið stóðu þessir þrir vinir, frá vinstri Jón örn Marinósson, Magnús Finnsson, og V.V. Anikin (frá Moskvuútvarp- inu.”??) i Framsóknarhöllinni dönsuðu strákarnir m.a. Kósakkadansa með miklum ærslum. eru börnin siðan i Ungkommún- istahreyfingunni, en geta siðan sótt um aðild að flokknum. Þess má geta að af hinum 250 milljón ibúum Sovétrikjanna eru um 15 milljtínir i flokknum samkvæmt þeim tölum sem okkur voru gefn- ar. Ekki verður annað sagt en að islenzka forsætisráðherranum og fylgdarliði hans hafi verið tekið með kostum og kynjum i Fram- sóknarhöllinni. Þegar gengiö var inn i höllina hafði Framsóknar- æskan stillt sér upp i anddyri og á göngum og klöppuðu börnin i takt við lúörasveit sem blés kröftug- lega á hæðinni fyrir ofan. Var gengið um höllina og heilsað upp á hina ýmsu námshópa sem þar voru að störfum og hvarvetna þar sem staldraö var við, voru tals- menn hópanna tilbúnir til að flytja stuttar greinargerðir um það starf sem unnið væri i viö- komandi starfshóp. I hátiöarsal Framsóknarhall- arinnar, var sett á svið geysilega kröftug danssýning þar sem m.a. ungir Georgiustrákar dönsuðu Kósakkadansa af ógleymanleg- um eldmóði. Heimsókninni i höllina lauk svo i samkomusalnum þar sem popp- hljómsveit Framsóknaræskunnar tróð upp og lék nokkur valin lög. Hljómsveit þessi sem var ein- göngu skipuö stúlkum var búin ágætum tækjakosti, rafknúnum. Mátti þar sjá rafmagnsgitara og Framhald á bls. 10 1 þessari þriðju og liklega sið- ustu grein um ferö mina til Sovét- rikjanna mun ég greina frá heim- sókn okkar íslendinganna til Tblisi höfuðborgar Grúsiska so- vézka sósialiska lýðveldisins, en þar dvaldi hópurinn hálfan annan dag, 24.-25. september. Það sem vakti fyrst athygli mina mina þegar komiö var til höfuðborgar Grúsiu (Georgiu), var hið fagra bæjarstæði sem borgin stendur á, en þvi miður spilltimisturogloftmengun útsýn yfir borgina. Annað sem óneitanlega vakti forvitni voru myndir af þreklega vöxnu kvenfólki sem festar höfðu verið upp meðfram aðalgötu borgarinnar. Þegar ég spurðist fyrir um þessar myndir var mér tjáð, að sama daginn og við kom- um til borgarinnar hefði verið haldin nokkurs konar uppskeru- hátið, en þá var teuppskerunni rétt nýlokið. A þessari uppskeru- hátið var þaö lið tetinslukvenna, sem skarað hafði fram úr viö uppskerustörfin heiðrað sérstak- lega og munu þær i tilefni dagsins hafa fengið gljáandi orður til aö hengja i barminn. Þegar myndirnar af tetlnslun- um (tetinslukonunum) voru skoðaðar nánar kom i ljós að sumar hverjar höfðu þær fengið viðurkenningu fyrr og að minnsta kosti ein eða tvær voru bókstaf- lega þaktar orðum og medalium. Eitt var þó sameiginlegt þeim öll- um, aö þær voru heldur þungar á brúnina á þessum opinberu myndum, en það hafa likast til bara verið þreytumerki eftir hina erfiðu vinnu. Hveragerði Sökum þess hve seint við kom- um tilTblisi frá Ye revan, en það mun hafa verið um klukkan 19 að kvöldi laugardagsins 24. septem- ber, var hin opinbera dagskrá forsætisráöherra i styttra lagi. Gafst okkur fréttamönnunum þvi kærkomið tækifæri til þess aö slaka á og að lita i kringum okkur án þess að þurfa að hafa áhyggjur af hinni prentuöu dagskrá heim- sóknarinnar. Ekki þurftum við að óttast villi- götur i þessari framandi borg, þvi sérstakur erindreki Intourist fylgdi okkur á kvöldgöngu um Tblisi. Skýröi hann mér frá þvi að borgin væri talin um 1500 ára gömul og aö nafn hennar, Tblisi, mætti á ensku útleggja sem „The Hot Place” sem á islenzku gæti kallast „Hveragerði”. Sagði leiösögumaöurinn enn- fremur að fyrir 1500 árum hefði konungurinn Vakhtang Gorgasali verið á veiðum á þeim slóðum sem borgin nú stendur. Segirsag- an aö fugl sem Gorgasali hæfði á flugi, hafi hafnað á jörðinni i ná- munda viö laug með heitu vatni. Er sagt að þegar konungurinn fann laugina hafi hann ákveðiö aö reisa sér borg á þessum stað. „Sight seeing" Sunnudagurinn 25. september stofnanda borgarinnar Gorgasali. 1 kirkjunni var stutt dagskrá þar sem nokkrir grúsiskir listamenn sungu og dönsuöu. Þá var farið I þjtíðlistarsafn Grúsiu þar sem varðveittar eru ýmsar gamlar og fágætar helgimyndir. Siðan var komið við i óperuhúsi borgarinn- ar, sem nýlega hefur verið lokið við aö endurbyggja eftir að það brann nánast til grunna fyrir um fjórum árum siðan. 1 óperuhúsinu var sinfóniuhljómsveit lýðveldis- ins ásamt nokkrum söngvurum að æfa italska óperu sem ég kann ekki að nefna lengur hvað hét. Eftir að hlýtt haföi verið á nokkr- ar ariur, var skoðunarferðinni um borgina haldið áfram og end- að að lokum i stofnun sem sovésk- ir kusu að nefna „the Palace of Pioneers” sem á islenzku mætti útleggja sem Framsóknarhöllina. Framsóknarhöllin Framsóknarhöllin og sú starf- semi sem þar fer fram er þriðji og siðasti hlekkurinn i þeirri upp- eldiskeðju sem Kommúnista- flokkurinn rekur og öll börn eru skyldug að ganga i gegnum. Svo reynt sé að gera nánari grein fyrir þessari uppeldiskeöju þá hefst hún á þvi að á aldrinum 6-9 ára ganga börnin i hreyfingu sem kölluð er Oktoberistar. Þeg- ar börnin hafa náð 9 ára aldri ganga þau siðan i Framsóknar- hreyfinguna (Pioneers) og eru i henni til 13 ára aldurs, eftir þaö og allt þar til skólaskyldu lýkur Frá Tblisi rann upp og virtist hann ætla aö verða nokkuö þungbúinn framan af, en þó birti upp er á leið. t end- urminningunni telst þessi dagur vera nokkuö hefðbundinn a.m.k. allt fram undir kvöldið. Að lokn- um viðræðum Geirs Hallgrims- sonar við forsætisráðherra grúsiska lýðveldisins, Zurab A. Pataritse, var haldið i rúmlega þriggja klukkustunda langa öku- ferð um borgina með viökomu á ýmsum stöðum. Af stöðum sem skoðaðir voru má nefna kirkju sem stendur við minnismerki A flugveliinum I Tblisi mátti sjá þessa grúsfsku útgáfu af is- lenzka fánanum. tJr óperuhúslnu i Tblisi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.