Alþýðublaðið - 12.09.1981, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 12.09.1981, Blaðsíða 2
/ r Laygardagur l2. september 1981 LÓÐAÚTHLUTUN Auglýst er eftir umsóknum um bygg- ingarlóðir við Nýbýlaveg i Kópavogi, nánar tiltekið við Nýbýlaveg nr. 14-22 og nr. 28-32. A lóðunum skal byggja iðnaðar- og/eða verzlunarhús, sum þeirra með ibúð á efstu hæð. Uppdráttur af svæðinu ásamt skipulags- og byggingarskilmálum eru til sýnis á skrifstofu bæjarverkfræðings i Félags- heimilinu Fannborg 2. Umsóknum skal skila á bæjarskrifstofu Kópavogs fyrir 1. okt. n.k. Bæjarverkfræðingur Tilboð óskast i að fullgera 3. áfanga dag- heimiiis við Hábraut i Kópavogi, sem nú er tilbuið undir tréverk. Um er að ræða tréverk, innréttingar, dúka- og raflagnir. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu bæjarverkfræðings i Félagsheimilinu, Fannborg 2, gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 11 þiðjudaginn 22. september n.k. og verða þau, þá opnuð að ciðstöddum þeim bjóð- endum, sem þar mæta. Bæ j ar v erkf r æðingur Styrkir til náms í Svíþjóð Sænsk stjórnvöld bjóöa fram nokkra styrki handa erlend- um námsmönnum til aö stunda nám i Sviþjóö námsáriö 1982- 83. Styrkir þessir eru boönir fram i mörgum löndum og eru ööru fremur ætlaöir til náms sem eingöngu er unnt aö leggja stund á i Svíþjóð. Styrkfjárhæöin er 2.690.- sænskar krónur á mánuöi námsáriö, þ.e. 9 mánuöi. Til greina kemur aö styrkur veröi veittur f allt aö þrjU ár. — Nánari upplýsingar um styrki þessa fást i menntamála- ráöuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík, en umsóknir skulu sendar til Svenska Institutet, box 7434, S-10391 Stockholm, fyrir 1. desember 1981 og lætur sú stofnun f té tilskilin um- sóknareyöublöö. Menntamálaráöuneytiö 10. september 1981. Myndlista- og Handíðaskóli íslands Námskeið frá 1. október 1981 til 20. janúar 1982. 1. Teiknun og málun fyrir börn og ung- linga. 2. Teiknun og málun fyrir fullorðna. 3. Bókband. Innritun fer fram daglega á skrifstofu skólans, Skipholti 1. Námskeiðsgjöld greiðist við innritun. Skólastjóri Skipholti 1 - Reykjavík * Sími 1-98-21 Kópavogskaupstaður Kópavogsbúar — Hesthús Tómstundaráð og hestamannafélagið Gustur vilja hér með gefa ungum Kópa- vogsbúum og Gustsfélögum, allt að 18 ára, kost á að hafa hest á fóðrum i sameignar- hesthúsi þessara aðila. Umsóknarfrestur er til 21. sept. n.k. og skal umsóknum skilað á Félagsmála- stofnunina, Digranesvegi 12, en þar eru jafnframt veittar nánari upplýsingar i sima 41570. Iðnaðar- og íbúðarhús Húsbyggjendum, sem þurfa á rafmagns- heimtaug i hús sin að halda i haust eða vetur, er vinsamlega bent á, að sækja um hana sem allra fyrst, þar sem búast má við verulegum töfum á lagningu heim- tauga, þegar frost er komið i jörðu. Gætið þess, að jarðvegur sé kominn i sem næst rétta hæð, þar sem heimataug verður lögð, og að uppgröftur úr húsgrunni, bygg- ingarefni eða annað hindri ekki lagningu hennar. Allar nánari upplýsingar eru gefnar á heimataugaafgreiðslu Rafmagnsveit- unnar, Hafnarhúsinu, 4. hæð. Simi 18222. Rafmagnsveita Reykjavikur MYNDLISTAKENNARI Myndlistaskólinn á Akureyri óskar að ráða myndlistakennara. Allar nánari upplýsingar veitir skólastjóri i sima 96-24137. SKÚLASTJÓRI Blaðberar óskast á eftirtalda staði, STRAX: Bárugata — Marargata — öldugata — Bræðraborgarstigur. Miðtún — Samtún — Hátún. Gnoðavogur — Karfavogur — Nökkvavog- ur. Skeiðarvogur — Snekkjuvogur. Fjólugata — Laufásvegur — Smáragata — Sóleyjargata. Barónstigur — Egilsgata — Leifsgata — Eiriksgata. Nvtt land — Vilmundur Gylfason: Bí hefur enn orðið sér til skammar „Eina feröina enn hefur stjórn Blaöamannafélags íslands oröiö sér til skammar,” segir i fréttatil- kynningu, sem Alþýöublaöinu hefur borist og undirrituö er Ritstjóm Nýs lands. Vilmund- ur Gylfason segir siöan i til- kynningunni aö „stjórn þess- ara hagsmunasamtaka haföi enga skoöun, heldur baöaöisig i skandinavisku hlutleysi,” og er siöan visaö til Alþýöublaös- deilunnar frá þvi i sumar. Tilefni fréttatilkynningar- innar mun vera samþykkt stjómar B1 frá fimmtudags- kvöldi, þar sem segir m.a.: „Stjórn Blaöamannafélags Islands leggur áherslu á aö hún hefur megnustu andúö á þeim órökstuddu persónulegu sviviröingum og atvinnurógi sem Vilmundur Gylfason hef- ur aö undanförnu ausiö yfir félagsmenn i Blaöamanna- félagi Islands.” 1 tilkynningu Ritstjórnar Nýs lands — Vilmundar Gylfasonar, eru tiunduö nokk- ur dæmi og sagt aö i þeim tilvikum hafi stjórn B1 þagaö. Loks segir i fréttatÚkynn- ingunni: „1 sjálfu sér er þaö fagnaöarefni, aö þessi viröu- legi félagsskapur, sem var hlutlaus andspænis ritskoöun, skuli nú láta I sér heyra. Nýtt land mun hins vegar halda áfram, aö skýra frá staöreyndum, sem viö höfum gert til þessa. Tilefnin eru ærin, og nú hefur eitt bæst viö.” — GAS. Efnahags- samvinna rædd við Sovétríkin Arlegar viöskiptaviöræöur viö Sovétríkin fóru fram I Moskvu vikuna 7.—11. september. Var rætt um fram- kvæmd viöskiptasamningsins, sem gildir 1981 til 1985 aö báöum árum meötöldum, og þá sérstaklega leiöir til aö auka sölu islenskra afuröa. Frá þvi aö núgildandi samn- ingur tók gildi um síöustu áramót hefur útflutningur til Sovétríkjanna aukist verulega einkum vegna aukinnar sölu á saltsild og freöfiski. A fyrra misseri ársins var útflutning- urinn til Sovétrikjanna meiri aö verömæti en innflutningur þaöan. Hinsvegar veröur verulegur halli á vöruskiptum á öllu árinu, þar eö búiö er aö afgreiöa mest af þeim vörum sem búiö var aö semja um, og innflutningur á oliuvörum frá Sovétrikjunum veröur meiri á seinna misseri en þvi fyrra. 1 viöræöunum var af Islands hálfu lögö höfuöáhersla á nauösyn þess aö gera viöbótarsam ninga fyrir freöfisk, saltslki og lagmeti. Sá árangur náöist aö SildarUt- vegsnefnd geröi samning um söluá50.000 tunnum afsaltsild til viöbótar þeim 100.000 tunn- um,sem áöur haföi veriö sam- iö um. Ennfremur seldi Sölustofn- un lagmetis 10.000 kassa af gaffalbitum og Sölumiöstöð hraöfrystihúsanna og Sjávar- afurðadeild Sambands Islenskra samvinnufélaga 500 tonn af frystum flökum. Um leiö var ákveöiö aö viöræöur um nýja samninga fyrir freöfisk og lagmeti skyldu fara fram i nóvember- lok. Einnig ræddu islensku og sovésku viöskiptanefndimar um drög aö samskonar samn ingi um efnahagssamvinnu og flest önnur Vestur Evrópulönd hafagertviöSovétrikin. Þeim samningavi&-æöum lauk ekki enda ekki gert ráö fyrir þvi', og verður þeim haldiö áfranr síöar.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.