Alþýðublaðið - 12.09.1981, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 12.09.1981, Blaðsíða 6
Laugardagur 12. september 1981 r**" £?mk& ~.. Alþýðublaðið fyrir 25 árum Syrpa úr fréttum og öðru efm Ráðherrn með vonda samvizkui Ingóifur Jónsson getur engin rök fært fyrir veifingu slarfs |En leggur hins vegar áherzlu á veit*| ingarvald ráðherra! ! IXGÓLFl-'lt JÓN'SSOX htilbrlgSísmálaráAhntá «ivar»ÍH t ga*i íjrirspurn Oylfa 1». Gislasonar urn \ cUingu y[irlj»\m«Aurtt»rft| vift fnrftins;ardeild Landsspitalans, en hann veitti þaft vtarf «v -j icjfa gegn elnróma tilihgum yfirlíeknis ficftingadcitdarinnar «s stjórnarnefndnr rikisspítalanna. Uaffti Ingólfur rngin frat>>| btcrileg rök gegn hinni rökstuddu gagnrjni Cylfa og latik ntáij stnu meft því, aft scgja, aft hann hcffti óbrit á allrl hrirstti! OdIUui r.»*nu»iiH«tflt. Fegurðardrottningín segir: „Vonin um ferð til Kaliforníu freisfaði min fil þess að vera með' „t t. tir.t' varta grtiA tuír Uau tli »ft sk*A» bli.ftiu > Mynduð var vinstri stjórn í Frakklandi i sumar, rikisstjórnin leggur fram hugmyndir um átak i hús- næðismálum, ráðherra svíkur loforð um stuðning við iðnaðinn i landinu, verkföll og óeirðir i Póllandi, byggja þarf fleiri verkamannabústaði, heilbrigðis- ráðherra víttur vegna stöðuveitingar i Reykjavík, verður útgerðinni fleytt áfram á hækkuðum styrkj- um? Nei lesandi góður, þetta eru ekki fréttir ársins 1981 eins og margir kynnu að halda, heldur ársins 1956 eöa nánast orðréttar fyrirsagnir upp úr Al- þýðublaðinu fyrir nærfellt 25 árum siðan. Alþýðublaðið var vandað blað árið 1956. Það var átta síður eins og nú og f lutti f jölbreytt efni bæði af erlendum og innlendum vettvangi. Fréttaefni árs- ins ber það meö sér, að þetta var mikið kosningaár. Vinstri stjórn Hermanns Jónassonar tók við og ráðuneyti olafs Thors fór frá eftir mikil stjórn- malaátök i kosningum um sumarið. I utanríkis- málum bar hæst atburði austur i Sovét, þar sem Krústjov lýsti í fyrsta skipti opinberíega ógnaröld- inni i landinu á Stalinstímanum. Þær yfirlýsingar áttu eftir að hafa mikil áhrif á stjórnmálaþróun hér á landi og víðar i V-Evrópu, þar sem menn höfðu truað á sovétið sem fyrirmyndarriki.... Við gefum lesendum blaðsins að nokkru innsýn i fréttaflutning Alþýðublaösins frá þessum tima. Vart þarf að minna lesendur blaðsins á það einvala liö, sem starfaöi á ritstjórn blaðsins. Helgi Sæmundsson ritstýrði blaðinu, fréttastjóri var Sig- valdi Hjálmarsson og blaðamenn þeir Björgvin Guðmundsson Loftur Guðmundsson. P- Tjliogur Ingólfs Jónssonar til. SÁ atburður gerðist um helgina, að eldur varð laus í samkomusal kommúnista að nýafstöðnum fundi í Sósíal- istafélagi Reykjavíkur. — Hlauzt tjón af, en upptök eldsins voru ókunn í gær, þegar Þjóðviljinn kunngerði etdsvoðann. Gárungamir voru hins vegar fljótir að uppgötva skýringuna, þó að vafasamt sé, að lögreglan og brunaliðið telja hana nægilega rökstudda. Hún er sú, að gömlu og nýju línunni frá Moskvu hafi slegið sam- an og þannig myndazt skammhlaup, sern orsakaði eldsvoðann. . " "" Aðrir vilja halda því fram, að kommúnistar hafi brennt myndimar af Stalín og farið óvarlega með eldinn. Fýrri skýringin er þó í senn nær- gætnislegri og skemmtilegri. En hvað skyldi háðfugl Þjóð viljans segja um fyrirbærið? Verður togaraúfgerðinni íleytt áfram * á hækkuðum styrkjum? Talið, að rikisstjómin leggi fram tillög- ur þess efnis innan ekki iangs tima. EKN HAFA tiUÖEiir ríkisstjórnarinnar tí! lausnar VMlriíi* rnálum togaraijtRreröarinnar ckki xcö dacstns Ijós. Eru þó ýtvs- ar íretjjátur uppí um þaA, hvert verAi „hjargráð“ stjómarimiar | aö þessu sinnt. Uklegast er taliA, að styrkurinn til togaranna verðí ha^kkaður og enn um sinn reynt nii flcyta to^araútííerð- ínní áfram á styrkjum úr ríkíssjóðt. Stefna Bjarna Benediktssonar í vamðrmálunum - Máég, VíÐ ut varpsumrseðurnBr í fvrrakvöld ríeddl B]Bfní Bfcnedíklsson varnarmálin af nalfu flokksins, sera kennir ;ig við sjálfsUeðí landsins. Sá lestur boðaði engan nýjan •.annleik. en var eígt að síð- ur athygíisverð staðfesting þess. a6 Sjálfstícðíarftakkur- ir.n hcfur engu glejrmt og ’kkcrt lært i kor.ningabarótt- unni. Knn sern fyrr taJdi mól svari hans eðlilegt og sjálí- íagis að íslendingar spyrjt Bandarikjamenn, hvorl við- eigandi sé, að alþingí kreíjist :.-ndurskoðunar varnarsamn- mgsins með brottför hersins fyrir augum. Við eígurn náft- arsamlegast oð leita umsagn- ar gagnaðilans. þr> að varnar- eíga ug verða Islendíngar sjálíir að taka. Og þeir tnyndu spilla sóma &inum rrxjð því að byrja á að Jcita umsagnar gagnaðilans. Stefn an frá 1049 og 1951 er Skýr og ótvíræð, og hún rnfflír svo íyrir, að crlendur her sfeulí ekki dveljast hér i> fríðartijn um, Sú staðreynd hlýtur sð telj&st raergurínn raóisim. SKYI.fíA ALÞfXGIS Tímarnír eru góðu heílli brevttir fró jrn í gamla da«a og tslendingar mega sin óbkt ineira nú en þá. ForQum rnyndu Jón Sigurðsston for- seií og Benedikt Svrín&san, foðir öjarna öenediktssonar, hafa talift það bmdráð, eí í- víð siáUstaMi kermir sig landtíns. 3W IWNIMATTA fíK EKNOI.V Þess vor ekki að v»nta, að Bjarni Benedífetsson yrði íöð j urbelrungur, t-nda > cngan hátt s&tmgí&rnt oð krefjasti siíks af honum. Tíl hins verð itr áft áitJöst, að Uátm gié Séftrj hófs c>g koppfeo3tí: v„ wr- gagnvart ötlendirvgura.; Benedikt Svéínsxon hef$j spurt dönsJcu raömmu c-Jns og óþroskað bam, bvers hartn martti krcfjast lyrir h. Jands hönd. Bjami Benedffets »on á heidur ekjtí að kné- krj úpa fyrír ameríafeu raömrnu og spyrja. hvort 1*- lendíngum ItyfJsi Slæm skipli ; A KAFFIHÚSI cinu hcr V ;bænum var verift aft rtcfta: ; stjórnmál. Þar var fcunnur : kommúnisti o« þótti monn- : um hann hcldur daufur S dálkinn. Einn viftstaddur ■ spurfti hann, hvort hann :væri ekki ónægftur mcft „al- : l>j'ftuhandalaiíift“ og sigur- • horfur ]>css. Hann svarafti ; licldur mæftulega: „Æ, ég vcrð nú aft játa, aft jþaft er ckki gott aft láta taka Síaiín frá scr, og fá svo Hannibal í stuftinn.“ Vestfirzkar konur lýsa andúð á sjoppum og úlgáfu sorprifa Sambandsfundur Vestfirzkra kvenfé- laga í Hnífsdaf 7. og 8. júlí. SAMBAN’DSFl'NDLÍR Vestfirzkra kvenfélaga var Iialtlinn í Hnifsdal dagana 7. og 8. júli. Sálu fundinn 28 konur af sant- hvndssvæftinu. Margar samþykktir voru gerftar. A'ar m. a. sam- ]» kkt aft lysa andúft á svonofndum „sjoppum“ og sorpriíaút- Þjóðviljinn svívirðir sjómanna- stéttina með því að kalla alla sjómenn kommúnista ÞJÚÐVILJIXN’ s. I. sunnudag gcrir sig sekan um fár- ánlega vitlcysu og raugfærslu, sem væri blátt áfram r.tóftg andi fyrir Icsendur þcss blaðs, ef þeir væru ekki þcgar orðnir ýmsu vanir úr þeirri átt. Virðist svo sem þeir Þjúö viljamenn álíti sig vera aft skrifa fyrir eintóma „ídíóta“, og cr þaft sannarlega ckki hrós vift lesendur blaðsins. Fyr- ir svo utan það, að blaftið móðgar islcnzka sjómcnn frek- lega meft því að halda því blákalt fram, aft orðift „sjó- ntaftur" sc samnefni orftsins „kommúnisti“. Er það ein- hvcr versta ósvtfni, sem nokkru sinni hefur sézt i ís- Ienzku blafti, aft bendia sjóinannastéttina vift þá siftlausu einræðisstcfnu, scm ncfnist kontmúnismi.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.