Vísir - 12.05.1969, Blaðsíða 7

Vísir - 12.05.1969, Blaðsíða 7
VlSIR. Mánudagur 12. maí 1969. 7 y'v >T* * - ^ . u / , -1 •• J útíand í mórgun útlönd í raorgun útlönd í morgun útlond ■••'' >• t,v morgun Samkomulag á fundi seðlabankastjóranna: Fjárstrmmi spákaupmanna beint aftar frá V-Þýzkalandi m Að loknum tveggja daga fundi seðlabankastjóra í Basel, Svisslandi, var birt tilkynning Jiess efnis, að þeir hefðu náð samkomulagi um ráðstafanir begar í stað til þess að breyta fjárstreymi af völdum spákaup- manna inn í Vestur-Þýzkaland aftur tii þeirra landa, sem það kom frá, en talið er að fjár- fióttinn til Vestur-Þýzkalands Tillögur um frið í Suður-Víetnum Þjóöfrelsishreyfingin í Suður-Víet nam hefir borið fram tillögur til lausnar Víetnamstyrjöldinni. Þær voru bornar fram með samþykki stjörnarinnar í Hanoi. Hafa þær vakið athygli, ekki sízt vegna þess, tö afstaða van Thieu forseta Suður- Víetnam hefir breytzt, og hann ernú ‘illeiðaniegur til beinna samkomu 'agsumieitana mHli Þjóðfrelsishreyf ngarinnar og stjórnar S-Víetnam. í Washington er tillögunum tekiö gát. Þær eru í 10 iiöum og er höfuð- efni þeirra að stofnuð verði hlutlaus samsteypustjórn, er undirbúi nýjar kosningar, og — að Bandaríkin fari úr landi með allan sinn herafla þeg- ar. undangenginn hálfan mánuð I Áður en ákvörðunin var tekin nemi 4000 milljónum dollara, og |fullvissaði dr. Kiesinger kanslari kunni tap spákaupntanna vegna bankastjórana um, að stjórn hans gagnráðstafananna aö reynast | myndi ekki breyta afstöðu sinni 15 — 20 af hundraði. 'varðandi markið og hækka það. Nýtt flugmet: Flogið á 4 klst. 45 mín. milli New York og London Flugmaður úr brezka flotanum setti nýtt met i gær í Daily Mail- flugkeppninni. Nelson Rockefeller í stórmikilvægum leiðangri 9 Nelson Rockefeller ríkisstjóri sambandsrikisins New York er kom inn til Mexikó sem sérlegur sendi- niaður Nixons forseta. Rockefeiler ferðast til allra Suð- ur-AmeríkuIanda og einnig tii evja i Karibahafi og ræðir stefnu og íform Bandaríkjastjórnar að því er varðar aöstoð við þessi lönd og um- 'ætur í þeim. Rockefeller fer ekki ti! Kúbu. Nixon forseti, sem er nýkominn •il Washington, frá sumarheimiii sínu á Flóridaskaga, sagði í gær, að leiðangur Rockefellers væri hinn mikilvægasti sem farinn hefði ver- ið fyrir Bandaríkin í sams konar tilgangi og þessi væri farinn. Nixon fór fiugleiðis frá Flórida til Washington og flaug í fyrsta skipti í flugvél, sem var útbúin tækjum til þess að forseti Banda- ríkjanna sem yfirmaður alis her- afla þeirra á ófriðartímum gæti haft stöðugt samband æðstu menn landhers og fiota og gefið þeim fyrirskipanir. Hann fór á milli Empire State byggingarinnar í New York og Pósthússturnsins í London 5 klst. og 7 mínútum og var raunveruleg ur flugtími hans 4 klst. og 45 mín útur. Metið frá London til New York var einnig sett af flugmanni úr brezka flughernum. Metið var sett í Phantomþotu. Fyrstu verðlaun í keppninni nema 6000 pundum. Fundur þeirra vestur-þýzkra ráð- herra, sem fara með efnahagsleg mái, stendur fyrir dyrum, og verð- ur dr. Kiesinger í forsæti. Rætt verður um frekari ráöstafanir til öryggis þeim, sefn þegar hafa ver- iö gerðar. Áður höfðu 60 vestur-þýzkir fjár málamenn, þar af tveir af fimm helztu efnahagsmálaráöunautum stjórnarinnar, gagnrýnt þá ákvörð- un að hækka ekki markið, en yfir- lýsingu þeirra var svarað þegar af háifu stjórnarinnar sem kvað hana líklega til að ieiða til meira öng- þveitis og til þess að vekja falsk- CZJ Kosningarnar í Malajsíu Kosningaúrslit í Malajsiu urðu þau, að stjórnin hélt meirihluta sín um á þingi, en tapaði um 20 sæt- um. Þrír ráðherrar voru ekki endur kjörnir. Sprengju- og eldflauga- sókn skæruliða nú hafin í Suður - Víefnam 9 Frétt frá Lagos hermir, aö Nig- eríu-hersveitir hafi hrakið Bíafra- herflokka úr þorpinu Umufti-Ono- nomson noröan Initsha, sem er mik ilvægur viðskiptabær. 4000 Biafra- hermenn eru sagðir hafa fallið í bardögunum þarna. ® Tilkynnt. hefur verið í Páfa- garöi, að meö hjálp kirkjufélaga sé unnt að halda lifinu í 1/6 af 9 milljónum íbúa Lagos. Menn óttast, aö hafin sé ný sókn skæruliða í S.-Víetnam. Að minnsta kosti 7 nienn hafa beðið bana í árásum skæruliða í Saigon, o;. af völdum eldflauga, sem skotið var inn í bæinn frá eld flaugastöö utan hans. Eldflaugaá- rásir hafa verið geröar á marga aðra bæi og bandarískar herstöðv- ar. f Saigon voru gerðar hand- sprengjuárásir á bandaríska her- menn og beið einn þeirra bana, Forvextir í Danmörku hækkaðir um 2% # Kaupmannahöfn, Iaugardag: Forvextir hafa verið hækkaðir um 2 af hundraði — upp í 9%. Jafn- framt var bannað að hraða skulda- greiðslum til annarra landa. Ákvörðun var tekin vegna ókyrrð arinnar á peningamörkuðum heims og óviss um verðgiidi vissra mik- ilvægra gjaldmiðla. Lánsmöguleikar ' seðlabönkum annarra landa og Kínversk innrás í Laos og Thailand í fréttum frá Bangkok segir, að Kínverjar hafi gert innrás í Laos og Burma og ráði raunverulega yfir eim héruðum þessara landa, sem næst liggja Kína. Það var Thanat Lhoman utanríkis ráðherra Thailands, sem skýrði frá þessu á fundi með fréttamönnum. Phongsaly—hérað í Laos kvað hann alveg undir kinver=ki'm vfirráðum. annarra aiþjóóa peningastofnana eru næstum ekki fyrir hendi leng- ur. Til fyrirframgreiðsiu til útlanda fyrir vörur og þjónustu þarf fram- vegis samþykki þjóðbankans. en alls særðust yfir 30 manns í slíkum árásum. Barizt var í tvær klukkustundir við skæruliða, sem búizt höfðu til varnar í skóla nokkrum. Bandarískum hermönnum var ráðlagt í^gærkvöidi, að vera ekki á götum úti. Allt lögreglulið borgarinnar var við skyidustörf eða haft reiðubúið, ef áframhald yrði á árásum skæru liða. Árásir skæruliða hófust að nýju af auknum krafti um miðbik sl. viku. Vinnuskóli Kópavogs Vinnuskóli Kópavogs tekur til starfa um mánaðamótin maí-júní n.k. og starfar til ágústloka. í skólann verða teknir unglingar fæddir 1953, 1954 og 1955. Áætlaður er 4ra stunda vinnudagur, 5 daga vikunnar. Umsóknar- eyðublöð fást í æskulýðsheimili Kópavogs, Álfhólsvegi 32, sími 41866, þriöjudag, miðvikudag og föstudag kl. 5 — 7 e.h., laugardag kl. 10—12 fh. og einnig niánu- dag og þriöjudag kl. 5 — 7. Skal skila umsóknareyðu- blöðum þangað eigi síðar en 20. maí. Þeir sem senda umsóknir síðar, geta ekki búizt við að komast að. Forstöðumaður. De Gaulle dvelsf nokkror vlkur á írlandi De Gaulle Frakklandsforseti er nýkominn til írlands og býr í litlu gistihúsi í Cork á suðurströndinni. Hann dvelst þar sennilega fram yfir forsetakjörið í Frakklandi 1/6 og ef til vill fram yfir 15/6, en þá fara kosningar fram f Frakklandi á ný, fáist ekki löglega kjörinn for- seti 1 /6. Lynch forsætisráðherra og Arken utanrikisráðherra írska iýðveldisins tóku á móti forsetanum og De Val- era forseti hefur látið í ljós ánægju sína og þjóðarinnar yfir, aö de Gaulie heiörar írland með heimsókn LIV PANTI-HOSE LIV-sokkabuxurnar eru ötrúlega endingargóðar, þær fást víða í tízkulit, og þremur stærðum. Reynið þessa tegund. LlV-sokkabuxur kosta aðeins kr. 112/70 Heildsala ÞÓRÐUR SVEINSSON & CO »ÁF Simi 18700

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.