Vísir - 02.04.1970, Blaðsíða 10

Vísir - 02.04.1970, Blaðsíða 10
fO VLISIR . FteHtttud»gMr 2. • Mikill skortur er á sjúkraþjálf- urum hér á landi, segir í frétta- tilkynningu frá félagi sjúkraþjálf- ara, sem um þessar mundir er 30 ára. Félagar eru 30 talsins, en fé- lagið var á sínum tíma stofnað af 8 sjúkraþjálfurum. Aðeins um 20 þessara félaga eru starfandi í greininni. Fyrstj formaður félagsins var Ingunn Thorstensen, en núver- andj formaður er Sigríður Gisla- dóttir. Á laugardaginn heldur fé- lagið fund í tilefni afmælisins að Háaleitisbraut 13, en þar mun dr. Gunnar Guðmundsson, læknir á- samt sjúkraþjálfurunum Maríu Ragnarsdóttur og Unni Guttorms- dóttur fjalla um Parkinsonismus. Um kvöldið verður hóf að Hótel Loftleióum. • Nýlega hóf göngu sína nýtt tímarit í Danmörku NB!. sem er skammstöfun fyrir Nota Bene, eða takið vel eftir, eins og það mun útleggjast á íslenzku. Rit þetta kom fyrst út 1. jan. s.l. og kemur vikulega í blaðasölur hér í Reykja- vík frá jnnkaupasambandi bóksala. Blaðið er mjög svipað Newsweek aö útliti og efni. Þó viröist einhver heldur meirj léttleikablær yfir efni hins danska NBi • Ágætis aðsókn hefur veriö að leikhúsunum í vetur. Sam- kvæmt uppl. frá Þjóðleikhúsinu hefur t.d. tala leikhúsgesta hækkað um 4500 á 4 fyrstu mánuðum leik- ársins. Um þessar mundir æfa leik- arar leikhússins Mörð Valgarðsson eftir Jóhann Sigurjónsson, en leik- stjórj er Benedikt Árnason. Leik- urinn verður frumsýndur í tilefni af 20 ára afmæli leikhússins í vor. • Kvikmyndahúsin, sem á sínunt tíma sögðu upp starfsfólki sínu frá og með 1. apríl, hafa nú ákveð- iö að halda opnu a. m. k. þennan mánuð, að því er segir í tilkynn- ingu frá bíóunum. Er þetta gert í trausti þess að frumvarp um niður- fellingu eða verulega lækkun skemmtanaskatts verði lagt fyrir Alþingi í þessari viku, og ennfrem- ur að borgaryfirvöld fallist á lækk- un eða niðurfellingu á sætagjaldi. Þau kvikmyndahús, sem eiga hlut aö máli eru Austurbæjarbíó, Gamla Bíó, Hafnarbíó, Nýja Bíó og Stjörnu bíó, sem allt eru fyrirtæki í einka- eign. Hljómsveitarstjóri fró BBC stjórnar í kvöld í Hóskólabíói • Christoþher Seaman, heitir stjórnandi Sinfóníuhljómsveit- arinnar á tónleikunum i Háskóla- bíói í kvöld. Hann var 1968 ráðinn stjórnandi BBC-hljómsveitarinnar skozku í Glasgow og hefur stjómað milli 70 og 80 hljómleikum meö þeirri hljómsveit. • Á efnisskránn; í kvöld er Oberon forleikur eftir Weber, Píanókonsert nr. 1 eftir Beethoven og Sinfónía nr. 2 eftir Brahms. Ein- leikari í kvöld er Peter Frankl, sem er af ungverskum uppruna, en búsettur i Lundúnum. — JBP — PÚ! hefur íykilinn t»í betri afkomu fyrirtcekisins. . ,, . . . . og viS munum aðstoSa þig viS aS opna dyrnar aS auknum viSskiptum. i ÍSUl Auglýsingadeild ASalstrœti 8 Símar: 11660, 15610,15099. Það má finna þessa dagana að vorið sé í nánd. Skólafólkið finn- ur þetta og þegar færi géfst er farið í hópum niður í miðborgina. Þesstr Verzlunarskólanemar voru.niðri við Tjöm einn daginn, en framundan hjá þeim eru prófin næstu daga. í DAG: Efri deild: 1. Fjárfestingarfélag íslands, 1. umræða. Komið úr Neðri deild. 2. Æskulýðsmál, 2. umræða. Kom- ið úr Neöri deild. 3. Minningarsjóður Jóns Sigurðs- sonar frá GautlöndUm, 2. um- ræða. Komið úr Neðri deild. 4. Atvinnuleysistryggingar, 2. um- ræða. Neöri deild: 1. Leigubifreiöar, 3. umræóa. 2. Verzlun með ópium o. fl., 2. umræða. Komið úr Efri deild. 3. Sauðfjárbaðanir, 1. umræða. 4. Félagsmálaskóli verkalýðssam- takanna, 1. umræða. 5. Almannatryggingar, 1. um- ræða. 6. Sala Holts í Dyrhólahreppi, 1. umræða. Komið úr Efri deild. 7. Byggingarsamvinnufélög, 1. umræða. Komið úr Efri deild. 8. Sala Fagraness í Öxnadals- hreppi, 1. umræða. 9. íþróttasamskipti íslendinga við erlendar þjóöir, 1. umræða. 10. Otsvars- og skattfrádráttur aldraðs fólks, 1. .umræða. Ný 3ja herb. íbúð til leigu. — Sími 40756 eftir kl. 6. í 11" B Gullnál tapaðist í gær tapaöist í miðbænum gull nál meö rauðum steinum. Finn andi vinsamlega hringi í síma 24398. I I DAG | ÍKVÖLdI heirrvdl aðgangttr að faitdiamn. FiiadelMa. Aimerm wímstmróa- samkoma í kvöld kí. 20.30. Heimatrúboóið. Almettn sam- koma i kvöid að Óðinsgötu 6 ki. 20.30. Hjáipræöisherinn. AlmetM sam- koma í kvöld kl. 20.30. Samkomukvöld í Neskirkju. — Dagana 2.—5. apnl verða sam- komur i Neskirkju og hefjast ki. 20.30 hvert kvöld. — 1 kvökl tal- ar Sigurður Pálsson, kennari. — Einnig tvisöngur og tvöfaJdur kvartett. Aliir velkomnir. — K.F.U.M. & K.F.U.K. SKEMMTISTAÐIR • BELLA Hvað ertu að kvarta, það varst þú sjálf, sem lofaðir aft borga hitaveltureikninginn fyrir siftast liðinn mánuð. Þórscafé. Hljómsveit Asgeirs- geirs. Sverrissonar, söngkona Sigga Maggý. Röðutl. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar, söngvarar Þuríður Sigurðardóttir, Pálmi Gunnarsson og Einar Hólm. Glautnbær. Diskótek. TemplarahöHin. Bingó kS. 9. V'EÐRIÐ > ÖAG Suðvestan og siðar norðan eða norövestan átt með alihvössum éljum. Hiti yfir frostmarki í dag, en vægt frost í nótt. ÍILKYNNINGAR • Hótel Loftleiftir. Htjöittsveit Karls Liliiendahl, söngkona Hjör- dfs Geirsdóttir. Lil BSattKmd skemmtir. Tónabær. Opið hús ki. 8—11. SpH — diskótek — leiktæki. FtfNDffi • Fnroyingafélagið og sjómanns- kvinnuringurin halda kvatdvítku á Faroysku sj ómannítstowtti í Skúlagötu 18 hóskvoWi 2. april kl. 20.30. Islenzka mannfræðafélagið heid ur fund í 1. kennslustofu Háskól- ans kl. 20.30 í kvöld, 2. apríl. Öl- afur Jensson, læknir, fiytur er- indi um „Mannerfðafræðirann- sóknir og þýðingu ættfræðirann sókna í þvi sambandi.“ Öilum er Kvenfélag Laugarnessóknar. Af mælisfundurinn verður máoudag- inn 6. apríl ki. 20.30 stondvís- iega. Til skemmtunar verður lát- bragðsieikur undir stjóm Teng Gee Sigurösson, leikþáttur, happ drætti o. fi. — Stjómin. Innheimtustarf Innheimtumaður óskast aö stóru fyrirtæki. Umsækj- andi þarf að hafa yfir að ráða bifreið vegna starfs síns. Umsóknir ásamt meömælum s'endist blaðinu fyrir 10. þ. m. merktar „Innheimta“. Meömæli og umsóknrr verða endursend þeim, sem ekki koma tii greina í starfið. Stúlka óskast í kjötaígreióslu sem fyrst. Tilboð merkt „250“ sendrst auglýsingadeild blaðsins. Sinfóniuhljómsveit íslands TÓNLEIKAR í Háskólabíói fimmtudag 2. apríl kl. 21.00 Stjórnandi: Chnstopher Seaman Einleikari: Peter Frankl Efnisskrá: Oberon forleikur eftir Weber, píanókonsert nr. 1 eftir Beethoven og sinfónía nr. 2 eftir Brahms. Aðgöngumiöar til sölu í bókaverzlunum Lárusar Blöndai og Eymundssonar. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.