Vísir - 05.05.1970, Blaðsíða 5

Vísir - 05.05.1970, Blaðsíða 5
V í S I R . Þriðjudagur 5. maí 1970. 5 Flosi Ólafsson syngur um hið „klístraða líf“ í sjónvarpinu. Ljósm.: Sjónvarpið. Pop - stórviðburður: SLÆR FLOSI BJÖGGA ÚTP J_£ver man ekki eftir Flosa Ólafssyni í gervi nútímadægurlaga- söngvarans, sém söng í áramótaskaupi sjónvarpsins hin „stokk- bóignu“ bítlalög „Það er svo geggjað, að geta hneggjað“ og „Klístr- aða Kf“? Nú hefur Svavar Gests ákveðið að gefa þessi lög út á tveggja laga plötu, og til að gera hana sem bítlalegasta hefur hann fengið hijómsveitina Pops til að annast undirleikinn og hefur hljómsveitin fengið frjálsar hendur við útsetningu laganna, og það sagði Pétur Popsari mér, að þeir í hljómsveitinni hefðu notfært sér í ríkum mæli. Er lögin voru flutt í sjónvarpinu annaðist hljóm- sveit undir stjóm Magnúsar Ingimarssonar undirspilið og gerði Magnús útsetningarnar, og hafði Pétur lítið út á þau vinnubrögð að setja, þeim í Pops hefði bara þótt nauðsynlegt að gera nokkrar breytingar á þeim, til aö lögin samrýmdust betur stíl hljómsveitar- innar. Það verður óneitanlega spennandi að sjá hverjar móttökur þessi sérstæða hljómplata fær er hún kemur á markaðinn, en það kvað Svavar Gests geta orðið upp úr miðjum næsta mánuði. Skyldi þessi plata hnekkja sölumeti Bjögga-plötunnar „Þó líði ár og öld“? Næstu plötu frá S. G. er að vænta á markaðinn eftir um það bil tvær vikur, og er það tveggja laga skifa með Þuríði Sigurðar- dóttur. Þá eru Tatararnir einnig að vinna að tveggja laga plötu með frumsömdum lögum, og sömu sögu er að segja af Pops, en þeir fara þó ekki með þau lög i stúdíó fyrr en upptöku „KMstruðu" plötunnar er lokið. þ.joð.m. „ÞRJlí Á PALU“ - oröin fjögur Fjóröi spilarinn hefur nú bætzt i hóp þjóðlagagrúppunnar „Þrjú á palli“, er þaö bassaleikarinn Rikarður Pálsson, en hann er ný- kominn heim eftir ársdvöl í Kaupmannahöfn. Ríkaröur er einkum kunnur fyrir Blues-þætti sína í útvarpinu, og þátttöku í „improvis- eringum" með ýmsum blues-hljomsveitum i höfuðborginni. Vegna óvenju hagstæöra inn- kaupa frá Fr>"1nndi, bjóðum •I ið karlmanna- og kvenfatnað ■J á óvenju hagstæðu verði. ■ ■ i| Litliskógur \ Hverfisgata — Snorrabraut Simi 25644. HÚSEIGANDI! Pér sem byggið ^ér sem endurnýið SELUR ALLT TILINNRÉTTINGA ‘ Svnum m.a.: Eldhúsinnréttingar Klseðaskápn lnnihurðir CtihurWr Byjgjuhurðír Viðarkiæðningar Sólbekkí Borðkrókahúsgdg* Eldavélar Stálv.isk* Jsskápa o. m. ÍT. ODINSTORG HF. SKÓIAVÖRDUSTÍG 16 SÍMI 14275 R-RKÍ R-RKÍ Sumardvalir Tekið veröur á móti umsóknum um sumar- dvöl fyrir börn hjá Reykjavíkurdeild Rauöa kross íslands, dagana 4. o g 5. maí klukkan T0—T2 og T4—T8 á skrifstofu Rauða kross- ins, Öldugötu 4. Ekki tekið við umsóknum í síma. Áætlað er að gefa kost á 6 vikna dvöl, frá 5/6 til T6/7 eða frá T7/7 til 27/8, svo og 12 vikna dvöl. Stjórn Reykjavíkurdeiidar Rauða kross íslands. Reykjavíkurborgar skrifstofur vorar að Pósthússtraeti 9 og skrifstofa barnaverndarnefndar Reykjavíkur að Traðarkotssundi 6, eru fluttar að Vonar- stræti 4. Símanúmer stofnunarinnar er 25500. Höfum fyrirliggjandi rafsuðuspenna 225 A við mjög hagstæðu verði.. Uppl. í verzlun vorri Lágmúla 9. Bræðurnir Ormsson hf. Sími 38820. Steypustyrktarnet Mótun 235x500 cm möskvastærð 5x5 cm vírgildleiki 3 mm stálvír til sölu. Tilvalið i einangruð gólf og gangstéttir. Símar 32500 og 32749. Til leigu nýtízku 5—6 herbergja íbúð á góðum stað í borginni, laus næstu daga. Tilboð merkt „Sól- rík — 100“ sendist augl. blaðsins. Verkamenn Vanir verkamenn óskast í timburhreinsun o. fl. Uppl. í símum 12370 og 34619 eftir kl. 7 á kvöldin. Smurt brauð og snittur Félagsmálastofnun Heitir og kaldir réttir ásamt fjölda grillaðra rétta allan daginn. KJ0PI8ASINN Lækjargötu 8 — Sími 10340

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.