Vísir - 05.05.1970, Blaðsíða 11

Vísir - 05.05.1970, Blaðsíða 11
V í SIR . Þriðjudagur 5. maí 1970. 77 I Í DAG B IKVÖLD B I DAG B j KVÖLD SJÚNVARP • Þríðjudagur 5. mai 20.00 Fréttir. 20.25 Veður og auglýsingar. 20.30 Steinaldarmennimir. 111- skeytt amma. 20.55 Setið fyrir svörum. Um- sjónarmaður Eiður Guðnason. 21.30 Eigum við að dansa? Nemendur og kennarar Dans- skóla Heiðars Ástvaldssonar sýna dansa. 21.55 Norræn tónlistarkeppni. Keppnin fór fram í Árósum að viðstöddum áheyrendum, og tóku þátt f henni ungir strok- hljóðfæraleikarar frá öllum Norðurlöndunum. Þátttakendur frá Islandi voru Guðný Guð- mundsdóttir og Gunnar Kvaran. Sinfóníuhljómsveitin í Árósum aðstoöaði undir stjóm Per Dreiers. 22.35 Dagskrárlok. ÚTVARP • Þríðjudagur 5. maf 15.00 Miðdegisútvarp. 16.15 Veðurfregnir. Endurtekið efni. a. Sveinbjöm Beinteinsson flytur ljóð eftir Kolbein Jöklaraskáld. b. Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir flytur frásöguþátt eftir Þorvald Steinason: Kvöld á Dynjandis- vogi. 17.00 Fréttir. Létt lög. 17.40 Ný framhaldssaga við hæfi unglinga og annarra eldri: „Davíð“ eftir Önnu Holm. Öm Snorrason íslenzkaðL Anna Snorradóttir les (2). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfr. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.30 Víðsjá. Haraldur Ólafsson og Ólafur Jónsson sjá um þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Gerður Guðmundsdóttir Bjarklind kynnir. 20.50 Lundúnapistill. Páll Heiðar Jónsson segir frá. 21.10 Sinfónía nr. 2 op 22 eftir Klaus Egge. Fílharmóniusveit- in í Ósló leikur, öivin Fjeld- stad stj. 21.30 Útvarpssagan: „Sigur í ós-igri“ eftir Káre Holt. Sigurð- ur Gunnarsson kennari byrjar lestur sögunnar I þýðingu sinni. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. íþróttir. Jón Ásgeirsson segir frá. 22.30 Djassþáttur. Ólafur Stephen sen kynnir. 23.00 Á hljóðbergi. Úr bréfum Heloise og Abelard: Olaire Bloom og Claude Rains lesa. 23.40 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. HEILSUGÆZLA • SLYS: Slysavarðstofan I Borg- arspítalanum. Opin allan sólar- hringinn. Aðeins móttaka slas- aðra. Simi 81212. SJÚKRABIFREIÐ. Sími 11100 i Reykjavík og Kópavogi. — Sími 51336 i Hafnarfirði. SJ0NVARP KL. 20.55: „Setið fyrír svörum" um stúdentamál í kvöld svarar Þröstur Ólafs- son, fbrmaður SINE, spum- ingum tveggja sjónvarpsfrétta- manna, Eiðs Guðnasonar og Magnúsar Bjarnfreðssonar, um stúdentamál í þættinum „Setið fyrir svömrn", sem Eiður Guðna son stjórnar jafnframt þvi að vera spyrjandi. SJDNVARP KL. 21.55: Fimm ára áætlun tónlistarkeppni TÓNABÍÓ fslenzkur texti, Hættuleg leið Norðurlanda í kvöld verður sýnd kvikmynd, er tekin var á norrænni tónlistar- keppni dðgana 9. til 11. nóvem- ber síðastliðinn, Keppnin fór fram í Árósum og tóku þátt i henni 10 ungir strokhljóðfæraleik arar frá Norðurlöndunum fimm, 2 keppendur frá hverju landi. Af íslands hálfu kepptu Guðný Guð- mundsdóttir og Gunnar Kvaran. Guðný er dóttir Guðmundar Matthíassonar tónlistarkennara. Hún hefur verið við nám í fiðlu leik við Tónlistarskólann hér í Reykjavík og stundar nú fram- haldsnám við Eastman School of Music í Rochester i New York- fylki í Bandaríkjunum. Gunnar Kvaran er sonur Ævars R. Kvar- ans leikara. Gunnar hefur einnig numið hér við Tónlistarskólann. Hann spilar á celló og hefur sótt framhaldsmeTjntun til hins dansk- íslenzka Erlings Blöndal Bengt- sonar, og er nú sem stendur að- stoðarkennari hans í Danmörku. Dómnefnd í keppninni var skip uð 10 mönnum, tveim frá hverju Norourlandanna, af íslands hálfu þeir Ámi Kristjánsson, tónlistar- fulltrúi Rikisútvarpsins og Bjöm Ólafsson, konsertmeistari. „Þetta var fyrsta keppnin af fimm, sem fyrirhugaðar hafa ver ið fram til ársins 1973“, segir Ámi Kristjánsson í viðtali við blaðið. Síðastliðið haust var keppni einleikara á strokhljóðfæri í Árós um. Nú í haust verður síðan keppni í blásturshljóðfæraleik i Bergen I Noregi. Söngkeppni verð ur árið eftir í Finnlandi. Þá keppa píanóíeikarar árið 1972 hér á íslandi og árið 1973 fer fram keppni organista í Svíþjóð." „Hverjir standa að þessari keppni?" „Norræna menningarráðið legg ur fram fé, en keppni þessi er al- gjörlega að kostnaðarlausu fyrir þátttakendur. Norræna félagið sér síðan um framkvæmdahliðina. Keppnin fer þannig fram, að fyrst er haldin heimakeppnj í októbermánuði í hverju landi fyrir sig. Þeir tveir keppendur er hafna þar í fyrsta og öðru sæti hljóta í verðlaun 4000 og 3000 kr. danskar og keppa til úrslita í tónlistarkeppni Norðurlandanna uni 1. og 2. verð- laun samtals 25.000 kr. danskar. Nú hefur verið auglýst eftir þátt- töku í keppnina, er fram fer í haust og verða þátttökutilkynn- ingar að hafa borizt til Norræna félagsins fyrir 1. ágúst næstk. Óvenju vel gerð og hörku- spennandi, ný, ensk sakamála- mynd i lítum. Myndin er gerð eftir sögu Andrew York, „Eliminator". Rlchard Johnson Carol Lynley Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð- bömum. STJÖRHUBÍÓ ENGIN SÝNING í DAG Rússarnir koma Amerísk gamanmynd i sér- flokki, myndin er i litum. — Aðalhlutverk: Carl Reiner Eva María Saint. Islenzkur texti. Sýningar kl. 5.15 og 9. HÁSKÓtABÍO Hrægammurinn flhe Vulture) Dularfull og yfirskilvitleg mynd, er gerist 1 Comwall f Bretlandi. ÚTVARP KL. 21.30 Aðalhlutverk: Robert Hutton Akim Tamiroff Diane Claire Skáldsaga, er byggir á upphafi norskrar Leikstjóri: Lawrence Hunting- ton. íslenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. verkalýðsbarátfu „Útvarpssagan nýja „Sigur i ósigri" er eftir norskan höfund, Káre Holt, sem er nú einn af allra kunnustu rithöfundum Norð manna í hópi hinna yngri. Sagan er skáldverk, er byggir á sögulegum staðreyndum um upphaf norskrar verkalýðsbar- áttu á fyrstu tugum 19. aldar. Hún er merk þjóðlífslýsing frá þessum tímum og hefur hlotið ágætar móttökur bæði í Noregi og víða annars staöar." Það er Sigurður Gunnarsson kennari í Æfingadeild Kennara- skóla Islands, sem fræðir lesend- ur um nýju útvarpssöguna, er hefst í kvöld, en Sigurður hefur þýtt hana jafnframt því, sem hann les hana í útvarp. Fyrir tæpum tveimur árum las Siguröur þýðingu sína á bók Káre Holt, er hann nefndi á fs- lenzku: „Á hættuslóðum i ísrael." Nokkrir Ieikþættir hafa og verið leiknir eftir Káre hér f útvarpinu og smásögur lesnar eftir hann. Síðasta ritverk Káre er þriggja binda skáldsaga um Sverri kon- ung Sigurðsson, byggð á söguleg um staðreyndum. ÞJÓDimHÖSIÐ Piltur og stúlka Sýning miðvikudag kl. 20. GJALDIÐ Sýning fimmtudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Aðgöngumiöasalan er opin frá kl. 13.15 tll 20. li 1-1200. 1 I DAG | Hetja eða heigull Mjög spennandi, ný, amerísk kvikmynd. Aðalhlutverk: Keir Dullea Jack Warden Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl 5 og 9. NYJA BIO íslenzkur texti. Vér flughetjur fyrri tima Ein af vföfrægustu og bráð- snjöllustu gamanmyndurn sem gerð hefur verið f Bandarfkj unum, myndin er tekin í litum og Cinema Scope. — I mynd- inni leika 15 frægar amerísk ar kvikmyndastjömur. Sýnd kl. 5 og 9. Notorious Mjög góö amerfsk sakamála- kvikmynd, sem Alfred Hitch- cock stjómar. Aðalhlutverk: Ingrid Bergman Gary Grant Sýnd kl. 5, 7 og 9. íslenzkur texti. HAFNARBÍ0 / fjötrum kynóra Spennandi og mjög sérstæö ný frönsk litmynd gerö af Henri Georges Clouzot, hinum franska meistara taugaspenn- andi og æsilegra kvikmynda. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Leikfélag Képavogs Gamanleikurinn Annað hvert kvöld Sýning miðvikudag kl. 8.30. Miðasala f Kópavogsbíói frá kl. 4.30-8.30. Sfmi 41985. Jörundur f kvöld, uppselt. Jörundur fimmtudag, uppselt. j Næsta sýning laugardag. Tobacco Road miðvikudag, enn ein aukasýning vegna lát- j lausrar eftirspurnar. Gesturinn föstudag, síðasta sýning. Aögöngumiöasalan f'Iðnó er opin frá kl. 14. Slmi 13191.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.