Vísir - 19.05.1970, Blaðsíða 12

Vísir - 19.05.1970, Blaðsíða 12
12 V I S I R Þriðjudagur 19. maí 1970. ÞJÓNUSTA SMURSTÖÐIN ER OPIN ALLA, DAGA KL. 8—18 Laugardaga kl 8—12 f.h. HEKLA HF. Laugavegi 172 - Simi 21240. ■ >2120 a rafvélaverkstatfi s.melsterfs skeifan 5 Tökum að okkur. ■ Viögeröir á rafkerfi dínamðum og störtunun. ■ Mótormælingar. ■ Mótorstillingar. Rakaþéttum raf- kerfið. Varahlutir á staðnum. Spáin gildir fyrir miðvikudag- inn 20 maí. Hrúturinn, 21. marz—20. apríl. Þú skalt gæta þín á að þú verð- ir ekki af einhverju, vegna þess að þú dragir of lengi að taka ákvörðun. Farðu eftir leiðbein- Ingum þér reyndari manna . í því sambandi. Nautið, 21. apríl—21. mai. Það lítur út fyrir að þetta verói heldur tætingslegur dagur, sér í lagi ef þú þarft eitthvað að sækja til opinberra aðila, fást við skrifstofur eða slíkar stofn- anir. Tvíburamir, 22. mai—21. júni. Taktu lífinu með ró framan af deginum, eftir því sem þess er kostur. En leggðu svo meiri á- herzlu á að koma málum' þínum á rekspöl þegar líður nokkuð á daginn. Krabbinn, 22 júní—-23. júli. Það lítur út fyrir að þú verðir i essinu þinu i dag og afkastir miklu, en um leið skaltu gæta þess að ekki er víst að allir séu jafnvel upp lagðir, sem þú starf- ar með. Ljónið, 24. júlí-23 ágúst. Hvernig sem á því stendur, þá lítur út fyrir að þér takist flest mun betur í dag en við mætt' búast. Ef tii vill á það þó ekki við bein peningaviðskipti, en flest annað. Mcyjan, 24. ágús’.—23 sep’. Gættu þess að þú hafir ekki meira fyrir hlutunum en þú endi lega þarft. Það gengur einmitt margt betur, ef þú ferð þér hægt og rólega í dag og beitir lagni. Vogin, 24. septi—23. okt. Þú skalt ekki verða neitt undr- andi á því, þótt einhverjir komi að þvi er þér virðist einkenni- lega fram í sambandi við eitt- hvað, sem er þér sérstakt á- hugamál að fá framgengt, Drekinn, 24. okt- 22. nóv ÖIl fiiótfærni getur reynzt til tjóns, og réttast gerðírðu aö hafa þig ekki mjög i frammi. Það getur farið svo að þú eigir í höggt við keppinaut, sem fylg- ist rneð öllu. <$ojw?ð»irinn. 23 nóv ,--21. der Það lítur út fyrir að þú veröir í athafnaskapi í dag og komir miklu í verk, enda þótt ekki sé víst að það veki sérstaka hrifningu hjá fólki í kring um þig- Steingeitin, 22. des —20. jan. Það litur út fyrir að þú þurfir að taka einhverjar þær ákvarö- anir undirbúningslítið, sem hafa talsverða þýðingu fyrir þig. Spurðu eldri vin þinn ráöa ef svo ber undir. i Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Fatðu gætilega í peningamál- um og láttu þar ekki allt upp- skátt um fyrirætlanir þínar. Þú ættir að láta aðra hafa frum- kvæðið fram eftir deginum að minnsta kosti. Fiskantir, 20. febr.— 20. marz. Ef þú gerir þér fyllilega grein fyrir að þú þarft að sýna gætni, þá mun allt fara vel. Varastu a!la fljótfærni, þá er hætt við að eitt og annað fari í handa- skolum. T A R Z A N by EdgarRlcéBurroagtojKO'- 3TAy U.p;: J 1 maatat.-------.iame..,m&£4 . ». M THERE*S A aATTLe.-. \.WP0eWCfrm- JUST OW6R THAT „Þaö er BARDAGI,.. rétt handan „£<ir9u hverjir þett? eru?“ — „Já, Ho- þessarar hæðarbrúnar!“ „Vertu hér kyrr Donar, striðsmenn frá Ho-Lur!“ með hinum, Jane... vel falin. Komdu, Korak.“ .•y' v. -Tí . -w 'Wls^ T.V.. JF '• 1 v.f V „Tarzan, hermennirnir, sem þeir eru að berjast við, eru nokkrir þeirra, sem eyddu borg Abs.“ HEFUR TEPPIN SEM HENTA YÐUR D TEPPAHUSIÐ SUÐURlANDS- 8RAUT 10 * SÍMI 83570 EDDIE C0NSTANTINÉ — Ef þið þurfið að skera niður féð, þá get- ið þið alltént startað tannkremsverk- smiðju. ,J»ér farið fram á hið ómögulega. Ég get ekki endursamið formúluna svona allt í einu.“ — „Þér hafið unnið að henni i ffolda ára.“ „Og þér hafið helminginn — það, sem á vantar þarf einungis að fullkomnast með minninu.“ — „En án minna venju- legu hjálparmeöala mun þaö Laka marga mámiði.“ „Komið hingað yfir og lítið niður — og sjáum til, hvort áhættan af 7—800 metra flugferS án fallhlífar muni ekki breyta æthm yðar.“

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.