Vísir - 25.05.1970, Blaðsíða 10

Vísir - 25.05.1970, Blaðsíða 10
¥ÍS18 . Mánudagur 25. maí 1970.'' Hugleiðingar um hörmuleg slys Hræðileg slysaalda að undan- förnu hefur sett óhug að fólki, því margt þessara slysa hefur borið að á svo hörmulegan hátt. Aðdraganda slíkra atburða verð- ur aö rekja, ekki til að ásaka, eða að reyna að ásaka einhvern eða einhverja, heldur til að reyna að draga af hverjum mis- tökum þann lærdóm, að slikir atburðir endurtaki sig ekki. Það er alls ekki einstakt fyr- irbrigði, að ferðafólk búi sig illa til fjaHaferða. Það má meira að segja álíta, að það sé þjóðar- löstur, því svo margir búa sig fremur með tilliti til hvernig þeir líta út í ferðafötunum, og hvernig þeir niuni verða ásýnd- unt á þeim kaffi- og veitinga- húsum, sem þeir kunna að lenda inni á á leiðinni, heldur en hvernig þeim rnuni verða við ef vcður gerast válynd. Útlend- um ferðamönnum er hins vegar meirj vorkunn að því leyti, að þeir þekkja ekki til aðstæðna og gera sér ekki grein fyrir hve fljótt geta skipazt veður í lofti. Það er nær ómögulegt fyrir hina ýmsu fararstjóra að kanna hvort fólk það, sem þeir hafa nteð í ferðum er nægilega vel útbúið nema að litlu Ieyti, hins vegar geta þeir auðvddlega vak ið athygli á hvers má vænta og hvaða nauðsynlegan útbúnað og klæðnað verður að hafa með í fjallaferö á Islandi. Nýlegir hörmungaatburðir sanna okkur einnig nauösyti þess að aðkomufólki, sem hing- að kemur og ætlar jafnvel að ferðast eftir landabréfi og sofa í tjöldum, og ætlar þetta jafn- vel án leiðsögu kunnugra manna verði kynntar þær aðstæður, sem hér eru til ferðalaga. Ekki þarf sizt að vekja athygli á hinni óstöðugu veðráttu, sem aldrei má treysta. Þeir aðiíar sem hafa með hönd um móttöku ferðamanna og hafa með höndum feröir út um landið, þeir ættu að vera skyld ugir til að dreifa t.d. skriflegum upplýsingum um ferðalög um ó- byggöir og nauðsynlegan útbún að í slíkar ferðir. Ef útbúnaður er ónógur, þarf að vera hægt að benda á, hvar nauðsynlegan útbúnað sé að fá, svo að úr verði bætt. I sambandi við út- búnað til ferðalaga, þá er það raunar furðulegt hversu erfitt er að fá keypt ullarnærföt í verzlunum, sem þó verzla með allan hugsanlegan ferðaútbúnað annan. Verzlanir sem hafa þaö að sérgrein að verzla með ferða vörur ættu að Iáta íslenzkar ull arvörur skipa heiðurssess í hill- um sfnum bókstaflega trana þeim að viðskiptavinum sínum, því auðvitað eiga kaupmenn að geta hagnazt á slíkum vörum sem öðrum nema sá er mun urinn, að ullarvörurnar eru þær sem henta í okkar miskalda í landi. Þrándur i Götu. Auglýsið í Vísi Vilhjálmur Haraldur Vilhjálms- son, Hagamel 25, andaðist 14. maí sl., 61 árs aö aldri. Hann verður jarösunginn frá Fossvogskirkju á morgun kl. 10.30. Ölafur StefánSson, bifreiðastjóri, Flókagötu 56, andaðist 17. maí sl. 54 ára að aldri. Hann verður jarð sunginn frá Fossvogskirkju á morg un M. 13.30. Sigurður Alexander Finnbogason Bergstaðastræti 11B, andaðist 18. maí sl., 78 ára að aldri. Hann verð ur jarðsunginn frá Fossvogskirkju á morgun kl. 15. REIÐHJÓLASKOÐUN í REYKJAVÍK Lögreglan í Reykjavík og Umferöarnefnd Reykjavíkur efna til reiðhjólaskoðunar og umferðarfræðslu fyrir börn á aldrinum 7— 14 ára. Mánudagur 25. maí Melaskóli Vesturbæjarskóli Breiöagerðisskóli Þriðjudagur 26. maí Hlíðaskóli Álftamýrarskóli Hvassaleitisskóli Miðvikudagur 27. maí Austurbæjarskóli Laugarnesskóli Langholtsskóli Fimmtudagur 28. maí Vogaskóli Árbæjarskóli Breiðholtsskóli Börn úr Landakotsskóla, ísaksskóla, Höfða- skóla og Æfinga- og tilraunadeild Kennara- skóla íslands mæti við þá skóla, sem eru næst heimilum þeirra. Þau börn, sem hafa reiðhjól sín í lagi, fá við- urkenningarmerki Umferðarráðs fyrir árið 1970. UMFERÐARRÁÐ REYKJAVÍKUR LÖGREGLAN í REYKJAVÍK Ki. 09.30—11.00 Kl. 14.00—15.30 Kl. 09.30—11.00 Ki. 09.30—11.00 Kl. 14.00—15.30 Kl. 16.00—18.00 Kl. 16.00—18.00 Kl. 14.00—15.30 Kl. 16.00—18.00 Kl. 09.30—11.00 Kl. 14.00—15.30 Kl. 16.00—18.00 I Í DAG t IKVÖLD SÖFNIN íslenzka dýrasafnið verður op- ið alla daga frá 10—22 í Breið- firðingabúð við Skólavörðustig 6 b. Dýrasýning Andrésar Valberg i Réttarholti við Sogaveg (móti apótekinu) er opin öll kvöld frá 8—11 og laugardaga og sunnu- daga frá 2—10. Aðgöngumiðar eru happdrætti og dregið er vlku- lega. 1. vinningur steingerður fomkuðungur. TILKYNNINGAR BELLA „Við getum ekki bara sagt „halló!!“ blákaldar við einhverja gjörókunnuga herra. — Við verð um altént að fara til þeirra fyrst og kynna okkur.“ VEÐRIÐ i OAG Austan gola í dag, en kaldi i nótt, skýjað og lítils háttar rign ing með köflum einkum í nótt. Kvennadeiid Slysavarnafélags- ins Reykjavík heldur fund mánud. 25. maí kl 8.30 í Slysavarnafé- lagshúsinu við Grandagarð. Til skemfntunar: Karlakór lögreglu- manna syngur nokkur lög og leikþáttur sem félagskonur sjá um. Stjórnin. Kvenfélag Ásprestakalls. Fund- ur í Ásheimilinu Hólsvegi 17 n.k. miövikudagskvöld 27. mai k!. 8. Guðrún Jóhannesdóttir fegrunar- fræðingur leiðbeinir með snyrt- ingu og val á snyrtivörum. Fé- lagsmál, kaffidrykkja. Stjórnin. SKEMMTISTAÐIR • Þórscafé. Sextett Ólafs Gauks ásamt Vilhjálmi. TemplarahöIIin. Bingó í kvöld klukkan 9. Röðull. Hljómsveit Magnúsar Ingimarssonar, söngvarar Einar Hólm, Þuríður Sigurðardóttir og Pálmi Gunnarsson. VISIR 50 fíjrir áruin Tvö seglskip komu hingað um hátíðirnar meö trjáviðarfarma. Vísir 25. maí 1920. FUNDIR ! KVÖLD • Bræðrafélag Bústaöaprestakalls. Fundur i kvöld kl. 8.30. BIFREIÐASKOÐUN • Bifreiðaskoðun: R-5851 — R- 6000. a &QQ& & í dag heimsækja konurnar sýninguna saman STANLEY TÍZKUSÝNING klukkan 4.30 í veitingasal ERINDI Jóns Biörnssonar, skrúð- garðaarkitekts kl. 6, Heimilið og garðurinn. OPIÐ frá kl. 2 til 10 MUNIÐ ókeypis gestahappdrætti ELNA SUPERMATICVÉLIN var dregin út á laugardagskvöld — upp kom nr. 13535. NÆSTI VINNINGUR: MALLORKAFERÐ með Sunnu HEIMILIÐ „'Veröld innan HEFLAR HALLAMÁL HJÓLSVEIFAR HJÓLSMERGLAR HURÐARISSMÁT STÁLHAMRAR SKERSTOKKAR SPORJÁRN SVEIFHNÍFAR SPÓNHNÍFAR TRÉBORAR TAPPABORAR TRÉRASPAR MÁLBÖND VINKLAR Laugavegi 15, sími 1-33-33 I

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.