Vísir - 25.05.1970, Blaðsíða 13

Vísir - 25.05.1970, Blaðsíða 13
V 1 S I R . Mánudagur 25. maí 1970. 13 ■ I. DEILD Keflavíkurvöllur í dag mánudaginn 25. maí kl. 20.30 leika: ÍBK - FRAM Mótanefnd. Allir krakkar • r Kpsa FLAITH liIIXIIIt Sterkar endingargóðar útsniðnar BURKNI AKUREYRI 1 i i i i i i i i i i 1 i 500 g flskflök 30 g smjör 30 g hvelti 4 dl mjólk 1 tsk. sinnep 2 tsk. salt í 150 g rifinn Gouda, mildur SmyrjiS cldlasl mót og raSiS fiskflök- £ I unum þar í. StráiS salti yfir. BúiS til f i uppbakaSan jafning meS því aS bræSa J 1 smjöriö, hræra hveitinu saman viS og I þynna smótt og smátt meS mjólkinni. :: BragSbætiS meö sinnepi. ; HelliS jafningnum ýfir fiskflökin og ‘ bakiS í 20 mín. f 200" C heitum ofni. | SlráiS þá rifnum oslinum ylir og bak- s 88 IS áfram f ca..5 minútur. ; | Beriö soönar kartöflur og grænmetis- MLJulai meö. iX HUSEIGANDI! Þér sejn byggiS bér sem endurnýiS flÐINSIBBC'iíHf. SELUR ALLT TILINNRÉTTINGA Sýnum nui: Eldhúsinnrcttiagar XlxSaskápft Innihurðir Utihurðir Eylgjuhurðír yiðarklxíSaingar Sólbekkl Sorðkróksh&götfi Eldavflar Stálvaska Isskápa o. at. íf. ÓDINSTORG HF. SKÓIAVÖRÐUSIÍO T6 SÍMl14275 Einstaklingar — Félagasamtök — F jölbýlishúsaeigendur ÞAU ENDAST V0N IÍR VITI WILTON-TEPPIN Eg kem heim til yðar með sýnishorn og geri yður ákveðið verðtilboð á stofuna, á herbergin, á stigann, á stigahúsið og yfirleitt alla smærri og stærri fleti. ÞAÐ KOSTAR EKKERT AÐ HRINGJA í SÍMA 31283 ET9 ÞAÐ BORGAR SIG. DANÍEL KJARTANSSON Stmi 3*283, ég hvili með gleraugum fiú Austurstræti 20. Sími 14566. fyli1 Sumamámskeið fyrir börn Fræðsluráð Reykjavíkur hefur ákveðið að efna til sumarnámskeiða fyrir börn, sem nú eru í 4., 5., og 6. bekk barnaskólanna í Reykja- vík. i Námskeiðin verða tvö og standa í 4 vikur hvort. Hið fyrra stendur frá 2. júní til 26. júní, en hið síðara frá 29. júní til 24. júlí. Daglegur kennslutími hvers nemanda verður 3 klst., frá kl. 9—12 eða 13—16. Kennt verður 5 daga í viku. Kennslustaðir verða Breiðagerðisskóli og fleiri skólar, ef þörf krefur. Verkefni námskeiðanna verða: Föndur, íþróttir og leikir, hjálp í viðlögum, umferðarfræðsla, náttúruskoðun, kynning á borginni, heimsóknir í söfn, leiðbeiningar nm ferðalög og fleira. Námskeiðsgjald er kr. 500.00 og greiðis við innritun. Föndurefni innifalið. Innritun fer fram í Fræðsluskrifstofu Reykjavíkur, Tjam- argötu 12, dagana 27. og 28. maí n.k. kl. 16 til 19. Fræðslustjórinn í Reykjavik. I ' - 't - ’ ' ' ' | ••X;' vví. í. <) ■ Ekki bara falleg Hurðimar okkar þekkjast af fallegri áferð, völdu efni og faglegum frágangi. Hitt sést ekki eins vel. Þær eru gerðar með fuilkomnustu tækni, sem hér þekkist. Smiðirnir hjá okkur smíða fátt annað en hurðir, — en því meira af hurðum. Þess vegna merkjura við hurðirnar, sem fara frá okkur. Þá geta attir séð, að þær eru ekki bara failegar, — heldur líka göðar. SEINNIHURDIR - GÆDIÍ FYRIRRÚMI SIGURÐUR ELlASSONHF. AUÐBREKKU 52, KÓPAVOGI, SlMI 41380

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.