Vísir - 30.05.1970, Blaðsíða 4

Vísir - 30.05.1970, Blaðsíða 4
4 VTSIR. Laugardagur 30. maí 1970. jjrval úr dagskrá næstu viku SJQNVARP • Sunnudagur 31. maí 18.00 Helgistund. Séra Lárus Halldórsson. 18.15 Tobbi. Góð hugmynd. — Þýðandi Ellert Sigurbjömsson. Þulur Anna Kristín Amgrfms- dóttir. 18.25 Hrói höttur. Enginn verður öbarinn biskup. Þýðandi Ell- ert Sigurbjörnsson. 18.50 Hlé. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 „Á glöðum vorsins veg“. Kór Menntaskólans við Hamra hlíð syngur. Söngstjóri Þorgerð ur Ingólfsdóttir. 20.45 Gestur utan úr geimnum. Sjónvarpsleikrit. Leikstjóri Al- bert McCleery. Aðalhlutverk: Sir Cedric Hardwicke og John Hoyt. Þýðandi Ingibjörg Jóns- dóttir. — Leyndardómsfullur maður hefur samband við ut- anríkisráðherra Bandaríkjanna og heldur því fram, að hann sé gestur utan úr geimmun, kom- inn til að bjóða jarðarbúum alla hugsanlega aöstoð. 21.35 Frá heimsmeistarakeppni atvinnudansara. Keppnin fór fram í Vestur-Þýzkalandi aö viöstöddum fjölda áhorfenda. Þýðandi Björn Matthíasson. 23.00 Kosningasjónvarp. Fylgzt er með atkvæðatalningu og úrslitum í bæjar- og sveitar- stjórnarkosningum. Dagskrárlok um klukkan 02.00 eftir miönætti. Mánudagur 1. júní 20.30 Denni dæmalausi. Vígslán. Þýðandi Jón Thor Haraldsson; 20.55 Atvinnulaus. Sjónvarpsleikrit, gert af finnska sjónvarpinu. Þýöandi Gunnar Jónasson. Ungum manni, sem vinnur við vélasmiðju í Norður-Finnlandi, er sagt upp störfum og neyðist hann til að flytjast í vinnu- búðir fyrir atvinnuleysingja í nágrenni höfuðborgarinnar og dvelja þar við niðurlægjandi skilyrði, fjarri fjölskyldu sinni. 21.50 Hvað líður tímanum? Mynd um tímatal, tímaskyn og tíma mælingar. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. Þriðjudagur 2. júní 20.30 Vidocq. Framhaldsmynda- flokkur geröur af franska sjón- varpinu. 5. og 6. þáttur. Leikstjóri Etienne Laroche Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. Efni síðustu þátta: Vidocq bjarg ar lífi Flambarts, sem veitir honum að launum frest til aö sanna sakleysi sitt. Það mis- tekst, og Vidocq er handtek- inn en kemst undan ásamt fé- laga sínum, dulbúinn sem prest ur. 21.20 Setið fyrir svörum. 21.55 Iþróttir. Umsjónarmaður Sigurður Sigurðsson. 20.30 Blues. Erlendur Svavarsson, Jón Kristinn Cortes, Kristinn Eiríksson og Magnús Kjartans- son leika. Miðvikudagur 3. júní 21.00 Miðvikudagsmyndin. Þú ert aö kála mér. Bandarísk gamanmynd, gerð árið 1953 og byggð á sögum eftir Damon Runyon. Leikstjóri Roy dei Ruth. Þýðandi Jón Thor Har- ' aldsson. Glæpaforingi í New York, sem hefur hagnazt vel á dögum á- fengisbannsins, reynir að ger- ast löghlýðinn borgari, þegar banninu er aflétt, en veitist það furöu erfitt. 22.15 Fjölskyldubfllinn. Fræðslu- myndaflokkur um meðferð og viðhald bifreiða. 2. þáttur: Tví gengisvéiin og Wankelvélin, eldsneytiskerfið. Þýðandi Jón O. Edwald. Föstudagur 5. júní 20.30 Hljómleikar unga fólks- ins. Hvað er lag? Leonard Bemstein stjómar Fíl harmoníuhljómsveit New York borgar. Þýðandi Halldór Har- aldsson. 21.25 Ofurhugar. Demanturinn. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.15 Erlend málefni. Umsjónar- maöur Ásgeir Ingólfsson. Laugardagur 6. júní 18.00 Endurtekið efni. Drang- eyjarferð. Kvikmynd þessa lét sjónvarpið gera síðastliöið sum ar. Kvikmyndun: Öm Harðar- son. Umsjónarmaöur og þulur: Ólafur Ragnarsson. 18.50 Tannskemmdir. Fræöslu- mynd. 20.30 Dfsa. Bellibrögð. 20.55 Imago. Ballett etftir Alwm Nikolais. 21.15 Brimaidan stríða. Brezk bíómynd, gerð áriö 1953 eftir sögu Nicolas Monsarrat. Leikstjóri Charles Frend. Aðalhlutverk: Jack Hawkins, Donald Sinden og John Stratt- on. í hildarleik heimsstyrjaldar- innar siðari berjast skipstjóri og áhöfn á litlu fylgdarskipi skipalesta miskunnariausri bar; áttu við úfið Atlantshafið og þýzka kafbáta. ÚTVARP • Sunnudagur 31. maí 14.00 Miðdegistónleikar. Frá spænska útvarpinu. 17.00 Bamatími. Skeggi Ásbjam arson stjórnar. 18.00 Stundarkorn með spænska sellóleiicaranum Pablo Casals. 19.45 „Sveinar kátir, syngið!" Norðlenzkir karlakórar syngja íslenzk lög. 20.20 „Opinn gluggi", smásaga eftir Saki. Jón Aðils leikari les. þýðingu Ásmundar Jónssonar. 20.30 Hornin gjalla. Lúörasveit Selfoss leikur íslenzk og erlend i lög. Stjómandi Ásgeir Sigurðsson. 21.00 Danskir hollvinir Islend- ; inga í sjálfstæðisbaráttunni. — II. Carl Rosenberg. Sveinn Ásgeirsson hagfræðingur samdi erindið og flytur það ásamt Sverri Kristjánssyni og Ævari R. Kvaran. 22.15 Veðurfregnir. Kosninga- fréttir. danslög og önnur létt lög fram eftir nóttu. (23.25 Almennar fréttir f stuttu máli. 01.00 Veðurfregnir). — Dag- skrárlok á óákveðnum tíma. Mánudagur 1. júní 19.30 Um daginn og veginn. Eggert Jónsson fréttamaður talar. 20.20 „Kjördagur", smásaga eftir Ása í Bæ. Höfundur flytur. 21.00 Búnaðarþáttur. Gísli Kristjánsson ritstjóri leggur leið sína í laxeldisstööina við Keldnalæk. 22.30 Hljómplötusafnið í umsjá Gunnars Guðmunds- sonar. Þriðjudagur 2. júní 19.30 Fugl og fiskur Stefán Jónsson fjallar um nátt úrugæði á landi voru. 20.50 „Það sem kom fyrir Duff- erin lávarð“ Höskuldur Skag- fjörð les þýdda frásögu af fyr irburði. 21.05 Gestir í útvarpssal: Christiane van Acker méssó- sópran og Michel Podolski lútuleikari flytja lög frá fyrri öldum. Árni Kristjánsson tón listarstjóri kynnir. 21.35 Arinn evrópskrar menning- ar við Amó. Dr. Jón Gíslason flytur þriöja erindi sitt. Miðvikudagur 3. júní 19.35 Tækni og vísindi. Páll Theódórsson eðlisfræöing ur talar við Hörð Frímanns- son verkfræðing um nýjungar í fiskileitartækni f tilefni af ráð stefnu Sameinuðu þjóðanna í Reykjavik. 20.20 Sumarvaka. a. IslenZki bókavöröurinn í þingbókasafninu f Washington. Haraldur Guðnason bókavörð- ur í Vestmannaeyjum flytur er indi. b. Ljóð eftir séra Sverri Har- aldsson. Ævar Kvaran leikari les. c. íslenzk lög. Karlakórinn Geysir á Akureyri syngur, Ingimundur Árnason stjómar. d. „Hver rífur svo langan fisk úr roði?“ Þorsteinn frá Hamri tekur saman þá,ttinn og flytur ásamt Guðrúnu Svövu Svavars dóttur. 22.35 Djassþáttur. Ólafur Steph- ensen kynnir. Fimmtudagur 4. jún; 19.30 Ljóð eftir Pétur Sumarliöa son. Erlingur Gíslason leikari les. 20.00 Leikrit: „Skemmtisigling", gamanleikur eftir Austen AH- en. Þýðandi Stefán Jónsson. — Hljóðritun gerð á Akureyri. Leikstjóri: Sigurður öm Arn- grfmsson. Píanóleikari: Egill Eðvarösson. 21.35 Vinsæl fiðlutónlist. Michael Rabin leikur með Hollywood Bowl hljómsveit- inni. 22.35 Handboltapistill. Föstudagur 5. júní 19.35 Efst á baugi. Tómas Karls son og Magnús Þórðarson tala um erlend málefni. 20.25 Kirkjan að starfi. Séra Lárus Halldórsson og Valgeir Ástráðsson stud. theol sjá um samantekt og flutning. 22.15 Veðurfregnir. „Sæfinnur með sextán skó‘‘ Gunnar M. Magnúss rithöfundur flytur annan hluta söguþáttar síns. Laugardagur 6. jún! 15.15 Gengiö í hús. Jökull Ja- kobsson sér um þáttinn og flyt ur ásamt Helgu Bachmann leikkonu. Harmonikulög. 17.30 Frá Ástralíu. Vilbergur Júlfusson skólastjóri les kafla úr bók sinni (10). 19.30 Daglegt líf. Árni Gunnars- son og Valdimar Jóhannesson sjá um þáttinn. 20.45 Þjóðhættir. Haraldur Ólafs son les úr bók eftir Finn Jóns son á Kjörseyri. 21.15 Um litla stund. Jónas Jón- asson sér um þáttinn og ræöir við Þórö Þorsteinsson á Sæbóli Ritstjóri Stefán Guðjohnsen Urslit f tvímenningskeppni Reykja vfkurmótsins urðu þau, að sigur- vegarar urðu Jón Ásbjörnsson og Karl Sigurhjartarson frá Bridge- félagi Reykjavfkur. Röð og stig efstu manna varð þessi: 1. Jón Ásbjömsson og Karl Sigur- hjartarson 1619 stig. 2. Jóhann Jónsson og Þórarinn Sig þórsson 1558 stig. 3. Hjalti Elíasson og Ásmundur Pálsson 1557 stig. 4. Einar Þorfinnsson og Jakob Ár mannsson 1543 stig. 5. Hörður Þórðarson og Kristinn Bergþórsson 1535 stig. Öll ofangreind pör era fráBridge- félagi Reykjavíkur. I fyrsta flokki fóru leikar þannig: 1. Sigrún Ólafsdóttir og Sigrún Is- aksdóttir 1572 stig. 2. Steinunn Snorradóttir og Þor- geröur Þórarinsdóttir 1571 stig. 3. Bragi Jónsson og Dagbjartur Grimsson 1568 stig. Græögi f yfirslagi hefur orðið mörgum góðum dreng að falli og er spilið í dag gott dæmi um þaö. Staðan var allir á hættu og suöur gaf. A D-G-8-3 V ekkert ♦ Á-6-4-3-2 4> Á-K-7-3 * 10-5 * 7-6-4 V K-10-6-3 V D-9-8-4 ♦ G-9 * K-D-10-8-7 P P * Á-K-9-2 ¥ Á-G-7-5-2 ♦ 5 4» 9-5-2 Sagnir gengu þannig: Suður Vestur Noröur Austur 1 * P 2 4 2 V P 3 JU 3 V P 4 4 Allirpass Vestur spilaöi út laufadrottningu, sem var drepin með kóngnum. Suð ur sá að með víxltrompi var auð velt að fá 12 slagi, en hins vegar mætti Iftið út af bera til þess að sú áætlun raskaðist. Hann tók nú tígulás og trompaði tfgul tók hjartaás, kastaði laufi og trompaði hjarta meö þristinum. Nú spilaði hann meiri tígli og trompaði með níunni. Þar með hrandi öll áætlun- in, því vestur yfirtrompaði með tíunni, spilaði laufagosa. Blindur lét ásinn, austur trompaði og trompaði síðan út. Nú var ómögu- legt að fá meira en níu slagi og græðgi suöurs f yfirslagi fékk iH- an endi. Þegar suður trompaði með níunni þá átti hann að tryggja samninginn með þvi að trompa næstu fjóra slagi hátt. I fimmta slag getur hann svo trompað með níunni og gildir þá einu hvort vestur yfir- trompar þvf tíundi slagurinn fæst á trompáttuna. Jfo D-G-10-8-6 4> 4 ■.V.V.W.V.V.V.V.V.V.V.W.V.V.V.W.V.WWAW.V.V Velheppnuð skákför Fischers til Júgóslavíu minnir að mörgu leyti á för hins fræga landa hans, Morphys til Evrópu 1858. Sú ferð var óslitin sigurganga, einn af öörum urðu snjöllustu skákmenn heims að lúta í lægra haldi fyrir Morphy. Frama- braut Morphys varð þvi miður alltof stutt. Hann dró sig í hlé frá skákinni langt um aldur fram og það kom í hlut Stein- itz aö verða fyrsti opinberi heimsmeistari í skák. Fischer hefur lfkt og Morphy á sínum tíma, hæfileikana til að verða heimsmeistari, en skortir hins vegar réttindj tii að eiga möguleika á titlinum fyrst um sinn. Veldur því þrjózka Fischers, en hann tefldi ekki á skákþingi Bandaríkjanna og missir því af millisvæðamót inu á Mallorca í nóvember n. k. Eftir skákkeppnina f Júgóslavíu hafa verið uppi raddir um að alþjóða skáksambandiö veiti Fischer aukalega rétt til að tefla á millisvæðamótinu. Litlar lík- ur þykja þó á aðþað veröi tekið til greina, slíkt væri ekki sann gjamt gagnvart þeim skákmönn um sem hafa unnið sér rétt með • ærnu eifiði. Skömmu eftir „keppni aldar- innar“ var Fischer aftur f sviðs- ljósinu er hann vann geysi- sterkt mót sem haldið var f Zagreb. Framan af veitti Glig- oric Fischer harðasta keppni, en í skák þeirra innbyrðis máttj hann sín lítils gegn Banda ríkjamanninum. Hvftt: Fischer Svart: Gligoric Spánsk; leikurinn 1. e4 e5 2, Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 Rf6 5. o-o Be7 6. Hel b5 7. Bb3 d6 8, c3 o-o 9. h3 h6. Þetta byrjunarkerfi svarts í spánska leiknumj er kennt við Smyslov og þykir gefa svört- um trausta stöðu, en nokkuð Þrönga. Gligoric hefur breytt þessu afbrigði mjög að undan förnu, m. a. gegn Geller í keppn inni, Sovétríkin—Heimurinn. 10. d4 He8 11. Rdb2 Bf8 12. Rfl Bb7. Peðið á e4 er að sjálfsögðu banvænt. Ef 12. . . . exd 13. cxd Rxc 14 Bd5 og vinnur. 13. Rg3 Ra5 14. Bc2 Rc4 15. b3 Rb6. Þessi staða kom einnig upp hjá Geller: Gligoric í áður- nefndri keppni. Geller lék 16. Bb2 Rbd7 17. Dd2 c5 18. Hadl Da5 19. dxc dxc 20. c4 b4 21. a4 Dc7 22. Rf5 RbS 23. Rxe! og vann. 1 seinni skákinni lék Gligoric 16. . . c5 og náði jafntefli eftir rúmlega 20 leiki. 16. a4 c5 17. d5. Fyrirætlan hvíts er að loka stöðunni á drottningarvæng og miöborðinu og hefja síðan sókn á kóngsvæng. 17. . . c4 18. b4 Bc8 19. Be3 Bd7. Uppbygging svarts er mjög hægfara og til að gera illt verra verður hann að eyöa leikjum í að framkalla a4-a5. 20. a5 Rc8 21. Dd2 Rh7 22. Kh2 Be7. Svartur reynir að létta á sinni slæmu stöðu með upp- skiptum, þó að það skapi aðeins nýja veikleika. 23 Rf5 Bg5. Hér var reynandi 23. . . . BxR 24. exB Rg5. 24. RxB hxR 25. g4 g6 26. Rg3 f6 27. H'hl Hf8 28. Kg2 Hf7 29. f3 Rf8 30. h4 gxh 31. J Hxh Hh7. < Ef 31. f5? 32. Bg5 og ;■ vinnur peðið á f5. ■! 32 Hahl HxH 33. HxH g5 I; 34. Hh6 Kg7? Tapar strax, en 34. . . . Rh7 ■; 35. Kgl ásamt Dh2 er einnig vonlaust fyrir svartan. ■! 35. Hxf! og svartur gaf. I; Ff 35. . . , DxH 36. Rh5t. Eða 35. . . . KxH 36. Bxgt. ^ Jóhann Sigurjónsson J' D .v.w.w.v.v.v.v.v.v.v.v /

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.