Vísir - 30.05.1970, Blaðsíða 5

Vísir - 30.05.1970, Blaðsíða 5
V Í'S I R . Laugardagur 30. maí 1970. á nótunum ! i \ ■iMTlllirin LUÖ^J LUÖ^ LUÖ^ Jórns syngur með Nóttúru í síðasta sinn í kvöld Umsjón Benedikt Viggósson: Pétur i Pops tekur við, Sigurður Rúnar við orgelið Hin árlegu pop-umbrot hér heima virðast nú í algleymingi, það nýjasta á þeim vettvangi er að hinn kunni söngvari Jónas R. Jónsson hetur ákveðið að yfirgefa sviösljósiö, og í kvöld syngur hann í síðasta sinn með félögum sínum í Náttúru. Þessi viö hina nýju Náttúrumeðlhni, Pétur og Sigurð. Vegna þessara atburða þótti mér full ástæða að kyrrsetja Jónas heima eina kvöldstund til að rabba við hann um framtíð- ina og liðna tíma. — Hver er ástæðan fyrir þess- ósköp litla möguleika til að maður njóti sín virkilega. — Já, það er alveg rétt hjá þér. að sú staðreynd að maður er orðinn fjölskyldumaður, var þung á metunum. Mig var far- ið að langa til að lifa eðlilegu lífi laus við allar vökur og það umstang, sem fylgir því að taka pop-músik alvarlega. Betri lausn held ég að vart hefði verið hægt að finna við mitt hæfi, þetta er fjölbreytt og lifandi framtíðarstarf, sem samlagast því sem kallað er eðlilegt fjöl- skyldulíf. — Var ekki unnt fyrir þig að vera með hljómsveitinni al- veg fram að þeim tíma, sem þú opnar verzlunina? — Þegar ég tók þessa ákvörö un ákvað ég að gera allt sem' ég gæti til að koma í veg fyrir að eyðileggja þá uppbyggingu, sem búin er að eiga sér stað í heilt ár. Þess vegna lét ég þá strax vita um þessa ákvörð- un mína, en lét þess jafnframt getið að ég myndi ekki yfir- gefa (hljómsveitina, nema þeir fengju mann í staöinn, sem þeir væru ánægðir með. Þar sem við vorum að æfa nýjan ' mánn inn í hljómsveit- ina, taldi ég mjög mikilvægt að taka ákvörðun um þetta strax. með það í huga, að koma þeim er tæki við af mér, inn í þessar æfingar. Þetta tókst og ég er persónulega mjög ánægður með Pétur, eftir að hafa heyrt í hon um á æfingum með Náttúru og við Sigurð Rúnar bind ég mikl ar vonir. — Hvað er að frétta af hinni væntanlegu plötu með Náttúru? .— Ja, ég veit svej mér þá ekki hvað verður um útgáfu þeirrar plötu. Upptakan hefur vægast sagt gengið mjög skrykk.j ótt það er búið að taka upp ■undirleikinn, en söngurinn er eftir. Það er vafamál hvo^t þessi plata á erindi á markað- inn eftir að ég er hættur að syngja með Náttúru. — Hefurðu þá algerlega sagt skilið við sönginn? — Nei, alls ekki, þó ég verði ekki tengdur neinnj hljómsveit í framtíðinni, þá hef ég ekki hugsað mér að hætta að syngja á meðan einhver vill hlusta á mig. Tónaútgáfan virðist bjart- sýn á það, því ég er búinn að undirrita þriggja ára hljómplötu samning frá þeim. Fyrsta platan er tveggja laga, sennilega meö brezkum undirleik, það stóð til að ég myndi syngja inn á hana er ég fór til London. en tíminn reyndist of naumur. — Þegar þú lítur nú til baka, hvaða tímabil ertu ánægðastur með. og hver er þér minnisstæð- astur af þeim mörgu, sem þú hefur unnið með? — Ég er tvímælalaust ánægð- astur með Náttúru. þar fór sam an einstaklega góður félagsandi, og ánægjulegur árangur Næst Náttúru kæm; Flowers- tímabilið, þó félagsandinn hafi ekki verið þar upp á hið bezta. Kallj er eflaust minnisstæö- ásti og litrfkasti persónuleikinn þótt við ættum ekki skap sam- an, er við vorum í Flowers, en síðan höfum við báðir þroskazt mikið, og getum rabbað saman í fullu bróðerni. — Nú hittist svo á, að skömmu áður en þú hættir Jón- as, ertu kosinn vinsælastj pop- söngvarinn á I’slandi. — Auðvitaö er viss viðurkenn ing í þessu, hins vegar hef ég aldrei sett mér það aö tak- marki að hljóta slíka útnefn- ingu og það kemur hálf óþægi !■■■■■■■■! I ■ ■ ■ ■ ■ I „Þetta er fjölbreytt og lifandi framtíöarstarf sem samlagast því sem kallað er eðlilegt f jöl skyldulíf.“ við mig nú síðustu dagana, er maður hefur heyrt okkur aug- lýsa: ,,Náttúra og Jónas“. — Eitthvað að lokum? — Ég vona bara að Náttúru haldi áfram að vegna vel, og ég þakka strák-unum fyrir ein- staklega gott samstarf. .•.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v *. Maður er farinn að hlakka til að slappa af hjá fjölskyldunni, segir Jónas R. Jónsson. Dóttirin er ekki nema nokkurra mán- , aða og heitir Margrét Ragna Jónasdóttir og móðirin heitir^. Helga Benediktsdóttir. ». ákvörðun Jónasar kemur senni- Iega mjög flatt upp á aðdáend- J. ur hans, ekki hvað sízt vegna »° þess að nýlega var hann kosinn 1» vinsælasti pop-söngvarinn í J. skoðanakönnun Vísis, og sama •J sæti skipaði hann i skoðana- 1» könnun Tímans. ■J Pétur Kristjánsson í Pops tek- I* ur við hljóðnemanum af Jónasi, JJ. en þar með er ekki öll sagan ■J sögð, því Náttúru-menn eru bún- J» ir að ráða til sín orgelleikara, •I en það er hinn fjölhæfi músik- •J ant Sigurður Rúnar Jónsson. J. Það verður forvitnilegt að vita hvemig hinni endurskipu- 1» lögðu Náttúru vegnar, en hljöm- sveitin kemur fram í fyrsta Ijj sinn eftir breytingarnar um J. næstu helgi. «“ í næsta þætti mun ég rabba v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v.v Ljósm: Bragi.þ •í ari ákvörðun þinni, Jónas, ogj.i hvaö tekur nú við? — Ástæðan er sú að ég er að.J fara að setja á stofn herrafata-J. verzlun, sem verður sérstaklega»J sniðin við smekk unga fólks-J* ins. JJÍ Ég er nýlega kominn heimj* frá London. þar sem ég var að»JJ kynna mér það nýjasta á markjj aóinum. En á þessu stigi málsj. ins tel ég ekki heppilegt að.J ræða frekar um þessa verz!un,J» þar eð hún verður ekki opnuöj, fyrr en um mánaðamótin ágúst.J — september. J» Satt að segja hefur mig lengilj langað til að hætta að syngjaji' þetta næstum því hvert einasta.J kvöld fram á nótt. Þetta erj» sífelld endurtekning, sem gefur". mm Það er óumdeiionlegt jíf.íf & & Mcna deila ef til vill um stefnur flokka og ágæti frambjóðenda,----- en um ágæti sýningarinnar Heimilið „veröld innan veggja“ þarf ekki að deila. Á skemmtipalli kl. 3.30 og 6 í dag: Svavar Gests Þrjú á palli Tóti trúður. Fjölskyldan heimsækir Laugardalshöll í dag. HEIMILIÐ 'Veröld innan veggia

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.