Vísir - 22.08.1970, Blaðsíða 16

Vísir - 22.08.1970, Blaðsíða 16
ÖUT' etttu111m n 11 ii1111m r~n Hús Veðurstofunnar verður væntanlega tilbúið 1972 og kemst þá öll stofnunin undir eitt þak. Fyrsta skófíustungan að nýju Veðurstofuhúsi Leitinni nð rússn. flugvélinni lokið Leitiimi að róssnesku flugvélinni sem týndist á ieiö tfl Perú 18. júU er iokla. Rússnesku leiterflugvél- amar tvaer, sem hafa haft baekistöð á Keflavfkurflugvelli frá 27. júlí, meða ná leltinni stóð era nú famar hehn. Leitin var umfangsmikil og mun hafa kostað of fjár. Fyrir utan rússnesku flugvélamar leituðu nokkrar flugvélar vamanliðsins að vélinni samtals í 500 flugtíma, auk skipa. Leitin, með flugvélum ein- •göngu. mun hafa kostað Banda- rffiíjamenn mil'li 15—16 miiljónir króna. Rússnesku Slugvélamar munu hafa leitað í 116 flugtíma að týndu flugvélinni. Rússamir hættu leitinni 19. ág- úst og snérn aftur til Moskvu í gaer. Hinn 1. ágúst fann rússnesk ur togari sem var á leitarsvæðinu, brak sem talið er vera úr týndu vél inni. Brakið var flutt til Reykjavík ur og með vöruflutningabfl til Keflavfkur en þaðan var flogið með það til rannsóknar til Mos'kvu. — SB — húsinu • Fyrsta skóflustungan að húsnæði Veðurstofunnar verður tekin eftir helgi. Hús Veðurstofunnar verður stað- sett á Golfskálahæð, austan nýja vatnsgeymisins. Húsið verður þrjár hæðir og kjallari og á byggingu þess að verða lokið 1972 lokið seint á árinu 1972. Á- ætlaður byggingarkostnaður er milli 45 og 50 milijðnir króna. Ingólfur Jónsson ráðherra mun taka fyrstu skóflustung- una að Veðurstofuhúsinu, að viðstöddum gestum. Grunnflöt- ur húissins er 650 fermetrar. I kjallara hússins verður verk- stæði og sikjalasafn m. a., á fyrstu hæðinni skrifstofur, tækjaprófun og bókasafn. Á annarri hæð veröa skrifstofur og aðstaða til að setja upp tölvur síöar meir, samkvæmt því sem Rilynur Sig'tryggsson veður- stofustjóri tjáði blaðinu. Á þriðju hæð, sem er inndregin, verða spádeildir og fjarskipta- deildir. Húsið er tefknað á Teiknistofu Skarphéðins Jó- hannssonar arkitekts. Mjög þröngt hefur verið nm stanfsemi Veðurstofunnar tmd- anfarin ár og hafa ýmsar detld- ir hennar venið á mismunandi stöðum. Veðunspádeild á Reykj aví ku nf 1 u gvel'l i en skrif- stafun í Sjómannaskóla. Með nýju byggingunni venða þessar deildir undir sama þaki. — SB MIKIL HÆKKUN — segja fulltrúar Verðlagsráðs landbúnaðarins • Sex manna nefnd Verðlagsráðs landbúnaðarins hefur setið á ströngum fundum að undanförnu tfl þess að reikna út verðið á nýja dilkakjötinu, sem kemur á markað- Inn á miðvikudaginn í næstu viku. Að sögn Sveins Tryggvasonar fram- kvæmdastjóra Verðlagsráðs, verður um mikla hækkun að ræða frá því kjötverði. sem nú gildir. Þess ber þó að gæta, að verð á fyrsta dilkakjötinu, sem kemur á markaðinn við sumarslátrunina er alltaf mun hærra en það verður, þegar líður á haustið. Auk þess er ekki miðandi við tölumar frá í fyrra, þar sem þá var sumarslátrað kjöt ekki verðlagt og hefur raunar •eicki verið um neina sumarslátrun ■að ræða síðan 1965. Uppbætur eru heldur engar greiddar á sumarslátr- unar kjöt. Reiknað er með að kjötveröið verði nú til þess að byrja með ekki undir 200 krónum, en mun síð- an lækka um 5—6% vikulega þar til slátrun er komin í hámark í haust. Sáralitiar birgðir eru nú til af kjöti frá í fvrra. Aðeins dálftill slatti í verzlunum. Að sögn Jóns Bergs, forstjóra Sláturfélags Suð- urlands hefst slátrun hjá félaginu hér í Reykjavík á mánudaginn og verður aðeins slátrað í þessu eina húsi til þess að byrja með, rétt til þess að mæta þörfum markaðarins. Reiknað er með að slátrun hefjist svo af fulium krafti um miðjan september. — JH Fannst í Hnfnnrfirði eftir lýsingu telpunnnr úr Hljóntskálagurðinum Maðurinn. sem tældi eliefu ára fengið af honum. Var þó hinn grun- telpu inn í Hliómskálagarð á miö- vikudagskvöld, en var stöðvaður í áformum sínum af föður telpunnar, fannst í Hafnarfirði í gærmorgun, eftir að lögreglan hafði lýst eftir honum. Rannsöknarlögreglumaður í Hafn arfirði kom auga á manninn ölv- aðan á gang; í Hafnarfirði í gær- fnorgun í hópi fleiri drukkinna manna, og bar hann kennsl á mann inn eftir lýsingtmi, sem hann hafði aði utanbæjarmaður. Hann var handtekinn á staðnum. Við fyrstu yfirheyrslur í gærdag játaði maðurinn að vera sá, sem verið hefði í Hljómskálagarðinum með telpunni. eins og sagt hefur verið frá í fréttum. Er hann nú hafður í haidi, meðan frekari rann- sðkn málsins fer fram. j Jónas Jónsson, verzlunarstjóri pop-fataverzlunarinnar í Vesturveri. Hann er um þessar mundir I að syngja inn á hijómpiötu fyrir væntanlegan keppinaut sinn í kaupmennskunni: Jón Ármanns- son, verzlunarstjóra og einn eiganda Pop-hússins. Tvær nýjar popfataverzianir • Nú á næstunni veröa opn- aðar hér í Reykjavík tvær nýjar Maður þessi hefur tvisvar áður fataverzianir, sem einvörðungu verið viðriðinn kynferðisaifbrot á unglingum. — GP munu hafa pop-klæðnað fyrir ungt fólk á boðstólum. Með allt að sex pör af stígvélum til Moskvu — kaupa á Islandi tizkuvarninginn handa konum og kærustum • Meðan íslendingar koma klyfjaðir heim úr verzlun arferðum í stðrborgimar er- lendis kaupa annarra þjóða menn tízkuvaming á íslandi. Ólafur Bjömseon verzlunarstóri Skóbúðar Aueturfoæjar segir að mikil ös hafi verið hjá skóbúö- inni undanfarið, af Rússum, bæði áhöfnum rússnesku flugvélanna, sem hafa verið hér við leit að týndu fiugvélinni og eins mun á- höfn rússneska hafrannsókna- skipsins gert sér erindi í verzlun- ina. „Þeir hafa hópazt hingað í nokkra daga“ segir Ólafur, „kom- ið þegar þeir hafa fengið frí í bæ- inn og það sem þeir sækjast mest eftir er á'kveðin tegund af háum k‘venstigivéium“. Vegfarendur hafa ekki farið var- hluta af verzluninni. Það hefur vak ið athygþ þeirra, að sjá Rússana klyfjaða, en þeir hafa keypt a’llt frá einu upp í sex pör af þess- ari stiíg'vélategund hver. — SB Sú fyrri opnar í næstu viku á horni Grettisg. og Vitastígs, þar sem áður var nýlenduvöruverzlun KRON. Kemur fataverzlunin þar, til með að bera nafnið Pop-húsið og hefur húsið verið málað dökk fjólublátt að utan og innan og inn réttingin teiknuð af ungri mynd listakonu er heitir Agla Maria Marteinsdóttir, en hún hefur byggt innréttinguna í verzlunina að mestu upp á sexstrendum formum. Verzlunarstjóri Pop-hússins verður Jón Ármannsson hljóm- plötuútgefandi, en hann hefur m.a. gefiö út plötur með söng pop söngvarans Jónasar Jónssonar, er mun einmitt veröa verzlunarstjóri hinnar pop-fataverzlunarinnar, er opna mun á næstunni. En sú verzl un verður til húsa í Vesturveri, þar sem Herrabúðin var áöur. — Innréttinguna þar teiknaöi Björn Björnsson, sviösmyndateiknari sjónvarpsins. Verður Uop-húsið bæöi meö herra- og dömufatnaö, en verzlunin í Vesturveri mun að eins verða með herrafatnað, er hún pnar í byrjun næsta mánaöar, en ædunin er að bæta dömufatn- aði við söluvarninginn fyrir jól. I báðum þessum nýju verzlunum verður einungis ungt fólk við af- greiðslustörf, enda yrði líklega erf itt að fá þangaö til starfa eldra fólk þar sem hátt stillt pop-músik mun duna á báðum stöðunum all an verzlunartímann. — ÞJM Orsukir duuðu- slyssins ókunnnr Rannsókn dauðaslyssins 1 Húna- vatnssýslu í fyrrinótt hefur ekki getað leitt til þess að upplýsa, hverjar hafa verið orsakir þess, að bíllinn fór út af þjóðveginum, þeg- ar hann hafnaði útl f Aralæk hjá Ilnausum. Mennirnir tveir frá Akureyri, sem fórust í bílnum, voru bræðum- ir Barði Brynjólfsson, málaram. 61 árs að aldri, búsettur að Langholti 7, og Jón Brynjólfsson, fyrrum bóndi, 66 ára að aldri búsettur að Byggðavegi 154. — GP

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.