Vísir - 13.10.1970, Blaðsíða 13

Vísir - 13.10.1970, Blaðsíða 13
V1 S IR . Þriðjudagur 13. október 1970. 13 mn í Tafnréttishreyfingin hefur náð " inn í barrkana. í nýútkomnu Bankablaði, sem Samband ísl. bankamanna gefur út eru tvær greinar um jafnréttismál eftir tvær konur, sem starfa við banfca, þær Eddu Svavarsdóttur og 'Sigurbjörgu Aðaisteinsdótt- Tjað er augljósf, að konur verða að bindast samtökum um að bæta úr því misrétti, sem nú ríkir. Við viljum hér með skora á þær konur, siem telja sig hlunnfamar í iaunamálum að snúa sér til formanns við- komandi starfsmanniafélags. — Einnig viljum við skora á kon- ur aö veigra sér ekki við að sækja um auglýstar stöður inn- an bankanna, þar sem því er alltaf við borið, að konur sýni þessum stöðum lítinn áhuga. — Hins vegar er ljóst, að misrétt- ið er hvað hróplegast f lægri flokkunum og óhægt um vik fyr ir konur að sækja um sömu iaun og karlmaðurinn við hliðina á þeím. Jafnrétti er ekkert einka- mál kvenna, en sá eldur brenn- ur heitast, sem á sjálfum brenn ur.“ brjóta landslög. Eigum við kon ur að sætta okkur við, að störf okkar séu ekki álitin jafnverð- mæt og störf karla, að afköst okkar séu metin eftir kyni en ekki getu? Menntun og starfs reynsla hafa. eins og máium er komið, ekkert aö segja miöað við ifffræðilegan mismun karia og kvenna. ar fram á sjónarsviðið. Þar stend ur orðrétt: „Samfcvæmt könnun, sem gerö var í öllum bönkum nú fyrir skömmu, kemur sú furðulega staðreynd í ljós, að meðalstarfsaldur kvenna er nær undantekningarlaust hærri í öll um launaf'lokkum í öi'lum bönk um. Samkvæmt lögum frá al- þingi 1961 hafa konur launajafn rébti. Sú spuming hlýtur að vafcna, hvort hér sé verið að „Kona — hvert stefnir þú?“ spyrja bankastarfsmennirnir Sigurbjörg Aðalsteinsdóttir og Edda Svavarsdóttir — og e. t. v. ekki að ástæðulausu. í grein þeirra, sem nefnist „Kona — hvert steifnir þú?“ koma athygiisverðar upplýsing- ^reininni fylgir tafla, sem sýn ir skipan karla og kvenna í launafiokka í öllum bönkum, ásamt meðalstarfsaldri. Það blasir við, þegar iitið er á töfluna, að konur em meiri- hluti starfsmanna f lægstu launaflokkunum. í 5. launa- fiiofcki eru 80 kon-ur og 36 karl menn. í 4. launaflofcki eru 206 konur, en 45 karlmenn. í 3. launaflokki eru 138 konur móti 15 karlmönnum. En þegar snúið er að efri launaflofckum skipast hópurinn á nokkurn annan veg. í 10. launaflo’kki. oig þeim efsta, eru 9 karlmenn og engin kona, í 9. laupaflokki er 1 kona en 68 kadmenn, í 8. launaflokki eru 3 konur en 85 karlmenn, í 7. launaflo'kki eru 15 konur en 109 karlmenn, í 6. launaflokki eru 44 konur en 80 karlmenn. Það sést af þessari s'kiptinigu, að meirihluti kvenna, sem starfa í banka, lendir í 5 neðstu launaifilokkunum eða alls 462. í fimm eifstu launaflokkunum eru aðeins 63 konur. Sarabærifegar tölur fyrir karlmennina eru þess ar. í fimm neðstu liaunaflökk- unum eru 103 karlmenn, í fimm efstu 351 karlmaður. En þetta er ekki eina atriðið, sem kemur í 'ljós. Á töflunni er einnig sýndur starfsaldur. Þar sést að starfsaldur kvenna í launaílokkunum er hærri og í launaflofckunum 6—8 mun hærri en karla. — Það þýðir t.d., að f 8..1aunaflokiki er starfs aldur þeirra þriggja fcvenna, san þar eru flokbaðar 13,7 árum lengri að meðaltali en þeirra 85 karla, sem eru í sama launa- flokki og vinna sambærileg störf. Þetta leiðir mann til að draga þá ályktun, að það taki konur 13,7 árum tengur að með altali en karla að verða 'hæfar til þeirra starfa, sem kdafizt er af starfsmönnum þeim, sem lenda í þessum flokki. Eða efast einhver um þaö? —SIB í bönkunum er launajafnréttiö svona og svona, ef tekið er tillit til starfsaldurs, Á meðan enn rfkti þögn hinum megin við dymar. var Elie efcki úrfcula vonar. Hann beið og hafði ákafan hjartslátt. Michel hafði ekfcj enn hreyft sig úr sporum. Þá og þegar rnundi hann rétta út höndina og opna dymar. Elie neifndi ekki nafn hans aftur, hélt niðri f sér andanum og hlustaði en heyrði ekki annað en sinn eigin hjartslátt. Loks heyröi hann fótatak fyrir mnan. Það fjarlægðist dyrnar, svo heyxðist lágt rnarr í hægindastóin um aftur og skrjáf i dagolaði. i Elie hringdi ekki dyrabjöllunni, j kallaði ekki, leitaði ekki á. Hann J varð að doka við andartak enn, einungis til að jafna sig svo að J ekki sæist neitt á honum. Loks gekk hann hægt yfir að lyftudyr > unum ög þrýsti á hnappinn. Hann forðaðist að Ita framan í I Gonzales, sem virti bann forvitni j toga fyrir sér, tók þegar eftir þvi að hann var ekki eins og hann átti aó sér. Það var ekki laust við, meira að segja, að hann reikaði í spori, þegar bann kom út úr lyfibanni. Ghavez, sem var kominn niður, leit á hann spyrjandi ,yF6ruð þér upp til hans?“ Elie sneri ibaki við honum og tauibaðn „Ég var að færa honum bréf“. Það var ekki borinn út póstur um þetta feyti dags, en hótelstjór inn virtist ekki athuga það og lét sér nægja að spyrja. „Hittuð þér hann?“ hringdi efcki;“ Hvaða skýring var það, sem þeir vildu krefja hann um? Hann þurfti ekki að gefa Chavez neina skýringu. Hann hafði farið upp í lyftunni, stungið bréfinu inn um póstraufhia á hurðinni og kallað: „Michel...“ Og Michel hafði ekki opnað. Það vhr allt og sumt. Ef hann hefði ekki sent Emilio heim, og ef hann hefði ekki þving að hann hálft í hvoru til að segja ósatt, þá mundi hann sjálfur hafa farið heim nú og reynt aö sofna. Það mátti teljast viist að Michel kæmi ekki niður aftur það sem sftir var kvöldsins. Nerna ef svo ólíklega tækist til, að hann sæi eftir framkomu sinni. En hann var ekki af þeirri manngerð, aö hann iðraðist fram komu sinnar eða athaifna. Hann var aMtaf safclaus, að eigin dómi. Hann þurfti aldrei að biygðast sín fyrir neitt og það mátti telj- ast nokkurn veginn víst, að hann hefði aldrei beðið nofckum mann afsökunar. Gat hann Wka beöizt afsöikunar á því að hann var sá sem hann var? Hann var hræddur við Elie, þorði ek'ki lengur að mæta augna ti'lliti hans. Eða þá að það var fyrirlitning, sem gerði. Kannski meðaumkun. Það kom í sama stað niður. Það fyrirfannst sá mað ur, sem varö þess valdandi að hann hileypti brúnum, að hann herti gönguna og þar eð hann hafði ekki haft kjarfc til þess sjálf ■ II 61 ur, þá hafði hann gert bfistjórann sinn út af örkinni til að komast að raun um hvernig heimili h^ns og eiginkona litu út. „Verðið þér þá héma í nótt?“ „Já.“ „Þér um þaö. Ekki get ég komið í veg fyrir það, sízt ef það skyldi vera satt aö kona Emiilios sé eitt hvaö veik, eins og hann lét í veðri vaka. Mér þætti betur að þetta yrði al'lt komið í samt teg á morgun." Þetta var þá sem sagt upphafið. Hver gat þá sagt um nema þetta yrði síðasta nóttin, sem hann ann aðist vörzlu í hótel'afgreiðslunm. Sem honum leyfðist það. Það var srvo auðvelt að losa sig við mann eins og hann. Það nægði að segja honum að fara, og þá mundi hann fara, jafnvel þótt hann hefði engum öðrum stað að að bverfa. Hvort sem þetta var síðasta næturvarzlan hans eöa ekki, þá gekk allt á svipaðan bátt og nótt- ina áður, eini munurinn var sá að barinn var opinn til miðnætt- is, og aö annar gestanna frá New York, sem hafði skroppið út í bæinn kom ekfci heim aftur fyrr en undir eitt. Elie fiutti hann upp í lyflbunni og gesturinn halfði starað á hann fbrvitnislegu au'gnaráðx rébt eins og hann væri með blett á nef- inu, opnaöi munninn til að segja eitthvað, en hæt'ti við það aftur. Etie spurði eins hlutlausri röddu og honum var unnt: „Hvenær viljið þér aö þér verð ið vakinn í fyrramáliö?“ „Klukkan átta“, „Góða nótt“. „Góða nótt“. Hann (fór niður í kjallarann aö feita sér að einhverju matarkyns. í fsskápnum fann hann afganginn af köku. sem gerð hafði verið sérs'takleg'a handa Zogiaffi. Hann át hana. Hann át leifar Michels. Eins og hundur! Leyfist hundi, sem h'eífur bitið, að s'kýra framferði sitt? Hundar gefa ekki oeina skýrimgu á fram ferði sínu. Veggur þagnarinnar rís á mi'l'li þeira og mannanna. Mað- urirm reynir að siki'Hja þá. Þeir bíta sökum skapvonzku eða þá aff grimmd, eims og iþað er orðað. AlfGMég hvili með gleraugumím Austurstræti 20. Sim) 14566.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.